Dagblaðið - 19.08.1976, Blaðsíða 17
DACHI.AÐIÐ. KIMMTL'DACl'K 19. ACL'ST 1976
17
r Veðrið ^
Suðaustan 5 og siðar 6-7 vindstig
og rigning . dag, en gengur í
suðaustan 6 vindstig og skúrir i
nótt. Hiti 1 0-11 stig.
_______/
Aðalgeir Hjálmar Friðbjarnarson
lézt 22. maí sl. Hann fæddist að
ísólfsstöðum á Tjörnesi, sonur
hjónanna Sigriðar Ólafsdóttur og
Friðbjarnar Sigurðssonar og
elztur níu systkina. Þegar Frið-
björn faðir hans missti heilsuna
var Aðalgeiri falin forsjá
búsins. ásamt móður sinni. Þeirri
forsjá hélt hann þar til öll syst-
kinin voru uppkomin, en fluttist
þá frá Isólfsstöðum til Húsavíkur.
Þar kvæntist hann 6. júní 1954
Sigríði Jónínu Jónasdóttur. Þau
eignuðust tvo syni, sem nú eru
uppkomnir. Þeir eru: Eiður Sig-
mar og Pétur Óskar. Þegar
Aðalgeir fluttist til Húsavikur hóf
hann störf á Trésmíðaverk-
stæðinu Borg, sem var hans
vinnustaður til æviloka.
Margrét Sigurðardóttir frá
Akureyri andaðist í Borgar-
spítalanum mánudaginn 16.
ágúst.
Guðrún H. Einarsdóttir, Hlíðar-
braut 17, Hafnarfirði, andaðist, í
St. Jósepsspítala Hafnarfirði hinn
17. þ.m.
Kjartan Einarsson trésmíðameist-
ari, Brávallagötu 18, lézt í Landa-
kotsspítala 18. þ.m.
Einar Helgi Sigfússon, Þúfubarði
8 Hafnarfirði, lézt í Land-
spítalanum 18. ágúst.
Vilhelmína Helgadóttir, Melgerði
30, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 21. ágúst
kl. 10.30.
Ingibjörg Sveinsóttir, Skálaheiði
3, Kópavogi verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju föstudaginn
20. ágúst kl. 15.
Þóroddur E. Jónsson, stórkaup-
maður verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 20.
ágúst kl. 13.30.
Guðmundur Helgi Sigurðsson,
Reynistað, Skagafirði andaðist á
Sjúkrahúsi Sauðárkróks 17.
ágúst.
Birgir Kjaran hagfræðingur,
Asvallagötu 4, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni
föstudaginn 20. ágúst kl. 13.30.
Sesselja Daöadóttir frá Gröf
verður jarðsungin að Kvenna-
brekku í Miðdölum laugardaginn
21. ágúst kl. 2.
Sannkomur
Fíladelfía
Almi'nn æskulýrtssamkoma i kvöld kl. 20.30.
.Kskufólk talar <>n synKur. Samkomustjóri
Sam C.lad
Hjálprœðishérinn
Samkomu i kviild kl. 20.30. Kaptvinn Danivl
Öskarsson stjórnar. SunnudaK: Hvinisókn aí
aöalrilaranum ofursta Sven Nilsson o^ fru.
Auðunn Auðunsson, skipstjóri:
MIKIL KOLMUNNAMIÐ FYRIR
VESTAN 0G N0RÐAN LANDIÐ
— verður vœntanlega kannað nánar nú í haust
Eg er sannfærður um að
geysimikil kolmunnamið er að
finna á Dornbanka, um 90 mílur
vestur af Hornbjargi og alfa Ieið
suð vestur fyrir Jónsmið, en þetta
er um 200 mílna svæði innan
landhelgi okkar, sagði Auðunn
Auðunsson skipstjóri í viðtali við
blaðið í gær. Hann sagðist hvað
eftir annað hafa lóðað á mikið af
kolmunna á þessu svæði og væri
sér kunnugt um marga fleiri, sem
einnig hefðu gert það. Sagði hann
Nýtt líf
Unj’linj’asamkonia i sjálfstæðishúsinu
Hafnárfirði i kvöld kl. 20.30. Un«t fólk talar
<>K syn«ur Beðirt fyrir sjúkum. Lífle«ur
sönKur. Allir velkomnir.
Farfugladeild
Reykjavíkur
21.-22. ágúst kl. 9.
Ilrafntinnusker. Nánari upplýsinj’ar á skrif-
stounni Laufásvej’i 41. simi 24950.
Útivistarferðir:
Fóstudagur 20/8 kl. 20.
Krókur—Hungurfit, uetiKÍð á (írænafjall ojí
virtar. Fararstjóri korleifur (lurtmundsson.
Farsertlar á skrifstofunni. Lækjarjtötu 0. sími
14600.
Færeyjaferð 16.-19. sept. Fararstjóri Haraldur
Jóhannsson..
Vestfirðingafélagið
í Reykjavík
eftir til |)riuu.ja dajia lerrtar austur i Lön
27.-29. ájiúst i von imi art sölin skíni i kringum*
höfurtdaji. Þeir sem óska art komast mert i
ferrtina verrta art láta vita sem allra fyrst i
síma 15413 ve«na bíla. jiistinuar o. fl.
Norrœna húsið
A fimmtudaaskvöldirt kemur. j>ann 19.
áaúst. er n.est sirtasta ..Opna húsirt". I»á mun
cír. Siuurrtur Þórarinsson flytja erindi sem
hann neinir Hldfjallavirkni á tslandi. <>u
sýnir hann jainframt skuuuamyndir. I)r.
Siuurrtur imin llytja erindi sitt á.sænsku <>u
hefst l>art kl. 20.30.
Kl. 22.00 verrtur sýnd Jtvikmynd Osvaldar
Knmlsens ..Surtnr fersunnan."
í anddyri Norr.ena hússins eru nú tíl sýnis
vatnslitamyndir eftir kæreyinuinn Trándur
Hatursson. en hann er mertal skipverja á
skinnbátnum Brendan <>u hefur uert þessar
teikninuar uni borrt i bátnum á leirtinni frá
Færeyjum til tslands.
Aðalfundur NAUST, Náttúruveindarsamtaka
Austurlamls. v- rtur haldinn á Hallurmsstart
heluina 21.-22. áuúst mestkomamli
Auk artallumlarstarfa verrta á lauuardau
tvær skortunarlerrtir. kvöldvaka verrtur um
kvöldirt. |>ar sem Arnþör (larrtarsson dýra-
Irærtitutur. Si«urrtur hörarinsson
jarrtfnertitutur <>u Hjiirleil'ur (luttormsson lif-
fnertitu’itr fjalla um votlendi <>u vermlun
vatnslalla.
F.ltir há<le«i á siinmidau. 22 áttú .t. verrtur
almennur fumlur um Laiiarfljöt |>ar sem
F.yl>ór F.marsson mapister ureinir frá um-
hverlisrannsöknum i tetutslum virt mirtlun
ve«na Lauarfossvirkjunar.
Fundiriiir eru opnir almennituti.
að siglingin á þessi mið frá
Reykjavíkursvæðinu væri ekki
nema þriðjungur miðað við
siglinguna á Austfjarðamiðin, þar
sem verið er að veiða kolmunnan
núna.
Af þessu tilefni hafði blaðið
samband við dr. B'jörn Dagbjart-
son, forstöðumann Rannsókna-
stofnunar fiskiðnaðins og spurði
hann hvorf togarinn Runólfur
yrði ef til vill sendur á þetta
Handknattleikur
Breiðabliks
/Efinj'ar eru art hefjast um þessar muridir
hjá handknattleiksdeild Bretrtabliks í Kópa
v<)«i <>« verrta starfandi 5 karlaflokkar ojt 4
kvennaflokkar. 1. flokkur kvenna bætist nú
virt.
Fyrsta æfinj' meistara- <>u 2. flokks karla
verrtur fimmtudaj'inn 19. þessa mánartar
klukkan 20.30 i iþróttahúsi Kársnesskóla. en
hún verrtur jafnframt kynninjíarfundur mert
þjálfara.
Nánar verrtur skýrt frá æfinj;um annarra
flokka innan skamms. svo oj* tilkynnt um
almennan frærtslu- o#> kynninjtarfund á
vejutm deildarinnar.
Innritun i deildina er i simum K3H42. 40354
<>« 42339.
Arbær: < Iptrt dauleua llellta a málllldouuill I rá
13 lll 1S.
I.eirt lu I ra 111eiiiiiii uetiuiir upp art Naliimii
Ameriska bokasafnið: Opirt alla virka daua kl.
13 19.
Asgrimssafn, Berji.startastræti 74: Opirt dajt
le«a nenia laimardaua kl. 13.30-16.
Asmundargarður \ trt Si”túli: Syiiiiie á verkuill
er i -lai rtiimm eii \ iiiihinIÚi,ni er arteiiis upiii
\ irt nci nIoK i.ekila-i i
Oyrasafnið Skólaviir.rtiiNim 6 b Oplrt davle_a
lll Hl -'J
Grasagardurinn i l.ailuardal Opiilll Ira S-22
maiiiidaua ’il lÖNiiidaua u” I ra 10-22 lauear-
da. a Niiiiniulaua
Kjarvalsstaðir \irt Miklalúli Oplrt ilavle. a
iieina a maiiuduuum K>22
Landsbokasafnið Hverfisj>ötu 17: Opirt mánu-
ilaðiuil fiisUKlatja frá 9-lH.
Borgarbokasafn Reykjavikur:
Aðalsafn iMii-dmltNNl r;eli 29b. níihi I230S
i ipirt maiiiid Hl Iustud 9 22. laimardaua 9-l(i
Bustaðasafn, Bi»n|artaklrk.lll. níiuÍ 36270: Oplrt
maniid 111 tuNiml 1 4 21
Solheimasafn. Sulheimiim 27. Smil 36X14 Oplrt
mamid nl töstud kl 14-21 Lukart a
lau-arduuum •>- miiiiiiiiIííuiiiii i sumar nl 30
Neplember
BukaNaln l.atiuarneNNkula ue artrar harnah '
Niulur ei ii lukartar á mertaii Nkólarnir eru ekki
n| arl r;eki 11
Hofsvallasafn 11• >INvallauölu 16: Opirt málHld
uv löstud kl 16 19
Listasafn Einars Jonssonar virt Njarrtaruötu
< »plrt da. leva 13 311 16
Listasafrt Islands Virt • 1.. -1 • . i 1 l.i 13 311 16 llmmhnari < Iplrt
Natturuqripasafnið \l>) Hlfinmioiu Opirt
'immnl;i. ;i. |u irtm<l.iu l.ni. U 1 4 30 10 ;t. Iiininiutlau; 1 1 >u
Nortæna husið \irt llmi il>r;iul Opirt u';i 13 ls ml.*u;i
Sædyrasaf mð ' |rt I {:i 1 n;i ! 1 •> lO'll 10 irl i.H'rt < Ipirt <l.i ivl.'tm
Þjoðminjasafnið i<' llrm i. Iir.ni! < >pirt «1; ivl >■•.:;.
Ira 13 3u > 11 Ki
svæði til veiða og rannsókna.
Björn sagði að stofnuninni væri
kunnugt um kolmunnalóðningar
á þessu svæði, en þau fáu
sýnishorn sem henni hafi borizt,
þaðan til þessa, bentu hins vegar
til að þar væri á ferðinni yngri
kolmunni en fyrir austan og
minni svo að líklega væri aðeins
hægt að bræða hann. I sumar
hefði ekki unnizt tími til að senda
Runólf á svæðið þar sem kapp
væri lagt á að veiða upp í það
Reyðarfjörður:
Kviknaði
í sfldar-
brœðslu
— tvu tonn of mjöli
eyðilögðust
í fyrrinótt kom upp eldur í
sildarbræðslunni á Reyðar-
firði. Enginn starfsmaður var í
húsinu er þetta gerðist.
Slökkvilið er á Reyðarfirði og
tókst því að slökkva eldinn
bæði fljótt og vel.
Að sögn Ásmundar
Magnússonar verksmiðju-
stjóra er talið að kviknað hafi i
út frá vörubíl sem stóð inni í
húsinu. Virðist svo sem
einhver samleiðsla hafi átt sér
stað i bifreiðinni og eldurinn
síðan breiðzt út. Bifreið þessi
er gerónýt.
Tíu tonn af fiskimjöli
eyðilögðust í þessum bruna, en
húsið sjálft er að mestu
óskemmt.
Er reiknað með að vinna
geti hafizt að nýju í dag. í
sumar hefur verksmiðjan
aðallega verið notuð til að
vinna úr fiskúrgangi.
BÁ—
Oöol: Opirt til kl 11.30. Sími 11322.
Tónabær: Eik. Opirt frá kl. 20-23. Simi 35935.
RöAull: Alfa Beta skemmtir i kvöld. Opirt frá
kl. 8-11.30. Simi 15327.
Klúbburinn: Celsius <>u Paradís. Opirt frá kl.
8-11.30,
Sýnirtgar
Stofnun Árna Magnús«onar
Ilandritasvni.nK vcrður npinTsumar á þrirtju-
döuum. fimmludösuim usí lausjardömim kl.
2—4.
magn, sem áætlað er að senda
skreiðarverkað til Nígeríu og 100
tonnin af marningi á Bandaríkja-
markaó.
Hins vegar sagði hann að rætt
hafi verið um að taka Runólf á
leigu í hálfan mánuð í haust til
rannsókna og veiða fyrir vestan
land og yrði þá kolmunninn þar
væntanlega kannaður nánar eins
og aðrar tegundir.
-G.S.
Lunu24
Sovétmönnum hefur tekizt
að láta ómannað geimfar, Luna
24., lenda á tunglinu og hefur
það hafið sendingar til jarðar.
Geimfarið lenti á suð-
austurhluta Vandræðahafs,
sem svo hefur verið nefnt,
ekki langt frá þeim stað, þar
sem fyrirrennari þess, Luna
23, lenti slæmri lendingu árið
1974 og entist ekki nema í þrjá
daga eftir að borunarverkfæri
þess eyðilögðust.
Er þetta fyrsta velheppnaða
tungllending Sovétmanna
síðan í janúar árið 1973, er
I.una 21 sendi frá sér hina
frægu sjálfknúnu
„tungldreka",. sem nefndir
hafa verið Lunokhods.
Idi Amin
gefur frest
Samkvæmt fréttum frá
útvarpinu í Kampala, höfuð-
borg Uganda, hefur Idi Amnin
forseti sent Yitshak Rabin, for-
sætisráðherra Israels,
tilkynningu, þar sem segir að
þeim verði veittur sjö daga
frestur til þess að greiða
Ugandamönnum skaðabætur
fyrir mannfall og skemmdir á
mannvirkjum, sem urðu við
árásina á Entebbe-flugvöll, 4.
júlí sl.
Ekki var gefin frekari
skýring á því, hvað Amin
hygðist taka til bragðs, ef
Israelsmenn borguðu ekki
innan þess tíma.
DAGBLAÐIO ER SMÁ AUGLÝSINGABLADID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2
Lítið nota Zanussi þvottavél
kringlótt borð (hnota), útvarps-
tæki, burðarrúm, stórt barnarúm
með dýnu og stóll til að láta á
barnavagn til sölu. Allt vel með
farið. Uppl. í síma 18255 eftir
kl. 4.
Nýtt klósett og vaskur
í brúnum lit til sölu ásamt eldri
gerð af þvottavél. Uppl. í síma
15558 eftir kl. 18.
Innihurðir.
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu hjá okkur 12 stk. af nýjum
innihurðum, lökkuðum með
eikarspæni, á mjög hagstæðu
vorði. Sökkull sf. Þóroddsstöðum
Rvk. sími 19597.
Tveir svefnsófar
til sölu. ódýrt. Annar fvrir 10—15
ára ungling. Uppl. i sima 38557
eftir kl. 7.
Smiðajárn.
Mjög fallegir smíðajárnskerta-
stjakar, veggstjakar, gólfstjakar
og hengikrónur til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í sima 43337 á kvöld-
in og um helgar.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í sima 41896.
Óskast keypt
-
Mióstöðvarketill óskast.
10-12 rúmmetrar með tilheyrandi
útbúnaói og rafmagnstúpu í sarns-
konar ketil. Uppl. í sínra 94-3474
og 94-3372.
1
Verzlun
D
Blindraiðn. Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir;
hrúðukörfur ntargar stæióir;
hjólhestakörfur: þvottakörfur —
tuunulag — og bréfakörfur
Blindraiðn. Ingólfsstr. 16. simi
12165.
Nýkomið gallaefni,
hvítt og blátt, óbleyjað léreft. lér-
eft í dökkbláum og brúnum lit,
sængurfataléreft í mörgum litum,
kjólaefni. blússuefni. terelyn
blúndudúkar, straufritt sængur-
fatasett, straufrítt sængurfata-
efni, gæsadúnsængur og koddar.
Póstsendum. Verzlunin Höfn,
Vesturgötu 12, sími 15859.
Hafnfirðingar — Hafnfirðingar,
hiifum opnað skrautfiskasölu.
Verið velkomin. Opið frá kl. 5—8
fyrst um sinn. Fiskar og fuglar
Austurgölu 3.
Konur—útsala.
Konur innanbæjar o’g utan af
íandi. Hannyrðaverzlunín Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar,4
Vift erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna. krosssaum. góbelin,
naglalistaverkum, hatnaútsaums-
myndum og ántáluóum stramma..
Heklugarmó okkai' er ódýrasta
heklugarn a íslandi. 50 gr af
Harðfiskur.
Seljum brotafisk, saltfisk og,
marineraða síld. Opið alla daga til
kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar-
braut 6, Kópavogi .
Mikið úrval af
austurlenzkum handunnum
gjafavörum. Borðbúnaður úr
bronsi, útskornir lampafætur.út-
skornar styttur frá Bali og
mussur á niðursettu verði. Gjafa-
vöruverzlunin Jasmin h/f.
Grettisgötu 64. Sínti 11625.
Húsgögn
\ egghúsgögn til
sölu, 2 einingar frá Ingvari og
Gylfa. Uppl. i síma 34595.
Failegur tvíbreiður
svefnsófi óg stóll til sölu sem nýtt.
Veró 60 þúsund . Simi 25896
Mjög vel mc.l farið
hjónarúm mtil sölu. Selst ódýrl.
Uppl. i síma 17356 milli 19 og 20.
Til sölu er
tvíbreiður svefnsófi og djúpur
stóll. Uppl. í sima 17229.
Notað sófasett
til sölu. Uppl. í sima 74653
Sófasett til sölu
Verð kr. 40.000,- Uppl. í síma
23240
Vil kaupa
tvíbreiðan svefnsófa og Rafha
eldavél einnig lítió eldhúsborð.
Til sölu & sama staó svefnbekkur.
Uppl. í síma 52345 eftir kl. 5.
Notaö hlaðrúm með
dýnum óskast til kaups. Up>
síma 72815.