Dagblaðið - 23.08.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 23.08.1976, Blaðsíða 13
DACBLAÐIÐ. MAXUDAGUK 23. ÁGL'ST 1976. 13 Vió þurfum einnig að greiða allan kostnað við ferðirnar sjálf og það er nokkuð mikið fyrir skóla- krakka sem geta aðeins unnið á sumrin," sagði Þorgerður. Undanfarin tvö ár hefur þurft að velja fólk í kórinn vegna þess að aðsóknin hefur aukizt mjög. Áður gátu allir sem vildu vera með tekið þátt i starfinu. — KP. Fyrsta úthlutun úr Launasjóði rithöfunda: 203 mánaðarlaun veitt til 67 höfunda — segir Henry Klausner tónlistarstjóri f rá ísrael Fyrsta úthlutun úr launasjóði rithöfunda hefur farið fram. Alls fengu 67 höfundar úthlutun, þar af 11 í sex mánuði. 25 í þrjá mánuði og 31 í tvo mánuði. Alls bárust 104 umsóknir, en rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islenzkir rithöfundar og höfundar fræðirita, auk þess sem heimilt er að veita fyrir þýðingar á íslenzku. Starfslaunin nema sem svarar byrjunarlaunum menntaskóla- kennara, en þau eru í dag kr. 89.9.37 miðað við launaflokk A-14. Sá sem starfslaun hlýtur, skuld- bindur sig til að gegna ekki fast- launuðu starfi á meðan hann nýtur þeirra. Þetta ákvæði á þó ekki við um þá höfunda sem fá úthlutun til tveggja mánaða. Launin eru veitt skemmst til tveggja og lengst til níu mánaða. í stjórn sjóðsins eru Bjarni Vil- hjálmsson, Guðrún P. Helgadóttir og Vésteinn Ólason. Næstu úthlutun á að vera lokið fyrir 1. marz 1977 og miðast umsóknar- frestur við næstu áramót. Hér að neðan eru birt nöfn þeirra sem starfslaun fengu við þessa úthlutun: 6 mánuðir: Kinar Bragi Sigurðsson Einar Ol. Sveinsson Guðmundur Gíslason Hagalín Ilannes Sigfússon Jóhann H.jálmarsson ■Jón Oskar Jiikull Jakobsson Nina Björk Árnaöóttir Thor Vilhjálmsson Vésteinn Lúðviksson Þorsteinn frá Hamri 3 mánuðir: Baldur Óskarsson Birgir Sigurðsson Bjiirn J. Blöndal Klias Mar Gréta Sigfúsdóttir Guðlaugur Arason Guðmundur Daníelsson Gunnar Benedtktsson Heiðrekur Guðmundsson Hral'n Gunnlaugsson Indriði Indriðason Ingimar Krlendur Sigurðsson Jóhannes Helgi Jón Kjtirtansson frá Pálmholti Krislinn Keyr ,,Hér á íslandi fann ég þögnina, ég held að það séu fáir staðir á jörðinni þar sem það er hægt,” sagði Henry Klausner tónlistar- stjóri frá ísrael í samtali við DB. Hann er á förum héðan eftir að hafa dvalið hér i nokkra daga. Klausner var einn stjórnendanna á tónlistarhátíðinni í Leister þar sem kór Menntaskólans við Hamrahlíð söng nú í sumar. Hann varð mjög hrifinn af kórnum og hefur þegar boðið honum til ísrael á næsta ári. Einnig hefur hann notað tækifærið og skrifað upp íslenzk lög með aðstoð Þorgerðar Ingólfsdóttur stjórn- anda Hamrahliðarkórsins. „Ég hef sjaldan heyrt kór syngja af meiri gleði og þó þetta sé allt áhugafólk er söngurinn eins og hjá atvinnufólki," sagði Klausner. „Kórinn vakti líka mjög mikla athygli fólksins og þurfti að halda 3 tónleika." „Við vorum í Leister í 2 vikur < m Henry Klausner og Þorgerður Ingólfsdóttir, hún aðstoðaði hann víð að skrifa upp íslenzk lög sem væntanlega verða flutt í ísrael. og einnig sungum við í BBC. Það var bein útsending og auðvitað mjög skemmtileg reynsla,” sagði Þorgerður. „Þessir krakkar leggja mikið á sig og fyrir ferðina æfðhm við sex kvöld í viku og einnig um helgar. Sigurður Pálsson Sigurjón Guðjónsson Stefán Hörður Grímsson Steinar Sigurjónsson Steinunn Sigurðardóttir Þórarinn Eldjárn Þórunn Elfa Magnúsdóttir 2 mánuðir Ármann Kr. Einarsson Ása Sólveig Guðmundsdóttir Björn Th. Björnsson Einar Kristjánsson 'Filippía Kristjánsdóttir Guðjón Sveinsson Guðm. Guðni Guðmundsson Gunnar M. Magnúss Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal) G.vlfi Gröndal Helgi Sæmundsson Hjörtur Pálsson Indriði G Þorsteinsson Ingólfur Jónsson Jakob Jónasson Jakob Jónsson Jenna Jónsdóttir Jón Gíslason Jón Helgason Jón Þórðarson Matthías Johannessen Óskar Aðalsteinn Guðjónsson Sigurður A. Magnússon Sigurður Róbertsson Skúli Guðjónsson Stefán Júlíusson Þóra Jónsdóttir Þórarinn V. Magnússon Þorgeir Þorgeirsson Þorsteinn Marelssori Þorvarður Helgason. COSTA DEL SOL Sunna býður það bezta sem til er á Costa del Sol. íbúðir í sérflokki, Las Estrellas, 1—3 svefnherbergi, stofa, eldhús, bað og svalir; sími, útvarp, sjónvarp og loftkæling í öllum íbúðunum-, setustofur, barir, matsölustaðir og næturklúbbar, allt á staðnum,- stórt útivistarsvæði, 2 sundlaugar. Rétt við miðborgina i Torremolinos, stutt gönguferð á beztu baðströndina á Costa del Sol. Auk þess býður Sunna gistingu í öðrum íbúðum, Maite, og vinsælum hótelum, Don Pablo, Las Palomas og Lago Roja. Sunnuþjónusta í sérflokki. Dagheimili fyrir börn. Fagnaðarefni fyrir fjölskyldur. Islenzkar fóstrur sjá um börnin og hafa sérstaka barnadagskrá daglega kl. 3—8 síðdegis. Ókeypis fyrir Sunnufarþega. Börn frá öðrum ferðaskrifstofum tekin gegn 6.000,00 króna vikugjaldi. Íslenzk skrifstofa með reyndu starfsfólki á staðnum. Fáein sæti ennþá laus á nokkrum brottfarardögum í 1, 2 eða 3 vikur. Eingöngu boðið uppá f.vrsta flokks íbúðir og hótel með allri aðstöðu á eftirsóttum stöðum. Samt eru Sunnuferðir ekkert dýrari en aðrar ferðir. MALL0RCA C0STADELS0L C0STA BRAVA ALLA SUNNUDAGA ALLA LAUGARDAGA ALLA SUNNl'D.VGA 2-3 trésmiðir óskast strax. Uppl. í síma 23353 og 73376 ■ Hú férftost allir SUNNUFERÐIR ISERFL0KKI Kristján frá Djúpalæk Kristmann Guðmundsson Olafur llaukur Simonarson lERflASKRIFSTOFAN SIINNA UEKJARGÖTU 2 SÍMAR 16400 *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.