Dagblaðið - 23.08.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 23.08.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MAXL'DAGUR 23. AGUST 1976. 23 Já„ en þaö kemur ekki í veg fyrir aö ég elska ha(in.. .BH eða hata big. fröken, fyrir ^að koma honum í vandræði Tveir hestar, 4ra og 5 vetra, til sölu. Uppl. í síma 52451 milli kl. 19 og 20 á kvöldin næstu daga. Nýlegur hnakkur til sölu. Uppl. i síma 11294. Göð skermkerra með svuntu og stórum hjólum óskast keypt. Uppl. i síma 50076. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. 1 Safnarinn i Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg ^IA. Sími 21170. I Til bygginga Mótatimbur til söiu U4x4 uppistöður, lengdir upp í 2.20 og ódýr kjæðning stutt. Uppl. í síma 42356 eftir kl. 19. Góður triliuhátur til sölu og sýnis. Gott verð og greiðsluskil- málar ef samið er strax. Uppl. í síma 36460 eftir kl. 19 næstu kvöld. Vil kaupa 50-60 lonna bát með góðum greiðslu- skilmálum. Uppl. í dag og á morgun milli kl. 12 og 19 í Sveinshúsi gegnum símstöðina á Raufarhöfn. Bflaleiga Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Bílaþjónusta Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og iirugg þjönusta. Bónstöðin Klöpp. Skúlagötu, Sími 20370. Bílaviðskipti Tilboð öskast í Cortinu árg. ’72 SL. Skemmd eftir árekstur. Til sýnis í bíla- smiðjunni K.vndli Súðarvogi 36. Óska eftir að kaupa vél úr Cortinu ’67—’70, einnig hurðarhún vinstra megin. Uppl. í síma 85370 á kvöldin. Skoda 100 árg. '71 til sölu ásamt nýlegri vél, tilboð. Uppl. í síma 83190. Cortina 1600 árg. '71 til sölu. Gott verð ef samið er strax-. Uppl. í síma 22698 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er Ford 15 siation árg. ’74 til sölu. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 36159. Morris Marina árg. ’74 til sölu, ekinn 28 þús. km. Skipti á góðum amerískum bíl eða Volvo árg. ’73 koma til greina. Góð milligjöf. Uppl. í síma 92- 2634. Bronco árg. ’66 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-1496. Escort árg. ’74 í toppstandi til sölu. Útvarp og segulband. Vetrardekk fylgja. Uppl. i síma 44249 eftir kl. 19. Benz árg. ’64, góður bíll, til sölu. Uppl. i síma 33344 eftir kl. 17 á kvöldin. Bronco árg. '66 til sölu. Skipti á hvers konar Pick up æskileg. Uppl. í sima 52567 eftirkl. 18. V'il kaupa vél í VW eða VW til niðurrifs með góðri vél. Uppl. í síma 51607 milli 19 og 22. Peugeot 404 árg. ’64 til sölu. Nýupptekin vél, ný dekk, skoðaður '76. Verð aðeins 220 þús. Uppl. í síma 81813 eftir kl. 17. Fiat 127 árg.’73 til sölu. Nýupptekin vél í góðu standi. A-5396. Uppl. i síma 35148. Volvo Amason árg. 65 til siilu. Nýuppgerður. Uppl. í sima 30692. VW óskast. Öska eftir VW 1200 eða 1300 árg. ’72, '73 eða ’74. Einungis góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 40266 eftirkl. 18. Öska eftir bifreið skemmdri eftir umferðaróhapp, ennfremur óskast hægra fram- bretti og vinstri framhurð á Opel Rekord árg. ’69. Uppl. í síma 43058 milli kl. 7 og 9. Óska eftir að kaupa vél í Cortinu árg. ’70. Uppl. í síma 92-6522. Ford Maverick árg ’71 til sölu. Mjög fallegur bíU1, ekinn aðeins 74 þús. km. Uppl,. í síma 92-1735 Keflavík eftir kl. 17. Moskvitch sendiferóabíll árg '71 til sölu. Nýlega skoðaður, ekinn 29 þús. km, power bremsur, toppgrind, hentugur bíll fyrir mann sem er að byggja. Uppl. í síma 21501. Ford Trader sendiferðabíll 3V4 tonn árg. '64 til sölu. Bíllinn er nýskoðaður ’76, vél og kassi nýlega yfirfarið, einnig ný dekk. Þarfnast smá lagfæringar. Til sýnis að Bjarn- hólastíg 10. Uppl. í síma 40554. Tilboð óskast í Renault 10 árg. ’70. sem er skemmdur eftir tjón. Uppl. í síma 75725 eflirkl. 7. Benz 190 dísil árg ’63 til sölu, Góð vél og margt nýtilegt. Verð ca 130 þús. Uppl. í sima 99-1436 eftir kl. 19. Citroen Special árg. ’71 til sölu. Skipti á disiljeppa hugsanleg. Uppl. á Aðalbíla- sölunni, Skúlagötu. símar 15014 og 19181. Hillman Super Minx station árg. '67 til sölu. Skoðaður 1976. Verð kr. 80 þús. staðgreiðsla. Einnig til sölu fólksbílakerra með loki (rykþétt) á kr. 35 þús. Uppl. í síma 27732 eftir kl. 18. Volvo 142 B 20 árg. '70 til sölu. einnig VW árg. '66. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í sima 81704 eftir kl. 17. Öska eftir góðum bíl '69— '71 árg. af (’.oninu eða Hunter. Stuðgreiðsla. Uppl. í síma 33270 eftir hádegi virka daga. Vél úr Taunus V6 2300 CC og 4ra gíra gírkassi til sölu. A sama stað óskast sjálfskipting í Ford 289 cub. IN. Uppl. í slma 82198 eftirkl. 19. Tilboð óskast í Austin Mini árg. ’74. Þarfnast viðgerðar. Uppl. á Bústaðavegi 95 sími 34755. Fíat 850 árg. ’67 til sölu til niðurrifs. Uppl. í sima 30879 eftir kl. 7. Ford Custom árg. ’65 4ra dyra, skoðaður ’76 til sölu. Verð kr. 225 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 27956 eftir kl. 1 á daginn. Bílavarahlutir auglýsa: Ödýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66, Rekord ’63-’65, Cortina ’65-’66, VW ’64, Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67, Simca ’66, Fiat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63, Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. í síma 81442. Bílapartasalan í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé I lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bifreiðar, vinnuvélar og varahlutir. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar, vinnuvélar og varahluti frá Þýzkalandi og víðar. Tökum bifreiðar og vinnuvélar í umboðssölu. Rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum bifreiða og vinnuvéla. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og viðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Chevrolet Vega árg. ’73 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 22078 milli kl. 18 og 19 og í síma 81076 á kvöldin. li Húsnæði í boði ii Til leigu í Hafnarfirði er 3ja herb. íbúð til langs tima. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð og atvinnu sendist Dagblaðinu, Þverholti 2 merkt ,,NBR 22 — 26154“ fyrir fimmtudaginn 26. ágúst. Herb. til leigu í Hlíðunum fyrir reglusama stúlku. Eldunaraðstaða kemur til greina. Uppl. í síma 41422 milli kl. 18 og 20.____________________ Til leigu 2ja herb. ibúð á Selfossi. Leiga gegn hús- hjálp. Aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 99-1470. Stórt forstofuherb. og 2 samliggjandi herb. til leigu með húsgögnum nálægt Háskól- anum. Uppl. í síma 12450 milli kl. 19 og 21 í kvöld og annað kvöld. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Góð 4ra herbergja íbúð í Kóp. til leigu frá 1. sept. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt „26001“ fyrir' 25 ágúst næstkomandi. Húsnæði óskast h. * j Systkini utan af landi vantar 2ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum eða þar í grennd. Uppl. í síma 12232 eftir kl. 18. 2ja herbergja íbúð óskast strax, tvennt í heimili. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 18570 á vinnutíma. Systkini, sjúkraliði með 1 barn og skólapiltur, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 86726 eftir kl. 17. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 15. sept. Er reglusöm. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 22459 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 16216. Háskólastúdent óskar eftir góðu herbergi sem næst Háskólanum. Reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23321 eftir kl. 5. Tveir ungir og reglusamir menn í fastri vinnu óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Sími 21647 og 81881 eftir kl. 19. 2 systkini óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, lítil fyrirframgreiðsla, Sími 72614 eftir kl. 5. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá og með 1. sept. Uppl. í síma 38728 og 99-5610. Ungur reglusamur bankastarfsmaður óskar eftir lítilli huggulegri íbúð. Hringið í síma 31078. Ung og reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 73346. Hjón með tvö börn óska eftir 5—7 herbergja íbúð á leigu, einbýlishús kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 17049 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.