Dagblaðið - 24.08.1976, Page 5

Dagblaðið - 24.08.1976, Page 5
5 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1976 Starfshópurinn um auðhringi: VARAR VIÐ ERLENDUM AUÐHRINGUM „Svo sem alkunna er standa stjórnvöld landsins um þessar mundir í viöamiklum samningum við erlend auðfélög um byggingu og rekstur járnblendiverksmiðju og ylræktarvers. Hér er um að ræða verulega stóra stökkbreyt- ingu á atvinnuvegum landsins sem á eftir að verða mjög afdrifa- rík fyrir þjóðina. Það er starfshópurinn um auð- hringi sem lætur þessi orð frá sér fara í upphafi fréttabréfs sem hann hefur nýlega gefið út. Þar er þess getið að eitt markmiða hópsins sé að fylgjast með umsvif- um fjölþjóðlegra fyrirtækja á Islandi og miðla upplýsingum um óþjóðlega starfsemi þeirra hér á landi. í bréfinu eru talin upp nokkur atriði þar sem leidd eru rök að því að stefna íslenzku ríkisstjórnar- innar sé í einu og öllu hlynnt yfirtöku erlendra auðhringa á íslenzkum iðnaði og atvinnuveg- Sendill á vélhjóli óskast hálfan eða allan daginn frá nœstu mánaðamótum. Hafið samband við 'Jl IBIABW Þverholti 2 Sími 27022. Laugardalsvöllur: «. ■ m í.deiid vaiur- Þróttur íkvöld kl. 19 VALUR Happdrcetti Leiknis Dregið hefur verið í happdrœtti íþróttafélags- ins Leiknis (knattspyrnudeild) hjá borgar- fógeta. Eftirfarandi númer komu upp: 1. vinningur 4069 — 2. 1477 _ 3. 1180 — 4. 372 — 5. 77 — 6. 159 — 7. 1831 — 8. 2416 — 9.41 — 10. 78. Vinninga má vitja í símum 71335 og 71853. MEGRUNARKLUBBURINN l/na/ri• Skipholti 9. Sími 22399. Kr fyrir alla, konur. karlmenn og unglinga. Sérlimar fyrir konur yfir 100 kg að þyngd. Innriiun mánud.—fimmtud. frá 3—10 e.h. Hótel Akureyri Sími 96-22525 [ OPIÐALLTÁRIÐ ] Ferðafólk athugið: Einstaklings, 2ja og 3ja manna herbergi. Munið Hótel Akureyri Sími 96-22525 um. Er þar tekið dæmi um lágt orkuverð til erlendra fyrirtækja og erlendar lántökur sem orsaki auknar skattaálögur eða veru- legan niðurskurð á almannatrygg- ingum, skólarekstri, heilbrigðis- málum og öðrum félagslegum þáttum. Telur starfshópur um auð- hringi að fyrirætlanir stjórnvalda varðandi hina svokölluðu sam- vinnu við erlend auðfélög stríði á móti langtíma hagsmunum Islendinga með því að grafa smám saman undan efnahagslegu og stjórnarfarslegu sjálfstæði landsins. Að lokum skorar hópurinn á verkalýðsfélög, stjórnmálasamtök og öll þjóðleg öfl að taka undir þessi mótmæli og knýja þannig á um að hagsmunir landsmanna séu ekki fyrir borð bornir. Höfum til sölu Renault 12 TS 1974, ekinn 37 þús. km. Fallegur bíH. Datsun 220 dísil 1973, ekinn 93 þús. km. Bíll í sérflokki. Volga 1974, ekinn 118 þús. km. Góður bill. Mercedes Benz 220 1970, ek- inn 105 þús. km. Mercedes Benz 230 1971, ekinn 98 þús. km. Mercedes Benz 250 Coupé 1970. Mercedes Benz 280 SE 1971, ekinn 100 þús. km. Markoðstorgið, Einholti 8 Sími28590 2ja—3ja herb. íbúðir við Hagamel, Ránargötu, Grettisgötu, Hraunbæ, Rofabæ, Rauðarárstíg, Nýbýlaveg m.bílskúr, Stóra- gerði í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir við Hjarðarhaga, Hraunbæ, Langholtsveg, Holtsgötu, Álfheima, í Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og víðar. Vesturbœr Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2 stofur, 2 herb. fataher- bergi, hol, sér hiti, sér raf‘ magn. Nánari uppl. á skrif- stofunni. Höfum kaupanda að 2—3 2ja—3ja herb. íbúðum, þurfa ekki að afhendast fyrr en eftir 1—lVi ár. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða á söluskrá. íbúðasalan Borg Finnur Torfi Stefánsson hdl. Laugavegi 84. Simi 14430. Kvöldsími 14537. Bflamorkaðurinn Grettisgötu 12-18 Sími25252 Réttfyrir innan Klapparsttg Á boðstólum í dag m.a.: Range Rover ’74 3,2 millj. Undir 2'A millj. Plymouth ’74 1850 þús. Buick Apollo ’74 2,3 millj. Blazer ’74 2,4 millj. Range Rover ’72 2,1 millj. Citroen CX 2000 ’75 2,2 millj. Undir 1800 þús. Mercury Oomet '74 1800 þús. Ch. Nova ’73 1300 þús. Dodge Challenger '73 1650 þús. Hornet '74 1500 þús. Mazda 929 ’74 1500 þús. Saab 99 ’74 1800 þús. Undir 1200 þús. Malibu St. ’70 1050 þús. Citreoén Diana '74 750 þús. Citroén GS '74 1150 þús. Peugeot 404 '74 700 þús. Renault 12 '72 690 þús. Toyota Corolla '74 1000 þús. Ódýrir bílar. Dodge Dart '67 420 þús: Rússajeþpi '59 350 þús. Fiat 132 GLS '74 900 þús. Fiat 127 ’73 430 þús. Skipti oft möguleg. Þrír nýir sumarbústaðir í Grímsnesinu til sölu með góðum greiðsluskilmólum Allir á sama stað í fögru umhverfi. Um V\ ha eignarland fylgir hverjum þeirra. Bústaðirnir seljast allir saman eða sér. Kjörið tækifæri fyrir félaga- samtök til að eignast sumarbúðir. Fleiri lóðir geta fylgt. Mjög góðir. gréiðsluskiþmálar. Mögulegt að greiða þluta söluverðs með verðbréfum, landsspildum, bifreiðum, hjólhýsum eða öðrum verðmætum eftir sam- komulagi. Upplýsingar ó Markoðstorginu, sími 28590, Einholti 8 Síðustu dagar útsölunnar SKÓVERZLUN S. WAAGE Domus Medica Egilsgötu 3 - Sími 18519

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.