Dagblaðið - 24.08.1976, Side 16

Dagblaðið - 24.08.1976, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. AGÚST 1976 íSi Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír miflvikudaginn 25. ágúst. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Kóhiailliskar krmuiim- stæður reynast mjög hvetjandi. Framkoma emhvers annars gæti gert þig að athlægi. en láttu ekki blanda þér inn í hugmyndir sem þessi persóna setur fram. Fiskarnir (20. febr.— 20. marz): Vertu ekki Of fljótur að dæma mistök annarra. Þar sem þú ert mjög nákvæmur að eðlisfari áttu erfitt með að umbera kæruleysi. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Taktu ekki neina áhættu með peninga. Eitthvað sem heíur angrað þig um hríð mun lagast er þú fréttir að félagi þinn hefur ekki sagt allan >annleikann. Nautið (21. apríl— 21. maí): Reyndu að vera svolltið viðmótsþýðari. Þú ert feiminn að eðlisfari og það varnar þér að sýna raunverulegar tilfinningar. þlnar. Eitthvað sem þú hefur lengi leitað að mun finnast áður en langt um líður. Tvíburarnir (22. maí— 21. júní): Eí þú þarft að heimsækja gamlan ættingja. þá gerðu það með ánægju. Þú hefur orð á þér fyrir trúverðugleika og ef þú helgar líf þitt starfi þinu þá muntu trúlega öðlast frama þar fljótlega, vegna þess eiginleika. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Ef einhver þér nákominn gerir óþægilega athugasemd. þá rjúktu ekki upp á nef þér. Sýndu óánægju þina með virðuleika. Vinur mun leita ráðlegginga þinna um rómantískt vandamál. LjóniA (24. júlí — 23. ágúst): Þetta er heppilegur dagur til að ljúka af erfiðum verkefnum.-Ef þú hefur frestað einhverju sem þarf að ljúka af þá er nú rétti tíminn til að sýna framtakssemi við það. Moyjan (24. ágúst — 23. sept.): Nýr nágranni vill óður og uppvægur kynnast þér og mun líklega koma I heimsókn fljótlega. Þið munuð eiga sameiginleg áhugamál. Vogin (24. sept. —23. okt.): Ef deilur eiga sér stað í kringum þig þá haltu þig utan þeirra. Sljörnurnar eru í erfiðri stöðu núna, svo taktu cngo áhæltu. Kvöldið mun verða l)«*/.n umi dacsinv SproAdrekinn (24. okt —22. nóv.): Einhver hefur gert sér rangar hugm> uSlrs i egna kjánalegrar athugasemd- ar sem þú l«*/.i falla i umræðum um alvarlegt málefni. Láttu ekki skort á kímnigáfu annarra valda þér of miklum áhyggjum. BogmaAurinn (23. nóv.—20 des.): Þér mun Sárna þegar gengið er fram hjá þér í sambandi við veizlu sem halda á. Það mun bæta nokkuð þar um þegar kærkominn vinur leitar samskipta við þig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú hefur átt peninga útistandandi um hrið þá er tilvalið að innheimta þá núna. Ef þú kemur með góða uppástungu núna ættirðu að fá góðar undirtektir. Afmœlisbarn dagsins: Smá afturkippur i byrjun ársins mun hryggja þig. Eftir fyrstu vikurnar munu stjörn- urnar færast í betri stöðu og allt mun snúast á betri veg. Hjónabönd og ástalif gætu verið dálitið stormasöm hjá inörgum sem afmæli eiga i dag. ~>7 GENGISSKRÁNING Nr. 157 — 23. ágúst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar ... 185.00 185.40 1 Storlingspund ... 329.70 330.70 1 Kanadadollar 187.50 188.00 100 Danskar krónur . .3053.85 3062.15 100 Norskar krónur ...3365.35 3374.45 100 Sænskar krónur ...4204.85 4216.25 ...4765.50 4778.40 100 Franskir frankar ...3703.45 3713.45' 100 Belg. frankar 475.45 476.75 100 Svissn. frankar ...7458.70 7478.90' 100 Gyllini ...6907.00 6925.70' 100 V-þýzk mörk 7339.20 7359.00' 100 Lírur .. 22.06 22.12' 100 Austurr. Sch ...1032,10 1034.90' 100 Escudos 593.35 594.95' 100 Pesetar ... 271.45 272.15' 100 Yen ... 63.76 63.95' ' Breyting frá síAustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri simi 11414. Keiiavik sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik simi 25524. Vatnsveitubilanir: Re.vkjavik sími 85477, Akureyri sími 11414. Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarf'jörður sími 53445. Símabilanir í Re.vkjavík. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá k|, 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum Um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „l»cssi var mi skcmniiilcga nupur. I'rú — cn cigirt |icr ckki citthvaú l'lcira cn cigin- manninn. scm cr alvcg ur scr gcngiú og þcr vildurt losna x i i—i ~~l \^\ \~-Jr 1 ~~1 —íF^— | ( fO 1 1 1 © Bvll's Aður en við byrjun skulum við hafa allt á hreinu. Er þér alvara eða ertu bara að leika þér? tögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkviliðog sjúkrabifreiðsím’ 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögrcglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið simi 3333 og í simuni sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka 1 Reykjavík vikuna 20.-26. ágúst er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek. sem f.vrrer nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og alm. frídögum. HafnarfjörAur — GarAabœr. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið VÍrka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Heiisugæzla SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavik og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík, simi 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955. Akur- eyri. sími 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: Kl. 15— 16og 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: KI. 18.30 — 19.30 máriud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. KópavogshæliA: Éftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur. HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30 Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fjmmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I simsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Orðagáta 83 ' _________________ \-\ 1 (látan líkist venjuiegum krossgatum. Lausnir koma i láréttu reitina en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er Atorkumikil. 1. Áfallið 2. Þekktur 3. Vopnið 4. Hrópar 5. Snotur 6. Slyng. Lausn á orðagátu 82: 1. Sinnir 2. Minkur 3. Löggur 4. Bjarta 5. Fiskar 6. Lastar. Orðið i gráu reitunum: SIGRAR. Vörninni uröu á afgerandi mis- tök í spili dagsins, skrifar Terence Reese — mistök sem margir spilarar mundu gera sig seka um. Eftir að hafa sagt kröftuglega í hjarta og tfgli varð lokasögnin sex tíglar i suður. Vestur spilaði út laufakóng. Norður gefur. Allir á hættu. Nordur * ÁK874 <?K3 0 D4 *D1085 Vestur Austur 4»G962 *D105 V92 DG74 075 0 632 *ÁK764 * G92 SUÐUR * 3 V Á10865 0 ÁKG1098 * 3 Vestur átti fyrsta slag á kóng- inn — og spilaði síðan tígli, þar sem hann reiknaði með að suður þyrfti að nota trompin til að trompa hjarta. Suður átti slaginn á tíguláttuna. Spilaði tveimur hæstu í hjarta og trompaði það 3ja með tíguldrottningu. Enn var suður með tapslag i hjarta og þó hann væri ekki stór- karl i bridge gat honum ekki yfir- sézt möguleikinn á tvöfaldri kast- þröng. Hann trompaði lauf og spilaði síðan trompunum í botn. Vestur varð að halda laufaás sínum — austur hjartadrotfn- ingu, og hvorugur gat því varið spaðann. Suður vann þvi sitt spil. Fékk þrjá síðustu slagina á spaða blinds. Ef vestur hefði í öðrum slag skipt yfir í spaða hefði hann brotið samganginn milli hand- anna og á þann hátt komið í veg fyrir kastþröngina. Það hafði ekk ert upp á sig að spila tígli í öðrum slag þar sem vestur var með tvi- spil i hjarta og gat þvi komið í veg fyrir að hægt væri að trompa hjarta tvívegis i blindum. Á ólympíuskákmótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Contedini, Italiu, og dr. Euwe, sem hafði svart og átti leik. 23.-----Bxh3! 24. gxh3 — Rh4! 25. Rxh4 — Dxf2+ 26. Khl — Dxe3 27. Rf5 — Dxh3+ 28.Kgl — Hf6 og hvítur gafst upp. — Jú hún er á leið í sólina — á Akureyn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.