Dagblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1976 14 * " ,Hótel Saga' og ,Seðlabankinn' taka á sig myndir við Kröflu « Vinstra megin er stöðv.arhúsið, álíka stórt og Bændæhölli'n, hægra megin er kæiiturninn, óneitanlega keimlíkur hugmyndinni að Seðlabankanum í laginu. Eins og upp úr horni kæiiturnsins rýkur upp úr sprunginni holu nr. 4, í hiíðinni t.h. er borinn Jötunn og lengra til hægri rýkur úr holu nr. 3. Unnið við að setja niður fyrri vélasamstæðuna en verkið er farið fram úr áætlun. Myndin er tekin á efstu hæð stöðvarhússins. Júlíus Sólnes verkfrœðingur við Kröflu: Sunnlendingar vilja helzt setjast hér að í blíðunni „Starfsmennirnir hérna við Kröflu, a.m.k. þeir sunnlenzku, kunna svo vel við sig hér í sumrinu og sólinni að þeir tala helzt um að fara ekki suður aftur nema þá til að sækja fjöl- skyldur sínar,“ sagði Júlíus Sólnes verkfræðingur i viðtali við DB í gær, en að hans sögn hefur verið blíðviðri á þessu svæði í allt vor og sumar. Að sögn Júlíusar gengur framkvæmd verksins eðlilega, enginn einn þáttur virðist snúnari en annar og uppsetn- ing fyrri vélasamstæðunnar er jafnvel orðin á undan áætlun. Hann bjóst við að hún yrði til- búin þegar liða tæki á haustið. Þá er verið að reisa möstur í háspennuvirkinu og spennar í það eru komnir, svo og annar vélabúnaður til virkjunarinnar. Nú vin'na um 260 manns á Kröflusvæðinu og að sögn Júlíusar gætir ekki óróa meðal þeirra vegna óróans undir. Kröflunefnd hefur ofantaldar framkvæmdir á sinni könnu, en Orkustofnun er framkvæmda- aðili annarra framkvæmda. Valgarður Stefánsson eðlis- fræðingur hjá Orkustofnun sagði að verkið gengi jafnt og þétt, engin stórvandamál væru á ferðinni við framkvæmdina. Jötunn er nú að bora en gengur hægt þessa stundina vegna erfiðleika við að þétta holuna. Þá mun stóri gufubor- inn taka til starfa innan tíðar. Þá er verið að byggja gufu- veituna sem samanstendur af leiðslum frá væntanlegum hol- um sem ekki er byrjað að leggja að svo stöddu. Þær eiga að i sjálfa' stöðina og svo þaðan i kæliturn el'tir nýtingu en hann líkist einna helzt fyrirhuguðum Seðlahanka t laginu og stöðvar- Itúsið er eitthvað á stærð við l'ændahöllina og ekki mjög óaþekkt. —G.S. Borinn Jiitunn á palli nr. K en þar gengur hægt þessa stundina vegna erfióleika við að þétta holuna. Vinstra ntegin á myndinni sést strókur úr holu 4 sem sprakk og er ónýt. l'nnið við kæliturninn sem er á við nokkurra ha>ða hús að hæðinni tii. Ef allt lukkast við Kröflu verður hugsanlega byggður annar sants konar turn þar. íiggja að skiljuhúsi þar sern gufan og vatnið verða skilin að. Verið er að reisa húsið. Frá skiljuhúsinu verður gufan lögð

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.