Dagblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 24.08.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGUST 1976 Framhaldof bls. 17 Fatnaður i Óska eftir að kaupa föt (notuð) á börn 1—6 ára. Á sama stað óskast til leigu 3ja her- bergja íbúð fyrir hjón með 2 lítil börn sem fyrst. Uppl. í síma 37712 frá kl. 2—8. Ný karlmannsföt á háan grannan mann til sölu. Uppí. milli kl. 15 og 19 að Bræðra- borgarstíg 34. I Fyrir ungbörn 8 Til sölu barnavagn á kr. 20 þús. Óska eftir góðri skermkerru með stórum hjólum. Uppl. í síma 50076. Húsgögn p Óska eftir að kaupa góða kommóðu með 4- um. Uppl. í sima 41547. -6 skúff- Borðstofuhúsgögn í notagildisstíl til sölu, eitt af mestu 'snilldarverkum Þorsteins Sigurðssonar smiðs. Húsgögnin, þ.e. sex stólar, borð og 2 skenkir, eru til sýnis og sölu í Uúsgagna- verzlun Hafnarfjarðar, Reykja- víkurvegi 64, milli kl. 12 og 1.30 í dag og á morgun. Raðstólasett til sölu. Uppl. í síma 51648. Olympic sjónvarpstæki til sölu á kr. 25.000 og hjónarúm með dýnum, einnig á kr. 25.000, hvort tveggja úr tekki. Uppl. í síma 92-2504. Nýlegt skrifborð fyrir hansauppistöður til sölu, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 53813. Til sölu vegna brottflutnings sem nýtt skatthol, hansahillur og tveir svefnbekkir með sængur fatageymslu. Einnig er til sölu á sama stað lítil handknúin sam- lagningarvél. Uppl. í síma 36186 milli kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Hjónarúm með dýnum til sölu ásamt náttborðum og snyrtiborði, verð kr. 20.000. Uppl í síma 10723. Svefnbekkur, breiður með heilu áklæði, selst ódýrt. Hringbraut 37, 1. hæð til hægri. Til sölu tvíbreiður dívan, selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 43265. Símaborð til sölu með stoppuðum stól, verð kr. 10.000. Uppl. i síma 17234 á Hverfisgötu 119, 3. hæð. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin sími 85180. 1 Heimilistæki » Þvottavél, General Elektrie, eldri gerð til sölu, einnig strauvél. Á sama stað óskast tví breiður svefnsófi. Uppl. í síma 75513. 1 Hljómtæki Til sölu sem nýr Kenwood magnari, 70 vatta 4ra rása. Uppl. í sima 96-51171 milli kl. 7 og 8. Farfisa rafmagnsorgel, sem nýtt, til sölu, verð kr. 270 þús ef staðgreitt er 150 þús. Uppl. í sima 24180. Alto saxófönn og klarinett til sölu. Uppl. í sima 71094 eftir kl. 5. Píanó til leigu í vetur. Uppl. í síma 75227 eftir kl. 18. Yamaha-orgel til sölu. Ltppl. í síma 50667. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. Fyrir veiðimenn Ánamaðkar, skozkættaðir, til sölu. Upplýsingar í símaum 74276 og 37915. Hvassaleiti 35. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17, sími 35995. 1 Byssur i Brno riffill cal. 223 með Zeiss Jéna sjónauka sem stækkar 6x til sölu hleðslutæki og skothylki fylgja. Einnig er til sölu Brno Mod 4. mark riffill cal. 22. Hagstætt verð. Uppl. í síma 86559. Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Hjól Honda 50 ’74 til solu. Uppl. í síma 36815. Honda SL 350 árg. ’73 til sölu á kr. 180 þús. Uppl. í síma' 92-2129 eftirkl. 7. Honda SS 50 CC árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 71716 eftir kl. 5. Honda XL 350 1976. Til sölu og sýnis er gullfallegt torfæruhjól. Hjólið er sem nýtt, ekið 1000 km. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51, sími 37090, verzlun með sér- þekkingu á mótorhjólum og út- búnaði. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með far- in, lítur út sem ný, aðeins ekin 7.900 km. Uppl. í síma 93-1524 milli kl. 7 og 8. 120 lítra fiskabúr til sölu með öllu tilheyrandi, stórri dælu, gróðri og stórum sjaldgæfum fiskum og fleira, einnig til sölu 11 önnur búr, bæði stór og smá. Selst ódýrt. Uppl. i síma 26727 á milli kl. 4 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa hvolp af Labradorkyni. Uppl. í síma 41547. Collie hvolpar (Lassí) eru til sölu, hreint kyn afbragðs fjárhundsefni. Uppl. að Helga- stöðum Biskupstungum, sími um Aratungu. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. I Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg ^IA. Simi 21170. Bílaleiga 8 Bílaleigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nvir VW 1200L. Sími 43631. 1 Bílaþjónusta 8 Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum e.vðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Góður Mercedes Benz árg. ’69, litur dökkblár, til sölu og sýnis á Bílasölunni Sigtúni 1 í húsi Vegaleiða, símar 14444 og 25555. Mercury Comet árg. ’64 til sölu. gott gangverk, verð 60 þús, Uppl. gefur Kristján Valdimarsson Lyngholti, Bergi, Keflávík eftir kl. 17. Af sérstökum ástæðum er Ford Pinto station árg. ’74 til sölu. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 36159. Til sölu vestur-þýzkur Ford Granada. Ford Granada station bifreið árg. ’74. Bifreiðin er sem ný í útliti, mjög glæsileg, rauð að lit og ekin 40 þús. km. Tilboð óskast. Skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Uppl. í síma 85309. VW 1200 ’71. Til sölu VW 1200 ’71, ekinn 77 þús. km. Bíllinn er í finu ástandi. Uppl. í síma 40932 24. og 25. ágúst milli kl. 19 og 21. Mercedes Benz árg. ’65 til sölu, dísilvél fylgir. Hagstætt verð. Uppl. í síma 94- 7296 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. VW sendibíll árg. ’73 með toppgrind í mjög góðu standi til sölu. Gott verð ef samið er strax. Sími 94-3683 eftir kl. 19. Opel Admiral árg. ’66 til sölu, 6 cyl. gólfskiptur, fallegur bíll. Uppl. i síma 99-1969 eftir kl. 20. Viva. Óska eftir að kaupa Vauxhall Viva árg. ’71 eða ’72. Staðgreiðsla hugsanleg. Uppl. í síma 74954 eftir kl. 7 í kvöld. Bronco árg. ’74, ekinn rúmlega 30 þús. km, mjög vel klæddur, til sölu strax. Uppl. í síma 72975. Opel Rekord station árg. '64 með hálfa skoðun '76 til sölu, góð vél og dekk. Uppl. í síma 33772 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.