Dagblaðið - 30.08.1976, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ. — MÁNUDAGUR 30. AGUST 1976 .
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 31. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): HafóU ekki áhyggjur af
^ viðbrögöum annarra þegar þú leggur fram áællun lim
I I breytingar á heimilinu. Likléga muntu fá bæði hvatn-
ineu og stuðning.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta mun verða mjög
auðveldur dagur, tilvalinn til að slappa af og hvíla sig.
Eitthvað óvænt en ánægjulegt gerist i kvöld og gæti það
iafnvel verið tengt rómantík.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú verður e.t.v. beðinn
um að veita eldri pesönu samfylgd þlna i stuttri ferð.
Kitthvað övænt kemur upp i kvöld.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Það er rólegt yfir félagslifinu
og þér gæti jafnvel leiðzt. Þroskaðu þá hæfileika sem
með þér búa og finndu þér ný tómstundaáhugamál, það
mun gera big sjálfstæðari I að eyða tímanum.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú munt þurfa að hugga
vin sem orðið hefur fyrir vonbrigðum. Einhver veldur
þér vonbrigðum og neitar að fara með þér út.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nýr kunningi reynist vera
mun skemmtilegri en þú bjóst við. Vektu athygli á
þessari persónu, það mun Hfga upp á kunningjahðpinn.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Loforð sem þér var gefið
verður trúlega ekki efnt. Sýndu óánægju þína og láttu
ekki gabba þig svo auðveldlega næst. Þér mun verða að
mjög mikilvægri ósk þinni.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki peningavanda-
mál draga þig niður. Snúðu þér til vina þinna og
ættingja, þar muntu fá samúð og hjálp.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er heppilegur dagur til
ferðalaga, en aktu gætilega ef þú ferðast I bíl. Dagurinn
er góður dagur fyrir einhleypa, en einhver streita gæti
lagzt yfir þá sem eru giftir.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú heyrir fréttir
um trúlofun gamals vinar, muntu ekki verða mjög
ánægður með val hans á maka. Þú munt samt skilja
þetta betur síðar.
Boqmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Oheppilegt atvik mun
hafa ánægjulegan endi. Fjármálin munu orsaka ein-
hverja spegnu, en gætni getur leyst vandann.
Steingeitin 21. des.—20. jan.): Einhver veldur óvænlum
atburöi. og þú murtt ekki verða of ánægður með gang
mála. Þér rnunu berast fréttir sem ættu að hressa þig
upp.
Afmœlisbarn dagsins: Fyrstu þrir mánuðirnir verða
heppilegir til að ná takmarki því sem þú hefur sett þér.
Á eltir ætti að vera timi til að skemmta sér. Astin mun
setja sinn svip á þetta árið og afbrýðisemi vinar I þvl
sambandi verður þér Hka minnisstæð.
© Bulls
Gengisskróning
1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 185.30 1 85.70 ★
1 Sterlingspund 328.00 329.00 ★
1 Kanadadollar 187.85 188.35*
100 Danskar krónur 3059.15 3067.45*
100 Norskar krónur 3369.60 3378.70*
100 Sænskar krónur 4211.20 4222.60*
100 Finnsk mörk 4772.00 4784.90*
100 Franskir frankar 3719.30 ó 729.00*
100 Bel. frankar 478.10 479.40*
100 Svissn. frankar 7487.90 7508.10*
100 Gyllini 6989.20 7008.10*
100 V.-þyzk mörk 7345.10 7364.90*
100 Lirur 22.08 22.14*
100 Austurr. Sch. 1034.30 1037.10*
100 Escudos 594 5 0 596.10
100 Pesetar 272. ;o 272.90*
100 Yen 64.16 64.33*
★ Breyting frá siðustu skráningu.
Rafmagn: Heykjavik og Kópavogur sími
18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri
simi 11414. Kei avik simi 2039. Vestmanna-
eyjarsimi 1321.
Hitaveitubilanir: Heykjavik simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Keykjavik simi 85477.
Akureyri simi 11414. Keflavik símar 1550
eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjörður simi 53445.
Símabilanir i Keykjavik. Kópavogi. Hafnar-
firði. Akureyri. Kel'lavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfutn borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstolnana.
...lu. |iu skcmmlii' þér uIvck kouunnlcsa í
M'i/lunr.i i "a'r, þart cr mcira cn allir hinir
Rda sa«l."
’,11,11; iií'lí ,,, ,(
?£/ v • •'. :• I'!/</c
• © King Faatures Syndicat*. Inc., 1976. World ríghts raaarvsd.
Vá...
Reykjavík: Lögreglan simi 11166.
slökkvilið og sjúkrabifreiðs.ím* 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabif reið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið
simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i
símuin sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222. 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i
Reykjavík vikuna 27. ágúst—2. september er
í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það
apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum frídögum. Sama apótek annast
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum. helgidögum og almennum frídögum.
Hafnarf jöröur — Garðabær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka dag er opið i þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokaði hádeginu milli 12 og 14.
Siysavarðstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, sími
11100. Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik,
sínú 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955, Akur-
eyri. simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 —
16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
boivangur, naTnaríuuÍ.' Mííiyd. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudagá og á’ái-'i!
helgidagu 16.30
Landspítalinn: Ahu'íjfú'a ^l. l^ — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 auJÍ’^HÍ’^- *
Sjúkrahúsiö Akujeyri: Alla daga kl. 15—iu
og 19— 19.30.
Sjúkrahúsið Keflavik. Alla (laga kl 15 — 16 og
19— 19.30
Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og
19— 19.30.
Sjúkrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19 — 19 30
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 — 16
og 19 — 19.30.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga.
ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510.
Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu-
daga—fimmtudaga. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275.
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma.51100. w
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
sima 3360. Símsvari i sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima
1966.
<1
Orðagátá
!
Orðaqáta 86
1
2
3
4
5
6
(iátun líkist venjalfííum kiosstiúmtn. Lausnir
knmu í iáréttu reitina. en um leið m.vndast
ttrrt i Kt'áu reitunum. Skýrinr þess er: Málmur
1. .Mannsnufn 2. Stúr upphæð 3. Fjttlkynnpi 4.
Vupn (þf) 5. Ullartpgi 6 Óloitinn.
Lausn á orðapátu H5: 1. Arfinn 2. Knular 3.
Kndinp 4. Oldruð ö. Hermes 6. Hárlos. Orðið í
aráu reitunum: ANDRfiS.
V
Á sama tíma og karlmennirnir
spiluðu um HM-titilinn í Monte
Carlo spiluðu konurnar um Fen-
eyjabikarinn — það er sveitir
USA og Bretlands. Bandarisku
konurnar sigruðu með miklum
mun og unnu 16 impa á eftirfar-
andi spili.
Norður
A enginn
KG106
0 ÁK5
*D109876
Austur
Vestur
* KG109874
75
ó 76
+ 53
+ AD653
42
ODG42
+ G4
SuÐUR
A 2
V ÁD983
0 10983
+ ÁK2
Norður-suður voru á hættu og
þegar brezku konurnar Landy og
Oldroyd voru með stóru spilin
dobluðu þær sex spaða i austur.
Það var lítið upp úr því að hafa,
700.
Á hinu borðinu voru Mitchell
og Moss með spil s/n, gegn
Gordon og Markus, austur, og þar
gengu sagnir.
Suður Vestur
1 hj. 1 sp.
pass pass
pass 6sp.
7 hj.
Norður Austur
2 sp. 4 sp.
6 h.j. pass
pass pass
Sjö hjörtu stóðu
USA vann 16 impa.
,uppíloft“ og
If Skák
öllum getur yfirsézt í skák.
Eftirfarandi staða kom upp I skák
dr. Lasker og dr. Euwe á skákmót-
inu í Nottingham 1936. Lasker
hafði hvítt og átti leik.
1. Kd3—Ba50 2. b4! — Bxb4 i>.
Rc2! og það var ekki annað að
gera fyrir Euwe en gefast upp.
Mjög óvænt úrslit — þvi Euwe
var þá heimsmeistari i skák.
— Lr ckki ha'tt við þ\ i að iuaður vcrði
skapsi irðnr af |n i að vcra alltaf i vondu skapi.
\,i,i)i i n n.'