Dagblaðið - 14.10.1976, Side 6
6
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTðBER 1976.
Bandarísk
flugvélaverksmiðja
gerir 25 milljón
dollara skaðabótakröfu:
CIA notaði falskt nafn
við starfsemina í Kongó
Bandariska flufívtdaverk-
sinidjan (ieneral Aircraft hefur
eert skadaiiótakriifu á leyni-
lijúnusiuna tIA l'vrir óliÍL’leea
notkun á nafni fyrirtækisins
við leyniletta starfsemi. þar á
medal moró. i Konttó oj> SA-
Asíu. Frá þessu senir frétta-
ske.vti frönsku fréttastofunnar
AFF.
Verksmió.jan krefur C.IA um
2ö mill.jón dollara (4.7
milljaróa) í skaóabætur vejtna
|)essa. Rök fyrir máli sínu færir
verksmiójan í skýrslu. sem
hefur verió Iöííó fyrir rétt í
Washinnton. Þar sejtir meóal
annars. að verksmiðjan hafi á
sínum tíma verið nærri búin.
aó sel.ja fjölda flusvéla til
Kont>ó á meðan Moise heitinn
Tshombe réð ríkjum þar.
Kn uin sama leyti hóf CIA
leynilei>a starfsemi sinti þar í
landi undir nafni dótturfyrir-
tækis General Aim aft. í skýrsl
unni seKÍr að CIA hafi „stundað
óliif’leí’a (>k siólausa starfsemi.
sem leiddi til dauða margra
embættismanna stjórnarinnar
(>K falls hennar s.jálfrar."
Yfirvöld í Konftó vísuðu úr
landi starfsmönnum bæði CIA-
fvrirtækisins ojt General Air-
craft. sem þar með missti af
mill.jóna hajjnaði.
F.vrirtækið heldur þvi frarn
að svipaðir atburðir hafi átt sér
stað í Thailandi, Laos, Víetnam
ojí Kambódíu, þar sem „flujt-
vélaverksmiðja" CIA átti hlut
að eiturlyfjaverzlun. morðum
ojí öðrum aðgerðum. sem beint
var jtegn ríkjandi stjórn.
í skýrslunni er einnij? haldið
fram, að CIA hafi byggt verk-
smiðju á Formósu, þar sem
framleiddir voru varahlutir í
vélarnar, sem notaðar voru við
ólöj’lej’a loftflutninj>a i SA-As>ú.
General Aircraft sejjir að árið
1962 hafi CIA farið þess á leit
að fá að nota nafn dótturfyrir-
tækisins Helio Aircraft, en því
hafi verið hafnað. Engu að
siður, segir í skýrslunni, hóf
CIA að starfa undir nafni fyrir-
tækisins oj; það haföi næstum
leitt til jtjaldþrots General Air-
craft.
Það var ekki aðeins flugher
landsins, sem Idi Amin Dada,
forseti Uganda, missti í árás
Israelsmanna á Enteb4)e-
flugvöll í júli.sl. Hann tapaði
einnig 815 kg innfluttu
marmaraklósetti, sem átti að
koma f.vrir i forsetahöllinni i
Kampala.
Amin fékk mikils metinn sal-
ernishönnuð í Paris til að smiða
klósettið eftir að hann hafði
he.vrt þá sögu af Loðvík XIV.
Frakkakonungi, að hann hefði
annast st.jórnarstörfin sitjandi
á skrautbúnu klósetti.
Marmaraklósett Amins vai
komið til Entebbe-flugvallar
skömmu áður en ísraelsmenn-
irnir létu til skarar skriða en
hafði ekki verið sótt ennþá.
þannig að það e.vðilagðist i
spreng.iuárás Israelsmannanna
Þetta merkilega klósett var
búið til úr „sérstaklega
höggnirm hvítum marmara." að
siign hönnuðar þess. Michaels
Lacour
„Þao v .■ i i iaginu eins og lofi.
sctan i miðjunni og kóróna fest
á lingurbroddana." sagði
Lacour. Hann bætti þvi við. að
Tvær misheppnaðar tilraunir til að komast aðeins undir yfirborðið á Mars voru gerðar i siðustu viku
tii að ná sýnum í lifeðlisfræðitilraunir. Gröfuarminum á Víkingi II. var beitt með allt að 40 punda
þunga til að re.vna að velta við steini, en án árangurs. Steinninn, sem sést greinilega á þcssum
m.vndum, gæti verið miklu sta’rri en hann virðist vera, þ.e. hann gadi verið nibba á stórum kletti undir
yfirhorðinu. Bandariskir geimvísindamenn bafa bug á að gera frekari tilraunir í þessa átt.
sögn suður-afriska blaðsins To
the Point, að við kórónuna
héfði verið fest svartviðar-
stytta. sem hélt salernispapp-'
írnum.
Antin: reiði hans yl'ir
Kntchbcárásinni er tui
skiljanleg.
Israelskir
öryggis-
verðir gera
innrás á
Kastrup
— í varúðarskyni
israelsmenn hafa hert mjög
allar örvggisráðstafanir sínar á
Kastrup-flugvelli í Kaup-
mannahöfn. sem og víðar um
heiminn. þar sem ísraelskar
flugvélar fara um.
A Kastrup er nú þrjátíu
manna „her" ísraelskra
öryggisvarða. sem fylgjast með
öllu á flugvallarsvæðinu.
Undanfarnar þrjár vikur
hcfur verið unnið að endurbót-
um á þessu öryggiskerfi
tsraelsmannanna. þar sem
enginn utanaðkomandi fær að
koma nærri.
Alla fimmtudaga kl. 15.05
(stadartíma) flykkjast öryggis-
verðirnir. ekki aðeins þeir sem
eru búsettir í Danmörku.
heldur einnig frá Noregi og
Svíþjóð. til Kastrup til að vera
við þegar vélin frá israelska
flugfélaginu E1 A1 fer á loft.
UTLÆGUR KURDISNYR HEIM I
BARÁTTUNA GEGNIRAKSSTJÓRN
Einn svipmesti herforingi
Kúrda. Ali Askari. hefur flúið
úr útlegðinm í suðurhluta íraks
norður til Kúrdistan. þar sem
hann hefur gerigið i lið með
öðrum skæruliðum í baráttu
þeirra við stjórnina í Bagdad,
að þvi er segir í brezka blaðinu
Mullali Mustafa Barzani: nýr
leiðtogi hefur tekið við því
starfi sem brotið var á bak
aftur fvrir átján mánuðum.
Sunday Times.
Askari, sem er 39 ára. var
herforingi í skæruliðaher
Mullah Mustafa Barzanis, sem
varð að gefast upp fyrir átján
mánuðum. 1 kjölfar þess fylgdu
nauðungarflutningar mörg
þúsund Kúrda suður á gróður-
snauðar slétturnar i suðurhluta
traks.
Flótti Askaris, sem
staðfestur hefur verið af
tveimur sjálfstæðum heimild-
um, er mikilvægur að því leyti,
að hann er talinn geta orðið
nýtt sameiningartákn Kúrda. í
augum margra þeirra er Askari
sjálfsagður eftirmaður
Barzanis. Stjórnin í Bagdad
lítur flótta hans að sjálfsögðu
illum augum, því nú má búast
við að barátta Kúrda fyrir lífi
sínu og sjálfstæði muni aukast
aðmiklumnun.
Barzani er nú búsettur í
Bandaríkjunum, þar sem hann
nýtur læknismeðferðar við
lungnakrabba.
Framhjáhald=fangelsi
Fvrir kenyanska þinginu
liggur nú frumvarp. sem mun
— verði það að löguni — gera
glæpsamlegt f.vrir gift fólk að
halda fram hjá mökum sinum.
Sekir munu eiga vfir höfði sér
allt að sex rnánaða fangelsis-
vist.
Frumvarpið um .Hjóna-
bandslögin 1976" er lagt fram I
þeim tilgangi að efla hjóna-
bandið og stuðla að auknu
jafnrétti kynjanna. Frumvarp-
ið hefur valdið miklum deilum
meðal almennings i landinu.
Það hefur verið harðlega gagn-
rýnt í blöðum landsins —
nema þéim. sem hal'a bein
tengsl við krisna kirkiu þai:
STRONG RITSKOÐUN
SHT Á í THAILANDI
bandarískum hermönnum fjölgar
Ný.ja herforingjastjórnin í
Thailandi hefur tekið upp stranga
ritskoðun. Mörg hundruð þúsund
bækur og timarit. sem boða aðra
stjórnmálastefnu en herforingja-
klíkan. hafa verið gerð upptæk og
brennd.
Þegar á sunnudaginn var farið
að sleppa þeim 1500 studentum.
OVENJU ÞUNGT GRJOT A MARS?
sem handteknir voru við valda-
ránið á miðvikudaginn í f.vrri
viku. Fréttamaður sænska dag-
blaðsins Dagens N.vheter fylgdist
nteð því á sunnudaginn, er
nokkrir stúdentanna kontu úr
prisundinni, og segir i grein í
blaði sínu að flestir hafi litið vel
út. Þeir hafi sagt aðvelhafi verið
farið með þá í tugthúsinu og er
það nokkuð önnur saga en sú. sem
gerðist í b.vltingunni, þegar lög-
regla og her beittu óvenjulegum
hrottaskap.
Þá hefur bandarískum her-
mönnum og „ráðgjöfum" fjölgað
mjög i landinu síðan herforingj-
arnir tóku völdin þar.
Seni Pramoj, forsætisráðherra
Thailands. sem nevddur var til að
fara frá í fyrri viku. Þar með var
hundinn endi á lýðræðið i
Thailandi.
Valdasœti Amins