Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÖBER 1976. 8 ___________________________________ H Formaður Bandalags hóskólamanna: „Þetta endar með sprengingu" „Þetta endar meö spreng- ingu. Þaó er aðeins tímaspurs- mál ef fjármálaráðuneytið breytir ekki afstöðu sinni gegn okkur,“ sagði Jónas Bjarnason, formaður Bandalags háskóla- manna í viðtali við Dagblaðið, en sl. þriðjudag hélt launamála- nefnd bandalagsins fund með félagsmönnum. Var hann fjöl- sóttur og ríkti þar mikill ein- hugur. í lok fundarins var sam- þykkt ályktun þar sem segir meðal annars: „Fundurinn krefst þess að stjórnvöld verði þegar 1 stað við óskum BHM um raunhæfar kjarabætur og verkfallsrétt. Vaxandi skæruhernaður og uppsagnir sýna ljóslega hvert stefnir ef stjórnvöld sjá ekki að sér i þessum efnum. Fundurinn skorar á stjórnir aðildarfélag- anna að kanna allar færar leiðir KAUPA 24 SPLUNKU- NÝJA VOLVOA BARA TIL AÐ KLESSUKEYRA ÞÁ! Líklega kemur það við hjartað í mörgum þegar 24 fínir og fallegir Volvobílar eru keyptir í þeim tilgangi einum að klessukeyra þá. Þetta hefur Bandaríkjastjórn nýlega gert. Með þessum kaupum er banda- ríska stjórnin orðin einn af betri viðskiptavinum Svíanna. Markmiðið með þessari furðulegu ráðstöfun um opinberar öryggiskröfur vegna bifreiðaframleiðslu fram- tíðarinnar. Volvo- verksmiðjurnar hafa lagt mikið kapp á að gera bíla sína örugga og hafa magsinnis sýnt að þær eru á undan allri sinni samtið í þeim efnum. Bílarnir, sem fyrr var greint frá, verða eyðilagðir á örfáum dögum, látnir aka hver á annan, á steinveggi, aðra bíla, um- ferðarmerki og svo framvegis. Svo ætla Bandaríkjamenn að draga lærdóm af „slysurn" þessum með framtíðaröryggis- búnað bíla sinna í huga. Volvo 343 — Bandaríkjamenn ætla að eyðileggja 24 slíka — í þágu öryggismálanna. Eflaust mundi einhver vllja frelsa, þó ekki væri nema einn, frá slikum örlögum. BLAKONUR DANSA HJÁ FÓSTBRÆÐRUM Þessi magnaða blákona kemur fram á skemmtikvöldum Karlakórsins Fóstbræðra næstu helgar í félagsheimili kórsins. Verður þar margt til skemmt- unar, svo sem blandaður kór Fóstbræðra og eiginkvenna þeirra, auk þess sem kórinn kemur fram og s.vngur nokkur létt lög undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar, Ómar Ragnarsson kemur einnig fram og eiginkonur Fósibræðra munu sýna dansa frá ýmsum liindum i viðeigandi liúningum. Fyrsta skemmtunin verður annað kvöld. föstudagskvöld, en síðan á hverju föstudags- og laugardagskvöldi fram í miðjan nóvember. í lok hverrar skemmtunar verður stiginn dans. Þessar skemmtanir eru ætlaðar styrktarfélögum kórs- ins og eru miðar afhentir í Fóst- bræðraheimilinu alla fimmtu- daga kl. 18—20 og á föstudög- um og laugardögum eftir kl. 19. —ÓV/DB-mynd: Bj.Bj. Mlftvlkud.gur 11. *kUl| VtStB »N I IÚIN _ PAII A. Irdýraleknir en þea* “'a itjðrn itúðvirinn kvlgunum I 5 Gillowiy blóði, ^hreinrcktaftar la- J verfta ■nautaatofn I fetekur um 10 ár aft ■tofn af Galloway lcmt þcirra áatlun 5 verftur eftir. Umsóknir diyuraga og mennMmála- AlkfWMaáUa kefi eftirfaraadi frá 1 Vegaa kUáaakrlfa aai vell- Uga eaikaUia aáaUáarakáU- ■l)ára vit KjálkraaUakáUaa I BreMkaiti, kef <g þegar gert ■fUkera grcja fyiir vMkarfl mlaa Ul þeaa aaáU. Blákaaa keflr elaalg artáá tM- ■aát aa aeáferá fyrrt aaiaákaa M U1 greiaa I þar Uif atáftar, aem kaaa kefir áftur aáU um.” I*á ar þeaa fyrat aft geU, aá fyrrl amaákatr B.J. am atkftar á vegam meaaUmálarábaaeylU- laa á amradáa tiaakUl maaa „aftclea" vera aei ag akal <g greiaa kverja fyrtr aig. 1) DeUdaraljárl fraáaludelUUr, aaiadka daga. U.á. tm. Baaa ■Ufta eg B.J. gegadl áftar I aieaaUmáUráftaaeyUaa. 2) Lcktar I uppeldlafrcM vM HáakéU Ul.adi. Dámaefad iaa- aa deiidar Uldl Gaftaýja Gaft- kjáraadátUr kcfaaU. VM at- kvcftagreMala I deild fdkk kia Vvtkvcfti ag B.J. amdami. AfgreitaU frcftala- rdfta var at, aft aamalafta varft um at mrla meft Saerra Þer- ■UUaayal. 1) Frcftalaaljdri I Saftarlaada- amdcml. I frcftaluráfti kUat Jáu Hjálmánaea 1 ag Slgurftar K.G. Slgarftaaea 2 attvcftl. () Krcft.lualjári I Nerfturlauda- umdcmi vealra. Svelau KjarUna.oB klaut 3 atkvadt I frcft.luráftl ag Valgarftur Ruaálfaaee 2. Þeaal f jágur emkctU eg ar all.r fraáaluatjá kafa ad verlft velUar lj vlft Ullágur *em ráftkerra frávUa aal vakja til aðgerða fyrir 15. nóv. og vera við því búnar að beita þeim.“ „Það stendur hvergi í lögum að laun okkar eigi að rýrna um 20—25% miðað við laun á al- mennum vinnumarkaði," sagði Jónas ennfremur. „Síðasta ferð okkar fyrir Kjaradóm, sýndi ljóslega að hann hefur alls ekki skynjað stöðu sína, íhaldssemi hans gengur út i öfgar og þegar upp er staðið er sífellt reynt að beita fyrir sér lögfræðilegum útúrsnúningum.“ Sagði Jónas að á það væri að líta að kjaramál væru alitaf ný, þ.e. sífellt væru að koma fram ný sjónarmið en á það vildi hvorki Kjaradómur né fjár- málaráðuneyti hlusta. Rétt er að geta þess að BHM fer fram á 30% hækkun launa. „Við höfnuðum aðild að laga- setningunni um verkfallsrétt fyrir BSRB enda töldum við of margar undantekningar vera þar á ferðinni fyrir okkar menn Ög hún aðeins gerð til þess að reka fleyg í bandalagið,“ sagði Jónas. „Við verðum því að grípa til eigin ráða, — ýmsar hugmyndir eru uppi en eins og stendur í ályktun fundarins á þriðjuag ætti það að liggja fyrir um 15. nóvember.“ —HP Kœrleikur í fullum Það rikir mikill kærleikur milli Vísis og Alþýðublaðsins enn þann dag í dag, þ.e. eftir að blöðin gengu í snarheilagt hjónaband fyrr á þessu ári í því skyni að „spæla" Dagblaðið. Nú virðist ekki lengur aðeins um að ræða sameiginlegan f járhag eins og góð hjón hafa vist flest hver, heldur eru ritstjórarnir meira og minna aó fallast í faðma líka. samanber þossa úrklippu úr Vísi í gær. ítalinn líklega settur á flAllfipllfl ~ var ^uttur utan ■ tylgd yUVUUIIU |œknis og Iggregly „Hann var fluttur aftur til síns heima og heldur sig vonandi þar í framtíðinni,“ sagði Karl Jóhanns- son hjá Utlendingaeftirlitinu, er DB spurði hann um afdrif ítalans sem hingað kom aftur 30. septem- ber sl. eftir að hafa verið sendur úr landi einu sinni. „Það fgru tveir menn með honum, læknir og löggæzlumaður sem skiluðu honum i hendur yfirvalda á Rómarflugvelli 5. október. Var á yfirvöldum aó skilja aö hann yröi settur inn en það var þó einhverjum vandkvæöum bundið. Sjúkrahús vildu ekki taka við honum nema að fyrst kæmi innlagningarbeiðni frá lækni og lögreglan vísaði á geðdeild. Er líklegast að hann hafi endað þar. „Hann var geymdur hér í fangageymslunni að Hverfisgötu undir umsjón læknis sem leit til hans tvisvar á dajj^Bar nokkuð á árásarhneigð og óróleika hjá manninum svo nauðsynlegt reyndist að deyfa hann niður. Við vonum bara að við þurfum ekki að taka á móti honum í enn eitt skiptið," sagði Karl að lokum. —JB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.