Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.10.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 14.10.1976, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976. 13 íþróttir_____________________Bþróttir íþróttir ____________________jjfiróttir j fá ekkert að gert. DB-m.vnd Bjarnleifur. H réðu ekki a Donkersen igar Dankersen vann FH í gœr 22-17. kunnu kappar hafi leikið vei iék þð enginn betur í FH-Iiðinu en Geir Hallsteinsson. Leikni hans og hraði setti leikmenn þýzka liðsins oft úr jafnvægi — og fjórum sinnum sendi Geir knöttinn í mark Dankersen. Þá kom Arni Guðjónsson á óvart framan af — skoraði þrjú af fjórum fyrstu mörkum liðsins. Eins og Dankersen lék í gærkvöld sýnir liðið hiklaust heztan handknattleik þýzkra Iiða. sem hingað hafa komið. Léttleiki, hraði, leikni — en auðvitað setti nokkurn svip á leik liðsins, að þessi Islandsför er fyrst og síðast æfingaferð fyrir ieikmenn liðs- ins. Tvær erfiðar æfingar í gær — og síðan upphitun fvrir ieikinn svo mikil. að peysur leik- manna voru orðnar blautar af svita þeirra. Auðvitað hlýtur þreyta að koma fram í leik liðsins eftir slíka keyrslu. ()g í þessu liði eru íslenzku leikmennirnir máttarstólpar. Mikil og góð kynn- ing fvrir Islands og ísl. hand- knattleik í Þýzkalandi. Eins og áður segir skoraði Dankersen sex fyrstu mörk leiksins — Axel þrjú þeirra — og FH síðan tvö. Munurinn var fjögur-fimm mörk, þar tii níu síðustu mín. hálfleiksins að FH vann mjög á. Staðan í hálfleik 9-7 fyrir Dankersen. í byrjun síðari hálfieiks gerði Hjaiti sér lítið fyrir og varði víti frá þýzka landsliðsmanninum Busch, en FH-ingar f.vlgdu því ekki eftir. Dankersen komst í 10-7, en þegar 10 mín. voru af s.h. hafði FH minnkað muninn í eitt mark, 11- 10. En Dankersen skoraði tvö næstu mörk og eftir það má segja. að sigur liðsins hafi aldrei verið í hættu. Reyndar þó tvívegis 2ja niarka munur, 16-14 á 19. mín. og 18-16 á 23. mín., en Dankersen skoraði fjögur mörk lokakaflann gegn einu marki FH. Leikur FH féll nióur, þegar Geir hvíldi smákafla, svo eins þegar hon- um var vísað af velli í tvær mín. Tveimur úr liði Dankersen var vísað af velli. Axel og Beeker tvívegis. og þremur FH-ingum. Þórarni og Arna auk Geirs. Mörk Dankersen skoruðu Axel 10 ( 1 víti). Becker 4. Ólafur 3, Busch 3, og Kramer 2. Fyrir FH skoruðu Viðar 8 (3 víti), Geir 4, Arni 3. og Kristján Stefánsson 2. Dómarar Kjartan Steinbach og Kristján Örn. -hsím. irðarformúla, sem prófess upp.og með henni er hægt natvælaframleiðslu í 'T'ormúlan er milljarða viröi. . . Þess vegna reyndu glæpamennirnir svo En nú tilheyrir húnr .Já, og það er þér 'Vac fólkinu i \ heiminum. .. að þakka, Bommi, N-lrar náðu óvœnt stigi í Rotterdam — Holland og N-írland gerðu jafntefli 2-2 í undankeppni HM en þjóðirnar eru með íslandi í riðli — Nú eru hinir gömlu góðu dagar frá '58 komnir aftur, sagði fréttamaður BBC eftir leik N-íra og Hollendinga í Rotterdam en honum lyktaði með jafntefli 2—2. Já. N-írar voru í sjöunda himni ineð jafnteflið í Rotterdam og var furða þó það minnti írsku hjörtun á dýrðardaga HM '58 í Svíþjóð? Þá komst N-írland eitt Iandsliða frá Bretlandseyjum í úrslit keppninnar og stóð sig með iniklum ágætum. Í gærkvöid léku írar við Hol- lendinga í Rotterdam og Hollend- ingar með allar sínar stórstjörnur — þá Johan Cruyff, Johan Nees- kens og Rodbie Rensenbrink í fararbroddi — urðu fyrir mikiu áfalli þegar á 4. mínútu. Þegar í fyrstu sóknarlotu sinni skoruðu Írar. Sammy Mclrov — frá Manehester United lék upp kant- inn gaf síðan góða scndingu heint á kollinn á Chris McGrath — Tottenham — og hann skallaði knöttinn í netið og Írland, já litla N-írland hafði tekið forystu. Þetta var Ilollcndingum mikið áfall, sem þeir í raun aldrei náðu sér eftir. Sóknarþungi þeirra var mikiil en ekki var sama örvggið yfir leik þeirra. Leikmenn liðsins voru alls ekki á skotskónum og eins var Pat Jennings í marki N-írlands í mikiu stuði og varði hvað eftir annað frábærlega. En Irar áttu einnig sin augna- blik og George Best kom aftur fram á sviðið fvrir N-írland og stóð sig ágætlega — og greinilegt að hann hefur engu gleymt. Hann sannaði í gærkvöld að enn er hann meðai beztu leikmanna heims — já, hann stóð síður en svo í skugganum af Johan Cruyff. Staðan í leikhléi var 1—0 fyrir N-írland og sóknarþungi Hol- lendinga hélzt í síðari hálfleik. En Jennings var hreint frábær í marki N-írlands. En það hlaut að koma að því að Hollendingar . skoruðu og það þeir gerðu á 64. mínútu. Ruudi Krol átti sann- kallað þrumuskot af 25 metra færi og í fvrsta skipti var Jenn- ings ekki viðbúinn og í netinu hafnaði knötturinn 1—1. Hollendingar lifnuðu við mark- ið og hinir 45 þús. áhorfendur vöknuðu til lifsins og hvöttu sína menn ákaft. Aðeins mínútu síðar var staðan 2-1 fyrir Holland og þá var sjálfur Johan Cru.vff að verki. Knötturinn barst f.vrir fætur Cru.vff í vítateignum og hann skaut þrumuskoti sem Jennings átti ekki möguleika á að verja. Hollendingar héldu áfram hinni þungu pressu, greinilcga staðráðir í aö skora fleiri mörk. Og vissulega fengu framherjar Hollands nokkur góð tækifæri en voru of bráðir og einnig var til þess tekið að ieikskipulag þeirra var alls ekki sem skyldi — nei, Holland er ekki með eins sterkt liðogíHM’74. Irar voru ekki af baki dottnir — og á 88. minútu jöfnuðu þeir. alveg óvænt. Derek Spence. sem leikur með 3. deildarliði Bury fékk sendingu frá David Evrópuineistarar Tékkós- ióvakiu hófu undankeppnina í HM vel er þeir sigruðu Skotland 2-0 í Prag í gærkvöld. Leikurinn var hinn fyrsti í riðlinum en ásamt Tékkum og Skotum eru Walesbúar einnig í riðlinum. Skotar höfðu undirtökin í fyrri hálfleik og spiluðu mjög vel — mun betur en nokkur átti von á. Hins vegar var ekki eins mikill broddur í sóknarleik Skotanna. Þrátt fyrir það fékk Gordon McQueen frá Leeds tvívegis ágæt tækifæri til aö skora en brást hogalistin. Staðan í leikhléi var því 0-0. Tékkar b.vrjuðu síðari háiflcik mjög vel og þegar á 1. mínútu lá knötturinn í neti Skotanna. Tékkar fengu hornsp.vrnu — knötturinn sendur vel fvrir. Alan Rough markvörður Skotlands hálfvarði skot Nehoda en knöttur- inn barst fyrir fætur Paneka sem skoraði með mjög góðu skoti og MeCreerv og skaut góðu skoti — knötturinn fór milli handa Eddy Treýtel og í netinu hafnaði hann 2—2 og fögnuðu ira var mikill — Hollendingar höfðu glataö stigi. Spence sannaði að leikmenn jjurfa ekki að vera í ensku 1. deildinni til að ná árangri — það er hjartað sem drífur leikmenn áfram. Og vissulega hafa irar stór hjörtu. Staðan í riðiinum er nú þess en island er á botninum: Holland 2 110 3-2 3 Belgía 110 0 1-0 2 N-írland 10 10 2-2 1 ísland 2 0 0 2 0-2 0 Lið bæði Hollands og Belgiu geta prísað sig sæl að hafa komið með öll stigin frá Reykjavík. Tékkar höfðu tekið forystu. Aðeins tveimur mínútum síðar átti Marian Masny í höggi við Martin Buchan úti á kantinum og tókst að leika á hann. Masn.v gaf síöan vel f.vrir og Pedras kastaði sér fram og skoraði 2-0 og fögn- uður Tékka var geysilegur — hvarvetna var hinum rauða, bláa og hvíta fána Tékkóslóvakíu veifað. Hinir 30 þúsund áhorfend- ur vorti sannariega með á nótun- um. Fleiri mörk voru ekki skoruð en eftir þetta áfall náðu Skotar sér aldrei á strik—Tékkar höfðu undirtökin í leiknum. Kenny Burns fékk þá mjög gott tækifæri á síðustu minútu ieiksins er hann var f.vrir opnu marki en skot hans af 5 metra færi fór framhjá. Evrópumeistarar Tékka voru hinir öruggu sigurvegarar. Það setti svartan blett á leikinn að Anton Ondrus og And.v Gray voru báðir reknir af velli í lok fvrri hálfleiks. Tékkar sigruðu Skota í Prag! Hvar eru öll mörkin? — hrópuðu óhorfendur á Wembley eftir 2-1 sigur Englands — Urslit leiksins voru mjög slæm fvrir England. Þeir léku veí í 15. mínútur en síðan hrundi allt hjá þeim og við náðum ágætum leik. Þetta eru mjög góð úrslit fvrir Finnland en í raun heföum við átt að ná jafntefli," sagði Aulis Rytkonin, þjálfari Finna, eftir ósigur Finna á Wembley í gærkvöld 1-2. En Finnar geta vel við unaö — þeir komu út sem móralskir sigurvegarar þrátt fyrir tap. — Við misstum rytmann, alls engin hugsun var hjá okkur, sendingar voru slæmar, já allt var slæmt. Ég get ekki annað en beðið fólkið afsökunar, sagði Don Revie, framkvæmdastjóri Eng- lands eftir leikinn í gærkvöid. Urslitin voru Englendingum mikið áfall og í lokin kölluðu hinir ta-plega 100 þúsund áhorf- cndur — Hvar eru öll mörkin, hvar eru öll mörkin? En Englcndingar fengu sann- kallaöa óskabvrjun — Ilennis Tueart. sem ásamt Brooking voru beztu menn Englands framan af skoraði af stuttu færi þegar á 5. inínútu. Trevor Brooking tók horn- spyrnu og sendi beint á kollinn á Joe Royle. Ilann skallaði knött- inn aö marki og raunar stefndi knötturinn í markið en finnskur varnarmaður náði að hreinsa en ekki betur en svo, að Tueart komst á milli og skoraöi af stuttu færi. 1—0. Þetta var sannkölluð óskab.vrj- un og vissulega var sókn Englend- inga þung en Finnar spiluðu af hugsun og íliugun. Englendingar fengu 7 hornspyrnur þegar á fyrstu 15. mínútunum en slæm skotnýting kom i veg fyrir fleiri mörk en vörn Finnanna var einnig sterk. Finnum óx sinám saman ásmegin og áttu af og lil göðar sóknarlotur og virtist sem enska vörnin væri óákveðinog hikandi. Thompson dall — J\rki Niemin- en komsl i gegn og Clemence liljóp úl fyrir vilateiginn og braut illa á Nieminen en kom í veg fyrir mark. Clemenee var bók- aður fvrir vikið en vissulega sluppu Englendingar þarna fyrir horn. Staðan i leikhléi var því 1—0 en þegar á 3, minútu jöfnuðu Finnar. Fvrirliði Finna, Matti Paatelainen fékk knöttinn við miðju lék upp og gaf síðan mjög góða sendingu á Nieminen sem skoraði og Finnar höfðu jafnað. 1-1. Aðeins þremur minútum síðar náðu Englendingar aftur forust- unni og nú var þaö Joe Ro.vle. sem ásamt Tueart leikur íneð Manchester City. að verki. Mike Channon lék skemmtilega í gegn og gaf siöan góða sendingu fyrir inarkið og þar var Royle. sem skallaöi í netið 2-1. Hin þunga sókn Englands hélt áfram en sem fyrr voru Finnar sterkir l'yrir. Þeir áttu einnig sín hættu- legu tækifau'i en Clemence i marki Englands bjargaði tvívegis vel — Ivii stig til Englands en dýrðin til Finnlands.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.