Dagblaðið - 14.10.1976, Page 16
1«
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976.
S)
Hvað segja stjörnurnár?
Spóin gildir fyrir föstudaginn 1 5. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarfnast aústoðar við
ákvcðið vork ou færð hana voitta fúslo«a. Einhvor úr
fortíðinni or að huuloiða að sonda |)ór smá«jöf.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): AnætijuloK l'O.vnsla 01’
liklo^. Horfur oru á að oinkamál [>in snúist til hins botra
í da«. ÞÍKKðu ðll hoðsom borast.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ef þú vilt koma vol fyrir.
þá cr uppKorð okki rétta loiðin holdur oðliloí* framkoma.
Vinur trúir þðr fyrir lovndarmáli. þór til mikillar
ðánænju. Lo«»*ðu okkert til málanna.
Nautið (21. apríl—21. maí): Mikið uppistand ou óreiða
virðist fvl«ja þessum de«i. Hoyndu að sýna sjálfsstjórn.
annars fe.r allt i kerfi. Börn þarfnast mikillar athygli.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þú færð bréf sem bendir
til þoss að viðkomandi hafi snúizt hugur. Reyndu að
hitta sendandann sem fyrst til að vita hver staða þin er.
Einhver óvissa ríkir um nánustu framtíð.
Krabbinn (23. júní—23. júlí): Þú verður fórnarlamb
tilfinningalegs uppnáms ákveðinnar persónu. Oveðurs-
loft uml.vkur þig. Ro.vndu að umbera það með þolin-
mæði. Rólegt tímabil or framundan.
Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Gættu tungu þinnar i dag.
Kunningi þinn kann okki að taka gríni og því er bezt að
vora á varðbergi í öllum orðaskiptum við hann. Þór mun
liða mun botur i kvöld.
Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Einhvor mun uppgötva
mistök sin og biðjast afsökunar. Ný porsóna virðist ekki
falla vol inn i kunningjahópinn Moiri þolinmæði er þörf.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Mikið annriki or y.fir þessum
degi og þú munt þurfa á hjálp að halda. Aðrir munu ekki
gora sór ljóst hversu mikið þú loggur á þig. Þór mun
berast uppástunga um nýja aðferð til að græða peninga.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ungt fólk í þessu
morki lendir í vandræðum í ástamálum. Þoir som eru
Kiftjr oru oinnig undir töluvorðri sponnu. Leynd ósk
vorður uppfyllt og fjármálin oru á uppleið.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Anægjulogur dagur er
framundan i flostum atriðum. Aðrir virðast loggja hart
að sór til að uppfylla óskir þinar. Forðalag gæti haft
spcnnandi endi.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Y'ortu sórstakloga varkár
í dag. Gættu þín að troysta okki hverjum som er. Þór
hættir til að vanmota ranga aðila on sýna þeim trúnað
som okki eiga þaðskilið.
Amælisbarn dagsins: Fólagsloga söð vorður þotta mjög
farsælt ár. Sá vinahópur som þú umgongst mun stækka
ng þú munt hitta niarg mikilvægt fólk i tongslum við
atvinnu þína. Eitthvort uppnám vorður i ástamálunum.
i lok ársins on almennt oru stjiirn-
urnar mjög hlynntar þór.
(iKN(íISSKRÁNIN(«
Nr. 194 — 13 . nóvember
1 BandariUjadollar 187,70 188,10
1 Sterlingspund 310,00 311,00
1 Kanadadollar 192,70 193,20
100 Danskar kronur 3211,80 3220, C
100 NorsUar Uronur 3523,90 3533 30
100 SæsnUar Uronur 4421,00 <1432,80
100 FinnsU mörU 4879,10 4:92,10
100 FransUir franUar 3738,40 3748,40
100 Belg. franUar 501,50 502,90
100 Svissn. franUar 7679,50 7700,00
100 Gyllini 7356,50 7376,10
100 V. ÞyzU mörU 7720,30 7740,90
100 Lirur 22,19 22.25
100 Austurr. Sch. 1087,20 1090,10
100 Escudos 600,30 601,90
100 Pesetar 276,10 276,90
100 Yen 64.68 64,86
Bieytinq fra siðustu sUr aninqu.
Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími
18230. Hafnarfjörður simi 51330. Akuroyri
simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna-
o.vjarsimi 1321.
Hitaveitubilanir: Rovkjavik simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Rovkjavík sími 85477,
Akureyri sími 11414. Koflavík simar 1550
oi tirlokun 1552. Vostmannaoyjar simar 1088
o« 1533. Haf narf jörður simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik. Kópavogi, Hafnar-
firði. Akureyri. Koflavik og Vostmannaoyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka dana frá kl. 17 siðdogis til
kl. 8 árdogis og á holgidöKum or svarað allan
sólarh ringinn.
Tokið or við tilkynningum um bilanir á voitu-
korfum borgarinnar og i öðrum tilfellum som
borgarbúar tolja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
,,Hvart var þotta ártur on það lonti í likbrennslu-
ofninum?"
© Bulls
© King Synd.caf, »kí„ '376. Wortd rigKt.
6-10
En ég á enga peninga.Það er einmitt ástæðan
fyrir því, að ég kom hingað, svo þú gætir sýnt
mér hvernig ég geti eignazt einhverja.
Reykjavlk: LöRl'Cglan stnii 1116B,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögrcglan simi 51166. slökkvi-
liðog sjúkrabií reið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símurn sjúkrahússins 1400. 1401 or 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Aþótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka i
Reykjavík vikuna 8. —14. október er i
I^iugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það
apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörzluna
á sunnudiigum. helgidögúm og alipennum
frídiigum. Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kviildi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum
og almennum fridiigum.
Hafnarfjörður — Garðabær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i sfma 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapotek, Akureyri.
Virka dag M.*r opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína*
vikunp hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sór um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12.
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14.
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur. simi
11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík.
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur-
eyri. simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud.—föstúd. kl.
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstóöin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15— 16 óg 19.30 — 20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild- Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Ki. IS .'j(< — 10.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. —föstud. kl. 19— 19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 —
16.
Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum döguni.
Splvangur, Hafnarfiröi: Mántld. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15— 16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16alladaga.
Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15—16
og 19— 19.30.
Sjukrahusiö Keflavik. Alla daga kl 15 — 16 o-
19 — 19.30.
Sjukrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15
— 16 og 19 — 19.30.
Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15 30 — 16
og 19— 19.30.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510..
Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ústu eru gefnár í slmsvara 18888/
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100,
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i síma 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
sima 3360. Símsvari i sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima
1966.
1
Orðagáta
Orðagáta 110
Gatau 11Ki>t vcniulr-um k-ro>>-átum. Laúsnir
kmna i laivltu reiluia «-n iim leið in>nda>l orð
i uraii r«-i1 iiniuu Sk\ring |>es> «-i Maturinn.
I T;epiir 'J I.nisvlalinii 3. Slcpptir umlan -I.
Att 4. Ih-i llukkiir. 6. Reynisl rólt.
Laiisii á urðagátii 109 1 Durgar 2. Byrgir 3.
I.ugnið 1 lli-ggiir á Ti-iiiiiirO Fingiir. Urðið i
gráu miiiiiiim: DVGGl’R.
Vestur spilar út laufatvisti í
f.jórum spööum suöurs.
Norpijr
AKG
9 8532
0 ÁDG
A G1064
Vestih
A 95
9 ÁG7
O 10853
* D852
AlJSTI'R
A 742
D109
0 K974
* 973
Si:i)un
A ÁD10863
i? K64
0 62
+ ÁK
Þaö er greinilegt að spilið er
einfalt ef annað hvort lykilspil-
anna, tígulkóngur eða hjartaás,
liggur rétt fyrir suður. En getum
viö unniö sögnina þó þau liggi
illa? Lítum á hvernig suður vann
spilið.
Fyrsta slag fékk suöur á laufa-
kóng — lét fjarkann úr blindum.
Tók einnig laufaás og spilaói
blindum inn á spaðagosa. Þá
spilaði hann laufagosa frá
blindum og kastaði tígli heima.
Vestur átti slaginn á laufa-
drottningu. Vestur valdi að spila
spaða, en suður yfirtók kóng
blinds með ás. Tók trompið af
austri og laufatía varð tíundi
slagur hans. Engu hefði breytt þó
vestur spili tígli. Þá er drepið á ás
blinds — tíguldrottningu spilað
og hjarta kastað heima ef austur
leggur ekki kónginn á. Vestur má
eiga tigulkóng — annað hjarta
hverfur í tígulgosa blinds. Ekki
hefði heldur dugað að spila laufi,
þegar vestur komst inn á laufa-
drottningu. Að vísu trompar
austur þá vinningsslag, en suður
yfirtrompar. Spilar tígli á ásinn
og síðan drottningu með sömu
spilamennsku og í dæminu á
undan.
Á ungverska meistaramótinu í
ár kom þessi staða upp í skák
Emoedi og Litay, sem hafði svart
og átti leik.
24.-----Rxh2! 25. f3 — e3 26.
IRb3 — Rxf 1 27. Bxf 1 — e2 28.gxf3
— De3+ og svartur gafst upp.
I.i. .lolumi l'ékk svo mikiö grjól yfir sig i gosiiiu
.ið ii ii n a i'iti þeir l'arnir að kalla liaiin
GR.ior.nm \\: