Dagblaðið - 14.10.1976, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKT0BER 1976.
17
Kristvin Guðbrandsson frá Kaldr-
aðanesi er látinn.
Þorstcinn Jónsson, fyrrv.
kaupfélagsstjóri, Reyðarfirði, er
látinn.
Tómas Kristjánsson vélstjóri,
Akureyri, er látinn.
Sigmundur Arnason, Hraungerði,
verður jarðsunginn frá Hraun-
gerðiskirkju laugardaginn 16.
október kl. 14.
Sigurður B. Jónsson, Grundar-
gerði 31, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 15.
október kl. 15
Gísli Ragnar Gislason frá Eyrar-
bakka, verður jarðsunginn frá
Eyrarbakkakirkju laugardaginn
16. október kl. 14.
Asgerður Hafstein, Garðsenda 17,
ver.ður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 15. október kl.
13.30.
Hjálprœðisherinn
Almenn sainkomu i kvöld kl. 20.30. Korriirt oxí
hlustiö ú siinu ok vitnishuröi.
Nýtt líf
Unuliimusumkoma i Sjálfstæöishúsinu.
Hafnarfirúi i kviild kl. 20.30. l'nut fólk talar
m* synuur. Bertirt fyrir sjiikuin. Lifleyur siinu-
ur. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn leskulýrtssamkoma i kvtild kl. 20.30.
.Eskufólk talar ou svntuir. Samkomustjóri
Hinrik Þorsteinsson.
Fuiidir
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Kélausfundur art Vik i kvöld kl. 20.30.
Fundarefni: /Evar Kvaran flytur erindi ou
svarar fyrirspurnum. — Stjórnin.
K.F.U.M. A.D.
Artaldeildarfundur i kvöld kl. 8.30 i húsi
félausins virt Amtmannsstiu 2B. Siuurrtur
Pálsson. skrifstofustjóri. fjallar um efnirt:
..Hvart er art uerast i kristnifrærtikennslu
skólanna". Huuleirtinu: (íunnar Finnhouason.
Allir karimenn velkomnir.
Kvenfélagið Keðjan
Fyrsti fundur vetrarins verrtur l'immludai.-
inn 14 októher kl. 20.30 art Asvallauötu 1
Fjölmenmrt. Ath. hreyttan fundarstart. —
Stjóiniii
Kvennadeild
Styrktarf élags
lamaðra og fatlaðra
heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtu-
dauinn 14. október kl. 20.30.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verrtur í efri sal félaKsheimilisins
fimmtudauinn 14. októher kl. 20.30. Mætirt
stundvísleua. Stjórnin.
Kvenfélag Óhóða
safnaðarins.
Unnið verrtur alla lauuardaua frá 1—5 e.h. í
Kirkjuhæ art hasar félausins sem verður
lauuardauinn 4. desember nk.
Róðstefna um
bókasöfn
Samhand íslenzkra sveitarfélaga heldur
tveuuja daua rártstefnu um málefni
almenninushókasafna nk. fimmtudau ou
föstudau 14. ou 15. október art Hótel Esju i
Reykjaéík. F.vrsta dauinn verrta heimsótt
hókasöfn í Reykjavík. Garðabæ o«
Hafnarfirrti en Vtlhjálmur Hjálmarsson
menntámálarárthera mun fl.vtja setninuar-
ávarp ou Stefán Júlíusson. hrtkafulltrúi
ríkisins. flytur fyrsta framsöuuerindirt um
samstarf almenninusbókasafns ou skólabóka-
safna. I framhaldi af ráðstefnunni verður 4.
landsfundur hókavarrta haldinn dauana
15. —17. októher.
Ballett hjó MÍR
Nk. sunnucfau. 17. októher kl. 15 verrtur
Natalia Konjús. hallettmeislari Þjóðleikhúss-
ins. uestur í MÍR-salnum. Lauuaveui 178. en
þar er nú á veugjum litil sýninu Ijósmynda
frá starfi Stóraleikhússins (Bolsoj) i Moskvu
i lilefni tveííúja a!da afmælis þess á árinu.
Natalia Konj ús mun spjalla um leikhúsirt en
þar starfarti hún sem eindansari um árabil.
Eftir spjall hallettmeistarans verrtur sýnd
kvikmynd um hallettdansmeyna fræuu
(íalínu Úlanovu. Kvikmynd um artra fræua
sovézka dansmær. Maju Plísetskaju. verrtur
hins ve«ar sýnd i MÍR-salnum kl. 15 á lauuar-
dauinn kemur. 10. októher.
ÖUum er heimill artuanuur art Bolsoj-
kynninuunni í MÍR-,salnuni. Lauuaveui 178.
mertan húsrúm levfir.
Kammermúsíkklúbburinn
heldur fyrstu tvenna tónleika þessa starfsárs,.
i Bústartakirkju sunnudauinn 17. októher oy
þrirtjudaúinn 19. októher kl. 21.00. A dau-
skránni eru sex svitur fyrir einleiksselló eftir
Johann Sehastian Baeh. Einleikari er Erlinu -
Blöndal Benutsson.
Áhugamenn um
klassíska gítartónlist
Næstkomandi sunnudau. 17. okt.. munu
félauar i Féla«i áhuuamanna uin klassfska
uitartónlist koma saman í kjallara Tónahæjar
kl. 2 en starfsemi félausins hefur leuirt nirtn
um nokkurt skeið. ÖIlu áhuuafólki um klass-
iska (síuilda) uítartónlist er velkomið art líta
inn. Upplýsinua er hæut art afla sér hjá
for-varsmönnum félausins. þeiin Kjartani
Euiertssvni. isima 74689 ou Jóni Ivarssyni. i
si.-.a 71246.
Kynningarkvöld
í Bjarkarósi
í sumar gekkst Foreldra- og
vinafélag Kópavogshælis fyrir
útiskemmtun á Kópavogshæli
sem tókst með miklum ágætum.
Aætlað er að slíkar skemmtanir
verði árlegur viðburður á kom-
andi árum.
Um svipað leyti var félagið
stofnað og er tilgangur þess að
vinna að málefnum Kópavogs-
hælis og hagsmunum vistfólks.
foreldra og aðstandenda. Félags-
menn eru nú um 200 talsins, en
vonazt er til að þeir verði fleiri
þegar fram líða stundir.
Næstkomandi laugardag efnir
félagið til kynningarkvölds í
B.jarkarási kl. 8.30 til að efla
k.vnni félaganna.
Síðari hluta nóvembermánaðar
er áætlað að hafa fræðslufund og
fengnir hafa verið sérfræðingar
til að svara fyrirspurnum. Vonazt
er til að fleiri slíkir verði haldnir
i vetur.
Félag einstœðra foreldra
heldur kaffikvöld að Hallveigarstöðum
fimmtudagskvöld 14. október kl. 9. Skipað
verður í Starfsnefndir og lýst eftir tillögum
til stjórnarkjörs. Einnig verður gerð grein
fyrir húsakaupum félagsins og skemmtiefni.
Selt verður kaffi og heimabakaöar kökur..
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka
meðsérgesti. Nefndin.
Sýningar .
Teikningar og grafík
í Stúdentakiallaranum.
Sýning Ríknarð.s Jóhannssonar
Valtingojer á teikningum og grafik í
Stúdentakjallaranum við Hringbraut. sem
var lokurt í nokkra daga vegna umsvifa um-
hótasinna i húsnæðinu. hefur nú verið opnuð
aftur.
Fyrir utan hina andlegu hressingu sem af
myndunum hlýst er önnur hressing jafn-,
framt á hortstólunum. kaffi. brauð o.s.frv.
Sýning Ríkharrts hefur fengirt góða dóma
og er örvandi sprauta í lífæð allra hugsandi
manna.
Sýningin eropin mánudaga — fimmtudaga
kl. 1Ö.30-22,30. föstudaga kl. 10.30-20.00.
laugardaga —sunnudaga kl. 14.00-23.30.
Vilhjálmur Bergsson opnar
málverkasýningu í Festi.
Sýningin er haldin í boði Grindavíkurdeildar
Norræna félagsins og bæjarstjórnarinnar og
veröur opin föstudagskvöld frá kl. 8—11,
laugardag og sunnudag frá kl. 2—•11 síðdegis
báða dagana. Á sýningunni eru 16
málverk. máluð á sl. þremur
árum. Þetta er sölusýning og verð my.nd-
anna er frá kr. 65—190 þúsund. Adgangur að
sýningunni er hins vegar óke.vpis.
Vilhjálmur er fæddur og uppalinn i
Grindavík og mun vera eini Grindvikingur-
inn sem gert hefur málaralist að atvinnu
sinni. Hann stundarti á sínum tima nám í
KaupmannahöfnogParis og hefur haldirt all-
margar einkasýriingar í Reykjavík og Kaup-
mannahöfn. Þá hefur hann tekið þátt í fjölda
samsýninga. hér heima og viða erlendis.
Þetta er í fyrsta skipti sem Vilhjálmur Bergs-
son sýnir verk sLn opinberlega í Grindavík.
Vestmannaeyjaferð
á laugardagsmorgun. Upplýsingar og far
sertlar á skrifstofunni Lækjarg. 6. sími 14606.
— Útivist.
I
DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
>>
Til sölu
2 nagladekk á felgun.
og 2 sumardekk á Trabant til sölu.
Uppl. i síma 25399 eftir kl. 7.
360 lítra Eleetrolux
frystikista til sölu. Á sama stað er
til sölu mótorhjól AC 50 Suzuki
árg '74. Uppl. í sima 52071 eftir
kl. 18.
Til sölu mvndvarpi
(Ennascope 3000) (2x24 v/150
w). Uppl. í síma 26535 kl. 2-6 í dag
og á morgun.
Nvlegur rafmagnsmiðstöðvar-
ketill
til sölu, ásamt forhitara. Uppl.
eftir kl. 19 i síma 44086.
Rennibekkur.
Gamall rennibekkur til sölu. 150
cm milli odda. Uppl. í síma 28100
frá kl.9-5.
l il sölu er nvlegur
Silver Cross kerruvagn. Einnig er
til sölu á sama stað ný
eldhúsborðplata. Uppl. i síma
53813.
Óskast keypt
Takið eftir:
Óskum eftir geirskurðarhníf og
spónlagningapressu til kaups.
Uppl. i síma 92-3560 og 92-2246.
Rafmagnsketill.
6-8 kw hitaketill óskast. Uppl. i
síma 92-6540.
Svanadúnssængur
á kr. 14.000,- gæsadúnssængur á
kr. 7.950,- koddar á kr. 1.750.-
straufrí sængurverasett á kr.
4.900.- damask sængurverasett
frá kr. 2.500,- — 3.200.-, lök i
mörgum lituin. telpunærföt á kr.
595, barnaföt nýkomin, sokkar á
börn og fullorðna. dömunærföt,
handklæði og þurrkur. Opið á
laugardögum frá kl. 10-12. Póst-
sendum. Sími 15859. Verzlunin
Höfn.
Hvað fæst t Kirkjufelli?
Vinsælu hollenzku steinsiytt-
urnar komnar aftur. Skírnar-,
fermingar-, brúðkaupsvörur og
gjafir. Kerti, servíettur,- kort og
gjafapappír. Kristilegar hljorn-
plötur, kassettur og bækur. Margt
fleira forvitnilegt. Verið vel-
komin í Kirkjufell í IngóLfsstræti
6.
Kanínupelsar,
loðsjöl (capes) og treflar. Skinna
salan Laufásvegi 19, 2. hæð til
hægri, sími 15644.
Hvítt popplín.
og straufrítl smárósótt efni í
vöggusett, vöggudamask, tilbúin
vöggusett, hvítt flúnel, bleyjur.
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61,
Rvk. og Hafnargötu 27, Keflavík.
Svanadúnssængur
á kr. 14.000,- gæsadúnssængur á
kr. 7.950,- koddar á kr. 1.750,-
straufrítt sængurverasett á kr.
4.900,- damask sængurverasett
jrú kr. 2.500-3.200.- lök í
mörgum litum, telpunærföt á kr.
595, barnaföt nýkomin, sokkar á
börn og fullorðna, dömunærföt,
handklæði og þurrkur. Opið á
laugardögum frá kl. 10-12. Póst-
sendum. Sími 15859. Verzlunin
Höfn.
Nýsviðnar lappir.
Sviðalappir til sölu á Klapparstíg
8 (á horninu á Klapparstíg og
Sölvhólsgötu) alla virka daga frá
19-22 og helgidaga frá kl. 14-22.
Margar gerðir stereohljömtækja.
Verð með hátölurum frá kr,
33.630. Urval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.895. Bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875. Urval bílahátalara,
ódýr bílaloftnet, Músikkassettur.
og átta rása spólur og hljóm-
plötur. Sumt á góðu verði. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Ilarðfiskur.
Seljum brotafisk, saltfisk og mari-
neraða síld. Opið alla daga til kl.
18. Hjallfiskur hf., Hafnarbraut 6,
Kópavogi.
Rýabúðin,
ódýru teppin til að sauma.
70x1.20 á 5995 kr., áklæði á
rokokkóstóla, saumað og
ósaumað, Rennibrautir og píanó-
bekkir, smyrnateppi og púða í úr-
vali, ámálaðir teppabotnar i
metratali, niðurklippt garn, Rýa-
búðin, Laufásvegi 1.
Kópavogsbúar.
Mánaðarbollarnir komnir. Hraun-
búð, Hrauntungu 34.
Kvennáttkólar
fallegt úrval, frá 1840 stykkið.
Kvennáttföt, sérlega falleg, frá
1969 settið. Silkibuxur og
bómullarbuxur með teygju í
streng og skálmum. Krep-
kvenbuxur frá 175 stykkið. Þor-
steinsbúð, Snorrabraut 61 Rvk. og
Hafnargötu 27, Keflavík.
Körfuhúsgögn
Reyrstólar með púðum,
léttir og þægílegir, kringlótt reyr-
borð og hin vinsælu teborð á hjól-
um fyrirliggjandi. Þá eru
komnir aftur hinir gömlu og góðu
bóls'truðu körfustólar.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
I
Fyrir ungbörn
I
Góður svalavagn
til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma
12241.
Tan Sad barnavagn
til sölu. litið notaður. Uppl. í síma
24543 eftirkl. 19.
I
Fatnaður
Brúðarkjóll og kápa
til sölu, einnig kerruvagn. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 44107 á kvöld-
in.
Kjólar og kápur
nr. 44—48 til sölu,
Uppl. í síma 11287.
selst ódýrt.
Sófi og stóll
og ferkantað sófaborð (sófanum
er hægt að breyta í svefnsófa) til
sölu. Uppl. i síma 44507 eftir kl.
18.
Til sölu 70-80 ára danskt,
útskorið borðstofusett, tveir
skápar, borð og sex stólar,, selst
saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. í
síma 81548.
Illaðrúm til söiu.
Uppl. i síma 35486 eftir kl. 7.
Til sölu 2ja manna svefnsófi
og 2 samstæðir stólar. verð 16 þús.
A sama stað óskast 3 samstæð
loftljós í stofu. Uppl. í síma 19085.
4ra sæta sófi
og tveir stólar. Philco isskápur og
barnakoja tii sölu. Uppl. i síma
42461 eftir klukkan 6.