Dagblaðið - 14.10.1976, Page 19
D4GBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÖBER 1976.
19
Ég cr 25 ára
einstæð móðir með 4ra ára dreng.
Öska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Til greina kemur að hugsa um
eldri konu gegn húsnæði. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 25653.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 85380
eftirkl. 16.30.
Par með eitt barn
óskar eftir íbúð til leigu i Hafnar-
firði sem fyrst. Uppl. í síma 22012
eftir kiukkan 5.
Halló.
Eg er 1 árs og okkur mömmu
vantar litla íbúð sem fyrst því við
erum alveg húsnæðislausar um
næstu mánaðamót. Við erum
aldrei heima á virkum dögum,
bara á kvöldin og stundum um
helgar. Ég hef ekki hátt og krota
ekki á vegginn. Uppl. i síma
27086,__________________________
Tvær tvítugar
stúlkur utan af landi óska eftir að
taka 2ja herbergja ibúð á leigu
strax. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
10014.
Reglusöm stúlka
óskar eftir 1-2 herbergja íbúð.
Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i
sima 14636 eftir kl. 19.
Reglusöm feðgin óska
eftir 3—4 herbergja íbúð. Hús-
hjálp kæmi til greina. Uppl. í
síma 14636 eftir kl. 19.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast með lóð. Tilboð sendist
afgr. Dagblaðsins merkt „íbúð
30237“.
Fertugan karlmann
vantar 2ja herbergja íbúð. Uppl. i
síma 71706 eftir kl. 7.
Þarna er
linngangurinn að
■ hellinum . . bað
/er Djart inni
Fþegar við komum
að fyrsta opinu.
Modesty virðir
uppdráttinn vand
lega fyrir sér.
Ég skal stýra á
þú setur þig
Þarna er eyjan.. .
hellirinn er hinum
megin milli
. skerjanna.
X Drepum á
vélinni og róum
það sem eftir er.
FordPickup ’67.
Gírkassi óskast í Ford Pickup F
100 árg. ’67, 6 cyl. Bæði 3ja og 4ra
gíra kassi kemur til greina. Upp-
lýsingar gefur Óðinn Sigþórsson,
Einarsnesi, sími um Borgarnes.
4 svo til ný, negld
Volkswagen snjódekk á felgum til
sölu. stærð 560x15. Uppl. í síma
83779 milli kl. 15 og 22.
Fiat 128 station.
Til sölu Fiat árg. ’72, ekinn aðeins
40.000 km. Er í góðu standi og
lítur vel út. Verð kr. 520.000
miðað við helming út og
mánaðargreiðslur. Uppl. í
Bílasölunni Braut eða síma
99-1625.
Ford Mercury Montery ’67
til sölu, átta cyl., 390 cub.,
sjálfskiptur með vökvastýri og
vökvabremsum. Uppl. í síma
92-2499 milli kl. 19 og 20.
Frvmskur Chrysler 180
ár>. '71 til sölu, ekinn 75 þús. km,
litur hvítur, mjög fallegur bíll,
verð 630 þús. Skipti á ódýrari bíl
koma til greina. Uppl. í síma
31362.
Bílavarahlutir auglýsa:
Mikið úrval af ódýrum og góðum
varahlutum í flestar gerðir
bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið
alla daga og einnig um helgar
Uppl. að Rauðahvammi
v/Rauðavatn, sími 81442.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Trabant árg. ’74,
ekinn 32 þús km. Verð kr.
350.000. Uppl. í síma 13490 eða
12048.
Fiat 128 Rally
árg. ’73 til sölu, v«.rð 600 þús.
Uppl. í síma 35267 eftir kl. 6.
Mazda 929,
grænsanseraður, árg. ’75 til sölu.
Uppl. í síma 50702 eftir kl. 18.30.
Ford Falcon árgerð 1964
til sölu með bilaðri skiptingu.
Uppl. í síma 99-5964.
Bílar, vinnuvélar og
varahlutir: Útvegum notaðar
úrvals bifreiðar og vinnuvélar
frá Þýzkalandi og víðar að, ásamt
varahlutum. Tökum allar gerðir
bifreiða og vinnuvéla í umboðs-
sölu. Markaðstorgið, Einholti 8,
sími 28590.
Húsnæði í boði
Er einstæð móðir
og hef íbúð á góðum stað í
bænum. Er ekki einhver á sama
báti sem vantar húsnæði og
mundi vilja leigja með mér?
Uppl. í síma 12672 á kvöldin.
Bílskúr til leigu.
Uppl. i síma 34839.
Herbergi til leigu.
Uppl. í síma 25193.
Til leigu 4ra
herbergja íbúð við Álfaskeið í
Háfnarfirði. Upplýsingar í sima
52155 eftirkl.6.
3ja—4ra herbergja
íbúð í Hafnarfirði til leigu. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DB fyrir laugardag merkt
„Hafnarfjörður 31177.”
Lítil einstaklingsíbúö
tii leigu í austurbænum. Tilboð
merkt „Reglusemi SO 31179”.
óskast sent Dagblaðinu fyrir
föstudagskvöld
Leiguiniðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónuslta.
Upp í síma 23819. Minni-Bakki
við Nesveg.
Nýkomnir varahlutir
í Taunus 17 M. Buick, Volvo
Duett, Singer Vopuc. Peugoot
404, Fíat 125. Willys og VW 1600.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10.
sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30.
laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga
1-3.
Bílavarahlutir
v/Rauðavatn auglýsa. Höfum
notaða varahluti í Chevrolet
Impala, Chevrolet Nova, Chevro-
let Belair, Ford Comet, Taunus
17M, Taunus 12M, Rambler
Classic, Daf, Moskvitch, Skoda,
Opel Kadétt, Opel Rekord,
Cortinu, Fíat 850, Fíat 600, Vaux-
hall Viva, Victor, Velux árg.
’63—’65. Citroén Ami. VW 1200
og 1500. Saab og Simca. Uppl. í
síma 81442.
Óska cftir aö kaupa
Chevrolet Malibu árg. ’70—’71.
Utborgun 700 þús kr. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl.
í síma 72413 eftir kl. 19 á kvöldin.
Citreoén DS 20
til sölu, ekinn aðeins 23 þús. km.
Tilboð óskast. Sími 93-6192.
Chevrolet Impala árg. ’65
til sölu til niðurrifs, Tjekk vökva-
stýri, einnig vél, sjálfskipting og
htegri framrúða úr Chevrolet
Vegu árgerð ’71. Uppl. í síma
51288 til klukkan 7 og i síma
53603 eftirkl. 7.
Til sölu 13 tommu
sportfelgur. Uppl . í síma 40430
milli kl. 2 og 6. í dag.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í sima 16121. Opið frá
10—5. Húsaleigan, Laugavegi 28,
2. hæð.
Húsnæði óskast
5
Öska eftir 2ja til
3ja herb. íbúð, helzt á 1. hæð.
Einhver fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. i síma 84652.
2 systur óska
eftir herbergi. Uppl. í síma 74656
frá kl. 1—5.
Óska eftir herbergi
í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í
síma 92-1805 eftir kl. 5.
Óskum eftir 2ja
herbergja íbúð til leigu. Uppl. í
síma 44182.
Óska eftir 3—4ra
herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma
13438._________________________
Arsf.vrirframgreiðsla.
Ungur maður óskar að taka á
leigu 2—3ja herbergja íbúð, má
þarfnast lagfæringar. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Allt
kemur til greina. Sími 86540 og
23041.
Óska eftir bílskúr
á Ieigu undir bílaviðgerðir í
st.vttri eða lengri tíma. Göðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
32092 eftir kl. 18.
Fertugur karlmaður
óskar eftir 2ja herbergja íbúð í
Reykjavík eða Ilafnarfirði. Uppl.
í síma 74109.
Kona með 2 börn
óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í
Kópavoginum. Reglusöm. Uppl. í
síma 41883.
Óskum eftir 2ja
til 4ra herb. íbúð getum greitt
20—30 þús. á mánuði og ein-
hverja fyrirframgreiðslu. Reglu-
semi og góð umgengni. Tilboð
merkt „Engin börn 31073.”
sendist Dagblaðinu fyrir föstu-
dagskvöld.
Lítil íbúð óskast,
tveir í heimili, alger reglusemi.
Uppl. í síma 13604 frá kl. 9—6.
Ung stúlka með barn
óskar eftir 2ja herbergja íbúð á
leigu, fyrirframgreiðsla. Vinsam-
lega hringið í síma 10935.
I
Atvinna í boði
D
Húsgagnasmiðir og starfsfólk
vant verkstæðisvinnu óskast.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Gamla kompaníið, Bíldshöfða 18.
Handlang .
Vantar mann í múrarahandlang.
Uppl. í síma 72654 eftir kl. 7.
Óskum að ráða stúlku
til starfa við launaútreikning og
launabókhald strax. Verzlunar-
skólapróf eða starfsreynsla nauð-
synleg. Uppl. í síma 24345.
Halló.
Vill ekki einhver stúlka, 17 ára
eða eldri, leysa mig af. Ég er Au
Pair í Edinborg. Ég er eins og ein
úr fjölskyldunni sem ég er hjá, ég
er kortuð í kvöldskóla. Ef einhver
hefur áhuga og vantar nánari
uppl. hringið í síma 44674 eftir kl.
7 á kvöldin.
Járnamcnn.
Menn óskast í járnavinnu. Uppl. í
síma 50904 á kvöldin.
í Atvinna óskast ]
21 árs stúlka
óskar eftir hálfs dags vinnu.
Uppl. í síma 81727.
Ung stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Er vön afgreiðslu. Uppl. f síma
43159 ámilli kl. 17 og 20.