Dagblaðið - 14.10.1976, Page 22

Dagblaðið - 14.10.1976, Page 22
22 1 STJÖRNUBÍÓ Emmanuelle 2 Sýnd kl. 6. 8 og 10 Islenzkur texti. Stranglega Donnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. 1 LAUGARASBIO D Spartacus Synum nú i fyrsta sinn mcð íslen/.kum texta |)essa víðfrægu Óskarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas. Laurence Olivier. Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin og Tony Curtis. Leikst.jöri: Stanle.v Kuhrich. Sýnd kl. 5 og 9. tsl. texti. Biinnuð hörnum innan 12 ára NYJA BIO Þokkaleg þrenning Dirty Marv, Crazy Larry! Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni, með Peter Fonda og Susan George. BönnuðTnnan 12 ára og yngri. Sýnd kl. 5 7 og 9. 1 BÆJARBÍÓ D Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og djörf kvikmynd um æsku og ástir tekin í litum í undurfögru unihverfi í Sviss og Italíu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ^ÞMÚWfKHÚSM Solarferð í kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Ímyndunarvcikin föstudag kl. 20. Litli prinsinn sunnudag kl. 15. Litla sviðið Don Juan í helvíti eftir G.B. Shaw. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Flutningur í iestrarformi. Frumsýning kl. 20.30. IVÍiðasala 13.15- Sími 1-1200. -20.. Sími 1- I DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBF.R 1976. HASKOIABÍO D Lognar sakir (Framed) Amerísk sakamálamynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Joe Don Baker.Connv Van Dyke. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I GAMLA BIO D Þau gerðu garðinn frœgan Bráðskemmtileg víðfræg banda- rísk kvikmynd sem rifjar upp blifmaskeið MGM dans- og söngva- mynd með stjörnum félagsins .1929—58. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9,15. Hækkað verð. D! TÓNABÍÓ D Hamagangur á rúmstokknum iten ^ Sjoy fcstlig Ægtescngekant oc núske fraftllaaíum. lídtfraek... tll.o.16ár OLE S0LTOFT • VIVI RAU • S0REN STR0MBERG Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Vivi Rau, Soren Stromberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I AUSTURBÆJARBÍÓ D Piaf spörfuglinn Mjög áhrifamikil ný, frönsk stórmynd í lituiii um ævi hinnar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðal- hlutverk: Brigitte Ariel, Pascale Cristophe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HAFNARBÍÓ D Ef ég vœri ríkur Afbragðs fjörug og skemmtileg ný ítölsk bandarísk panavision lit mynd. Tony Sabato, Robin McDavid. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15: Útvarp Sjónvarp D Þessi mynd er tekin þegar verið var að æfa leikritið Betur má ef duga skal, Róbert Arnfinnsson, Leikstjórinn Klemenz Jónsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Þetta leikrit verður á dagskránni 4. nóvember. DB-mynd Arni Páll. Úr ýmsu að velja fram til áramóta — hjá stœrsta „leikhúsi" þjóðarinnar — útvarpinu Sú nýbreytni hefur verið tek- in.upp hjá leiklistardeild ríkis- útvarpsins að fjölmiðlar fá lista yfir þau leikrit sem flutt verða næstu þrjá mánuði. Það getur verið bæði fróðlegt og gagnlegt að eiga slíkan lista til þess að geta valið eða hafnað. Fer listinn yfir þessi leikrit hér á eftir. Þá fimmtudaga sem eftir eru af október verða sýnd leikritin Tengdadóttirin eftir D.H. Lawrence. Viðkomustaður eftir William Inge. Á fimmtu- dögum í nóvember verða þessi leikrit sýnd: Betur má ef duga skal, eftir Peter Ustinov, Anna Christie eftir Eugene O’Neill, Brunnir kolskógar eftir Einar Pálsson og Djúpt liggja rætur, endurflutningur eftir D’Usseau og J. Gow. Á fimmtudögum í desember verða þessi leikrit flutt: Spæj- ari eftir Anthony Schaffer, Glerdýrin eftir Tennesse Williams (Leikfélag Akureyr- ar), Caravallo eftir Denis Cann- an, og Fabin opnar hliðin eftir Walentin Chorell (endurílutn- ingur). A.Bj. Flokkur bandarískra leikrita sem verða flutt 6 árinu Ákveðið hefur verið að taka flokk tólf bandarískra leikrita til flutnings í útvarpinu á árinu 1976—77 (frá október til október). Bandarikjamenn hafa átt frábæra leikritahöf- unda, þó sérlega framan af öld- inni. Leikritin eru: Viðkomustaður (Bus stop) eftir William Inge, Anna Christie eftir Eugene O’Neil, í deiglunni og Horft af brúnni eftir Arthur Miller, Myrkur um miðjan dag eftir Sidney Kingsley, Er á meðan er eftir George S. Kaufman, Brúin til mánans eftir Clifford Odets, Regnmiðlarinn eftir N. Richard Nash, Bærinn okkar eftir Thornton Wilder, Kötturinn á blikkþakinu eftir Tennesse Williams, Happy time eftir Samuel Taylor og Engill horfðu heim eftir Ketty Frings og T. Wolfe. —A.Bj. Myndin er tekin á æfingu leikritsins Anna Christie. sem flutt verður 11. nóv. næstk. Helgi Skúlson er leikstjöri en með honum á m.vndinni eru Margrét Guðmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Þorsteinn Gunnarsson. DB-mynd Arni Páll.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.