Dagblaðið - 18.10.1976, Page 5

Dagblaðið - 18.10.1976, Page 5
DACBLAÐIÐ. MANUDACUR 18. OKTOBER 1976. 5 Fimm manns slösuðust við Mývatn: LJÓSIN í KÍSILIÐJUNNI BLIND- UÐU ANNAN ÖKUMANNINN Fimm manns slösuðust er tveir bílar skullu saman skammt frá Geitey.jarströnd við Mývatn á föstudagskvöldið. Voru" þeir allir fluttir á s.júkra- húsið á Húsavík. Við náðum tali af sr. Erni Friðrikssyni. sóknarpresti í Mývatnssveit. á sjúkrahúsinu. en hann var bílstjóri annars hílsins. Hann sagði að mönnum liði misjafnlega vel. Sjálfur væri hann allur lerkaður. og marinn. Tveggja ára sonur hans er lærhrotinn. kona hans tvíkjálkabrotin og annað lunga hennar hefði tæmzt af lofti og liði henni illa. F.jórði farþeginn í hílnum. 4 ára dóttir, slapp óméidd. Piltarnir tveir sem votu í hinum bílnum eru frá Akure.vri og er annar kjálkabrotjnn en hinn síðubrotinn. Sr. Örn sagði að bílarnir hefðu mætzt á blind- hæð og hefði kona sin sagt rétt áður en þau komu að henni að hún sæi ljós hinum megin, hefði hann því lækkað ljósin. Piltarnir sögðu honum að ljósin frá Kísiliðjunni hefðu blindað sig og þeir ekki gert sér grein fyrir bíl prestsins. „Rúðurnar voru brotnar í bílunum og þegar ég rankaði við mér gátum við talað saman á milli bíl- anna.” sagði séra Örn. Hafði sá síðubrotni farið af stað til þess að sæk.ia hjálp. ,.Kn mér s.vndist eftir á að það væri hann sem liði verst." sagði Örn. ..Þetta sýnir mér aðeins enn betur en f.vrr hversu hættulegir íslenzkir vegir eru." Bílarnir eru taldir ónýtir. EVI Ætluðu að sofa hjó vinkonum — urðu útúrdrukknar á Hallœrisplaninu Aðsúgur var gerður að lögreglunni á Hallærisplaninu á föstudagskvöldið og aðfara- nótt laugardags. að vísu voru ekki eins margir unglingar þar steininn Slagsmál urðu fyrir utan Þórskaffi aðfaranótt sunnu- dags og urðu tveir menn svo illa fyrir barðinu á þeirn þriðja að flyt.ja varð þá á sl.vsavarðstof- una. aðallega vegna meiðsla í andliti. saman komnir og undanfarna föstudaga en áberandi va.r að þarna voru margir komnir fast að tvitugu. Það voru ekki bara unglingar af Reykjavíkursvæð- Lögreglan handtók slags- málahundinn og honum var stungið inn þar sem hann gisti um nóttina. Siðan fór'mál hans í rannsókn en hann hefur áður komizt í kast við lögin. —EVI inu heldur líka úr nágranna byggðunum. eins og frá Kefla- vík og Selfossi. Þótt ekki væri eins rnikið f.vlliri og venjulega var áber- andi hvað ungir krakkar urðu útúrdrukknir og tóku lögreglu- menn 20 þeirra, 14 ára gamla, svo til ósjálfbjarga. Þegar hr.ingt var heim til foreldranna kom þeim það mjög á óvart að börn þeirra hefðu verið þarna. ekki sízt foreldrum stúlknanna sem höfðu flestar fengið leyfi til þess að sofa hjá vinkonum sínum. A laugardagskvöldió og aðfaranótt sunnudagskvöldsins v.ar allt nokkuð rólegt á Hallærisplaninu. —EVI Slagsmólahundur settur í BETRA AÐ STELA BÍL í REYKJAVÍK EN Á SELFOSSI Þeir voru ekki gamlir bilþjóf- arnir sem voru á ferð i Ölfusinu á sunnudagsnöttina, aðeins ’4 og 15 ára. Þeir höfðu stolið bíl í Reykjavík en komust ekki lengra en að Ingölfsfjalli því þar fóru þeir út af. Síðan ætluðu þeir að taka bíl ófrjálsri hendi á Selfossi en hættu við og gáfu sig fram við íögregluna. Skýringin á því að þeir hættu við bílstuldinn á Sel- fossi var sú að bílarnir voru of nærri húsum, inni i porti eða hreiniega læstir. Piltar þessir hafa fyrr komizt í kast við lögregluna í Re.vkja- vík. —EVI Gat ekki gengið á tveim jafn- fljótum — en keyrði bíl Það er svo sem ekkert í frásögur færandi þótt menn ætli sér að keyra á bíl sínum í vinnuna, en þegar bíll- inn er hemlalaus og ljóslaus og ökumaðurinn svo drukkinn að hann getur vart gengið á tveim .jafnfljótum fer að kárna gamanið. Það var því mildi að ekki fór verr en að hann var tekinn höndum er hann ók yfir Ölfusárbrúna á laugardaginn, án þess að hafa valdið slysi. —EVI ÓSÁnUR VIÐ HURÐ — henti henni fram af svölum Einn af piltunum á Hót- el Vík varð heldur betur-sterk- ur á laugardagskvöldið. Hann varð ósáttur við hurð í einu herberginu svo að hann braut Þjófinn vantaði Brotizt inn í söluturn við Iðu- fell aðfaranótt laugardagsins um fjögurleytið. Stór rúða var hana. Síðan braut hann rúðu með henni og henti henni fram af svölunum. Hann var töluvert ölvaður og gisti fangageymsl- una urn nóttina. —EVI sígarettur brotin í hurðinni. Þjófurinn stal 50 kartonum af sígarettum en ekki öðru svo vitað sé. —EVI OSTER Vörumarkaöurinn hf. Ármúli 1 A Matvörudeild 86-111 — Húsgagnadeild 86-112 Heimilistakjadeild 81-680 — VefnaBervörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114 hrœrivél með hakkavél, mixara og tveimur glerskólum Hagstœtt verð Reykjavlk: Domus, Laugavegi, Heimilistæki, Hafnarstræti. Akranes: Þórður Hjálmsson, Skólabraut 22. Borgames: KF. Borgfirðinga. isafjörður: Straumur. Blónduós: KF. Húnvetninga. Sauðárkrókur: KF. Skagfirðinga. Akureyri: Gunnar Ásgeirsson h/f Egilstaðir: KF. Héraðsbúa. Seyðisfjörður: Stðlbúðin. Eskifjörður: Pöntunarfélag Eskfirðinga. Hornafjörður: KyA.S.K.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.