Dagblaðið - 18.10.1976, Síða 30

Dagblaðið - 18.10.1976, Síða 30
Judó saga Mynd frá 1943 eftir japanska snillinginn Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ hráðskemmtileg víðfræg banda- rísk kvikmynd sem rifjar upp ■blómaskeið MGM dans-,og sönava- mynd með stjörnum félagiins 1929—58. tslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Ibekkað verð. GAMIA BÍÓ Þau gerðu garðinn frœgan 1 BÆJARBÍÓ D Fimm manna herinn með Bud Speneer. Kndursýnd kl. 5. Ben Bandai i.sk hrollvekja — framhald af myndinni Willard. • tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Emmanuelle 2 Sýndkl.6, 8 og 10. tslenzkur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. * > AUSTURBÆJARBÍÓ LAUGARASBIO D Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn með íslenzkum lexta þessa viðfrægu Oskarsverðlaunamynd. Aðalhlut verk: Kirk Douglas. Laurerice Olivier. Jean Simmons. Charles Laughton. Peter Ustinov, John Gavin og Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. Sýnd kl. ö og 9. Isl. texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Piaf spörfuglinn Mjög áhrifamikil ný, frönsk stórmynd í litum um ævi hinnar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðal- hlutverk: Brigitte Ariel, Paseale Cristophe. Sýnd kl. 7 og 9. Í klóm drekans. Bönnuð innan 16 ára. Éndursýnd kl. ö. Þokkaleg þrenning Dirty Marv, Crazv Larry! Ófsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni. með Peter Fonda og Susan George. Bönnuð Jnnan 12 ára og yngri. Sýnd kl. 5 7 og 9. Síðustu sýningar. ílí'WÓftfMHljSia Ímyndunarveikin Þriðjudag kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Sólarferð Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Litla sviðið Don Juan i heívíti Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. 2. sýning nuðvikudiig kl. 20 3(i. Miðasala 13:15—20 Síuil 1-1200 Hamagangur ó rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Vivi Rau, Soren Stromberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (§ HAFNARBÍÓ D Sólnaþjófurinn Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd. John Considine, Barry Coe. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. mmumB er smóaug- lýsingablaðið DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. OKTÖBER 1976. Útvarp Sjónvarp ) Útvarpið í fyrramálið kl. 8.45: Morgunstund barnanna Jerútti frá Refarióðri Sagan ...Jerútti frá Refarjóðri" er eftir ákaflega vinsælan höfund," sagði Steinunn Bjarman, sem les þessa sögu i morgunstund barnanna. Höfundurinn er danskur og, heitir Cecil Bödker. Cecil varð fyrst aðallega þekkt fyrir ljóð sín áður en hún byrjaði sem barnabókahöfundur. Bók þessi er seríubók og kom út árið 1974 en seinni bókin mun nýkomin út. Steinunn þýðir sjálf söguna og býst við að lesa síðara heftið einnig f.vrir börnin. Sagan er um tvö börn. Faðir þeirra er ekkjumaður og þau búa i Kaupmannahöfn. Til þess að geta sinnt börnum sínuni betur vill pabbinn fl.vtjast út í sveit. llentugur tími til þess að at- huga málin gefst, þegar páska- fríið kemur og þá er farið af stað til þess að líta á eyðibýli, sem er til sölu. En það er ýmis- Kápumyndin á bókiniii .lerótti l'rá Kefarjóðri. Slciimmi Bjanuaii lcs og þýðir siiguna i iiiorgiiiistiind liarnaiina að þcssu siiilli. DB-iuv iid Bjai nlciliii. legt öðruvísi í sveit en í borg og við fáum að heyra um viðbrögð barnanna við þessa breytingu á högum þeirra. EVI % Úr sjónvarpslcikritinu „It's a good day tomorrow" scm fjallar um hiirmiingar stríðsáranna í London. Sjónvarpið í kvöld kl. 21.10: Brezkt sjónvarpsleikrit Bráðum kemur betri tíð „Bráðum kemur betri tíð" (It’s a good day tomorrow) er brezkt sjónvarpsleikrit, sem byggt er á sönnum heimildum. Það gerist á stríðsárunum í London, þegar mestu loftárás- irnar dundu þar yfir. Mörg hundruð manns þurftu þá að leita skjóls í neðanjarðarjárn- brautarstöðvum sem ekki var umferð um. E.kki aðeins á meðan á loftárásinni stóð heldur nokkra mánuði og jafn- vel eitt til tvö ár. þar sem það hafði misst allt sitt í loftárás- um. í myndinni er lýst dæmi- gerðri fjölsk.vldu sem svona er ástatt fyrir og hvernig stríðið leikur hana grátt. Það er ekki aðeins það að hún missi heimili sitt, heldur verður hún einnig fyrir nýjum áföllum í þessu óhrjálega húsaskjóli neðan- jarðar. Leikstjóri er John Gold- smith. Handrit samdi Bernard Kops. Þýðandi Ellert Sigur- b.jörnsson. EVI

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.