Dagblaðið - 20.10.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 20.10.1976, Blaðsíða 5
IJAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1976. Reykjavíkur- deild SFV sýnir baróttuhug Samtök frjálslvndra og vinstri manna í Reykjavík ætla sér alls ekki að leggja upp laup'ana. I fyrrakvöld var haldinn almennur félagsfundur. Með hliðsjón af því að framkvæmdastjórn SFV hefur lagt niður störf gerði Reykjavíkur- deildin samþykkt þar sem segir m.a. ,,Brýnt er að félagsmenn Samtakanna um land allt komi skipulagi flokksins í eðlilegt horf á ný. Felur fundurinn stjórn félagsins að leita samstöðu og samstarfs félaganna annars staðar á landinu og verði þannig stefnt að flokksstjórnarfundi og landsfundinum þegar henta þ.vkir." Karlmannahallœri hjá Leikfélagi Grindavíkur ,,Við erum alltaf í hallæri með karla og þá sérstaklega herra- menn á fertugsaldri," sagði Kolbrún Sveinbjörnsdóttir sem er í Leikfélaginu í Grindavík. En þótt erfitt sé að fá karlmenn til að leika eru þau hjá Leikfélaginu í Grindavík samt að æfa gaman- leikrit sem á að sýna um miðjan næsta mánuð. Þau æfa á hverju kvöldi og einnig um helgar svo árangurinn hlýtur að verða vel unnið verk. Þetta er þriðja leikritið sem Leikfélag Grindavíkur setur á svið. Eftir áramótin er ætlunin að efna iil menningarkvöldvöku og flytja efni eftir Grindvíkinga, jafnt aldnasemunga -KP. Nokkrir leikendur hjá Leikfélagi Grindavíkur á æfingu. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smíðastofa, Trönuhrauni 5. Sími: 51745. snm skiisúm Islenikt Hugiit og Haeámk lÍBÍZtll uin betri laiisn ? á þeim vanda, sem upp kemur þegar skipta þarf stórum herbergjum, eða þegar skilja þarf á milli herbergja, án þess að nota fasta, heila veggi? STUÐLA-SKILRÚM leysir ekki aðeins þennan vanda, heldur opnar jafnframt ótal mögu- leika. STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. STUÐLA-SKILRÚM henta einnig sem hillur upp við vegg. STUÐLA-SKILRÚM sem eru að öllu leyti úr viði, eru fáan- leg í öllum viðartegundum, og einnig bæsuð í ýmsum litum. Teikning: Þorkell G. Guðmundsson, innanhússarkitekt. Ebeneser í Vörumarkaðinum — viðtal og myndir Susan Hampshire, grein Smásaga eftir Finn Söborg Popphljómsveitin Kinks

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.