Dagblaðið - 20.10.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.10.1976, Blaðsíða 19
■DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÖBER 1976. 19 Vonandi aB hann fái aö finna fyrir þvi þegar hann kemur of seint. Til leigu herbergi' með aðgangi að eldhúsi í vestur- bænum frá 1. nóv. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl 'í síma 26836 eftir kl. 18. Leigumiðiunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upp í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. t Húsnæði óskast i Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar greiðslur. Uppl. i síma 43695 eftir kl. 20. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt á Grettisgötu, Njálsgötu, Frakkastíg eða þar í grennd. Get borgað 3 mán. til eitt ár fyrirfram eftir samkomulagi. Uppl. í síma 25174 eftirkl. 18. Óska eftir bílskúr til leigu. Vinsamlegast hringið 1 síma 75323 eftir kl. 18.30. 3ja—5 herbergja íbúð óskast á leigu strax, helzt í Laugarneshverfi eða nágrenni, þó ekki skilyrði, þrennt í heimili. Uppl. I síma 33818. Hafnarfjörður. Öskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax á leigu, mikil fyrirfram- greiðsla.. Uppl. í síma 50141. 2 systur óska eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í sima 51664 eftir kl. 3. Herbergi óskast. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu eitt herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 28442 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Tennurnar glamra.. . ef við aðeins hefðum haft tima til að koma með . rétt verkfæri í öfs. þetta. . . A Ölafur... komdu þér að verki villtu á þér heimildir þangað ,til og ef þú mætiriMagnúsi^ Hann^ skýtur Ég veit, Willie.. . nokkrar táragas- rengjur og við hefðum ekki átt í erfið :ikum.. . en við verðum að komast aU^* ^»einsogvið erurn^,----— Scout-jeppi árg. '66 til sölu. Uppl.í síma 66359. Mercedes Benz til sölu, háifuppgerður. árg. '64. 220 S. Uppl. í síma 51642 eftir kl. 7. Opel Diplomat árg. ’67 til sölu með bilaðri vel, V8-327 Chevrolet-vél og GM- sjálfskipting. Uppl. i síma 41038 milli kl. 8 og 18 og 44261 eftir kl. 18. Opel Rekord Caravan árg. ’64 til sölu, skemmdur eftir ákeyrslu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í slma 43337 í dag og næstu kvöld. Chevrolet árg. ’63 til sölu, innfluttur ’68, 6 cyl., sjálf- skiptur. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 99-3369. Vantar boddíhluti í Cortinu árg. ’67-’70. Á sama stað er til sölu VW fastback ’66 í góðu standi, nýsprautaður. Uppl. i síma 44794. Ramcharger jeppi. Til sölu Dodge Ramcharger árg ’74, skráður ’75, klæddur, teppalagður, útvarp og talstöð, ekinn 22 þús. km. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 19. Til sölu ný 6 cyl dísil Peugeot vél Uppl. í síma 53637. Fíat 850 sport til sýnis og sölu að Álfheimum 46. (Tilboð). Á sama stað er einnig til sölu Moskvitch ’66 til niðurrifs. Uppl. í síma 31376. Vauxhall Viva árg. ’70 til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 12639 eftirkl. 19. Til sölu franskur Chrysler árg. '72. Verð kr. 500.000.- gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 26281. Óska eftir að kaupa bíl á 400—500 þús. sem má greiðast með V/i árs skuldabréfi. Uppl. f síma 96-11277, Akureyri, miðviku- dag 20. og fimmtudag 21. okt. Halldór. Óska eftir að kaupa Austin Mini ekki eldri en árg. ’73. Utborgun 300.000.- Afgangur með ströngum afborgunum. Hringið í síma 93-1467 eftir kl. 18.30. á kvöldin. Chevrolet Impala árg. ’67 til sölu, 6 cyl. beinskiptur. Uppl. í síma 71876 eftir kl. 19. Skoda árg. ’70 til sölu. Verð kr. 110.000,- Skipti möguleg. Uppl. í sima 52531 eftir kl. 17. Vantar 6 cyl. Benz dísilvél gerð 352. Uppl. f síma 75559 eftir kl. 7 á kvöldin. Mini 1968 til sölu, þarfnast viðgerða. Verðtilboð óskast. Uppl. f síma 20378 eftirkl. 18. Land Rover dísil árg. ’71 í góðu standi og vel útlít- andi til sölu, vél nýupptekin, verð kr. 950 þús. Uppl. í síma 74997. Til sölu glæsileg Volvobifreið, Grand Lux árg. '71. Uppl. í síma 37467 eftirkl. 19. Nýkomnir varahiutir í Taunus 17 M, Buick, Volvo Duett, Singer Vogue, Peugeot 404, Fíat 125, Willys og VW 1600. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. sími 11397. Opið frá kf. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. VW árg. ’69—'71. Öska eftir að kaupa vel með farinn VW ’69—’71. Uppl. í síma 40979. VW 1200 árg. ’63 til sölu, verð 30—35 þús. Uppl. í sima 22364 eða 74961. Bílavarahlutir v/Rauðavatn auglýsa. Höfum •notaða varahluti f Chevrolet Impala, Chevrolet Nova, Chevro let Belair, Ford Comet, Taunus 17M, Taunus 12M, Ramblei Classic,., Daf, Moskvitch, Skoda. Opel Kadett, Opel Rekord, Cortinu, Fiat 850, Fíat 600, Vaux- hall Viva, Victor, Velux árg. '63—'65. Citroén Ami. VW 1200 og 1500. Saab og Simca. Uppl. f sfma 81442. Ford Mustang ’70 V8 351 cub. mótor til sölu. Sjálf- skipting er ný. Splunkuný dekk og sportfelgur. Uppl. í síma 86178 eftir kl. 19. Vörubifreið. Nýleg 10 hjóla vörubifr.eið óskast. Mikil útborgun. Tilboð sendist á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 22. október merkt „Nvleg vörubifreið — 31514". Bílar, vinnuvéiar og varahlutir: Utvegum notaðar úrvals bifreiðar og vinnuvélar frá Þýzkalandi og víðar að, ásamt varahlutum. Tökum allar gerðir bifreiða og vinnuvéla f umboðs- sölu. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Citroen Ami 8. Til sölu mjög vel með farinn og fallegur Citroén Ami 8, árg. '74. Uppl. f síma 36571 eftir kl. 18. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Mjög gott en frekar lítið herbergi til leigu fyrir rólegan einstakling, aðgangur að góðu eldhúsi og salerni fylgir, hentugt fyrir t.d. skólafólk. Herbergið er á einkar góðum stað í bænum, laust strax, fyrirframgreiðsla. Uppl.í síma 12014 eftir kl. 10 á kvöldin. 4ra herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði frá 1. nóv. Uppl. í síma 42731 frá kl. 19. Til leigu rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Árbæjar- hverfi, laus strax, leiga kr. 25 þús pr. mán. eins mánaðar fyrirfram- greiðsia. Áhugasamir leggi nafn og sfmanr. inn á DB fyrir Lmmtudagskvöld merkt ,,31459”. íbúð til leigu. Uppl. í sima 66359. Keflavík. tbúð til leigu. Uppl. í sima 92-1928 eftir kl. 17. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og 1 síma 16121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húseigendur athugið. Námsfólk við Háskólann van- hagar um 3-4ra herbergja íbúð eða lítið hús hið fyrsta. Smábarn og þrennt fullorðið í heimili. Æskileg staðsetning: Vesturbær eða gamli austurbær. Heiðarleiki i viðskiptum og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. gefnar í sínum 23063 eða 53972. Ung stúlka með barn óskar eftir 2ja herbergja íbúfr--á leigu, fyrirframgreiðsla. Vinsam lega hringið í síma 10935. Óskum eftir 3-4ra herbergja íbúð sem allra fyrst. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 24824. Ungt barnlaust par óskar eftir aö taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. f síma 85380. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. 1 síma 34900 eftir kl. 4. Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eftir að taka l-2ja herbergja íbúð á leigu, helzt í Austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 40979. Stúlka með eitt barn óskar eftir íbúð 1 austurbænum eða vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i síma 10935 milli kl. 5 og 7. Hjón með 1 barn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12369. Reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herbergja fbúð. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. f sfma 14636 eftir kl. 19. Reglusöm feðgin óska eftir 3—4 herbergja íbúð. Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. f sfma 14636 eftir kl. 19. /---------------> Atvinna í boði Söngvari með söngkerfi óskast í hljómsveit. Uppl. i síma 42336 milli kl. 7.30 og 10 í kvöld. uuk

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.