Dagblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 17
DACBLÁÐIÐ. FÖSTUDACiUR 22. OKTOBKR 1976.
17
[ ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU I
Sunnudagur
24. október
8.00 Morgunandakt. Sóra SÍKUfður Páls-
s«n vÍKslubiskup flytur ritninKarorrt
og bæn.
8.10 Fróttir. 8.15 Verturfregnir. Útdrátt-
ur úr forustuKreinum da«bl.
8.30 Lótt morgunlög.
9.00 Fróttir. Hver er í símanum? Arni
(lunnarsson og Einar Karl Haraldsson
stjrtrna spjall- ok spurninKaþætti f
beinu sambandi við hlustendur.
10.10 Veðurfregnir. Morguntónleikar.
Coneentus Musico Instrumentalis
sveitin i VinarborK leifcur Semiöói:
eftir Johunn Joseph Fux: Niko-.
laus Harnoncour stj.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur:
Sóra Óskar J. Þorláksson drtmprrtf-
astur. Orsanleikari: Árni Arin-
bjarnarson.
12.15 Daíískráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar. .# '
13.15 HvaA er fiskihagfrœöi? Gylfi Þ.
Gíslason prófessor flytur fyrsta
hádegiserindi sitt: Náttúruskilyrði til
fiskveiða í Norður-Atlantshafi.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 Þau stóAu í sviAsljósinu. Fvrsti þátt-
ur: Alfreð Andrésson. Rakinn verður
ferill Alfreðs og fluttar ' gamanvísur.
gamanþættir og Ieikatriði. óskar Ingi-
marsson tekur saman og kynnir.
16.00 íslenzk einsöngslög. Guðmunda
Elíasdóttir syngur: Fritz Weisshappel
leikur á píanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 AJItaf á sunnudögum. Svavar Gests
kynnir lög af hljómplötum.
17.10 Kórar barna- og gagnf ræðaskolans á
Selfossi syngja. Stjórnendur: Glúmur
Gylfason og Jón Ingi Sigurðsson.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá
Skuld" eftir Stefán Jonsson. Gísli
Halldórsson leikari byrjar lesturinn.
17.50 Stundarkom meö orgelleikaranum
Helmut Walcha. sem leikur verk eftir
Bách. Tilk.vnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tilkynningar.
19.25 OrAabelgur. Hannes Gissurarson
sór um þáttinn.
20.00 Frá tónlistarhátiA í Bregenz í sumar.
Sinfónfuhljómsveitin í Vínarborg og
Mstislav Rostropovitsj leika Konsert-
sinfóniu fvrir selló og hljómsveit op.
125 eftir Sergej Prokofjcff; Leopold
Hager st jórnar.
20.35 AAild íslands að SameinuAu þjóAun-
um. Margrót R. Bjarnason frótta-
maður tekur saman þátt í tilefni þess
að þrjátíu ár eru liðin síðán Islend-
ingar gengu í samtökin.
21.50 Blásarakvintett eftir Jón Asgoirsson.
Norski blásarakvintettinn leikur.
22.00 Fróttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi
.Þorgilsson danskennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fróttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
25. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pétursson
píanóleikari (aila virka daga vik-
unnar) Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.). 9.00 og
10.00. Morgunbsen kl. 7.50: Sóra Frank
M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl. 8.00: Stein-
unn Bjarman heldur áfram lestri þýð-
ingar sinnar á sögunni ..Jerutti frá’
Refarjóðri" eftir Cecil Bödker (7) Til-
kvnningar. kl. 9.30. Lótt lög milli
atriða. BúnaAarþáttur kl. 10.25: Krist^
mundur Jóhannesson bóndi á Gilja-*
landi i Haukadal segir fróttir_ úr
ho'inahögum i viðtali sinu við Gísla
Kristjánsson fyrrverandi ritstjóra.
íslonzkt mál. kl. 10.40: Dr. Jakob
Benediktsson talar (endurtekn).
Morguntónleikar kl. 11.00: Artur
Rubinstein. Jascha Heifetz og Gregor
Pjatigorský leika Tríó I d-moll op. 49
cftir Mendelssohn / Sinfóníuhljóm-
sveitin í Boson leikur Sinfóníu nr. 2
í D-dúr op. 36 eftir Beethoven: Erich
Leinsdorf stjórnar.
12.00 Dagskráin. TónKikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og frétlir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Eftir örstuttan.
leik" eftir Elías Mar. Höfundur bvrjar
lesturinn.
15.00 MiAdegistónleikar.Wilhelm Kempiff
leikur á píanó Tvær rapsódlur op. 79
eftir Johannes Brahms. Pro Musica
kammersveitin I Stuttgart leikur
Serenöðu nr. 13 I G-dúr K525) „Eine
kleine Nachtmusik" eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Rolf Reinhardt
stjórnar. Maria Callas, b'rancesco
Albanese og Ugo Savarese syngja með
sinfóníuhljómsveit útvarpsins I
Torino atriði úr óperunni „La
Traviata" eftir Verdi; Gabriele
Santini stjórnar.
15.45 Um JóhannesarguAspjall. Dr. Jakob
Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Inn-
gang.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Frið-
leifsson stjórnar tímanum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkvnninear.
19.35 Daglegt mál. Hclgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Mánudagslögin.
20.00 Útvarp frá Alþingi: Stofnuræöa
forsætisraðhorra og umræöur um hana. í
fyrri umferð talar Geir Hallgrímsson
forsætisráðherra allt að hálfri klukku-
stund. Fulltrúar annarra þingflokka
hafa til umráða 20 mínútur hver. I
síðari umferð hefur hver þingflokkur
10 mínútna ræðutíma.
22.50 Veðurfregnir. Fréttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands. I Háskólablói á fimmtudaginn
var; — Síðari hlui. Hljómsveitar-
stjóri: Paul D. Freenan. Sin-
fóníanr.4 I f-molúop. 36 eftir Pjotr
Tsjaíkovskí. — Jón Múli Árnason
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
26. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman
heldur áfram sögunni „Jerútti frá
Refarjóðri“ eftir Cecil Bödker (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu
kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir
sér um þáttinn. Morguntónleikar kl.
1UKL_
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Spjall frá Noregi.
ngólfur Margeirsson fjallar um
norskan djass; fyrsti þáttur.
15.00 MiAdeqistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Schev-
ing stjórnar.
17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guð-
mundur Arnlaugsson rektor flytur
skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Vinnumál, — þáttur um tög og rótt
á vinnumarkaAi. Arnmundur Backman
og Gunnar Eydal lögfræðingar sjá um*
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliAum. Guðmundur
Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason
sjá um þátt fyrir unglinga.
21.30 Tónlist eftir Louis Spohr. Kvintett I
c-moll fyrir planó, flautu, klarlnettu,
horn og fagott op. 52. Félagar 1 Vlnar-
oktettinum leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðuit'regnir. Kvöldsagan: „Minn
ingabók Þorvalds Thoroddsens. Sveinn
Skorri Höskuldsson prófessor byrjar
lesturinn.
22.40 Harmonikulög. Emile Prud
'homme og félagar leika.
23.00 Á hljóAbergi. John Ronald Tolkien:
The Hobbit. Nicol Williamson leikur
og les; fyrri hluti.
23.55 Fróttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
27. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
, forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund
bamanna kl 8.00: Steinunn Bjarman’
les söguna. „Jerútti frá Refarjóðri"
eftir Ceeil Bödker (9). Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Drög aö útgáfusögu kirkju-
legra og trúarlegra blaöa og tímarita á
fslandi kl. 10.25. Séra Björn Jónsson á
Akranesi flytur fyrsta erindi sitt.
Kirkjutónlist kl. 10.50: Jörgen Ernst
Hansen leikur á orgel verk eftir
Johann Pachelkbel. Morountónleikar
kl. 11.00.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: „Eftir örstuttan
leik" eftir Elías Mar. Höfundur les
.2).
15.00 MiAdegistónleikar.
15.45 Frá SameinuAu þjpöunum. Oddur
Ólafsson alþm. sendir pistil frá alls-
herjarþinginu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá
Skuld" eftir Stefán Jónsson. GIsli
Halldórsson leikari les (2).
17.50 tTónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Jón Ólafsson og Skuldarprent.
smiöja. Jón Þ. Þór cand mag. flytur
fyrra erindi sitt.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: SigurAur
Steindórsson syngur lög eftir Árna
Thorsteinsson, Eyþór Stefánsson og
Sigvalda Kaldalóns; Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó. b. SíAasti galdra-
maöur á íslandi. Vigfús Ólafsson
kennari flytur frásögu; — fyrri hluta.
C. Þó aö kali heitur hver". Rósa Gisla
dóttir les frásögu eftir Helgu
Halldórsdóttur frá Dagverðará, sem
fjallar um Vatnsenda-Rósu og ofan-
greinda visu. d. Um íslenzka
þjóöhætti. Arni Björnsson cand. mag.
talar. e. Kórsöngur: AlþýAukórinn
syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Dr.
Hallgrímur Helgason.
21.30 Útvarpssagam „Breyskar óstir" eftir
Óskar AAalstoin. . Erlingur Gfslason
leikari les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Minningabók Þorvalds Thoroddsens".
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessoir
les (2).
22.40 Djassþóttur
23.25 Fróttir Dagskrárlok.
Fimmtudagur
28. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbnn kl. 7.50. Morqunstund
bamanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman
heldur áfram að lesa söguna „Jerútti
frá Refarjóðri*4 eftir Cecil Bödker
(10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfrótt-
ir. kl. 9.45. Létt lög milli atriða.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdótir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Spjall frá Noregi. Ingólfur Mar-
geirsson kynnir norskan djass; annar
þáttur.
15.00 MiAdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1í
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Hvar eru hinir níu? Þórarinn Jóns-
son frá Kjaransstöðum flytur hug-
leiðingu.
17.00 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Anne
Marie Markan kynnir óskalög barna
innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Samleikur í útvarpssal. Kjartan
Óskarsson og Hrefna Eggertsdóttir
leika á klarinettu og pianó verk eftir
Gabriel Pierné, Louis Cahuzac og Jón
Þórarinsson.
20.00 Leikrit: „ViAkomustaAur" eftir
William Inge. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur: Elma-Helga
Stephensen, Grace: Þóra Friðriks-
dóttir, Will Masters;Pétur\Einarss.,:
Cherie-Ragnheiður Steindórsdóttir
Gerald Lyman-Rúrik Haraldsson, Bo
Becker-Hákon Waage, Virgil Blessing-
Gísli Alfreðsson, Carl-Steindór
Hjörleifsson.
21.40 Píanósónötur Mozarts (VII. hluti).
Deszö Ránki leikur Sónötu I B-dúr
(K333).
•22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Minningabók Þorvalds Thoroddsens".
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor
les (A/).
22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns-
son kynnir tónlist úr ýmsum áttnm
23.40 Fréttir. Daeskrárlok.
Föstudagur
29. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna. kl. 8.00: Steinunn Bjarman
endar lestur þýðingar sinnar á sög-
unni „Jerútti frá Refarjóðri“ eftir
Cecil Bödker (11)A. Tilkynningar kl.
9.30' Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milh
atriða. SpjallaA viA bændur kl. 10.05.
Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar
12.25 Veðurfregnir og fréttir. nlkynii-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.38 MiAdegissagan: „Eftir örstuttan
leik" eftir Elías Mar Höfundur les (3).
15.00 MiAdegistónleikar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Útvarpssaga barnanna „óli
Skuld" eftir Stefán Jónsson. Gísli
Halldórsson leikari les (3).
17 50 Tónleikar. Tilkynnmgar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki Tnkyhningar.
19.35 Þingjsá. Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Frá erlendum tónlistarhátíAum.
20.50 Myndlistarþáttur I umsjá Hrafn-
hildar Schram.
21.20 TilbrigAi eftir SigurA ÞórAarson um
sálmalagið „Greinir Jesús um græna
tréð“. Haukur Guðlaugsson leíkur á
orgel.
21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir
Óskar AAalstein. Eríingur Gislason
leikari les (12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Ljódaþáttur. Umsjón-
armaður: Njörður P. Njarðvík.
22.3ó Afangar. Tónlistarpáttur I umsjá
Asmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
30. október
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleiktimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðar-
dóttir les spánskt ævintýri, „Katallnu
hina fögru“ I þýðingu Magneu J.
Matthiasdóttur. BókahomiA kl. 10.25:
Barnatimi I umsjá Hildu Torfadóttur
og Hauks Agústssonar. Rætt við öm
Snorrason og lesið úr bókum hans. Llf
og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson
les úr minningum Árna Thorstein-
sonar eftir Ingólf Kristjansson oe
leikur lög eftir Árna.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar.
13.30 A prjónunum. . Bessl Jóhannsdóttir
stjórnar þættinum.
15.00 i tónsmiAjunni. Atli Heimir Sveins-
son sérumþáttinn (2).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál. Ásgeir
Blöndal. Magnússon cand. mag. flytur
þáttinn.
16.35 Johann Strauss hljómsveitin I Vin
leikur valsa; Willi Boskovsky
stjórnar.
17.00 EndurtekiA efni: islenzk kvennasaga.
Elsa Mia Einarsdóttir greinir frá
Kvennasögusafni Islands og Elin
Guðmundsdóttir Snæhólm talar um
lopaprjón’ (Aður útv. I marz ’75).
17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga:
„SkeiAvöMurinn" eftir Patriciu Wright-
son. Edith Ranum færði I leikbúning
Annar þáttur: „Leyndarmálið mikla"
‘Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurðsson,
Persónur og leikendur: Andri-Árni
Benediktsson, Mikki-Einar Benedikts-
son. jói-Stefán Jónsson, Matti-Þórður
Þórðarson. Flöskusafnari-Jón Aðils,
Betsy-Ásdís Þórhallsdóttir, Nelly-
Brynja Birgisdóttir, Sögumaður-
Margrét Guðmundsdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Á æskuslóAum í DýrafirAi. Guðjón
Friðriksson blaðamaður ræðir við Jón
Jónsson skraddara*á Isafirði; fýrri
þáttur,
20.00 Frá hollensku tónlistarhátíAinni í júní
s.l. Consertgebouw-hljómsveitn leikur
Serenöðu í D-dúr (K320) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart; Hans Vonk
stjórnar.
20.40 Leikmannsþankar um Stephan G.
Stephansson með nokkrum sýnishorn-
um úr skáldskap hans og lögum við
Ijóð hans. Hlöðver Sigurðsson fyrr-
verandi skólastjóri tók saman.
Lesarar með honum. Guðrún Svava
Svavarsdóttir og Hjörtur Pálsson,
Kjartan Hjálmarsson kveður.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok
^ Sjónvarp
Sunnudagur
24. október
18.00 Stundin onkbi. Sýnd verour fyrsta
myndin af sjö um Matthias, 5 ára
dreng, scm býr I noregi. daglegt líf
hansog leiki.SIðaner mynd um Molda
moldvörpu. 1 seinni hluta þáttarins er
um hirðingu „ ■ gæludýra. Að þessu
sinnier fjallað um hamstra. oks sýnir
Leikbrúðuland leikþátt um Meistara
Jakob og tröllið Loðinbarða.
Umsjónarmenn Sigríður Margrét
Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar
Sefánsson. Stjórn upptöku Kristín
Pálsdóttir.
18.50 Enska knattspyman. Kynnir Bjarni
Felixson.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 DaviA Copperfield. Breskur mynda-
flokkur, byggður á sögu Charies
Dickens. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar:
Emilla Peggotty hefur hlaupist að
heiman með Steerforth, vini Davlðs,
og Dan frændi hennar fer að leita
hennar. Kynni Daviðs og Dóru verða
nánari og þar kcmur. að hann biður
hennar. Betcy Trotwood verður gjald-
þrota, og skömmu síðar deyr
Spenlow, vinnuveitandi Daviðs.
Hann fer þá til Kantaraborgar
og hittir þar gamla kunningja. Wick-
field og Agnesi dóttur hans. Micawbcr-
hefur gerst skrifari Uriah Heeps. scm
nú ræður I rauninni öllu I fyrirtæki
Wickfields. Davíð segir þorparanum
Heep til syndanna, og þeir skilja
fjandmcnn. Dóra hefur nú náð sór
eftirföður missinn og þau Davlð gifta
sig, Heep til mikillar skapraunar. en
hann hugsar sór gott til glóðarinnar
með Agnesi. Þýðandi Oskar Ingimars-
son.
21.25 Frá ListahátiA 1976 Anneliese
Rothenberger syngur lög eftir Robert*
Schumann. Við hljóðfærið Giinther
Weissenborn. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.45 Róttur er settur Þáttur I umsjá laga-
nema við Háskóla tslands. Fjallað er
um þá togstreitu. er myndast við
hjúskaparslit um forræði barna og
umgengnisrétt við þau. Ung hjón
skilja og gera með sér skilnaðarsamn-
ing, sem veitir konunni forræði
tveggja barna þcirra og kveður á um
búskipti og Ilfeyrisgreiðslur. Skömmu
siðar hefur móðirin sambúð með
öðrum manni, og um svipað leyti
strýkur sonur hennar af heimilinu til
föður síns. Vill fyrrverandi eigin-
maður nú fá hnekkt með dómi
skilnaðarsamningnum. Atvikalýsingu
samdi dr. Ármann Sr^evarr, hæsta-
réttardómari. og lögfræðilegar leið-
beiningar annaðist Guðrún
Erndsdóttir, hæstarétarlödmaður.
Handrit sömdu Gunnar Guðmundsson
og Þorgeir örlygsson. Umsjón og
stjórn upptöku: öm Harðarson.
23.00 AA kvöldí dags. Sóra Birgir
Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfells-
sveit, flytur hugvekju
23.10 Dagakráriok.
Mónudagur
25. október
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íþröttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 A pálmablööum og rósum. Sænskt
sjónvarpsleikrit eftir Lasse Forsberg,
byggt á sögu eftir Stig Claesson. Artal-
hiulverk Janne Carlsson. Ókunnur
maður kemur í afskekkl hús úú i
skógi mert leirtslu I sjónvarpstæki. Þar
fiiunu iiaiin engan neina inallausa og
lamaða gamla konu. sem einhvcr
virrtist hirða vel um. og hann fer að
grennslast f.vrir um hagi hennar. Þýð-
andi I)óra Hafstcinsdóttir. (Nord-
vision-Sænska sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
26, október.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og degskré.
20.40 StaAa og framtíA íslenzks iönaöar.
Umræðuþáttur. Umræðum stýrir
Eiður Guðnason. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.25 Columbo. Bandariskur sakamála-
myndaflokkur. BróAurkærieikur. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
22.40 Utan úr heimi. Þáttur um erlend
málefni ofarlega á baugi. Umsjónar-
maður Jón Hákon Magnússon.
23.10 Dagskáriok.
Miðvikudagur
27. október
18.00 ÞúsunddyrahúsiA. Norsk mynda-
saga. 3. þáttur. Frú Pigalopp kemur á
óvart. Þýðandi Gróta Sigfúsdóttir.
Þulur Þórhallur Sigurðsson. (Nord-
vísion-Norska sjónvarpið).
18.20 Skipbrotsmennimir. Astralskur
myndaflokkur I 13 þáttum. 3. þáttur.
Úr sjávarháska. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.45 Gluggar. Bresk fræðslumynda-
syrpa. ísland. SlökkviliA og eldsvoöar,
Dansandi birnir. Stórbrú yfir Rín.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Pappírstungl. ^ Bandariskur mynda-
flokkur. Uppskeran. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.05 Nýjasta tækni og vísindi. Orkulindir
nútíAar og frantiöar. Bandarisk búvis-
indi. Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.30 Frá UstaháíA 1976. Færeyskt kvöld.
Aniiika Hoydal og Eyðun Johannes-
sen lesa ljóð og syngja við undirleik
Finnboga Johannesson. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.55 Augbti til auglitis. Sænsk fram-
haldsmvnd I fjórum þáttum. Leik-
stjóri og höíunaur handnts Ingmar
Bergman. Kvikmyndun Sven
Nykvist. Aðalhlutverk Liv Ullmann,
Erland Josephson. Aino T^aubc,
Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jenny er
geðlæknir. Hún býr hjá afa sínum og
ömmu. meðan hún blður þess að geta
flutt I nýtt hús ásamt eiginmanni
sínum og 14 ára dóttur, en þau eru
bæði fjarverandi. Á sjúkrahúsinu, þar
sem Jenny er yfirlæknir I afleysing-
um, er ung stúlka, María Jarobi. Hún
er eiturlyfjasjúklingur. Jenny hittir
hálfbróður Mariu, Jacobi prófessor. I
samkvæmi. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision-Sænska sjón-
varpið)
22.40 Dsgskráriok.
Föstudagur
29. október
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál-
efni. Umsjónarmaður Omar Ragnars-
son.
21.40 Byggt fyrir framtiAina. Mynd þessi
er gerð árið 1969 I tilefni
af 50 ára afmæli Bauhaus-
stefnunnar svonefndu. sem á uppruna
sinn I Þýzkalandi óg stóð þar með
mestum blóma á árunum 1919—33.
Hún hefur einnig haft áhrif á mynd-
list og listmunagerð. Rætt er við
Walter Gropius (1883—1969), upp-
hafsmann þessa byggmgastils. og sýnd
hús. sem hann teiknaði á sinum tíma.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson
21.55 MeA söng í hjarta. (With A Song in
My Heart). Bandarisk bíómynd frá
árinu 1952. Aðalhlutverk Susan Hav-
ward og *)avid Wa.vne. Myndin ergerð
eftir ævisögu söngkonunnar Jane
Froman. Sagan hefst, er fræðgarferill
hennar er að hefjast. Jane giftist
píanóleikaranum Don og hann semur
lög fyrir hana. Hún fer til Evrópu I
síðari heimsstyrjöldinni að skemmta
hermönnum og meiðist illa l flugslysi.
Þýðandi Heba JúIIus
dóttir.
23.40 Dagskráriok.
Laugardagur
30. október
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Haukur í homi. Brezkur mynda-
flokkur I sjö þáttum um fjölskyldu.
ioai flyst I gamalt hús, og þar fer að
oera á reimleikum. 2.þáttur. Þýðandi
Jón O. Edwald.
18.55 fþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir og vaAur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Úr einu í annsA. Nýr þáttur. er
verður á dagskrá hálfsmánaðarlega i
vetur. Umsjónarmenn þessa þáttar
eru Arni Gunnarsson og ólöf Eldjárn.
Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimars-
son.
21.35 Húmar hægt aA kvöldi. (Long Day’s
Journey Into Night) Brezk sjónvarps-
upptaka á leikriti Eugene O’Neills.
Lrikendur: Laurence Olivier. Con-
stance Cummings. Ronald Pickup.
Denis Quilley og Maureen Liprnan.
Iæikurinn gerist á ágústdégi árið
1912. og lýsir einum degi I lífi T> ro««-
fjölskyidunnar og þvi furðulega sain-
bandi ástar og haturs. sem bindur
hana saman. Faðirinn er gáfaður leik-
ari. en hann hefur ekki hlotirt þann
frama. sem hann hafði vænst. inóðirin
er lífsþreytt og forfallin eiturlyfja-
nevtandi. Yngri sonurinn er áfengis-
sjúklingur og hinn eldri berklaveikur.
Þýðandi Jón 0. Edwald. L^ikritið var
sýnt I Þjóðleikhúsinu árið 1959.
00.15 Dagskráriok.