Dagblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 13
DACiBI.AÐIÐ. FOSTUDAGUR 12. NOVEMBER 1976.
""
Vanhöld á nýtingu
úr bolfiskaflanum
Magn lýsis, sem unnið verður
úr hverju tonni af boifiski, fer
eftir því, hve lifur er ntikill
hundraðshluti af þyngd
bolfisks, og hinu, hve mikið lýsi
verður unnið úr lifur. — Magn
lifrar í bolfiski er. í fyrsta lagi,
komið undir iífsskilyrðum
hans; i öðru lagi undir aldri
hans og í þriðja lagi undir því,
hve langt er liðið að eða frá
hr.vgningu hans. þegar hann er
veiddur. — Þá er magn lysis í
lifur bolfisks mjög misjafnlega
mikið. Hér við land getur það
verið alit frá 18% upp i 75%. Á
vetrarvertið fer lýsi í lifur
minnkandi frá áramótum fram
á vor.
Niðurstöður athugana á lifur,
sem öðru hverju hafa verið
gerðar frá 1935, eru þessar: Að
árlegu meðaltali nentur lifur
úr bolfiskafla unt 5,5% af
þyngd hans. Að árlegu
meðaltali nemur lýsi úr lifur
um 60% af þvngd hennar.
Samkvæmt því verður
hámarksvinnsla lýsis úr lifur í
bolfiskafla unt 3,3% af þyngd
hans.
Nýting lifrar úr bolfisksafla
1963-1971 er sýnd á töflu I.
Nýting lifrar sem % af
hámarksnýtingu hennar var
63,7% árið 1963, 57,6% árið
1966, 30,8% árið 1969 og 30.6%
árið 1971. Ástæður þessaran
versnandi nýtingar lifrar ntunu
aðallega vera fjórar:
I. Fækkun lifrarbræðslna.
Verstöðvar án lifrarbræðslna
1973 voru 42 að tölu. Eru þær
taldar upp á töflu II. Aftur á’
móti er allmikið af lifur flutt
frá þessum verstöðvum til
lifrarbræðslna í öðrum
verstöðvu,m. Þannig hefur Lýsi
hf. í Reykjavík undanfarnar
vertíðar sótt lifur til verstöðva.
á Reykjanesi, þ.e. Grindavíkur,
Hafna, Sandgerðis, Garðs,
Keflavíkur, Voga, Háfnar-
fjarðar og Kópavogs.
II. Slæging fisks um borð í
bátum á sunirin og haustin, án
þess aö lifur sé hirt. Frá 1962
hefur bolf iskafli báta
mánuðina júní-desember ekki
verið sérstaklega tiigreindur á
aflaskýrslum.en hann nant
22,4% alls bolfiskafla báta
1958, 24,4% árið 1959, 25.0%
árið 1960 og 32,7% árið 1961
III. Niðurfelling lifrar-
bræðslna um borð í togurum.
Lifrarbræðslur voru
aðeins um borð í fáeinunt
togurum 1973, en í birtum
skýrslum eru þeir ekki nafn-
greindir.
IV. Hlutfallsleg lækkun
lýsisverðs. Frá lokum síðari
heimsstyrjaldarinnar hefur
verð á útfluttu lifrarlýsi
lækkað í hlutfalli við verð á
Haraldur Jóhannsson
útflutningsvörum landsins
yfirleitt. Ef sögð 100 árið 1928,
var 1971 nteðalverð þorska-
lifrarlýsis 2.493, ókaldhreins-
aðs meðaialýsis 1.944, iðnaðar-
lifrarlýsis 2.056, síldarlýsis
2.655 og ailra útflutningsvara
allmiklu hærri en 6.000 (en
grunntöluna vantar). Tvennt
mun hafa valdið þessu
hlutfallslega verðfalli lifrar-
lýsis. I fyrsta lagi er farið að
vinna fjörefni synthetiskt
Yfírlít vflr nltlngu llfrar 4r bolflakaflanua.
To-í'la, X.
S. 5x6*0
B o 1 f i s k a f 1 i n n !.ifrarly8Í bolfisk- oem % af Hámarks lýsis- = 3.3% Hiðamnur háirarks- Raunverul. fram- leiöala
B^ítar Toz arar
Landað innan- landa Landaó utan- lands Landaö innan- landa Landaö utan- lands Alls Frajnl. llfrar- lýsi afla báíta lönduóuj* innanlands af Öllum bolfisk- af la framl. úr bol- f iaJcafla fraal. og raunv. frajnl. aaa % af hiaarka- fratl.
(i) (2) (3) (4) (5) (6) (7) (8) (9) (10) íii>
1963 290.720 2.271 41.112 34.515 368.618 7.753 2.67 2.10 12.164 4.411. 63.7
196*t 347.980 1.72*1 24.597 34.368 409.669 10.269 2.95 2.51 13.486 3.217 76.1
1965 306.661 1.600 39.289 33.729 381.279 7.603 2.48 1.99 12.582 4.979 60.4
1966 277.9A6 923 35.412 25.193 339.474 6.457 2.32 1.90 11.203 4.746 57.6
1967 259.218 1.266 48.560 24.144 333.209 4.499 1.74 1.35 10.996 6.498 40.9
1961 290.319 4.9H9 52.344 25.434 373.046 4.575 1.58 1.23 12.311 7.736 37.2
1969 356.909 8.068 52.134 •31.389 449.050 4.564 1.28 1.02 14.817 10.253 30.8
1970 381.099 11.644 43.569 .36.025 472.337 5.403 1.42 1.14 15.587 10.184 34.7
1971 339.527 7.538 55.906 14.596 417.567 4.216 1.24 1.01 13.780 9.564 30.6
V
kringum 1947, svo að úr notkun
meðalalýsis dró. (Fjörefni í lif-
ur er rakið til karótíns í jurta-
svifi). I öðru lagi hefur
meira af búklýsi borist á heims-
markaðinn en áður.
Af öllum útfluttum vörum
narn útflutt þorskalifrarlýsi
7,73% árið 1928 og 0,40% árið
1972. Á þessu árabili, 1928-
1972, hefur þorskalifrarlýsi
numið meira en 10% alls
vöruútflutnings fjögur ár, 1941,
1942, 1945 og 1950, þ.e. 10,67%,
10,80%, 12,15% og 10.30%
Til manneldis er þorskalifrar
lýsi tilreitt með tvennum hætti.
sem meðalalýsi og sem hert lýsi
(þ.e. • harðfeiti í smjörliki og
bakstur). Hersla þorskalifrar-
lýsis er þannig síðasta stig
vinnslu mikils hluta þess. Oftar
mun það vera hert í því landi.
sem þess. er neytt, heldur en í
framleiðslulandi þess. Verzlun
á milli landa með hert
þorskalýsi er þannig minni en
ætla mætti að óathuguðu máli.
Noregur er eina landið, sem
flytur út verulegt magn af
hertu þorskalýsi. Jafnframt
mun bilið á milli verðs
meðalalýsis og herts lýsis hafa
mjókkað undanfarna tvo ára-
tugi.
Dálitið af lifrarmjöli var'
rnalaó úr pressukökum úr grút,
stöðnum frá 1927, nýjum frá
1934, fram til 1940 að vinnsla
þess féll nióur. Aftur var tekið
til að vinna lifrarmjöl 1952 og
hefur vinnsla þess verið árviss
síðan.
Þá var farið að sjóða niður
þorskalifur um 1965. og eru
vonir bundnar við framleiðslu.
Haraldur Jóhannsson
hagfræðingur.
Verst66vár án lifrarbra;6ólno 1*173.
tn.
Hornaf jöróíur
ötokkeeyri
Lyrarbakki
Crintíavík
k'afnir
íiandgc:röi
CdrÖur
i'.ef lavík
k' jarövÍJiur
Voj ar
liafnarf jöröur
kópavogur
bvtíinbeyi’i í Yálknafiröi
bíldurdalur
iuiíf 6daiui‘
ÖÚÖaví)
Crunnavíh
Gjöp.ur og l'oröurf jöröur ’
Djúpavík
Drangsnee
hóliaavík
liöfócikaupstaóur
Dauödrkrókur
Hofsóc
i.rísey
Dalvík
Arskógaratrönd
ií jalteyf i
Aku; eyri og iiroseanes
Crenivfh
Grínieey
Flatuy a ökjilfanda .
kaufarhffn
bórshöfn
bakkafjöróur
Vopi*af jöröur
iiogarfjöröur eystri
Ceyöisfjöróur
Fáa hrúö s f j öröur
Stöövarfjöröur
Breiödalsvíh
Smyr um
leið og
það
hreinsar
ísvari
um leið og þér
sparið bensínið
og dísilolíuna
FÆST HJÁ SHELL
0G 0LÍS (BP)
bensínstöðvum
ásamt
notkunar-
reg,um
• GÓÐIR SKÓR — VANDAÐIR SKÓR
Danski gamanleikarinn JESPER KLEIN í
Norrœna húsinu:
Sunnudaginn 14. nóvember kl. 16.00
„Intim Finkultur tilbydes af yngre Herre i
pene Omgivelser“.
Miðvikudagskvöldið 17. nóvember kl.
20:30
„Kleins komiske Laboratorium“.
Aögöngumiðar við innganginn.
Verið velkomin NORRÆNA hCjsið
Nýtt umboö
Neskaupstað
Kolbrún Skarphéðinsdóttir
Miöstræti 8 Sími 97-7496
MMBIABIÐ
3 litir
VERÐ
Aðeins 60 pör
af mjúkum
ítölskum
leðurstígvélum
KR. 9000.-
Stærðir: 36-
Litir: Svart, Brúnt,
.. Koníaksbrúnt
-40
Leðursóli
Skóbúðin Suðurveri
Stigahlíd 45 - Sími 83225
Gráfeldur
GÓDIR SKÓR — VANDADIR SKÓR — GÓÐIR SKÓR — VANDADIR SKÓR