Dagblaðið - 12.11.1976, Side 18

Dagblaðið - 12.11.1976, Side 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII samur stjórnmálamaöur sem hefur komizt áfram fyrir tilstillí fjölskyldu konu sinnar. Hann er heiðarlegur og vingjarnlegur maður sem reynir eftir beztu getu aö lœgja storm- ana sem veröa innan fjölskyldunnar. Laföi Marjorie Bellamy (Rachel Gurnoy) er dóttir Southwood lávaröar sem er fyrrver- andi forsœtisráöherra. Hún er mjög auöug og þaö er hún sem á húsiö á Eaton Place. Hún er eins og sköpuö til þess að stjórna þessu mannmarga heimili. James Bellamy (Simon Williams) er sonur Bellamy-hjónanna. Hann er mikiö upp á kvonhöndina en fflest af því sem hann tekur sór fyrir hendur fer eitthvað úrskeiöis. James veröur ástfanginn af heilum herskara kvenna í þessum flokki og þegar líöur aö lokum hans staðfestir hann loks ráö sitt. Elizabeth Bellamy (Nicola Pagett) er dóttirin í húsinu. Eftir aö hún hefur lokiö námi í Vostur-Þýzkalandi snýr hún heimleiðis meö höfuöiö fullt af nýjum hugmyndum og fyrir- ætlunum. Hún er mjög gjöm á aö koma sór í alls kyns ævintýri og koma þá karlmenn gjarnan viö sögu. Hún setur stundum allt á annan endann heima hjá sór. Sjónvarps- myndin Húsbændur og hjú nýtur eins mikilla ef ekki meiri vinsælda en myndin um Ashton- fjölskylduna - Sunnudagsheimsóknir verða aflagðar næstu tólf vikumar A sunnudaginn var hófst sýn- ing á nýjum myndaflokki í sjón- varpinu, Húsbændur og hjú, sem er brezkur framhalds- 'myndaflokkur í þrettán þátt- um. Menn sem þekkja til þessara mála telja að hér sé á ferðinni myndaflokkur sem eigi eftir að verða jafnvinsæll og alvinsæl- .asta framhaldsmyndin sem sýnd hefur verið í sjónvarps- ' stöðvum, en það var myndin ’ um Ashtonfjöiskylduna. Það hafa nú þegar verið geröir 78'þættir um Bellamy- fjölskylduna en þeir eru sýndir "í 13-þátta flokkum, nema sá síöasti sem í eru 16 þættir. Þegar þessi m.vnd var sýnd í Bretlandi naut hún enn meiri / vinsælda en Ashton. Sömu sögu \ er að segja frá Bandarikjunum, - Svíþjóð og Vestur-Þýzkalandi i en í tveim síðasttöldu liindun- x um e.r verið.að endursýna þessa í framhaldsmynd. Sýningar eru '. að hefjast hjá frændum okkar . Dönum, eins óg’h.já okkur. K Efní myndaflokksins byggist :já lífi Beíiamy-fjölskyldunnar ijsem býr á Eaton Square 165, i ílottasta hverfi London á Önd- ; verðri öldinni. Bellámy er jstjórnmálamaður, kvæntur mjög efnaðri (conu, Marjorie, og , eiga þau tVö 'úppkomin börn, ’Elizabeth og James. Þau hafa nóg af þjónustufólki eri fyrir utan brylann eru þrjár þjón- ustustúlkur, matsveinn og matselja, þjónn, ekill og her- bergisþjónn sem lítur eftir hús- bændunum, eins og venja var á yfirstéttarhejmilum í Bretlandi í þá daga. Hýsbændurnir búa vel að- skildir frá þjónustuliðinu, sem hefur umráð yfir kjallaranum og hanabjálkanum, en hæð- irrur fjórar, sem eru þar á milli, eru yfirráðasvæði hús- bændanna. Hudson bryti stýrir þjónustu- liðinu með harðri hendi og leggur mikla áherzlu á að fram- koma þess sé alltaf til sóma. Matseljan, frú Bridges, er hjartahlý kona, fyrir utan að hún er listakokkur. Hún reynir að hjálpa stúíkunum ,,sínum“ eítir beztu getu. í mýndaflokknum fylgjumst við með þessum tveim tegund- um fólks, gleði þess og sorgum. Þótt þessir’ tveir hópar séu ákaflega fjarlægir, stéttarlega séð, komast þeir ékki hjá því að leiðir þeirra liggi saman. Þjónustuliðið, sem er illa láunað, leggur sig fram um að uppfylla minpstu óskir hús- bænda sinna. Á þessum tíma vár kostnaðurinn við að Kafa átta manns í þjónustuliðinu innan við 200 þúsund krónur á ári! A einum stað í mynda- flokknum er minnzt á hverjar tekjur Bellamy-fjölskyldan hefur og er það eitthvað ná- lægt 5 millj. kr. Hún hefur svo sannarlega ekki verið I neinum v:andræðum með aurana, fjöl- sþyldan sú. Myndaflokkitrinn héfst dag nokkúrn árið 1903 þegar ný rþjónustiistúlka kemur í húsið, — og hún hefur nokkrar nýjar , hugmyndir. Pauline Collins fer " með hlutverk hennar, en hún er þekkt úr mörgum sjónvarps- Wleikrftqiji, Þar sem hún hefúr leikjð með manni sínurn, John i Alderton (sem lék m.a. í kenn- r’araþáttunum), og kemur hann j’við' sögu í siðari þáttum. Þar ; leikur einnig sæns.k.i leikarinn Það verður gaman að fylgjast með Húsbæridum og hjúúm næstu súnnudága en htfði ekki kvöldið verið heppjlegri sýningartími fyrir þeSsa' þætti heldur erisiðdegið? Samkvæmt upplýsingum Björns Baldurssonar á sjón- varpinu Verða þættirnir siðdegis á sunnudögum en þótt maður missi af einhverjum þeirra emekki svo mikill skaði skeður. hver þáttur er nánast sjálfstæður en ekki í beinu ffamhaldi af næsta þætti á und- ajt. i A.Bj. Hudson bryti útskýrir fyrir Rose stofustúlku og Alfred þjóni hvornig a aö bera fram morgunmatinn. Sven-Bertil Taube ■ söngvarans fræga). (sonur ýiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiii .ilelMiitepaa ÖS.CS | .luöev litiéiH OO.iíi'

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.