Dagblaðið - 12.11.1976, Síða 20

Dagblaðið - 12.11.1976, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardginn 13. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er «óður tfmi. éf þú ert í leit að nýrri atvinnu. Stjörnurnar sýna að þú verður að fara varlega með fjármuni, annars kynnirðu að sjá eftir einhverju seinna. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú verður fyrir, utanaðkomandi áhrifum í dag. Reyndu að forðast nýja kunningja og lokaðu þig ekki inni mgð hugsunum þínum. Ef þú ferð varlega verðurðu ánægður eftir daginn. Hrúturinn (21. marz— 20. apríl): Alveg óvæntar fréttir uera þig áhyggjufullan. en eftir útskýringar sérðu að þær áhyggjur voru óþarfar. Fólkið f kringum þig er æst í breytingar. vertu ekki of spenntur fyrir þeim. Nautiö (21. april—21. mai): Þú átt erfitt með að koma hlutunum f verk f dag. Sffelldar truflanir gera pig skapvondan og ieiðan. Haltu aftur af skapinu og æstu þig ekki upp. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Skemmtilegur atburður sem þú hefur lengi beðið eftir gerist nú skyndilega. Þetta verður skemmtilegur dagur fyrir skemmtilegt fólk. Reyndu að kynnast nýju fólki og nýjum stöðum. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Skapið á til með að bregðast þér f dag. en þú gætir ekki vel að þér. Þú munt lenda f samræðum.sem kynnu að leiða til rifrildis. Stjörnurnar sýna þó að kvöldið verður með skemmtilegra móti. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Persónuleg sambönd ættu að þróast til betri vegar f dag. Allt er þú tekur þér fyrir hendur f dag ætti að heppnast vel. Dagurinn er sérlega heppilegur fyrir ljón. og kvöldið ekki sfður. Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Morgunninn ætlar að verða hálfleiðinlegur. Þrjú vandamál þurfa að leysast vel og fljótt með hjálp góðra vina. Þolinmæði þín er með ólíkindum í dag. og það kemursér vel. Vogin (24. sept.—23. okt.): Áætlun dagsins þarfnast brevtinga. Þær breytingar verða þér fyrir beztu. Einhver yngri en þú mun trúlega valda þér einhverjum vandræðum. en þú munt finna lausn án fyrirhafnar. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Persónuleiki þinn. dregur fólk að þér í dag. Einhverjar persónulegar ákvarðanir munu sýna að þær eru þær allra beztu sem þú tekur. Rómantíkin blómstrar hægt og sfgandi. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú lýkur við nokkur lítil en árfðandi verkefni í dag, og ert á síðasta snúningi Einhver vinur, sem ekki hefur sýnt þér mjög mikinn áhuga áður. gerist nú æ áleitnari. STEINGEITIN (21. des.—20. jan.): Minni háttar ævintýri eru á næstu grösum. Þér munu finnast þessi ævintýri mjög skemmtileg og vilt helzt endurtaka þau. Vcrtu ^amt ekki of kröfuharður við kunningjana. Afmœiisbarn dagsins: Komandi ár mun verða gott fyrir þig. segja stjörnurnur. Þú munt þroskast að miklum mun. og læra að laka sjálfstæðar ákvarðanir. Næsta ufniælisdegi muntu mæta með allt öðrum hætti en þú mættír þessum. þú ert allur unnar. Þú rnunt ferðast tnikið og stofna til náinnu kvnna við gagnstætt kyn. gengisskraning NR. 214 — 10. nóvember 1976 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 310,05 311.05’ 1 Kanadadollar 194,65 195,15 100 Danskar krónur .3197,65 3206,05’ 100 Norskar krónur .3577,60 3587.00 100 Snnskar krónur 4473,75 4485.55’ 100 Finnsk mörk 4927,20 4940,20 100 Franskir frankar. 3800,45 3810,45’ 100 Belg. frankar 509,25 510,65’ 100 Svissn. frankar 7754,20 7774,60 100 Gyllini 7486.05 7505,75’ 100 V-þýzk mörk 7834.15 7854,85 100 Lírur 21,90 21,96 100 Austurr. Sch 1103,05 1105,95’ 602,40 604.00’ 100 Pesetar 277,30 278,00 100 Yen 64,36 64,53’ ' Breyting frá siöustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjarsimi 1321. Hitaveitubilanir: Rpykjavík sfmi 25524. Vatnsveitubilanir: ’ Reykjavfk sími 85477, Akureyri sími 11414. Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir f Reykjavík. Kópavogi, Hafnar- fii’ði. Akureyri. Keflavfk og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu*. kerf um borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sldkkvilid Lögregla Reykjavík: ’ Lögreglan sími 11166; slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. , Kópavogur: högreglan simi 41200, slökkvilið. og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögr^glan sfmi 51166, slökkvi- liðog sjúkrabrfreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkr^bifreið sfmi 3333 og í; símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,. slökkviliðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apétek Kvöld- nástur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík vikuna 12.-18. nóvember er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frfdögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Læknar Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimjlislækni, sfmi 1.1510fc •Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögurn eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er tíl viðtals á göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. ‘Upplýsingar um lækna-, og lyfjabúðaþjón- tistu eru gefríar f sfmsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar f símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—,17 á L'ækna- miðstöðinni f sima 22311. Naatur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni f sima 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki ffæst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari í sama húr' með úpp- dýsingum um vaktir eftir kl. 17. • Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Krossgáta Bridge Brazilfski ólympíumeistarinn Gabriel Chagas, einn alsnjallasti spilari heims, var með spil vesturs f eftirfarandi spili f leik Brazilíu og USA í Monte Carlo í vor. Hann er líka frábær tungu- málamaður. Talar fjölmörg mál reiprennandi. t leik tslands og Brazilfu stakk hann inn setninguá fslenzku — setningu sem hann hafði lært átta árum áður af Jakob Möller á ólympfumótinu f Frakklandi 1968. En i spilinu hér á eftir spilaði Chagas út laufa- kóng f fjórum spöðum suðurs. Austur lét tvistinn — en hvað svo? Vestur 6 52 <?D8 0-K9754 '* AK63 NopeuR . AKDG7 «*K5 0,82 ♦ G10875 «843 VG106432 Ó G106 *2 SlJÐUR *Á1096 A97 0 ÁD3 * D94 Laufatvisturinn var annaðhvort einspil eða þrfspil, sem var þó afar óliklegt þar sem suður hafði opnað á grandi. Chagas var fljótur að finna vörnina — og hún er auðvitað Iétt þegar maður sér öll spilin. Hann spilaði laufasexi öðrum slag. Hélt fyrirstöðunni I laufinu. Austur trompaði og skipti yfir í tígul. Eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Málin, sem Chagas talar auk portúgölsku, eru spænska, italska, franska, þýzka og enska. Hann er rétt þrftugur fram- kvæmdastjóri stórfyrirtækis f Brazilíu — og bridge er hans lff og yndi. A IBM-mótinu f ár kom þessi staða upp l skák Ungverjans Farago og Velimirovic, sem hafði svart og átti leik. > .Þeir urðu saman f 4.-5 sæti á mótinu. Haf narf jörður — Garöabœr. Nœtur- og helgidagavarzta. Upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu. eru gefnar f sfmsvara 18888. Akureyraraoótek og Stjörnuapótek' Akureyri.f Virka dagai^er opið f þessum apótekum á opnunartfmá búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- 'fræðingur á bakvakt. Upplýsingar erií gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá1 kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað f hádeginu milli 12 og 14. Heilsugæxla Slysavaröstofan. Sfmi 81200. SjúkrabifreiÖ: Reykjavfk og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavík*, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlnknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 22411. 'Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl’ 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstööin: KI. 15—16 og kl. 18.30____ 19.30. , Fnöingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—Í6.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: KI. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30, iaugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á hclgum dögitm. Splvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19*— 19.30. 1 2 3 4 5 , ■ 6 ■ 7 ■ 9 Krossgáta 9 Lárétt: 1. Þvaðra 5. Innar 6. F’angamark 7. Borðandi 8. Kvennafn (þf.) 9. Lengra frá. Lóðrétt: 1. Ljós 2. Sár 3. Fangamark 4. Enn á ný 7. Gera örólega 8. Borðandi. X B i ɧ ’ IÉIl fjXii ■j ffi P 1 m m | ■ Sf m i 3 jjlj 28.-----Dxc3! 29. bxc3— Hxb5+ • 30. Kc2 — Ha2+ 31. Kcl — Hal+ 32. Kc2 — Hxfl 33. Dxd6 — Hfbl og svartur vann nokkrum leikjum síðar. Barnaspítali Hringsins: KI. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19 — 19.30. Sjúkratiusiö Keflavik. Alla daga kl. 15— 16 og 19 — 19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — Hiog 19 — 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 — 16 og 19 — 19.30. — Nei, mig langar ekkert til að verða forsætis- ráðherra, en ég hefði ekkert á móti því að eiga eins og eitt olíufélag!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.