Dagblaðið - 12.11.1976, Page 23

Dagblaðið - 12.11.1976, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1976. 23 Volvo Amason árgerö ’63 til sölu, skemmdur eftir árekstur, góö vél og gírkassi, einnig fjögur nagladekk á felgum. Uppl. í síma 99-4191 milli klukkan 6 og 8. Til sölu 8 jeppadekk, 4 sóluð, lítið notuð, og 4 hálf slitin. Uppl. í síma 20398. Hillman árg. ’67 meó bilaðri kúplingu til sölu. Margt nýlegt, sumar- og vetrar- dekk. Verð kr. 60.000. Uppl. i síma 22596 eftir kl. 18. Morris Marina árg. ’74 til sölu, vetrardekk og sumardekk á sportfelgum og útvarp og segulband fylgja. Uppl. í síma 50958. Oska eftir G.M.C. eða Perking dísilvél í góðu ásig- komulagi. Sími 40007 milli kl. 7 og 8. 2 nýleg amerísk nagladekk til sölu, stærð F-78 x 15. Uppl. í síma 75269. VW árg. ’70-’71. Oska eftir að kau'pa VW árg. ’70- ’71. Uppl. í sima 51657 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Inernational TD 14 árg. ’50, ógangfær, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 95-4777. Datsun 100 A árg. ’75 til sölu, ekinn 40 þús. km, verð 1130 þús., greiðslukjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 28106 eftir kl. 6. Saab 96 árg. ’66 til siilu, upptekin vél, litur mjög vel út, skoðaður ’76, 190-200 þús. staðgréiðsla. Uppl. í síma 99-3623. Skodi LS 100 árg. ’71 til sölu. Sími 82117. VW árg. ’63 til sölu, skoðaður ’76. Smábilanir. Ýmsir boddíhlutir fylgja, auka rúður, hurð húdd og fl. og 2 varadekk, verð 50 þús. Uppl. í síma 21393. Mercedes Benz 220 S árg. ’64 til sölu, hálfuppgerður. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 51642 eftir kl. 19. Vil aupa notaðar keðjur, 1100x20. Hringið á kvöldin í síma 94-6216. Stórkostleg útsala á vissum gerðum af hjólkoppum: VW árg. ’64, Skoda, Opel, Morris Marina, Moskvitch, allar árgerðir, einnig ódýrir krómhringir á VW árg. ’64. Mikið úrval á ameríska bíla. Opið til kl. 22 nema laugar- daga til kl. 18. Hafið samband við Þorvald á Hólmi, sími 84122. Chevrolet Pick-Up: Til sölu Chevrolet Pick-Up, tilvalinn vinnubíll í góðu standi, mikið burðarmagn. Uppl. í síma 37090. Utvegum með skömmum fyrirvara varahluti í bandariska bíla svo og þungavinnuvélar og ýmis tæki. Tekið á móti pöntunum kl. 9—12 f.h. Nestor, umboðs-og heildverzl- un, Lækjargötu 2 (Nýja bíó), sími 25590. Nýkomnir varahlutir í Taunus 17 __M, Buick. Volvo t)ueú, Singer Vogue. PeugeoF 404, Fiat 125, Willys og VW 1600. Bilapartasaían, Höfðatúni 10. sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. Vil kaupa Taunus fólksbíl árg. ’65—’66, má vera vélarvana. Uppl. í síma 35080 eftir kl. 18. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrva)faf ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bif- reiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Ford Range Wagon Custom 500 árg. ’69 og Chevrolet Caprec, 2ja dyra, árg. ’73, til sölu, alls konar skipti möguleg, bílar i fyrsta flokks ástandi. Laugarnesvegur 112, sími 30220 og á kvöldin í síma 51744. Húsnæði í boði 50 ferm bílskúr til leigu sem geymsluhúsnæði, sérhiti og rafmagn. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 15. nóv. merkt „Góð aðkeyrsla 33503“. Til leigu rúmgóð 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51167. Til leigu í 6—10 mánuði einbýlishús í Garðabæ, laust strax. Uppl. í síma 20491 eftir kl. 18. 3ja herb. íbúð til leigu í háhýsi við Hátún frá 1. des. næstkomandi, aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DB merkt „33466“. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls, ikonar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp i sima 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. ,Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á sjtaðn: æm og í síma 16121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Laugævegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast íbúð óskast, 3ja til 5 herb. Uppl. í síma 74149 eftir kl. 18. . Reglusamt par óskar eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu. Hringið í síma 82666 í dag og á morgun. Upphitað bílskýli eða annað svipað húsnæði óskast sem fyrst. Iðnhönnun, sími 13203 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 38672. Systkini utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. i síma 20769 milli kl. 2 og 8. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í síma 13215 eftir kl.4. . Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. í sima 84984. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 51417. Óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 15392. Verzlunarhúsnæði óskast: Óska eftir að leigja verzlunar- húsnæði, 50-80 fm á góðum stað í borginni. Vinsamlegast sendið upplýsingar um stærð og staðsetningu í pósthólf 4242. Ungir hljómlistarmenn óska eftir að taka á leigu húsnæði einhvers staðar á Stór- Reykjavíkursvæðinu til æfinga. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 37254 milli kl. 4 og 8 eftir hádegi næstu daga. g Atvinna í boði i Afgreiðslufólk óskast hálfan eða allan daginn. Sunnukjör Skaftahlíð 24, sími 36373. í Atvinna óskast íi 19 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hringið í síma 72354. Ungur maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 41018. Ungur maður óskar eftir atvinnu hluta úr degi, helzt fyrir hádegi. Uppl. í síma 75786. Ungur maður óskar eftir atvinnu, æskilegt að um þokkaleg laun sé að ræða eða mikla vinnu. Uppl. í síma 81262. 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 71794 milli kl. 7 og 9. 23ja ára reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu í 3 mánuði. Hefur stúdentspróf, margt kemur til greina.Uppl. í síma 28478. Óska eftir vinnu, er 25 ára, vön afgreiðslustörfum. Upl. i síma 72614. 17 ára stúiku vantar vinnu, margt kemur til greina, vön afgreiðslu. Uppl. í síma 83008. Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt við útkeyrslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 32283. 1 Einkamál 8 28 ára maður utan af landi sem leitar lækninga í Reykjavík óskar eftir að kynnast konu sem gæti veitt honum húsnæði og jafnvel fæði gegn félagsskap. Heiðarleika og fyllsta trúnaði heitið. Svar óskast sent Dag- ■blaðinu merkt „Beggja hagur.“ '--------------s Barnagæzla Tek börn í gæzlu allan daginn, er í vesturbænum, hef leyfi. Uppl. i síma 21582. Stúlka óskast til að koma heim og gæta 2ja barna frá kl. 1 til 5. Uppl. í síma 11672 eftir kl. 6. 1 Ýmislegt 8 Takið eftir. Öska að taka allskonar vöru á jólamarkað og lengur, hef mjög góða aðstöðu úti á landi (set tryggingu). Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á DB merkt „9260-2524“. Hestamenn—Hestaeigendur: Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusími 41846, stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími 26924. Gistið að Flúðum og búið við eigin kost. Hagkvæml verð t.d. 2 nætur i tveggjamanna- herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr. 8.000. — Vistlegt herbergi með ste.vpibaði og heitum potti. Uppl. og pantanir í sima 99-6613 eða 99-6633. Skjólborg hf. Flúðum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.