Dagblaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 4
4
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976.
Saab 96 '65, nrænn, góð vél
ný bretti. Verð kr. 200 þús.
Saab 99 L '73. blár. sjálfsk.
ekinn 61 þ. km. útvarp.
Verð: kr. 1650 þús.
Saab 99 '72. blár. snjód. o.fl.
sem nýr. Verð kr. 1180 þús.
Mercury Cougar '69. svartur,
8 cyl. beinsk.
Verð kr. 950 þús.
Vmis skipti möguleg.
VW 1200 L '75, gulur, ekinn
35 þ. km, ný snjódekk, út-
varp. Tækifærisverð: Kr.
800 þús.
* n i. buwm'iw"*'"— r
Vauxball Victor WX4.90 71.
grænn, ekinn 60 þ. km,
gólfsk. m/overdrlve. Verð
kr. 600 þús. Skipti.
Citroen D Super '74, drappl.
Verð kr. 1550 þ. Sklpti
möguleg.
Datsun 180 B station '72,
blár, útvarp, ný snjódckk +
sumard Verð kr. 1100 þús.
Bílamarkaðurinn
Grettisgötu 12-18
Sími 25252
Sjá stærri auglýs-
ingu á bls. 20
-
Líkurnar úr því sem komið er:
Hætt við að láta nýskatta-
lög gilda fyrír næsta ár
Líklega verður ekki lanrt elt-
ir reglunum í væntanlegu
skattafrumvarpi virt álagningu
næsta ár, eftir því sem Jón Sig-
urðsson ráðuneytisstjóri i f.jár-
málarártuneytinu sagrti í virttali
við Dagblartirt.
Hann kvaðst líta svo á. ,.lög-
fræðilega séó“. art ekki væri
rétt art setja. eftir á. þegar það
__________
ár'væri lirtið sem menn öfluðu
teknanna, ákvæði sem væri
íþyngjandi fyrir einhverja
artila. Hann nefndi sem dæmi,'
lit frá því sem fram hefur kom-,
irt, að menn í einkarekstri
mundu líta á væntanleg ný
skattalög sem íþyngjandi og þvi
jafnvel geta farið í mál viö rík-
irt, yrrtu slík lög sett eftir á. Jón
Sigurrtsson kvaðst einnig lita
svo á art mert þessu mati sinu
væri hann aö túlka stefnu fjár-
málarártherra síns i slíkum efn-
um.
Skattafrumvarpið er enn
ekki komið fram en því er heit-
iö fyrir jólafrí þingmanna. Hins
vegar er augljóst að það verður
ekki afgreitt fyrir jólafríið.
Þingmenn verrta í fríi til loka
janúar. Því mundu ný lög, ef
samþykkt yrrtu, ekki geta kom-
ið til fyrr en eftir að fólk skilaði
skattaframtölum, úr því að svo
hefur dregizt, sem raun er á, aö
leggja skattafrumvarpið fram.
Dagblaöiö hefur áöur sagt frá
því að óánægja innan stjórnar-
flokkanna hefur hindraö aö
samstaða næðist um að koma
frumvarpinu fram fyrr.
-HH
Gólfteppaverzlunin Persía:
Flytjaá
fomar slóðir
Gólfteppi hvaðanæva art fylla
sali Gólfteppaverzlunarinnar
Persíu í Skeifunni 8. Verzlunin er
Ekki selt á
heildsöluverði
Vegna fréttar í DB um græn-
metismarkað Grænmetisverzlun-
ar landbúnaðarins sl. miðvikudag
skal það tekið fram að þar eru
vörur ekki seldar á heildsölu-
verði, eins og stendur í greininni
heldur á markaösverði sem er all-
miklu hærra, en þó milliverð.
Sem dæmi má nefna art i heild-
sölu kostar kílóið af hvítkáli 89.60
kr. en 120 kr. á grænmetismark-
artinum.
-HP
nú enn á ný komin á fornar slóöir
en í f.vrra brann húsnæði hennar í
Skeifunni 11, eins og flestir
muna. Þarna hefur Persía fengið
500 fermetra gólfflöt þar sem
hægt er art bjóða upp á sams kon-
ar þjónustu og gert var fyrir
brunann. þ.e. sölu og lagningu
teppanna á gólfin, hvort heldur
þau eiga að vera horn i horn eða
ekki. Verð á gólíteppum er nú allt
frá 1900 krónum og upp i 6000
krónur fermetrinn. allt eftir því
hvaða efni er valið. Og ætli menn
<ið verja sparifénu til kaupa á
persnesku teppi, þá sagði for-
stjóri fyrirtækisins, Björn Jakobs-
son. að slíkt teppi væri hægt að
útvega.
A myndinni er hluti af salar-
kynnum Persíu i Skeifunni 8 og
við skrifborðið situr verzlunar-
stjórinn, Sigurður Guðmundsson
(DB-mvnd Bjarnleifur).
S0FNUÐU FYRIR LAMAÐA
0G FATLAÐA
,,Við höfðum svo sem ekkert að
gera svo okkur datt í hug að hafa
basar og safna peningum fyrir
lamaða og fatlaða." sagöi Guð-
laugur Björn Guðmundsson. 12
ára, sem kom á ritstjórnarskrif-
stöfu DB ásamt vini sínum,
Sævari Valtý Ulfarss.vni, 11 ára.
Þeir félagar höfðu engin umsvif,
gengu bæði í verzlanir og heima-
hús og söfnuðu munum.
..Við fengum levfi til að hafa
basarinn í bílskúrnum heima hjá
mér.“ sagði Guðlaugur. Það var
ýmislegt á boðstólum hjá þeim
félögum, bæði föt, glertau, og
bækur. Alls voru það 8130 kr. sem
söfnuðust og hefur upphæðin ver-
ið afhent St.vrktarfél. lamaðra og
fatlaðra.
„Það voru mest krakkar sein
komu en lika fullorðið fólk og svo
systir min sem kevptu." sagði
Guðlaugur. „Og svo hann líka." og
hann benti á vin sinn. Björn.
„Þetta voru ofsa fínir hlutir
sem voru á boðstólum," sagði
Björn.
Ekki kváðust þeir félagar
þekkja neina sem væru lamaðir
eða fatlaðir en þeir sögðust kenna
i brjósti um alla sem ættu bágt og
vildu leggja sitt af mörkum til
þess að þeim gæti liðið betur.
Siguröur Pálsson og Geir Grétar
Sveinssön hjálpuðu þeim Guð-
laugi og Birni með framkvæmd
basarsins.
A.Bj.
Guðlaugur Björn Guðmundsson
til hægri á myndinni er í Álfta-
mýrarskóla og Sævar Valtýr Úlf-
arsson er i Laugarnesskóla. Þeir
eru nú komnir í jólafrí.
DB-mynd Bjarnleifur.
Afrískir
listmunir í
Húsgögn
& Raftæki
Húsgögn og raftæki i Iönaðarhúsinu eru með mjög
mikið úrval af húsgögnum og raftækjum f.vrir heimilið.
Þó nafnið bendi til að verzlað sé eingöngu með slika
hluti þá hefur verzlunin upp á að bjóða fjölbrevtt úrval
af afriskum handunnum listmunum. stórum sem smá-
um, ásamt ýmsum gjafavörum sem prýða hvert heimili.
Verzlunin verzlar eingöngu með islenzk húsgögn frá
helztu húsagnaframleiðendum hérlendis. IP"
KAFTÆKI
HIJSGOGN
«9 |
$wm"i L': '