Dagblaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 28
28
DAGBLAÐIÐ, FÚSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976.
Einhleypur.
háskólamenntaður kennari óskar
að taka 2ja herberRja íbúð á leigu
frá áramótum, algjör reglusemi.
Uppl. í sima 84403.
Ung hjón með lítið barn
nýkomin frá námi erlendis, óska
eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem
fyrst. Vinsamlegast hringið i síma
50785.
Öska aö leigja
litla íbúð eða gott herb. með
eldunaraöstöðu í 3 mán. frá og
með áramótum. Reglusemi. Uppl.
i síma 85411 og 86193 á kvöldin.
i
Atvinna í boði
V
Stúlka vön afgreiðslu
í matvöruverzlun niskast. Uppl. í
Kjörbæ, Þórsgötu 17, milli 6 og 7 í
kvöld og næstu kvöld.
1
Atvinna óskast
i
20 ára stúlka óskar
eftir vinnu eftir áramótin. Uppl. í
síma 50062.
I
Einkamál
Ung stúlka óskar eftir
að kynnast ungum, reglusömum
og glaðlyndum manni, helzt úr
sveit á aldrinum 20-30 ára. Þeir,
sem kynnu að svara þessu, sendi
bréf með nafni, aldri og heimilis-
fangi helzt með mynd merkt
„01sen“ á afgreiðslu DB fyrir 1.
jan. 1977.
I
Ýmislegt
I
Óska að gerast hluthafi
í litlu fyrirtæki starfandi á við-
skipta- eða framleiðslusviði, til-
boð sendist DB fyrir 23. des.
merkt „Hluthafi 35643“.
1
Tapað-fundið
Tapazt hefur kvenarmbandsúr.
sennilega við Ármúla 5 eða
Tungubakka 8. Finnandi vinsam-
legast skili því til Dagblaðsins,
Ármúla 5 (Steindórsprent) eða
láti vita í síma 74789. Fundarlaun.
Tapazt hefur
Pier Point kvenarmbandsúr á
leiðinni frá Ferjubakka í Breið-
holtsskóla. Finnandi hringi í
síma 71973.
Fimmtudaginn 9. des.
tapaðist Certina kvenúr, senni-
lega á Laugavegi milli Snorra-
brautar og Frakkastígs. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 72609.
Páfagaukur
Gulur og grænn kven-páfagaukur
tapaðist þriðjudaginn 14. desemb-
er frá Stórholti. Þeir sem hafa
orðið hans varir vinsamlega
hringi í síma 26892.
1
Hreingerningar
i
Geri hreinar íbúðir
og stigaganga, vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í slma 26437
milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
ok stigaganga. t-öng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
límanlega. Erna og Þorsteinn.
Sími 20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fl„. einnig téppa-
hreinsun. Vandvirkir menn.
Uppl. í síma 42785.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum og stiga-
göngum, einnig teppahreinsun.'
Föst verðtilboð, vanir menn. Sími
22668 eða 44376.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og 'vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
hansagluggatjöld. Sækjum,
sendum. Pantið tíma í síma 19071.
Vélahreingerningar:
Tökum að okkur vélahreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig hreinsum við
teppi og húsgögn. Ódýr og vönduð
vinna. Sími 75915.
jTeppahreinsun—
•húsgagnahreinsun. Tek að mér að
'hreinsa teppi og 'húsgögn í
íbúóum, fyrirtækjum og
stofnunum Vönduð vinna. Birgir.
símar 86863 og 71718.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
.Einnig teppahreinsun. Sími
136075. Hólmbræður.
Hreingerningar.
Hörður Viktorsson, sími 85236.
Vélahreingerningar, sími 16085.
Vönduð vinna. Vanir menn. Véla-
hreingerningar.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar í íbúð-
um og stigagöngum og fleiru. Tek
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. I síma 33049, Hauk-
ur.
Hreingerningafélag Reykjavíkuf..
Teppahreinsun og hrein-
gerningar, fyrsta flokks vinna.
Gjörið svo vel að hringja í slma
32118 til að fá upplýsingar um
hvað hreingerningin kostar. Simi
32118.
Þjónusta
i
Hurðaísetning:
Innihurðaísetning. Upplýsingar í
síma 40379.
Tek að mér
alls konar húsabreytingar og ný-
smíði. Viljið þið snúa húsinu við,
þá gerum við það. Uppl. í síma
40843.
Látið mála fyrir jól.
get bætt við mig nokkrum verk-
efnum. Uppl. í síma 36425 I há-
deginu og á kvöldin.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn, mikið úrval af áklæðum.
Er handlaugin eða baðkerið
orðið flekkótt af klsil eða öðrum
föstum óhreinindum? Hringið I
okkur og athugið hvað við getum
gert fyrir yður. Hreinsum einnig
gólf- og veggflisar. Föst verð-
tilboð. Vöttur sf. Ármúla 25, slmi
85220 milli kl. 2 og 4 á daginn.
Múrverk.
Málum, flísaleggjum, einnig allar
múrviðgerðir. Uppl. í síma 71580 í
hádegi og á kvöldin.
Smiðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir,
máli. Fljót afgreiðsla. Stilhúsgögn
hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sími 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
I
ökukennsla
Ökukennsla—Æfingartímar
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er . Magiiús
Helgason. sími 66660.
ökukennsla — Æfingartlmar.
Lærið að á^a bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica..Sig-
urður Þofmar ökukennari,
'Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla
og vinsælir æfingartímar, læríð
að aka á öruggan hátt. Full-
kominn ökuskóli, öll prófgögn og
litmynd I ökuskirteinið ef óskað:
,er. Kenni á Volgu. Vilhjálmur
Sigurjónsson, simi 40728.
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Svefnbekkir í úrvali
ó verksmiðjuverði, 6 gerðir eins manns, 2
gerðir tveggja manna, úrval óklœða.
Verð frú
19.400.
Afborgunar
skilmúlar.
Tilvalin jólagjöf.
Opið
laugardaga
SVEFNBEKKJA
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykiavík
Alternatorar
og startarar
í Chevrolet. Ford, Dodge.
Wagoneer, Fiat o.fl. í
stærðum 35-63 amp: með eða
án innb.vggðs spennustillis.
Verð ó alternator fró
kr. 14.400.
Verð ú startara frú kr.
13.850.
Amerisk úrvalsvara.
Póstsgndum.
BILARAF HF.
Borgartúni 19, simi 24700.
Ódýr matarkaup
‘ 1 kg egg 395.-
1 kg nautahakk 700.-
1 kg kindahakk 650.-
Verzlunin ÞRÓTTUR
Kleppsvegi 150. Sími 84860.
Kínverskar niðursuðuvörur
á mjög góðu verði.
OPIÐ LAUGARDAGA
é>ilfurf)úöun
Krautarholti 6. III h.
Simi 16839
Mótlaka á gömluni niunum:
l iiiiinludaga. kl. 5-7 e.h.
Fiisludaga. kl. 5-7 e.h.
Plastgler
undir sRrifstofustólinn. í húsið, í bátinn, I sturtuklefann,
I sýningarkassann, I auglýsingaskilti, með eða án ljósa
o.m.fl.
Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð.
Plexi-plast hf.
Laufúsvegi 58, sími 23430.
FERGUSON sjónvarpstœkin
fáanleg á hagstæðu verði.
Verð frá kr. 77.000 til 87.400.
Viðg.-og varahlutaþjónusta.
0RRI HJALTASÖN
Hagamel 8, sími 16139.
Fjölbreytt úrval furuhúsgagna
Sérstaklega hagstætt verð
HUSGAGNAVINNUSTOFA BRAGA EGGERTS
Smiðshöfða 13, sími 85180.
SJIIBIH SKIIBBH
JsluzktHiiritqBKtort
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiðattofa.Trönuhrauni S.SImi: 51745.
6/12/24/ volta
alternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Ármúla 32.— Slmi 37700
JASMIN Grettisgötu 64 Austurlenzk undraveröld
Handunnir listmunir úr margvíslegj
um efnivið til jólagjafa, m.a. út-
skornar vegghillur, borð, lampafætur,
kertastjakar, vasar pípustatíf og
margt fleira. Einnig veggmottur, rúm-
teppi, mussur, bómullarefni, brons-
borðbúnaður, blaðagrindur, gólfösku-
bakkar og Balístyttur í miklu úrvali.
Margar gerðir af reykelsi og rjeykelsis-
kerum. Gjöfina sem veitir -Varanlega
ánægju fáið þér í JASMIN Grettisgötu
64 (Barónsstígsmegin).
C
Þjónusta
Þjónusta
.
Borgarfúni 27.
Sími 27240.
Ljósaskilti
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
,rafverktaka.
c
Þjónusta
)
Bifreiðaeigendur
Látið okkur um aó almála og bletta
bifreiðina.
Erum á góðum stað í bænum.
Bílamólarinn hf,
Ármúla 23.. simi 85353.
LITASKERMAR FYRIR SJ0NVARP
Vorum að fá hina vinsælu lita-
skerma fyrir svarthvít sjónvarps-
tæki.
hver skermur hefur 12 mismunandi
liti.
Horfið á svart-hvítt sjónvarp í mild-
um og fallegum litum.
Litaskermar okkar koma I veg fyrir
þreytu í augum.
Póstsendum um allt land
SÓLSTÍLL S.F. Grímsbær Efstalandi 26. sími 81630.