Dagblaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 17.12.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 1976. 23 í ÚTVARPS- OC SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU I Sunnudagur 19. desember 8.00 Morgunandakt Séra Siííurður Pálsson vígslubiskup flytur ritnin«arorð og bæn. . 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í símanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur á Selfossi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Radoslav Kvapil leikur á píanó tónlist eftir Antonín Dvorák. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Um siðferði og mannlegt eðli Páll S. Árdal próf. flytur annan Hann- esar Árnasonar-fyrirlestur sinn. 14.10 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Björgvin í sumar Fimm beztu barnakórar Norðurlanda syngja á tónleikum í Dómkirkjunni í Björgvin. — Guðmundur Gilsson kvnnir. 15.00 Þau stóðu í sviðsljósinu Níundi þáttur: Inga Þórðardóttir. Oskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. 16.00 íslenzk einsöngslög Halldór Vilhelmsson syngur lög eftir Pál Isólfsson. Árná Thorsteinson og Karl O. Runólfsson; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. Umsjónar- maður: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.50 Útvarpssaga barnanna: ,,Vetraráávin- týri Svenna í Ási" Höfundurinn, Jón Kr. ísfeld. les (3). 18.10 Stundarkorn með orgelleikaranum Wolfgang Dalmann, sem leikur tónlist eftir Mendelssohn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.05 íslenzk tónlist Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit íslands cig Karlakór Revkjavíkur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Þrjár impressjónir eftir Atla Heimi Sveinsson. b. „Svarað í sumartungl" eftir Pál P. Pálsson. c. „Tilbrevtni" eftir Herbert H. Ágústsson. 20.35 Við íshafið Sverrir Kjartansson ræðir við Jóhanr. Jósefsson harmonikuleikara á Ormarslóni í Þistilfirði um hljómplöt- una. sem gefin var út með leik Jóhanns árið 1933 o.fl. 21.25 Divertimento nr. 6. í c-moll eftir Giovanni Battista Bononcini Michel Pi'guet og Martha Gmúnder leika á blokkflautu og sembal. 21.35 „Jólasveinninn", smásaga eftir Stefán frá Hvítadal Baldvin Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kvnnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunn- ar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Karl Sigur- björnsson flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Marjun og-þau hin“ eftir Maud Heinesen (8). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Búnaðarþátt- ur kl. 10.25: Á Möðruvöllum í Hörgár- dal: Gísli Kristjánsson talar við pjarna Guðleifsson tilraunastjóra. íslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: „In Dulci Jubilo", jólalög og sálmar frá ýmsum Evrópu- löndum: Maria Stader, kór og hljóð- færaleikarar og Hedwig Bilgram orgelleikari flytja. Lestur úr nýjum barnabókum kl. 11.20: Umsjón Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan, sem hló'*. saga um glæp eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sína (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leikur Ungverska rapsódíu nr. 4 eftir Franz Liszt; Konstantín Silvestri stj. Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Fiðlukonsert op. 15 eftir Benja- min Britten; höfundurinn stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur fimmta erindi sitt: Son- ur konungsmannsins. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 Tónlistartími bamanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Hélgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Steinar Berg Björnsson viðskiptafræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ofan í kjölinn. Bókmenntaþáttur í umsjá Kristjáns Árnasonar. 21.10 Konsert í D-dúr fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Joseph Haydn. Fílharmóníu- hljómsveit Berlínar leikur. Einleikari: Nikita Magaloff. Stjórnandi: Gennadí Roshdestvenskí. (Hljóðritun frá útvarpinu í Berlín). 21.30 Utvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans". Sigurður Blöndal les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.Kristnilíf. Jóhannes Tómásson blaðamaður og séra Jón Dalbú Hróbjartsson sjá um þáttinn. 22.45 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói á fimmtudaginn var; — síðari hluti. Hljómsveitarstjóri : Gunnar Staern frá Svíþjóð. Einleikari á hom : Ib Lanzky-Otto. a. Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr (K217 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.35 Fréttir. Daggkrárlok. Þriðjudagur 21. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi 'kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýðingu slna á sögunni um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (9). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 4 Morguntónleikar kl. 11.00: Berglind Bjarnadóttir, Margrét Pálmadóttir, Sigrún Magnúsdóttir og Ingibjörg Þorbergs syngja jólalög eft- ir Ingibjörgu; Guðmundur Jónsson leikur með á selestu og sembal. Siegfried Behrend"og I Musici leika Konsert í D-dúr eftir Vivaldi/ Eddu- kórinn syngur jólalög frá ýmsum lönd- um/André Lardrot og Ríkishljóm- sveitin í Vín leika Óbókonsert í D-dúr op. 7 nr. 6 eftir Albinoni; Felix Prohaska stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Á veiðislóðum. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Tryggva Einarsson í Miðdal. 15.00 Miðdegistónleikar. Liv Glaser leikur píanólög eftir Agathe Backer Gröndal. William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika sónötu í h-moll fyrir flautu, sembal og víólu da gamba op. 1 nr. 6 eftir Hándel. Orfordkvart- ettinn leikur Strengjakvartett op. 13 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving stjórnar tímanum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.45 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt varðandi lög og rétt á vinnumarkaði. 20.10 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Frá ýmsum hliðum. Hjálmar Árna- son og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.40 Enskar ballöður frá Viktoríutímanum. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja; André Prevjn leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (22). 22.40 Harmonikulög. Karl Gröndstedt leikur með kvartett. 23.00 Á hljóðbergi. „Kastalinn númer níu“ eftir Ludwig Bemelmans. Carol Channing les. „Drengurinn, sem hló að jólasveininum“ og aðrar limrur á jólaföstu eftir Ogden Nash. Höfundur les. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (10). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkjulegra og trúarlegra blaða og tímarita á íslandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson. á Akra- nesi flytur níunda erindi sitt. Á bóka- markaðinum kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan, sem hló" eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö. Olafur Jónsson les þýðingu sína (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Stephen Bishop leikur á píanó tónlist eftir Fréderic Chopin. Gérard Souzay syngur lög eft- ir Henri uuparc; Dalton Baldwin leik- ur á píanó. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum. Abraham Ölafsson sakadómari flytur pistil frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævin- týri Svenna í Ási". Höfundurinn, Jón Kr. ísfeld, les(4). 17.50 Tónleikar.-Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Dýralíf í fjörum. Dr. Agnar Ingólfs- son prófessor flytur fjórða erindi flokksins um rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson ; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverrir Kristjánsson sagnfræðjngur flytur sjötta hluta frásögu sinnar. c. Ljóð eftir Birgi Stefánsson. Höfundur les. d. Draumar og dulsýnir. Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum flytur frásögu- þátt. e. Álfa- og huldufólkssögur. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka skráði. Baldur Pálmason les. f. Haldið til haga. Grímur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur. Söngstjóri: Guðmundur Jóhannsson. 21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans". Sigurður Blöndal les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson les (23). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. desember Þorláksmessa 7.00 Morgunutvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.).9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýðingu sína á sögunni „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (11). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög á milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við sjómannskonu. Á frívaktinni kl. 10.40: Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.30 Brautin rudd; — fimmti þáttur. Umsjón Björg Ejnarsdóttir. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr I sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1f Veðurfregnir). Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 „Helg eru jól". Jólalög í útsetningu Árna Björnssonar. Sinfóntuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 19.55 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýsl- um landsins og kaupstöðum (þó byrj- að á almennum kveðjum ef ólokið verður). — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur —fram- hald. — Tónleikar. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskr*H«i' Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.T15 ðg ItT.lO. Morgunleikfimí RT. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (12). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Spjallað viö bænd- ur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristín Sveinbjörnsdóttir sér um þátt- inn í samvinnu við Jónas Jónasson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Jólakveðjur til sjómanna é hafi úti. Margrét Guðmundsdottir og Sigrun Sigurðardóttir lesa kveðjurnar. 15.30 Jólalög í útsetmngu Jons Þórarins- sonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur; Jón Þórarinsson stjórnar. 15.45 Jarðskjálftajól. Kári Jónasson fréttamaður talar við Ingibjörgu Indriðadóttur húsfreyju á Höfða- brekku í Kelduhverfi, sem segir frá hamaganginum þar um slóðir í fyrra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveöjur til íslenzkra barna. Gunnvör Braga sér um tímann. Lesnar verða kveðjur frá börnum á Norðurlöndum og Herdís Egilsdóttir les sögu sína „Jólasveinn- inn með bláa nefið“. Börnin sem fíytja kveðjurnar, eru: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Þórunn Hjartardóttir, Fjalar Sigurðsson og Þórhallur Gunn- arsson. 17.15 (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prest- ur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari: Máni Sigurjónsson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir, Ursúla Ingólfs&m og Monica Abendroth. a. „Poeme“, fiðlukbnsert eftir Ernest Chausson. b. Pianókonsert nr. 13 i C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Hörpu- konsert i B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. 20.00 Einsöngur og orgelleikur i Dómkirkj- unni. Asta Tliorstensen og Þorsteinn Hannesson syngja jólasálma. Máni Sigurjónsson leikur á orgel. Dr. Páll ísólfsson leikur orgelverk eftir Buxtehude, Pachelbel og Bach. (Hljóðritanir frá fyrri árum). 20.30 „Þriðja dúfan", helgisaga eftir Stefan Zweig. Séra Páll Þorleifsson íslenzkaði. Róbert Arnfinnsson leikari les. 20.45 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkj- unni. — framhald — 21.35 „Fagna komu Krists". Helga Jóns- dóttir og Hjalti Rögnvaldsson lesa jólaljóð. 21.35 Jólaþáttur úr óratoríunni „Messías" eftir Georg Friedrich Hándel. Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth McKellar og David Ward syngja með kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna.. Stjórnandi: Sir Adrian Boult. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaguðsþjónusta i sjónvarpssal. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslubiskup predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lögmannshlíðarsóknar syngur. Söngstjóri og organisti: Áskell Jónsson. — Dagskrárlok um kl. 23.10. ^ Sjónvarp Sunnudagur 19. desember 16.00 Húsbændur og hjú. Brezkur mynda- flokkur. 7. þállui Miskunnsami Samverjinn. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 17.00 Mannlífið. Lifsvenjur. Lýst er breytingum sem orðið hafa í þjóð- félagsháttum á undanförnum áratug- um og viðhorfum manna til þeirra. Sýnt er fram á hættuna, sem er því samfara að maðurinn spilli umhverfi sínu og raski eðlilegu jafnvægi í náttúrunni. Þýðandi og þulur Úskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýndur verður annar þáttur myndaflokksins um Kalla í trénu. þá vorður önnur mynd um Hilmu og lokaþátturinn um Molda moldvörpu. Síðan er sjötti og síðasti þátturinn um Kommóðukarlinn. litið verður inn til Pésa. sem er einn heima. og loks verður sýnt föndur. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson. og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.10 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Munir og minjar. Byggöasafniö í Skógum — síöari hluti. Horfið er aftur í timann og dvalist meðal heimilis- fólks r Daðstoiu a islensKum sveitaba* Fylgst er með störfum þess og farið með. bónda í smiðju. Þulur Ómar Ragnarsson. Umsjónarmaður Rúnar Gunnarsson. 21.10 Saga Adams-fjölskyldunna.-. Banda- riskur framhaldsm.vndaflokkur. 7. páttur. John Quincy Adams sendifulltrúi. Efni sjötta þáttar: John Adams eldri er kjörinn forseti Banda ríkjanna 1797. Englendingar og Frakkar eiga í styrjöld og minnstu munar. að Bandaríkin dragist í stríð gegn Frökkum. Adams tekst að af- stýra því, og við það fara- vinsældir hans dvínandi. Hann nær ekki endur- kjöri. Adams verður fyrir öðru áfalli, þegar Charles. sonur hans deyr, aðeins þrítugur að aldri. Hann ákveður að setjast í helgan stein. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 Frá Ustahátíð 1976. MIK- söngflokkurinn frá Grænlandi leikur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.30 Að kvöldi dags. Pjetur Maack, cand. theol. flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 20. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Hátíðadagskrá Sjónvarpsins. Kynn- ing á jóla- og árgnmiadugskránni. Umsjónarmaður Elínborg Stefáns- dóttir. Stjórn upptoku F.eill Eðvarðsson. 21.50 Gerviásýnd fasismans. Hcimilda- m.vnd um Mussolini og fasislalimabil- ið á ítaliu. Myndirnar tóku fasistar sjálfir á sínum tima, en óhætt mun að fullyrða. að þa*r segi aðra sögu nú en ætlast var til. Myndinni lýkur með innrás ítala í Kþiópiu. Þýðendur Elísabet Ilangartnerog G.vlfi Pálsson, og er liann jafnframt þulur. (Nord- vision - Danska sjsjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 21. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- maður Haraldur BlöndaJ. 21.25 Brúðan. Nýr, breskur sakamála- flokkur í þremur þáttum, byggður á sögú eftir Francis Durbridge. Leik- stjóri David Askey. Aðalhlutverk John Fraser, Geoffrey Whitehead, Anouska Hempel og Derek Fowld. Útgefandinn Peter Matty er á leið heim til Lundúna frá Sviss en þar hefur bróðir hans, píanóleikarinn Claude Matty, verið á hljómleikaferð. Á flugvellinum í Genf kynnist hann ungri og fagurri ekkju. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.20 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. desember 18.00 Hvíti höfrungurinn. Franskur teiknimyndaflokkur.Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennimir. Astralskur myndaflokkur. 11. þáttur. Bömin í skóginum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.4.0 Böm um víöa veröld. Undir hlíð Himalaja. Mvnd úl * myndafl. sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gert í samvinnu við kanadíska sjónvarpið. Þessi mynd er um 14 ára dreng sem á heima i Nepal. i grennd við hið helga fljót Bagmati. og lýsir hún átthögum hans og daglegu lífi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiysingar og dagskrá. 20.40 Jólamyndir kvikmyndahúsanna. Umsjónarmenn Sigurður Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson. 21.40 Fjarskiptarásir um geiminn. Nýleg fræðslumynd um framfarir á sviði fjarskipta um gervihnetti í Kanada. Með tilkomu þeirra eiga íbúar af- skekktustu byggða landsins í fyrsta skipti kost á beinum litsjónvarps- sendingum og tullkominni síma- þjónustu. Eins.og kunnugt er, hefur framtíð fjarskípta hérlendis verið ofarlega á baugi að undanförnu. Þýðandi og þulur Jón D. Þorsteinsson. 22.05 Margt er likt með skyldum. Harald Heide Steen yngri bregður sér í ýmis gervi og kemur fram í stuttum skemmtiatriðum. Einnig syngur hann nokkur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —Norska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir og veuu.. 14.15 Prúðu leikararnir. Skemmtiþáttur leikbrúðuflokks Jim Hensons. Gestur í þessum þætti er leikkonan Rita Moreno. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 14.40 Litla stúlkan með eldspýtumar. Brezk sjónvarpsmvnd. gerð eftir sam- nefndu ævintýri H.C. Andersens. Leikstjöri Richard Bramaíl Aðalhlut- verk Lynse.v Baxter. David Howe og Annabelle Lan.von. Jólin nálgast óðum Fðik er á þönum um göturnar. klyfjað pinklum. veorið er msmngs- kalt, og Iltil, tötrum kiæud stúlKa skelfur af kulda. Hún reynir samt að selja fólkinu eldspýtur. En allir eiga of annríkt til að taka eftir henni. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 15.10 Mjási og Pjási. Tékknesk teiknimynd um jól kettlinganna kátu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 15.25 Víst er jólasveinninn til. Bendarisk teiknimynd, byggð á sönnum at- burðum. Virginía, sem er 8 ára gömul. vill fá úr þW skorið hvort iólasvpínn. inn sé til. Jatnatdrar iiennar eiu farnir að efast um tilveru hans. full- orðnir koma £ó,r hjá því að svara spurningum hennar. og loks grípur hún til þess ráðs að senda dagblaði fyrirspurn. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson 22.20 JólaguAsþiónusta f siónvarpssal. Séra Pétur Sigurgeirss.. vígslubiskup á Akureyri, prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lögmannshliðar- sóknar syngur. Söng.stjóri og organ- leikari Áskell Jónsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.10 Tónlistfrá 17. öld. Larus oveinssou. Jón Sigurðsson. Christina Tryk. Ole Kristian Hanssen og Bjarni Guð- mundsson leika verk eftir A-. Halborne. J. Pezel og S. Scheidt. Stjórn upptöku Tage AmmendruD. 23.20 Kirkja í Kaíró. Dönsk heimildamynd um koptísku kirkjuna I Egvptalandi. sem talin er elsta kirkiudeild í heimi. Kristnin barst þangað m.a. tynr ai- beina Markúsar guðspjallamanns. en þokaði síðar fyrir múhameðstrú. Nú er fimmti hluti egypzku þjóðarinnar kristinn. Komið er við I kirkju í Kairó. meðan guðsþjónusta fer fram. en margir helgisiðir koptisku kirkjunnar standa i nánarr tengslum við helgiat- hafnir fyrstu kristnu safnaðanna en dæmi e,M» *>i í öðrmn löndum. Þýðandi «g puiur Þorvaldur Krismissou. (Nordviaion — Danska sjónvarið? 23.50 Dagskisriok

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.