Dagblaðið - 29.01.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 29.01.1977, Blaðsíða 1
dagblað RITSTJÖRN SÍÐUMtJLA 12, SÍMI 83322. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. 4 5 4 5 5 5 4 4 \ 4 4 5 3. ARG. — LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1977 — 24. TBL. Yf irlýsing f rá Halldóri Halldórssyni um tóbaksmálið: ..Það er rétt. Söluskýrslum or innflutninK.sskýrslum ber ekki saman." saRði rikisendurskoö- andi i viötoli viö Halldór Hall- dórsson blaðamann í Rær um hiö umdeilda ÁTVR-mál. ..Það er nákvæmlega þetta sem ég var að seg.ja í grein ntinni og ekkert annað." segir Halldór Halldórsson í yfirlýsingu í l)laöinu í dag. Með þessu hafi Ríkisendur- slfoðun viðurkennt að hann hafi haft á réttu að standa. Mál þetta. um eftirlitsleysi með innflutningi og sölu, tóbaks. leiddi til þess að, útvarpið bre.vtti reglum og.vfir- lýsing frá Ríkisendurskoðun var lesin með lestri úr leiðurum i gærmorgun. I grein Halldórs kemur fram að forstjóri ÁTVR hafi látið lesa þetta í útvarp að ríkisendurskoðanda forspurð- um. „Milljón króna gjöfin” var silf urlíkan af Búrfellsstöð Sjá baksíðu BALLANS — sjá Háaloft bls. 2, um ávísanareikninga Skólastjórar kannastekki viðhasssöluí skólum Sjábls.7 Tóku brosandi ámóti hámerinni ..Þó hún sé kannski ljót þá er þetta herramannsmatur." sögðu þeir í Fiskbúð Hafliða á Hverfisgötunni er þeir tóku við henni i gær. Hún veiddist í Reykjanesröst og kom i troll einhvers togara BÚR. ..Annars er þetta gráðugur fiskur og veiðist helzt á flotlínu," sögðu fisk- salarnir. „Hún er mjög eftirsótt í Þýzkalandi og ætlar víst að verða það hér. Við fengum eina um daginn. Hún var nokkuð lengi að seljast en síðan hefur eftirspurn eftir meiru varla linnt. Kílóið kostar 350 kr„ en þetta eru beinlausir bitar. Maturinn er mitt á milli kjiits og fisks og þykir góður í djúj)- steikingu. í salat og eins steiktur í raspi og ýmsan annan hátt." Þeir sögðu að þessi fiskur hefði vegið 77 kg og yrði til siilu á mánúdaginn — ASt./DB-mvnd Bjarnleifur. ---------;------- Borgarstjóri bjargaði þeim frá dráttarvöxtum Sjá baksíðu UNDIR- ' * Framkvæmdastofnunin kaupir lóð á 45 milljónir Framkvæmdasjóður selur lóðir sínar upp fandvirðið Framkvæmdastofnunin hefur nú keypt lóð Egils Vil- hjálmssonar hf. sem markast af Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Er fyrirhugað að reisa þarna hús undir starfsemi Framkvæmdastofnunarinnar. „Ef af því verður geri ég ráð fyrir því að Þjóðhagsstofnunin verði aðili að þeirri byggingu," sagði Tómas Arnason fram kvæmdastjóri i viðtali við Dag- blaðið. V_—— Samkvæmt skipulagi á þess- um stað er sennilega hægt að byggja um 2 þúsund fermetra hús á lóðinni. Það hús yrði þá trúlega á þrem hæðum auk inn- dreginnar fjórðu hæðar, líkt þvi sem Búnaðarbankahúsið við Hlemmtorg ér. samtals um 2 þúsund fermetrar eins og áður segir. Ekki fékkst staðfest að verð lóðarinnar hafi verið kr. 45 milljónir, sem þó mun láta nærri að vera rétt verð. Til hluta verðsins má reikna gatna-. gerðarg.iald sem þarna þarf ekki að greiða. gagnstætt þvi sem verið hefði i nýí5ra hverfi. Þess má geta að árið 1954 keypti h'ramkvæmdasjóður tvær lóðir við Laufásveg, nr. 7 og 9, þar sem meðal annars stendur húsið Þrúðvangur þar sem Einar Benediktsson skáld bjó. Fyrirhugað er að selja þessar lóðir og láta andvirði þeirra ganga til lóðakaupanna við Þverholt/ Rauðarárstíg þar sem aldrei varð úr því að á Laufásveginum yrði byggt. Má ætla að þær lóðir séu naumast langt undir 20 milljóna króna virði. Ekki er neitt ákveðið um það enn hvenær byggingarfram- kvæmdir hefjast á hinni ný- keyptu lóð. Ljóst er þó að þar verður ekki flutt inn áður en núgildandi leigusamningur Framkvæmdastofnunarinnar í húsi Bílaleigunnar Fals við Rauðarárstíg rennur út í haust. Verður trúlega leitað hófanna um framlengingu á honum þar til annan veg skipast um eigið húsnæði hinna tveggja ríkis- stofnana. BS fRíkisendurskodandi stað festir ummæfí mmr —sjabls.6

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.