Dagblaðið - 29.01.1977, Qupperneq 15
ÚTSALA - MÁLNING - ÚTSALA - MÁLNING - ÚTSALA
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1977.
NYKOMÍD:
Brjóstahaldarasett frá Huit 8........
Bikini frá Huit 8 í stœrðunum 36-46 .
Þykkar peysur í kuidanum ............
.............Kr. 2.755.00
.............Kr. 5.400.00
.............Kr. 3.360.00
Verzlunin
MADAM
Glæsibæ - Sími 83210
ÚTSALA - MÁLNING - UTSALA - MALNING - ÚTSALA - MÁLNING
krónur
Þetta er verð pr. lítra á plastmálningu nú næstu daga.
Til í ýmsum I jósum litum—einnig hvrtt.
Stórlækkað verð til hagræðis öllum þeim sem eru að
BYGGJA
BREYTA
eða BÆTA
Lítið við í Litaveri
— það borgar sig
Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18
UTSALA - MALNING - UTSALA - MALNING - UTSALA - MALNING
Þannig hefur Sheila það í dag
—hún hefur tekið níu börn að sér
dagdraumur, sem lá á bak við
ósk Coral Atkins um að ganga í
móðurstað stórum barnahópi,
sem þurfti á ástúð og öryggi að
halda.
Þetta er fjórða árið sem hún
býr með tíu börnum á bænda-
bý.li fyrir utan London;
börnum, sem hún hefur tekið
að sér, af því að foreldrarnir
vildu ekki hafa þau, eða höfðu
við það mikil sálræn vandamál
að stríða, að foreldrarnir
gáfust upp við þau.
Það var þegar Ashton-
fjölskyldan var sýnd í danska
sjónvarpinu, aö Corai kom til
Danmerkur til þess að safna
peningum til þess að koma
barnaheimilishugmynd sinni i
framkvæmd.
Sálfrœðimenntun
Þegar hún var að leika í sjón-
varpsþáttunum, las hún barna-
sálarfræði og þær 24.525
þúsund kr. sem hún fékk fyrir
a^ leíka Sheilu, fóru allar til
barnanna.
Börnin eru á aldrinum 5—13
ára. Þau eru n'íu, sem Atkins
hefur tekið að sér, það tíunda.
er Harry, níu ára og hún á
hann sjálf.
Yfirgefin í 4 ár
Hún vinnur stöðugt mikið
fyrir sjónvarp til þess að fá
peninga til að standa straum af
rekstri barnaheimilisins.
Einnig leikur hún í auglýsinga-
myndum, þess á milli gerir hún
ný átök í að safna fyrir barna-
heimilið.
Hún hefur mjög góða reynslu
áf erfiðum börnum (sem ekki
eru erfið lengur). Hún heldur
því fram að hún hafi gegnum
sin erfiðu æskuár fengið þá
réyuslu. að hún eigi betra með
að taka að sér og sjá fram úr
vandamálum barnanna. Frá
tveggja til sex ára aldurs var
hún burtu úr borginni vegna
stríðsins.
Þegar foreldrar hennar náðu
í hana á bændabýlið þar sem
hún bjó hjá fólki sem hafði
tekið 13 börn að sér án þess að
kæra sig nokkuð um þau, hélt
hún að þetta væru ekki for-
eldrar hennar. Hún hljóp að
heiman þegar hún var 17 ára og
sá um sig sjálf upp frá því.
Sheila, enska leikkonan Coral Atkins, fósturmóðir stórs
barnahóps.
Hinir mörgu einstaklingar og
fyrirtæki, sem fyrir fjórum ár-
um gáfu leikkonunni Coral
Atkins(bezt þekkt sem Sheila í
sjónvarpsþáttunum um Ashton
fjölskylduna) peninga til
heimilis sem hún var að byrja
með fyrir vanrækt börn, hafa
gert vel.
Það var enginn rómantískur
ÚTSALA - MÁLNING - ÚTSALA - MÁLNING - ÚTSALA