Dagblaðið - 29.01.1977, Side 13
ÁSGEÍR
TÓMASSON
ÍSLAND i. (i) — Klúbburinn: Movie Star Harpo
2. (3) Car Wash
3. (2) Dance Little Lady Dance .... Tina Charles
4. (4) Daddy Cool Boney M.
5. (5) Nice And Slow Jesse Green
6. (8) Music Man ....Eddie Kendricks
7. (6) Peter Gunn
8. (7) Blue Jean Queen Magnus Thor
9. (9) Jam-Jam-Jam People’s Choice
10. (12) Take The Heat Of My Boney M.
11. (11) You Should Be Dancing
12. (10) Summer Affair Donna Summer
13. (15) Fever
14. (16) I Wish
15. (14) Stormy Monday Eik
16. (19) Makes You Blind Glitter Band
17. (13) Disco Duck Rick Dees & His Cast Of Idiots
18. (17) Supership George „Bad“
19. (20) Down To Lovetown The Originals
20. (-) Sunnv Boney M.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANtJAR 1977.
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1977.
Ben King, plötusniíður á Sesarí:
Nennti ekki að
vakna á morgnana
—og valdi því plötusnúðsstarfið
,,Eg valdi plötusnúðastarfið,
þar eð ég nenni ekki að vakna á
morgnana og finnst því bezt að
vinna á kvöldin,“ sagði Ben
King, nýi plötusnúðurinn á
Sesari er DB leit inn hjá honum
í vikunni. — Ben hefur nú ver-
ið hér á landi í þrjár vikur.
,,Ég hygg að flesta enska
plötusnúða dreymi um að kom-
ast einhvern tíma að sem út-
varpsplötusnúðar og svo er
seinnig með migýsagði hann,,En
þar sem annars staðar þarf
maður að þekkja rétta fólkið.
Samkeppnin meðal plötusnúðá
i Englandi er svo hörð, að ef ég
hefði ekki verið vel kunnugur
umboðsmanninum mínum hjá
Meccafyrirtækinu, hefði ég
sennilega ekki fengið þetta
starf á íslandi."
Ben King hefur starfað í um
sex ár sem plötusnúður.
Síðustu fjögur árin hefur hann
unnið ,,free lance,“ þ.e. stutt á
hverjum stað. Hann var ráðinn
til þriggja mánaða á Sesari.
,,Á þessum fjórum árum hef
ég til dæmis unnið á Fílabeins-
ströndinni í Vestur-Afrlku.
Einnig í Frakklandi, ítalíu og
Grikklandi. Eftir að ég fer
héðan, lendi ég sennilega á
Norðurlöndunum og þá helzt
Danmörku og síðan spila ég ein-
hvers staðar á Spáni á næsta ári
— meira veit ég ekki í bili,“
sagði Ben.
Á milli ferðalaga er hann
mest í London. Hann taldi upp
langa runu af skemmtistöðum
og hótelum, sem hann hefur
unnið á, en af þeim nöfnum,
sem íslendingar þekkja senni-
lega be?t má nefna Cactus-
klúbbinn í kjallara Regent
Palace ogBírds Nest við Kings
Road.
Þessu næst var Ben King
spurður um tónlistarsmekk
Sesarsgesta. Hann kvað hann
vera mjög áþekkan og hjá Eng-'
lendingum. Fólk hér hefði
Get Down With The PhillyJump:
ÞUNGUR„FUNKY”
MÚSÍKSTÍLL
Fjóröa lag Boney M. er
komið á listann
Eitt nýtt lag er á diskótek-
lista Klúbbsins þessa vikuna,
— Sunn.v með hljómsveitinni
Bone.v M. Þar með eru lög
hljómsveitarinnar á listanum
orðin fjögur, eða 20% laganna.
Boney M. er bandarísk
hljómsveit, skipuð þremur kon-
um og einum karlmanni. Að
öllum líkindum starfar hljóm-
sveitin þó á meginlandi Evrópu
þar eð lög hennar verða fyrst
vinsæl þar. Fyrir nokkru kom
út LP plata með Boney M. og
eru lögin fjögur af henni. Að
sögn plötusnúða Klúbbsins eru
þar nokkur í viðbót. sem gætu
'orðið vinsæl á næstunni.
I umslagi þessarar nviu olötu
sténdur setningin „Special
thanks to Thor Baldursson", ,
eða sérstakar þakkir til Þóris
Baldurssonar, sem bendir til |
þess að hann hafi eitthvað látið |
til sín taka þarna.
Að öðru leyti eru litlar 1
breytingar á listanum frá fyrri 1
viku. Movie Star er enn í fyrsta :
sæti, en Car Wash hefur að- j
eins hækkað. Ógjörningur er að j
spá hvort einhverjar breyting- |
ar verði á efstu sætunum í ij
næstu viku. Kannski kemur ‘
eitthvert nýtt lag, sem slær í
gegn í einu vetfangi, kannski \\
breytist ekkert næstu vikurnar.
-AT
Hljómsveitin Instant Funk er
því miður litið sem ekkert
þekkt hér á landi. Henni hefur
aftur á móti tekizt nokkuð vel
upp vestan hafs.
Hljómsveitina skipa " þrír
svertingjar og flokkast tónlist
þeirra undir þungan ,,funky“
músíkstíl. Tónlist af þessu tagi
er farin að þróast nokkuð hér-
lendis og fyrir þá, sem hafa
gaman af þessari ,,funky soul“
tónlist, þá mæli ég hiklaust með
þessari plötu, en hún nefnist
Get Down With The Philly
Jump.
Á plötunni eru tíu lög. Þau
eru öll samin af náunga sem
heitir Bunny Sigler. Hann út-
setur einnig öll lögin og stjórn-
ar upptökunni. Platan er hljóð-
rituð í Sigma Sound studios í-
Philadelphia í Bandaríkjunum
árið 1976. Útgefandi er CBS.
Beztu lög plötunnar eru:
It Ain’t Reggea (But It’s
Funky).
Philly Jump.
Hup Two, Hup Two.
Vilhjálmur Astráðsson.
BEN KING: „Flesta brezka plötusnúða dre.vmir um að komast i útvarp."
DB-mvnd: Árni Páli.
gaman af soul- og diskótektón-
list og ekki síður léttu rokki.
Eini munurinn væri í rauninni
sá, að hér á landivildi fólk oft á
tfðum heyra gömlu lögin frá
sjöunda áratugnum, sem flestir
Englendingar væru nú búnir að
leggja á hilluna.
„Annars hef ég aðeins verið
hér í þrjár vikur og get að sjálf-
sögðu ekki tjáð mig um
þetta,” sagði Ben og hló.
„Annars vil ég gjarnan komast
i nánari kynni við gesti Sesars
til að finna, hvort þeim líkar
það sem ég er að gera og hverju
mætti breyta,” bætti hann við.
Ben King hefur reiknað út
vinsældalista Sesars og mun
hann birtast i Dagblaðinu i
fyrsta skipti á næsta föstudag.
-AT-
Ég ó við að þú hangir
enn í pilsunum hennar
mömmu þinnar.
Þetta drasl er HRÆOILEGT!
Af hverju féltk mamma ekki
að búa til hafragrautinn minn???
Þú ert verri en
smúborn!!
e-15