Dagblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1977. Skæruverkfall hjá tollstjóraembættinu? Nei, Brtissel-skráin gerír mönnum Iffið leitt! Innfl.vtjendur hafa kvartað greiðslu tollskjala hjá tollstjóra- Hafa þeir rætt það sín á milli, að skæruverkfalli. Þessi tilgáta á undan bagalegum seinagangi á af- embættinu undanfarnar vikur. starfsfólk embættisins væri í rætur að rekja til þess, að inn- I dag sýnum við og seljum þessa bíla m.a KjlDURflíl Feugout 404 dísil ’74. Hvítur, ekinn 86 þ. km, snjódt, + sumard., útvarp + kassetta. „Einkabíll”. Verð kr. 1480 þús. Skipti. Skipper ’74. Grænn, ekinn 42 þ.km. Verð kr. 680 þús. Skipti á ódýrari. Mercury Comet '72. Grænn, ek- inn 86 þ. km, vinyltoppur, ný snjódekk, electronisk kveikja, útvarp, kassettutæki. Mjög vel með farinn bíll. Verð kr. 1250 þús. Pontiac Luxury Le Mans ’72. Grænn, sanseraður, ekinn 48 þ. km, 8 cyl., 350 cc. sjálfsk., krómfelgur, ný snjódekk og sumardekk, ný ryðvarinn. Stór- glæsilegur bíll. Tilboð eða skipti á jeppa. «tAMA8KaöURfN®l Piymouth Satelite station ’69. Drappl., 6 cyl. beinsk. 8 manna. Verð kr. 900 þús. Peugout 504 dísil ’75. Ljósblár ekinn 98 þ. km. Bíil i góðu lagi. Verð kr. 1800 þús. Escort sendlbill ’72. Blár, gott ástand. Verð kr. 550 þús. Skipti möguleg. Jeepster ’67, blæjur. Grænn, rafm.blæjur, 6 cyi. Verð kr. 600 þús. WML’UUíMHíRINN « ii i láJöMlWiJKiKOT1 UMJ8INN Cortina ’70. Ljósgrænn, ekinn 82 þ. km, snjódekk, útvarp. Verð kr. 450 þús. Skiptl á nýrri bíl. Chevrolet Vega station ’73. Silfurgrár, ekinn 43 þ. m. Verð kr. 1150 þús. Skipti möguleg á góðum jeppa. Mazda 616 ’74. Grænn, ekinn 42 þ. km, útvarp, snjódekk. Verð: Kr. 1250 þús. Datzun 100A '72. Rauður, ekinn 81 þ. km, vél nýyfirfarin, útvarp, snjódekk og ný sumar- dekk. Verð kr. 700 þús. VW 1300 ’73, grænn, ekinn 69 þ. km, útvarp, snjódekk. Bíll i úrvalslagi. Verð kr. 750 þús. Skipti æskileg á nýl. Fiat. Willys ’66. Svartur, Hurricane vél. Verð kr. 760 þús. Cltroén Special ’72, drappl., ek- inn 70 þ. km, útvarp. Úrvals- bíll. Verð kr. 1200 þús. Skipti á ódýrari. Peugout 504 ’74. Hvítur, sjálf- skiptur, ekinn 50 þ. km, útvarp, snjódekk og sumardekk. Verð kr. 1650 bús. Chevrolet Malibu ’71. Rauður m/vinyltopp, 8 cyl., 307 ce., sjálfsk., snjódekk og sumar- dekk. Glæsiiegur bill. Verð kr. 1250 þús. Cherokee ’75. Grænn, sanserað- ur, ekinn 33 þ. km, 6 cyl. sjálfsk., vetrardekk og sumar- dekk. Verð: 2.8milij. Chevrolet Camaro Rally Sport '70, grænn, sanseraður, 8 cyl., 350 cc. sjálfsk., vökvastýri, Cosmo felgur. Verð kr. 1350 þús. Skipti möguleg. Volvo 142 ’71. Rauður, ekinn 78 þ. km, útvarp, snjódekk + sumard. Verð kr. 1150 þús. Höf um kaupenda að Mazda 929 stadion árg. 74-76 GRETTISGATA Bflaskipti oft möguleg Grettisgötu 12-18 flytjendur hafa til skamms tíma notið góðrar þjónustu starfs- manna tollstjóraembættisins. Starfslið er óbreytt en afgreiðsla tekur mun lengri tíma en verió hefur. DB spurðist fyrir um ástæður til breytingárinnar. „Þessu veldur ný tollskrá sem farið er eftir samkvæmt tollalög- um sem komu til framkvæmda um síðustu áramót," sagði Sig- valdi Friðgeirsson, fulltrúi toll- stjóra, sem varð fyrir svörum. „Þessi nýja skrá, svokölluð Brusseltollskrá, er liður í alþjóð- legu samstarfi í tollamálum,“ sagði Sigvaldi. í henni eru miklar breytingar frá gömlu tollskránni, sem hafði gilt frá árinu 1964. Til þess að búa starfsfólk em- bættisins undir breytta vinnutil- högun var haldið námskeið í des- ember og fram í janúar sl. Þegar farið var að vinna eftir Briissel- skránni varð afgreiðslan mun seinlegri en verið hafði eftir gömlu skránni sem menn kunnu orðið utanbókar. ..Þetta hefur síð- an verið á hraðri leið til bóta,“ sagði Sigvaldi Friðgeirsson, ,,en á þó enn eftir að batna.” Til dæmis um breytingarnar má nefna að vörur sem voru und- ir einu númeri í plastkaflanum i gömlu skránni eru nú undir lið- um sem spanna allt stafrófið og meira en það. Vegna þessarar að- greiningar fara miklu fleiri vörur í svokallaða vöruskoðun. í þessu liggur miklu meiri vinna sem verður auðveldari með þjálfun. Hún tekur nokkurn tíma. Á meðan fyrri skrá gilti var algengt að innflytjandi legði inn tollskjal fyrir hádegi og fengi það afgreitt síðari hluta sama dags. „Það er eðlilegt að mönnum þyki það seinagangur, þegar nokkrir dagar líða nú frá því að skjal er lagt inn og þar til það fæst af- hent,“ sagði Sigvaldi. „Þessi nýja tilhögun horfir til bóta.“ Skýringin er fengin. Engin skæruverkföll eru í gangi. -B.S. Stanzlaus óf ærð á Héraði: Börnin í skólann á vélsleðum Bændur íSkriðdal helltu mjólkinni Mikil og samfelld ófærð hefur verið á Héraði að undanförnu að sögn Þorgríms Gestssonar kenn- ara á Hallormsstað. Sökum ófærð- arinnar hafa börn úr Skriðdal orðið að koma til skóla á vélsleð- um og þurfa sum þeirra að ferðast þannig á þriðja tug kílómetra. Sjálfur f.erðast Þorgrímur á vél- sleða í sambandi við farkennsl- una. I Skriðdal mun nær enginn bíll hafa verið hreyfður vikum sam- an, en þar eiga margir bændur vélsleða sem nauðsynjatæki: I dalnuni er mikil mjólkurfram- leiðsla en sökum ófærðarinnar var lengi vel ekki hægt að sækja hana. Kýrnar héldu þó framleiðsl- unni áfram. svo bændur urðu að bregða á það ráð að hella mjólk niður, þegar allir geymar voru orðnir fullir. i f.vrradag tókst þeim hins veg- ar að brjótast á dráttarvélum á móti mjólkurbílnum, svo nú mun ekki lengur mjólkurskortur á Egilsstöðum, en litið var orðið um mjólk á f.jörðunum. Að sögn Þorgríms hreyfir hann sig ekki út úr húsi nema á göngu- skíðum eða vélsleða. -G.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.