Dagblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu ekki bera á óþolin-
mærti þinni. annars mun einhver manneskja sem þér er
mikirt i mun art halda sambandi virt. forrtast þi«. Þú hefur
ofreynt þi« art undanförnu o« skalt þess vegna hvila þig.
Fiskarnir (20. feb.—>20. marz): Kunningi binn sem er
mjög rólyndur art ertlisfari mun koma þér á óvart með
æsingi sínum út af engu. Bjóddu fram hjálp þína en
nevddu hana samt ekki upp á aðra.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þetta er ekki rétti tíminn
til art trevsta á samvinnuna. Þú færrt upphringingu erta
bréf seinni partinn sem mun létta miklum áhvggjum af
huga þínum.
NautiA (21. apríl—21. maí): Hugsartu ártur en þú fram-
kvæmir. Þú ert afskaplega næmur fyrir umhverfi þinu í
dag og þú skalt nota daginn til þess art láta gott af þér
leirta. Þér hættir virt tapi.
Tvíburamir (22. mai—21. júní): Þú skalt hlíta ráöum
annarra í dag áður en þú lætur fjármuni þína í ein-
hverja fjárfestingu. Þér yngri manneskja reynir art fá
þig til art samþykkja eitthvart sem þér líkar ekki.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú færrt bréf sem bakar þér
mikil vonbrigrti og fær þig til art óska art þú hafir ekki
treyst bréfritara fyrir svo mörgum af þinum persónu-
legu levndarmálum. Láttu þér þetta að kenningu verrta.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu stoltið ekki koma í veg
fvrir art játa art þú hafir rangt tvrir per. per reynist
erfitt art umgangast artra i dag. Þú færrt upplýsingar sem
munu re.vnast þértil framdráttar.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fyrri partur dagsins er
beztur til art framkvæma erfirt verkefni. Þú munt þreyt-
ast þegar lírtur á daginn og þess vegna ekki vera eins
hæfur i starfinu.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Láttu ekki hugfallast þótt þú
mætir vanþakklæti í dag. Gjörrtir þínar munu sírtar njóta
almennra vinsælda og þakklætirt kemur í kjölfar þess..
Láttu í ljósi skortanir þínar.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færrt ærtislega
hugm.vnd um hvernig e.vrta má kvöldinu en félagi þinn
er ekki of hrifinn. Re.vndu art sættast á málamirtlun.
Sparartu ekki neitt við þig í dag.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hafrtu taumhald á
tungu þinni. Þart er hætta á art fólk taki orrt þín á annan
veg en þú ætlartir. Vertu varkár þegar þú lætur í ljósi
skortanir þínar á kunningja þínum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færrt bréf sem þú
hefur lengi þrárt art fá. Vertu virtbúin(n) því art þurfa art
taka á móti mörgum gestum í dag. Reikningur sem þú
þarft art borga re.vndist lægri en þú bjóst virt.
Afmaolisbarn dagsins: Þetta ár mun verrta mjög virtburrta-
ríkt og margt áhugavert mun gerast. Fyrstu vikurnar
munu ekki ganga of vel. sérstaklega á þetta virt þá sem
eru í virtskiptum. Heimilislífirt mun verrta mert ágætum.
Hinir einhleypu munu lenda í fleiri én einu ástarsam-
bandi. og jafnvel verrta fvrir einhverjum vonbrigrtum af
þeim sökum. Þart er fremur stoltirt er hjartart sem er
sært.
gengisskraning
NR. 30—14. febrúar 1977.
Eining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 190.80 191.30
1 Sterlingspund 324,45 326,85*
1 Kanadadollar 186,35 186,85
100 Danskar krónur 3232,10 3240.60*
100 Norskar krónur 3620.60 3630.10*
100 Sœnskar krónur 4502.80 4514.70*
100 Finnsk mörk 4986.90 5000.00
100 Franskir frankar 3838.40 3848.50*
100 Belg. frankar 519.20 520.50'
100 Svissn. frankar 7621.60 7641.60*
100 Gyllini 7632.50 7643.40*
100 V.-Þýzk mörk 7970.40 7991.30*
100 Lírur 21.63 21.69
100 Austurr. Sch. 1119.70 1122.70*
100 Escudos 588.40 590.00*
100 Pesetar 276.60 277.40
100 Yen 67.63 67.87*
' Breyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes simi 18230. Hafnarfjörrtur sími 51336,
Akure.vri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaevjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma
27311. Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavik. Kópavogur og
Seltjarnarnes . sími 85477. Akureyri simi
11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaevjar símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörrtursími 53445.
Simabilanir i Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnar-
’nesi. Hafnarfirrti. Akurevri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 sírtdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarart allan
sólarhringinn.
Tekið er virt tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
..Af hver.ju eru ekki oftar landsleikir við
Vestur-Þ.jóðverja fyrst allir eru svona ánægðir
með þá?"
Framköllun.
FJ» llií
FlM
8-23
(um>sy i sxvS, ?L:/x„~______________
) King Feature» Syndicaf, Inc., 1976. World rights r«»erved.
„Mér þykir það leitt — en þið getið glatt vini
ykkar með því að allar myndirnar úr sumarfrí-
inu voru ónýtar."
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455.
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sí^ii 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðirt
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkvi-
liðiðsími 1160. sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvóld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i
Reykjavík og nágrenni vikuna 11.-17. feb.
er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek. sem fvrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum. helgidögum og al-
mennum frídögum. Sama apótek annast
vörzluna frá kl. 22 art kvöldi til kl. 9 art
morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög-
um. helgidögum og almennum frídögum.
Hafnarfjörður — Garðabœr.
Nœtur og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokartar en læknir er til virttals á göngudeild^
Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara.18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12,
15—16 og 20—21. A öðrum timum er lvfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opirt virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14.
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Revkjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100. Hafnarfjörrtur. sími
51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaevjar
sími 1955, Akurevri simi 22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fnðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fnðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16,30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnaderid alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.,
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og artra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef
ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga —
fimmtudaga. sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokartar. en læknir ér til viðtals á
göngudeild Landspítalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna-og l.vfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275.
53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222. slökkvilirtinu i sima 2^222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Símsvari sama húsi mert upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna i sima,
1966.
Krossgéta
Lárétt: 1. ílát 5. Lindýr 6. Fangamark 7.
Tveir eins 8. Vísað á bug 9. Af öðrum heimi.
Lóðrétt: 1. Sofa laust 2. Samið 3. I' röð 4.
Bætirvið7. Stórfyrirtæki 8. Fangamark.
Nákvæma tímaákvöróun þarf
til aö vinna eftirfarandi spil.
Vestur spilar út tígulkóng í fjór-
um hjörtum suðurs.
Norður
* G754
<7 765
0 Á63
* A63
Vestur
* D63
1043
0 KDG
* DG98
• Austur
♦ K10982
V-92
010954
* 104
SUÐUR
*Á
<7 ÁKDG8
0 872
*K752
Laufiö gefur mesta
möguleika á tíunda slaginum, en
vandamálið er hvernig spila á
litnum. Tígulkóngur er drepinn
með ás blinds. Ef tvö hæstu
trompin eru tekin áður en ás og
kóng í laufi er spilað kemst vestur
inn og spilar trompi. Ef laufi er
spilað þrisvar áður en trompið er
hreyft getur austur yfirtrompað
blindan í fjórðu umferðinni.
Réttur spilamáti er að spila
litlu laufi frá báðum höndum í,
öðrum slag. Þegar suður kemst:
svo aftur inn tekur hann tvo
hæstu í trompi og spilar síðan ás
og kóng í laufi. Ef sá spilarinn,
sem á tvö lauf, á einnig tvö tromp
vinnst spilið. Hægt er að trompa:
laufið í blindum. Lykillinn að
þessari spilamennsku er sá, að
þegar trompið er tekið er hægt að
spila hliðarlitnum án taps.
Þýzki stórmeistarinn Lothar
Schmidt siiraði á afmælismóti
Kirseberg-Skákfélagsins í Svíþjóð
nýlega. Hlaut 7.5 vinninga.
Næstir urðu Lengyel með 5.5
vinninga og Bednarski með 5 v.
Eftirfarandi staða kom upp í skák
Schmidt, sem hafði svart og átti
leik gegn Svíanum Christer
Niklasson. Hvítur hótar að leika
Bg5.
Dfl — Bb5 30. Ddl — Be2 31. Dbl
— Bxf3 og svartur vann auðveld-
lega.
,,Ég treysti honum bara
vel I þetta. Maöur sem er bú-
inn aö vera borgarfulltrúi i
sjö ár á aö geta þetta.