Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.02.1977, Qupperneq 17

Dagblaðið - 15.02.1977, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1977. 17 Veðrið (Austan- og norðaustanátt, víöast kaldi en allhvasst norðan til á Vest- fjörðum. Dálítil ól á Norður- og Austurlandi, skýjað á Suðurlandi, lóttskýjað á Vesturlandi. Hitastig nálægt frostmarki á Suöur- og Austurlandi, lítils háttar frost á -3 Norður- og Vesturlandi. Óskar Kr. Sigurðsson bifreiðar- stjóri, Kirkjuvegi 6, Hafnarfirði, lézt á St. Jósepsspítalanum í Hafnarfirði 12. feb. Bjarghildur Pálsdóttir frá Vest- mannaeyjum lézt á Elliheimilinu Grund 10. feb. Guðmundur Ármann Ingi- mundarson, Efstasundi 84, lézt U.feb. Kristín Sigurðardóttir, Suðurgötu 72 Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudag- inn 16. feb. kl. 14. Gísli Sölvason, Laufvangi 18, lézt að Sólvangi 9. feb. Utförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 16. feb. kl. 14. Elín Sigurðardóttir frá Isafirði verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 16. feb. kl. 13.30. Húnbogi Hafliðason frá Hjálms- stöðum lézt á Elliheimilinu Grund laugardaginn 12. feb. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. feb. kl. 15. Asta Júlíusdóttir lézt 12. feb. Útförin hefur farið fram. Friðbjörn Þorsteinsson, Vík Fáskrúðsfirði, sem lézt 8. feb., verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 16. feb. kl. 15. Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur aóalfund félagsins i húsi Slvsavarnafélagsins við Grandagarð í kvöld, þriðjudag. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík Félagsfundur í Síðurnúla 35 þriðjudaginn 15. febr. kl. 20.30. Rætt verður um nýja félags- heimilið og aðkallandi verkefni. Hvítabandskonur halda afmælisfund í kvöld kl. 20 að Hallveig- arstöðum. A boðstólum verður þorramatur. Skemmtiatriði. Kvenfélagið Heimaey Fundur verður haldinn þriðjudaginn 15. febrúar i Domus Medica kl. 20.30. Bingö. Stjórnin. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn priðjudaginn 15. febrúar kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskírteini 1976 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin. Aðalfundur íþrótta- félagsins Fylkis verður naldinn þriðjudaginn 15. feb. kl. 20 í samkomusal Arbæjarskóla. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. - Stjornin'. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Aðalfundur deildarinnar verður haldinn að Háaleitisbraut 13. fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Kvennadeild Slysa- varnafélagsins í Reykjavík helaur fund miðvikudaginn 16.. feb. kl. 20.30 i Slvsavarnahúsinu Granda- garði. Óskar Þór Karlsson fulltrúi SVFÍ flyt- urerindi. einsöngur. Ingveldur Hjaltested og skemmtiþáttur. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Bœjarleiða heldur félagsvist að Síðumúla 11 i kvöld. þriðjudag. kl. 20. Takið með ykkur gesti. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. ræðumaður Einar J. Gíslason. Skemmtikvöld verður haldið í Fárfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41. föstudaginn 18. febrúar. Nú koma allir og skemmta sér með Farfuglum. Allir velkomnir.Farfuglar. Kvikmyndasýning í franska ooKasatntnu Lautásvegt 12, pnðju- daginn 15. febrúar kl. 20.30. Sýnd verður La Symphonie Pastorale. gerð eftir samnefndri skáldsögu André Gide. Aðalhlutverk: Pierre Blanchard. Michela Morgan. Enskur texti: franskt tal. Kvonfelag- og bræðrafólag Bústaðasóknar minnir á félagsvistina í Safnaðarheimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 17. febrúarnk. kl. 20.30. Óskað er að safnaðarfólk og gestir fjölmenni á þessi spilakvöld sér og öðrum til skemmtunar og ánægju. Trésmiðir Þorraþrælsskemmtun verður hjá Trésmiða- félagi Reykjavikur laugardaginn 19. febrúar að Hallveigarstig 1. kl. 20-02. Miðasala þriðju- daginn 15. febrúar og miðvikudaginn 16. febrúar kl. 18-19.30 á skrifstofunni. Trésmiðafélag Reykjavikur. Myndasýning — Eyvakvöld verður í Lindarbæ niðri miðvikudaginn 16. feb. kl. 20.30. Pétur Þorleifssön sýnir. Alli'r velkomnir. Ferðafélag íslands. Skákþing Kópavogs liel'st vauitanlega þriðjudaginn '15. febrúar) kl. 20. /F.tlað er að teflt verði á miðvikudags- kvöldum og laugardiigum en biðskákir verði tefldar á þriðiutiiigum. Félag einstœðra foreldra Spiluð verður félagsvist að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 17. feb. kl. 21. Góðir vinning- ar. Kaffi og meðlæti. Æfingar fyrir karlmenn Getum bætt við nokkrum karlmönnum í létt- ar leikfimiæfingar og annað í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á miðvikudögum og föstudögum kl. 20.00. Þeir sem hafa áhuga geta fengið allar nánari upplýsingar í Iþrótta* húsi Jóns Þorsteinssonar, eða einfaldlega mætt í tímana á fyrrnefndum dögum. Þarna eru æfingar fyrir karlmenn á öllum aldri, sem þurfa og hafa áhuga á að hreyfa sig eitthvað. Fimleikadeild Armanns. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Mánutl. til föstuil kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. Lokað á sunnudögum Aðalsafn—Lestrarsalur, ÞingholtsstraMi 27. sími 27029. Opnunartím-’ ar 4. sept. — 31 maí. mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. SóHieimasafn Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard kl. 13—16. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud — föstud. kl 16—19. Bókin heim Solheimum 27, Simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12 — Böka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bökakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Orð krossins. Fagnaðarerindi verður boðað á íslerízku frá Monte Carlo á hverjum laugardegi kl. 10—10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu sama og 9,50 MHZ. Pósthólf-4187, Reykjavík. Styrktarfélag vangefinna Minningarkort fást í Bókaverzlun ^Braga^ VerzIahaTiölIínni. BökaverSun TSnæbjarnar. Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tekur á móti samúðarkveðjum símleið- is í síma 15941 og getur þá innheimt upplagið, í gírO, Bókabílar Bœkistöð Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér seg- Árbœjarhverfi ofa Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30-3.00. Veq(l. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, mið- vikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Húaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. '1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.3Ö. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarús Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. LaugalælAir/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30- Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbœr Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið.fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjörður-Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00- 9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. 8 1 DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 8 Til sölu 8 Til sölu lítill ísskápur, tekkskrifborö og þægilegur svefnsófi. Allt nýlegt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19678. Sólarlandaferð meö Samvinnuferóum til sölu. Sími 23981 eftir kl. 19. Barnavagn, vagga, reiðhjól, skipslíkan og ým- islegt fleira til sölu. Uppl. að Bræðraborgarstíg 38 eftir kl. 6. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52061. Bíleigendur — Bílvirkjar Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna- sett, sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki, draghnoðatengur, stál- merkipennar 12v, málningar- sprautur, micrometer, öfugugga- sett, bodyklippur, bremsudælu- slíparar, höggskrúfjárn, stimpil- hringjaklemmur, rafmagnslóð- boltar/föndurtæki, lóðbyssur, borvélar, borvélafylgihlutir, slípi- rokkar, handhjólsagir, útskurðar- tæki, handfræsarar, lyklasett, verkfærakassar, herzlumælar, stálborasett, rörtengur, snittasett, borvéladælur, rafhlöðuborvélar, toppgrindur, skíðabogar. topp- lyklasett, bílaverkfæraúrval. — Ingþór, Ármúla, sími 84845. 8 Óskast keypt 8 Notuö rafmagnsritvél óskast. Uppl. í síma 16974 og 19338. Rafmagnshitatúpa. Rafmagnshitatúpa 12.5-15kw. með neyzluvatnsspíral óskast til kaups. Vinsamlegast hringið i síma 50202. Óska eftir að kaupa franskan og enskan linguaphone. Uppl. i síma 44832. Verzlun 8 Antik. Rýmingarsala þessa viku 10-20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn. sófasett, bókahillur. borð, stólar og gjafa- vörur. Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290. Verzlunin Höfn auglýsir. Svanadúnssængur, gæsadúnssængur. koddar. ullar- kembuteppi. sængurveraléreft, tilbúin léreftssett, tilbúin lök. Utsala á ýmsum vörum verzlunar- innar. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Ódýrar karlmannabuxur í stórum númerum. Vesturbúð, Garðastræti 2, (Vesturgötumeg- in). Sími 20141. Breiðholt 3. Urval af prjónagarni, Júmbó Quick 12 litir, Cornelía Baby 10 litir, Nevada gróft garn, Peter Most 14 litir.kr. 144. íslenzka golf- garnið allir litir. Leiten garn, margar gerðir og fjölbreytt lita- úrval, hespulopi. plötulopi og tweedlopi. Verzlunin Hólakot, Hólagarði. Sími 75220. Jasmin—Austurlenzk undraveröld Grettisgötu 64: Indverskar bóm- ullarmussur á niðursettu verði. Gjafavörur í úrvali, reykelsi og reykelsisker, bómullarefni og, margt fleira. Sendum í póstkröfu. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Utsala—Utsala. Verzlunin Nina, Miðbæ, Háaleitis- braut 58-60. Stórkostleg útsala á blússum og peysum, bolum og buxunt og fleiru. Allt nýjar og góðar vörur, mjög gott verð. Einnig karlmannape.vsur. Drýgið tekjurnar, saumið tízkufatnaðinn sjálf, við 'seljum fatnaðinn tiisniðinn. Buxur vtg ptls. Vesturgötu 4. simi 13470 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Bleiki pardus- inn, stignir bílar, þríhjól. stignir traktorar; gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, billj- ardborð, bobbborð, knattspyrnu- spil, Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. Dúkkur og föt, bílamódel, skipamódel, flugvélamódel, Barbie dúkkur, bílabrautir. Póst- sendum samdægurs. Leikfanga- húsið. Skólavörðustig 10, sími 14806. Brúðuvöggur margar stærðir. Barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smákörfur. Körfu- stólar bólstraðir, gömul, gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, sími 12165. Húsgögn 8 Til sölu ónotað vatnsrúm, stærð 160x200 cm, einnig tví- breiður svefnsófi, selst ódýrt. Uppl. í síma 36811 eftir kl. 8. Til sölu 2 nýlegir Happy stólar með dökkbrúnu grófriffluðu flaueli og einnig samstætt borð, verð kr. 42 þús. Uppl. gefur Ásdís í síma 17800 milli 9 og 5 í dag og á morgun. Óska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. í síma 26384. Til sölu norskt sófasett. sófaborð og kojur. Vel með farið. Uppl. í síma 32346. Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 38024. Palesander sófaborð og hvít handlaug til sölu. Uppl. í síma 12502 eftir kl. 17. Hef til sölu ódýr húsgögn. t.d. svefnsófa, skenka, borðstofuborð, sófaborð, stóla og margt fleira. Húsmuna- skálinn. fornverzlun, Klapparstig 29, sími 10099. Til sölu kjólföt á háan og þrekinn mann. Væntan- legur kaupandi sendi Dagblaðinu nafn og símanúmer merkt ,,Kjól- föt 999“. 8 Heimilistæki 8 Rafmagnseldavél í góðu lagi til sölu. Verð aðeins 6.000 kr. Uppl. í síma 83839. Lítið notað Husqvarna eldhússett, ofn og vél, til sölu. Uppl. í sima 22688. Rafha cldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 43684 eftir kl. 5. Ný Eiectrolux strauvél til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 19949 milli kl. 4 og 10 síðdegis. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farin barnakerra með skermi. Uppl. í síma 52160. Tii sölu vel með farinn Tan Sad barna- vagn, einnig barnaleikgrind með botni og barnavagga. Uppl. í síma' 53336. Til sölu Tan Sad barnavagn. Uppl. í síma 24212. Kerruvagn óskast keyptur. Uppl. í síma 40142. Ljósmyndun Til sölu Mamiya sekor 500 DTL, með 50 mm F2 linsu. einnig Zorki 4k 35 mm fókusvél með 50mm F2 linsu. Lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 33494. Nýkomið St. 705 Fujica myndavélar. Reflex 55 m/m. Standard linsa F. 1,8. Hraði 1 sek.—1/1500. Sjálftakari. Mjög nákvæm og fljótvirk fókusstilling (Silicone Fotocelle). Verð með tösku 65.900.00. Aukalinsur 35 m/m, F.2,8. Aðdráttarlinsur 135 m/m, F. 3,5—200 mm., F. 4,5. Aðeins örfá stykki til Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. ■N.vkomnir ljósmælar margar gerðir, t.d. nákvæmni 1/1000 sek. i 1 klst., verð 13.700. Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín., verð 6.850, og ódýrari á 4500 og 4300. Einnig ódýru ILFORD film- urnar, t.d. á spólum, 17 og 30 metra. Avallt til kvikmyndasýn- ingarvélar og upptökuvélar, tjöld, sýn. borð. Allar vörur til mynda- gerðar, s.s. stækkarar, pappír, cemikaliur og fl. AMATÖRVERZLUNIN Laugav. 55, simi 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid' ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 8 Hljómtæki 8 2 AR 3 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 53539 eftir kl. 19.30. 8 Hljóðfæri Til söiu A.G.K. mikrófónn, Blue-box tæki, Hagström bassi og Ida Mixer. Uppl. í síma 44178. Vantar hljóðfæraieikara til að koma fram á hljómleikum með mér. Flutt verður eingöngu frumsamið efni. (Bassaleikara, trommuleikara, píanóleikara, gítarleikara og fl.) Rúnar Lúð- víksson, sími 93-7011.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.