Dagblaðið - 19.03.1977, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977.
9
gameiö? Ef við lítum nánar á
spilið þá sjáum við að fjögur
hjörtu eru eini samningurinn
sem kemur til greina að vinna
game á. Og þó að það sé ekki
vanalegt að spila game og eiga
aðeins sex spil i litnum, þá
gerðu þetta tvö pör og unnu
bæði, þó svo að hægt sé að
hnekkja spilinu. Að fella spilið
er aðeins hægt á þann hátt að
spila spaða áfram eftir að vera
búinn að taka þrisvar spaða,
þar sem það er austur sem á
fjögur hjörtun, en ef veslur
hefði átt fjögur hjörtu stendur
spilið alltaf. En spurning er
hvernig á að ná fjórum hjört-
um.
Á öðru borðinu þar sem
f jögur hjörtu voru spiluð gengu
sagnir svona:
Norður Austur Suður Vestur
1 tígull 1 spaði 2 spaðar pass
3 tíglar pass 3 hjörtu pass
4 hjörttpass pass pass
Suður vildi gjarnan spila
fjögur hjörtu á sjölit, ef hann
var fyrir hendi, því að hann
áleit að þar sem hann var með
þrjá spaða væri félagi stuttur í
spaða. Norður áleit að suður
væri með fimm hjörtu og bætti
því við fjórða hjartanu. Það
merkilega við þetta spil er að
ef vestur á fjögur hjörtun, sem
er trúlegt eftir sagnir, vinnst
spilið alltaf.
Bridgedeild Breiðfirðinga
Rósmundur Guðmundsson og
Ólafur Gislason urðu langefstir
í barómeterkeppni félagsins.
Úrslitin urðu þessi:
1. Rósmundur Gufimundsson —
Ólafur Gialason 595
2. Jakob Bjarnason —
Hilmar Gufimundsson 463
3. Jón Stefánsson —
Þorstoinn Lauf dal 326
4. Ólafur Jónsson —
Halldór Jóhannsson 251
5. Ingibjörg Halldórsdóttir —
Sigvaldi Þorsteinsson 249
6. Gufijón Krístjánsson —
Þorvaldur Matthíasson 243
Nk. fimmtudag hefst
hraðsveitakeppni hjá félaginu
og spilað verður fjögur kvöld.
Spilað er í Hreyfilshúsinu.
Frá Bridgefélagi Reykjavíkur
Staðan eftir tvö kvöld eða sex
leiki í Board-o-Match keppni
félagsins er þessi:
1. Hjalti Elíasson 130stig
2. Stefán Gufijohnsen 107 stig
3. Jón Hjaltason 99 stig
4. Alfrefi Alfrefisson 97 stig
5. Sigmundur Stefánsson 97 stig
Spilað er á fimmtudögum í
Snorrabæ, Austurbæjarbíói.
Frá Bridgefélagi kvenna
Staðan eftir tvær umferðir í
parakeppni Bridgefélags
kvenna er þessi:
1. Guflrún Bergs —
Benedikt Jóhannsson 396
2. Esther Jakobsdóttir —
Guðmundur Pótursson 389
3. Sigrún Ólafsdóttir —
Magnús Oddsson 385
4. Gufirún Gufimundsdóttir —
Svoinn Helgason' 366
5. Alda Hanson —
Georg Ólafsson 362
6. Halla Bergþórsdóttir —
Johann Jónsson 355
Næst verður spilað nk.
mánudag í Domus Medica.
Tafl- & bridgeklúbburinn
Staðan eftir fyrstu umferð í
barómeterkeppni félagsins að
loknum 30 spilum:
1. Gestur Jónsson —
Benedikt Jóhannsson 150
2. Albert Þorstoinsson —
Sigurfiur Emilsson 112
3. Rafn Krístjánsson —
Þorsteinn Krístjánsson 111
Næsta umferð verður spiluð
nk. fimmtudag í Domus Medica.
Minna má á laugardagsspila-
mennsku félagsins í Félags-,
heimili stúdenta og hefst
keppnin kl. 13.30.
Bridgesamband Reykjavikur.
Undankeppni fyrir íslandsmót
16/3 1977.
Röð þeirra sem komast í úr-
slitakeppnina frá Reykjavík.
1. Ásmundur Pálsson —
Hjslti Ellssson 817
2. Símon Símonarson —
Stefán J. Gufijohnsen 779
3. Gufimundur Pátursmon —
Sverrír Ármannsson 750
4. Bragi Eriendsson —
Ríkarfiur Steinbergsson 716
5. Gísli Steingrímsson —
Sigfús Ámason 709
6. Jóhann Jónsson —
Þráinn Finnbogason 707
7. Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 696
8. Jón G. Jónsson —
Ólafur H. Ólafsson 683
9. Benedikt Jóhannsson —
HannesJónsson 678
10. Skafti Jónsson —
Skúli Einarsson 675
11. Gufimundur Arnarson —
Jón Baldursson 674
12. Jón Stefánsson —
Þorsteinn Laufdal 673
13. Gufimundur Sveinsson —
Sigurfiur Sverrisson 671
14. Sveinbjöm Gufimundsson —
Vifiar Jónsson 667
15. Tryggvi Bjarnason —
Vigfús Pálsson 665
16. Krístján Jonasson —
Þórhallur Þorsteinsson 654
17. óskar FriAþjófsson —
Reynir Jónsson 651
18. HörAur Arnþórsson —
Þórarínn Sigþórsson 650
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Fimm kvölda tvímenningur,
úrslit í þriðju umferð:
1. Helgi — Sigurbjöm 716
2. Gunnlaugur — Stefán 693
3. Ágústa — ólafur 684
4. Þórarínn — Gfsli 668
5. GuArún — Jón 654
6. Einar — Gfsli 648
7. Krístinn — Einar 644
8. Birgir — Pétur 643
Frá Bridgefélagi
Hveragerðis
Vetrarstarfið hófst með
bæjarhlutakeppni 8 sveitir.
Síðan tvlmenningskeppni 16
pör.
1. Helgi Geirsson —
Skafti Jósefsson 488
2. Svavar Hauksson —
Haukur Baldvinsson 463
3. Sigmar Bjömsson —
Bjöm Gunnlaugsson 453
4. Birgir Pálsson —
Kjartan Kjartansson 439
5. Páll Þorgeirsson —
Oddgeir Ottesen 433
Bæjarkeppni Selfoss —
Hveragerði, 6 sveitir. Úrslit:
Selfoss 78 — Hveragerði 42.
Keppni við Bridgefélag
hjóna, 8 sveitir. Úrslit: Bridgef.
hjóna 89 — Hveragerði 71.
Sveitakeppni innanfélags 10
sveitir, staðan eftir fyrri hluta
keppninnar:
1. Sveit Birgis Pálssonar 153
2. Sveit Svavars Haukssonar 136
3. Sveit Skafta Ottesen 125
4. Sveit Sigmundar Gufimundssonar 119
5. Sveit Sigmars Bjömssonar 119
Landstvímenningur
(bikarkeppni BSÍ) þátttaka 12
pör:
1. Birgir Pálsson —
Kjartan Kjartansson 218
2. Líney Krístinsdóttir —
Krístinn Antonsson 205
3. Svavar Hauksson —
Haukur Baldvinsson 190
4. Runólfur Jónsson —
Kjartan Busk 182
5. Dagbjartur Gfslason —
FríAgeir Krístjánsson 166
Sfðari hluti sveitakeppni
hófst 2. febr. Að henni lokinni
verður spiluð firmakeppni sem
jafnframt er einmennings-
keppni félagsins.
Bridgefélag Kópavogs
Sl. fimmtudag var
barómeterkeppni félagsins
haldið áfram og voru spilaðar 4
umferðir, 8 spil I hverri eða alls
32 spil.
Bezta árangri kvöldsins náðu
þessi pör:
Runólfur Pálsson — Sturia Geirsson 102
FríArík IndriAason — Einar Svansson 90
Sasvin Bjamason — Lárus Hermannss. 81
Að loknum 8 umferðum hafa
Þorlákur og Haukur forystu en
staða efstu para er að öðru leyti
þessi:
1. ÞoriákurJónsson —
HaukurIngason 170
2. Runólfur Pálsson —
Sturia Geirsson 155
3. Jón P. Sigurjónsson —
GuAbrandur Sigurbergsson 124
4. Þórir Sveinsson —
Jónatan Lindal 108
Keppninni verður haldið
áfram næstkomandi fimmtudag
og hefst kl. 20.00 stundvíslega.
HALLUR
SÍMONARSON
Island yröi skákmiöstöð
heimsins ef Fríörík veröur
árangri.Forselastarf í FIDE er
líka virði mikilla fórna.
Hvítt: Ljubojevic
Svart: Marangunic
vitað um þessa ákvörðun dr.
Euwe — en farið hljótt með svo
það varð ekki opínbert fyrr en
sl. mánudag. Mikill hugur er í
skákmönnum hér á landi að
Friðrik taki tilboði dr. Euwe og
ef Friðrik verður næsti forseti
FIDE er það einn mesti heiður
sem Islendingi hefur hlotnazt.
En það er ekki nóg að Friðrik
gefi kost á sér í þetta þýðingar
mikla starf hjá alheimssam-
bandi, sem í eru milljónir
manna, heldur verður ríkis-
stjórn íslands og borgarstjórn
Reykjavíkur að standa bar
heils hugar að baki.
Ýmsir hafa látið í ljós álit sitt
í sambandi við þetta mál — þar
á meðal tveir kunnustu skák-
menn íslands, þegar Friðrik er
frátalinn.
Guðmundur Sigurjónsson,
stórmeistari, segir: — „Það er
mjög mikill heiður fyrir
Friðrik að fá þetta boð og að
mínum dómi getur hann varla
hafnað því. Þetta var eitt af
þeim boðum sem ekki er hægt
að hafna.... Friðrik hefur mjög
ákveðnar skoðanirum það hvað
gera þurfi í skákmálum og við
það að taka þetta starf að sér
fær hann tækifæri til að gera
hugmyndir sínar að einhverju
leyti að veruleika."
Ingi R. Jóhannsson, alþjóða-
meistari, segir: „Fg tel að það
myndi verða ákaflega æskilegt
ef Friðrik gæti tekið þetta starf
að sér.... Það yrði ekki bara
heppilegt fyrir íslenzka skák-
menn að Friðrik yrði forseti
FIDE, heldur fyrir þjóðina í
heild. I FIDE eru sennilega
hundrað þjóðir og Island yrði
skákmiðstöð heimsins."
Þetta er álit þessara greindu
pilta — og það eru áreiðanlega
margir á sama máli. Að vísu
yrði Friðrik að færa ýmsar
fórnir ef hann tekur starfið að
sér — en hann hefur fórnað
áður við skákborðið með góðum
1. e4 — d6 2. d4 — Rf6 3. Rc3 —
g6 4. f4 — Bg7 5. Rf3 — c5 6.
dxc5 — Da5
Þetta er afbrigði, eitt af
mörgum, sem kennt er við
júgóslafneska stórmeistarann
og fræðimanninn Pirc.
Nú er ekki hægt að leika 7. cxd6
vegna Rxe4 og svartur hefur
mikla möguleika.
7. Bd3 — Dxc5 8. De2 -0-0 9.
Be3 — Dc7 10. 0-0 — Bg4 11.
Rb5 — Da5 12. b4.
Það stendur aldrei á
Ljubojevic að leggja í tvísýnu
12.-----Dd8 13. c4 — Rc6 14.
Habl — a5 15. a3 — axb4 16.
axb4 — Ha4 17. Dd2 — Bxf3 18.
gxf3 — Rh5 19. Hfdl — Bh6 20.
Bc2 — Ha8 21. Khl — Dc8 22.
f5.
Hindrar Dh3 en gefur
svörtum möguleika á mótspili
þar sem leikurinn hefur i för
með sér að hvítur missir vald á
reitnum e5. Þar getur svartur
riddari gert usla.
22.-----Bxe3 23. Dxe3 — Re5
24. Bb3 — Kh8
Gætni er dyggð. 24. — —
Rxc4 var hættulegt. Eftir 25.
Dh6 með hótuninni Hcl gæti
hitnað heldur betur hjá svört-
um.
25. Hbcl —gxf5 26. Dg5 — Rg7
27. c5.
27.------Rxf3! 28. Df4 — fxe4
29. cxd6 — Dd7 30. dxe7 —
Dxe7 31. Rd6 — f5.
Svartur hefur styrkt stöðu
sína mjög og getur nú byrjað að
stilla kanónurnar.
32. Hc2 — Df6 33. Hc7 — Re6
34. Bxe6 — Dxe6 35. De3 — Df6
36. Dc5 — Ha2!
Rothöggið — hvftur á aðeins
meinlausa skák áður en tjaldið
fellur.
37. Rf7+ — Hxf7 og Ljubojevic
gafst upp.
Nú er farið að síga á seinni
hlutann á afmælismóti vestur-
þýzka skáksambandsins. Þætt-
inum fylgir skáktaflan frá mót-
inu og eru færð inn þau úrslit
sem kunn voru þegar blaðið fór
í prentun.
Friðrik Ólafsson
Nær óþekktur skákmaður
skauzt upp á stjörnuhimin
skákarinnar fyrir nokkrum
dögum. Sá heitir Marangunic
og varð í efsta sæti á júgóslaf-
neska meistaramótinu ásamt
kappanum kunna Ljubojevic.
Þeir hlutu 8.5 vinninga hvor af
13 mögulegum. Þátttakendur
voru 40 og teflt var eftir
Monrad-kerfinu. Meðal þátt-
takenda voru 11 stórmeistarar
og 15 alþjóðameistarar — og f
efsta sætinu var svo piltur án
nokkurs titils! Kurajica varð 3.
Þeir Ljubojevic og Marangunic
munu tefla einvígi um
júgóslafneska meistaratitilinn
— en við skulum lfta á skák
þeirra á mótinu.
Mitt í önn kandídataeinvíg,-
anna og afmælismóts í Þýzka-
landi berst sú stórkostlega
frétt að dr. Max Euwe, forseti
FIDE, alþjóðaskáksamb., hafi
farið fram á það við Friðrik
Ólafsson að hann yrði næsti
forseti FIDE. Dr. Euwe, sem nú
er 76 ára, lætur af störfum sem
forseti FIDE á næsta ári og
segist geta tryggt Friðriki
öruggt kjör á aðalfundinum á
næsta ári. Um nokkurt skeið
hefur þröngur hópur manna
Ljubojevic óttast ekkert þó
hann sé með peði minna — en'
Marangunic leysir sín mál með
djarfri gagnárás.
✓