Dagblaðið - 19.03.1977, Page 16

Dagblaðið - 19.03.1977, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír sunnudaginn 20. marz. Vatnsberinn (21.jan. — 19.feb.): Haltu athyglisgáfu þinni vel vakandi í dag og gættu þess aó láta ckki stjórnast af tilfinningum þínum. Kvöldið ætti að geta orðið skemmtilegt f telagsskap góðra vina. Fiskamir (20. feb. —20. marz): Margt gerist i einu. Þú þarft að vera skýr í kollinum og fljótráð(ur) til að forðast flækjur. Það er ekki auðvelt að koma þér úr jafnvægi og þú nýtur þess. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Ef þú hefur verið á annarri skoðun en vinur þinn, þá er þetta n-tii tíminn til að ræða málin og komast að samkomulagi. Þú skalt koma hugmynd þinni i framkvæmd. Nautið (21. apríl—21. maí): Breyting á áætlun þinni angrar þig eitthvað. Allt mun samt fara á þann veg sem þér er fyrir beztu. Þú lest eitthvað sem mun koma nýrri hugmynd inn í kollinn á þér. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú þarft að takast á við ný verkefni til að ná einhverjum árangri í dag. Þú kynnist nýju fólki sem mun fá mikið dálæti á þér. Þú heyrir eitthvað sem þú mátt alls ekki Utka of mikið mark á. Krabbinn (22. júní— 23. júlí): Taktu enga áhættu i fjármálum. Þú þarft að sleppa þvf að framkvæma ein- hverja hugmynd vegna skorts á samvinnu. Ræddu hlutina áður en þú framkvæmir þá. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Það reynir einhver að not- færa sér góðsemi þína. Reiði þín er réttlætanleg. Ein- hleypir f þessu merki eiga von á þvf að Ienda f skemmti- legu og æsandi ástarsambandi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þessi dagur er góður til að framkvæma þau verk er krefjast lftils af þinni hálfu. Óvæntur atburður fær þig til að hugsa um og koma f framkvæmd áætlun sem varðar þig persónulega. Vogin (24. sept.—23. okt.): Fyrri reynsla þín kemur þér nú að góðum notum er þú þarft að framkvæma ákveðið verkefni. Þú munt uppskera laun erfiðis þíns. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilraun þín til að vera fyndin(n) og skemmtilegíur) misheppnast og einhver tekur gríninu á rangan veg. Komdu í veg fyrir allan misskilning með þvf að skýra út hver tilgangur þinn er. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að temja þér meira hóf í eyðslunni. Það bendir allt til að þú verðir fyrir miklum útgjöldum f náinni framtfð. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ráðagerðin varðandi betrumbætur á heimili þlnu fær góðar undirtektir og þú færð hjálp við að framkvæma þær. Vinur þinn krefst mikils af þér. Afmælisbam dagsins: Fyrri hluti ársins er hliðhollur þeim sem vinna störf undir beru lofti. Þú nærð lang- þráðu takmarki áður en næsti afmælisdagur þinn renn- ur upp. Ráðagerð einhvers nákomins þér veldur þér miklum heilabrotum. GENGISSKRANING NR. 53—17. marz 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 328,65 329,65 1 Kanadadollar 131,50 182,00' 100 Danskar krónur 3262.10 3270,60' 100 Norskar krónur 3639,80 3649,30' 100 Sænskar krónur 4535,10 4546,90' 100 Finnsk mörk 5025,00 5038,10' 100 Franskir frankar 3833,20 3843,20 100 Belg. frankar 520,80 522,20 100 Svissn. frankar 7477,10 7496,60' 100 Gyllini 7657,50 7677,50' 100 V.-Þýzk mörk 7991,65 8012,55' 100 Lírur 21,55 21,60 100 Austurr. Sch. 1125,70 1128,60' 100 Escudos 494,00 495,30' 100 Pesetar 278,05 278,75 100 Yen 67,85 68,03 ' Breyting frá síðustu skráningu. ’Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri sfmi 11414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, eftir vinnutfma 27311. Seltjarnarnes sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 85477, Akureyri sfmi 11414. Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaéyjar sfmar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. — Heyr á endemi! Ég hef haft vindbelg við hliðina á mér í framsætinu í mörg ár! „Herbert hefur fundið upp öruggt kerfi til að vita hverjir vinna ekki.“ Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166. slökkvilið ogsjúkrabifreiðsfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160. sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kvöld-, nœtur- og holgidagavarzla apótekanna í Rvík og nágrenni vikuna 18.-24. mars er f Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. Sama apotek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frfdögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur og holgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni f sfma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur llokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í J>essum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frfdagá kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavfk. Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar sfmi 1955. Akureyri sími 22222. Tann(æknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfmi 224U. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. * Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla (laga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngutfeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222. slökkviliðinu f sima 2^222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Símsvari f sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 3966. Skíðalyftur í Bláfjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar er hægt að fá með því að hringja í sfmsvara 85568. Jafnréttisráð hefur flutt skrifstofu sfna að Skólavörðustfg 12. Reykjavík. sími 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir. framkvæmda- stjóri Jafriréttisráðs. hefur verið ráðin ffulft starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstími er kl. 10-12 alla virka daga. Styrktarfélag vangefinna Mjnningarkort fást f Bókaverzlun Braga Verzlanahöllinni. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tekur á móti samúðarkveðjum sfmleið- is i sima 15941 og getur þá innheimt upplaifð f gíró. Spil dagsins kom fyrir í keppni í Bandaríkjunum fyrir nokkrum dögum. Sagnir voru stuttar og lag- góðar. Eftir þrjú pöss opnaði suður á 1 spaða. Vestur doblaði, norður sagði fjóra spaða og suður hækkaði í sex. Vestur spilaði út hjartagosa. AustOk A D10432 'y KD32 0 G1087 * ekkert Vesti'r 4>G <Í>G1098 0 ÁD65 *K872 Austuk * 75 654 0 94 * G109543 Vestur * AK986 V A7 O K32 * ÁD6 Spilarinn í suður drap hjarta- gosann heima með ás og áleit í fyrstu að eina leiðin til að vinna spilið væri að austur ætti tígul- drottningu. En dobl vesturs á ein- um spaða gaf til kynna, að vestur ætti þau háspil, sem úti voru. Leiðin einfalda var því ólíkleg til sigurs. Ef vestur átti fjögur hjörtu með ás-drottningu í tígli var möguleiki á fallegrikastþröng og upp á það spilaði suður. t öðrum slag trompaði suður því lítið lauf í blindum. Tók tvisvar tromp, síðan laufaás og trompaði laufdrottningu. Spilaði síðan trompunum í botn. Þegar siðastá trompinu var spilað átti vestur 10-9-8 í hjarta og Á-D i tígli. Hann valdi að kasta tíguldrottningu en hjartaþristinum var þá kastað úr blindum. Síðan tígli spilað — og suður fékk þrjá síðustu slagina á hjartahjónin og tígulkóng. Unnið spil — og þann árangur gat suður fyrst og fremst þakkað dobli vesturs á einum spaða. Skák A skákmóti í Finnlandi 1958 kom þessi staða upp i skák Niemela og Nurminen, sem hafði svart og átti leik. 13.-----Df2+ 14. Kdl — Hd8+! 15. Bd3 — cxd3 16. Df7 —Bxc3 17. bxc3 — Dc2+ og mát í næsta leik. ■ — Hittir þú Brigitte, Boggi? — Nei, þvi miður, mér fannst verst að geta ekki gefið henni selbita.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.