Dagblaðið - 19.03.1977, Side 17

Dagblaðið - 19.03.1977, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977. 17 Sigurður Kristjánsson fyrrver- andi kaupmaður og sparisjóðs- stjóri lézt 11. marz. Hann var fæddur 24. okt. 1888 i Sveinbjarn- argerði á Svalbarðsstr. Foreldr- ar hans voru Kristján Sigurðsson bóndi á Skeiói í Svarfaðardal og Dóróthea Friðrika Stefánsdóttir. Sigurður stundaði nám í Gagn- fræðaskóla Akureyrar og siðan í Verzlunarskóla íslands og braut- skráðist þaðan árið 1909. Sigurð- ur stundaði verzlunarstörf í Reykjavík og á Akureyri á árun- um 1909-1914. Forstjóri Spari- sjóðs Siglufjarðar frá 1920-1962. 1 stjórn Sildarútvegsnefndar og þar af formaður í 6 ár. Árið 1918 var Sigurður kosinn í bæjar- stjórn, 13. marz árið 1957 var Sig- urður gerður að heiðursborgara Siglufjarðar. Hann var ræðis- maður Svía á Siglufirði um árabil. Sigurður kvæntist Önnu Sigrúnu Vilhjálmsdóttur 10. okt. 1912. Þau slitu samvistum. 14. júní 1943 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Þórönnu Valgerði Erlends- dóttur á Hvallátrum í Rauða- sandshreppi. Sigurður var jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í gær. Dómkirkjan: Nýir messustaðir vegna viðgerð- ar á kirkjunni. Kl. 11 f.h. messa f kapellu Háskólans. Gengið inn um aðaldyr. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 sd. föstumessa í Fríkirkjunni. Séra Þórir Stephensen. Kl. 10.30 f.h. barnasamkoma í Vesturbæjarskól- anum við Öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 2 e.h. Eftir messu býður kvenfélagið eldra safnaðarfólki til kaffidrykkju í félagsheimili kirkjunnar. Séra Guðmundur óskar Ólafsson. Grensaskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Kefiavíkurkirkja: Guðsþjónusta kl. 2. e.h. Ólaf- ur Oddur Jónsson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. Kársnesprestakall: Barnasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. í Kópavogskirkju. Háskólakórinn annast söng- inn í guðsþjónustunni. Stjórnandi kórsins er Rut Magnússon, organisti Guðmundur Gils- son. Séra Árni Pálsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 f.h. Þorbergur Kristjánsson. LangholtsprestakalI: Barnasamkoma kl. 10 f.h. Otvarpsguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Árelius Níelsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2 e.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspítalinn, messa kl. 10.30 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Árbœjarprostakall: Barnasamkoma f Árbæjar- skóla kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Æskulýðsfélagsfundur á sama stað kl. 8 e.h. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Barnasamkoma kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Altarisganga. Dagur aldraðra, kvenfélag Laugarneskirkju býður öldruðu safnaðarfólki til kaffidrykkju í skól- anum eftir messu. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Barnagæzla. Séra ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 e.h. Félag- ar úr Gideon-félaginu kynna störf félagsins í messunni. Séra Arngrímur Jónsson. Helgi- stund kl. 5 sd. Séra Tómas Sveinsson. Biblíu- leshringurinn starfar á mánudagskvöldum kl. 8.30 og er öllum opinn. Ásprestakall: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. Fíladelfía: Safnaðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gfslason. Festi: Laugardag: Hljómsveitin Paradfs leik- ur frá 10-2 e.m. -Stapi: Lokað einkasamkvæmi. Skemmtistaöir borgarínnar aru opnir til kl. 2 a.m. laugardagskvöld og til kl. 1 a.m. sunnu- dagskvöld. Glœsibœr: Stormar leika bæði kvöldin. Hótol Borg: Laugardag: Lokað einkasam- kvæmi. Sunnudag: Hljómsveit Hauks Morth- ens. Hótal Saga: Laugardag: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Sunnudag: Sunna, skemrati- kvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Laugardag: Hljómsveit Jakobs Jónssonar, Sóló og diskótek. Sunnudag: Kaktus og diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar leika bæði kvöldin. Undarbœr: Gömlu dansarnir. Óöal: Diskótek. Sasar: Diskótek. Sigtún: Laugardag: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Sunnudag: Gömlu og nýju dansarnir, Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Laugardag: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Sunnudag: Skemmtikvöld. Ferðamiðstöðin. Tjamarbúö: Laugardag: Eik. Tónabnr: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1961. Aðgangseyrir 300 kr. MUNIÐ NAFN- SKlRTEININ. Þórscafó: Galdrakarlar leika bæði kvöldin. son. Verð kr. 700 gr. v/bflinn. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Brœðrafélag Bústaðakirkju. Fundur verður í safnaðarheimilinu mánu- daginn 21. marz kl. 20.30. Bræðrafélag Ar- bæjar- og Langholtssafnaðar er sérstaklega boðið á fundinn. Foreldra- og vinafélag Kópavogshælis, munið aðalfundinn fimmtu-. daginn 24. marz kl. 20.30 að Hamraborg 1, Kópavogi. Tiikynningar Mœðrafélagið heldur bingó f Lmdarbæ sunnudaginn 20. marz kl. 14.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kvenfélag Neskirkju býður eldra saTnaðarfólki f sókninni til kaffi-( drykkju sunnudaginn 20. marz að lokinni guðsþjónustu kl. 2 e.h. Einsöngur og fjöldasöngur. Hafnarfjörður Hafnai fjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13' og sunnudaga frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Ferðafélag íslands Laugardagur 19. marzkl. 13.00. Kynnis- og skoðunarferð suður í Voga, Leiru og Garð undir leiðsögn sr. Gfsla Brynjólfsson- ar, sem greinir frá og sýnir það merkasta á þessum stöðum. Komið verður í Garðskaga- vita í ferðinni. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Sunnudagur 20. marz kl. 10.30. Gönguferð á Hengil. Gengið verður á hæsta tindinn (Skeggja 803 m) en hann er einn bezti útsýnisstaður í nágrenni borgarinnar. Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. Kr. 13.00. Gengið frá Blikastaðakró og út f Geldinganes. Hugað að skeljum og öðru fjörulífi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Gestur Guðfinns- 1X2 1X2 1X2 27. leikvika — leikir 12. marz 1977. Vinningsröð: XXI — 112 — UX —121 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 16.500.00 + nafnlaus 49 1947 4463 6923 30410 32242 40226 797 2061 5935 30035 30995 40040 40297 1131 3010 5945 30105 31297 40072 40297 1139 3759 6355 30162+ 31782+ 40072 40352+ 1245 3856 6757 30409 31869 40211 40392 2. vinningur fellur niður þar sem of margar raðir komu fram með 10 rétta. Vinningsupphæð feliur til 1. vinnings. Kærufrestur er til 4. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu 'vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum ög aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta iækkað ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 27. leik- viku verða póstlagðir eftir 5. april. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVlK DAGBLAÐIÐ ÉR SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Eldhúsvifta sem aðeins hefur verið notuð í 4 mánuði er til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 28096. Rafha eldavél (kubbur) og barnastóll með borði til sölu. Uppl. í síma 74177. Til sölu nýr bílarafgeymir, 12 volt, 50—60 amper. Önotaður. Uppl. á Skriðustekk 11. R. Til sölu Linguaphone tungumálanámskeið á plötum. Einnig Bosch ísskápur. Uppl. í síma 28146. Gömul eldhúsinnrétting i góðu lagi til sölu, hvítlökkuð og hefur verið vönduð. Tveggja hólfa stálvaskur með blöndunar- tækjum. Rafm.eldavél getur fylgt. Uppl. í síma 34437 eftir kl. 7. Söludeild Reykjavíkurborgar Borgartúni 1 auglýsir: Til sölu notaðir gamlir munir svo sem saumavélar í góðu lagi, borð og stólar, rúm barna og fullorðinna, fjölritarar, ljósritarar, stálvaskar, skrifborðsstólar, skjalaskápar og margar tegundir af gardínum og margt fleira. Opið frá kl. 9-16. Til sölu er nýuppgerð disilrafstöð (List- er), 4 kílóvött, einfasa, 220 volt með töflu og rofa, hentar vel í sumarbústaði og veiðihús. Uppl. í síma 41527. Til sölu eldhúsinnrétting ásamt eldavél, gufugleypi og stál- vaski, einnig þrjár innihurðir og fl. Uppl. í síma 24316 eftir kl. 2 daglega. Sem ný 300 1, 12 kílóa loftpressa til sölu. Uppl. í síma 92-8397 milli kl. 20 og 22 virka daga og kl. 13-15 laug- ardaga. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Óskast keypt Oska eftirað kaupa tjaldvagn. Uppl. í síma 94-2515 eftir kl. 19._____________________ Vantar loftpressu. Vil taka á leigu eða kaupa loft- pressu ca 110-150 cub. Má vera traktorspressa. Tilboð sendist af- greiðslu DB fyrir mánudagskvöld merkt: „Loftpressa" Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Verzlunin er að hætta, seljum þessa viku allar flauels- og galla- buxur og jakka á 500 og 1000 kr. og allt annað á lágu verði. Opnum kl. 9 á mánudagsmorgun. Þetta glæsilega tilboð stendur aðeins þessa viku. Utsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Hvíldarstólar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli, framleiddir á staðnum bæði með áklæðum og skinnlíki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum, vönduð vinna, úrvals' áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, Prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4. Sími 30581. Stereosegulbönd í bíla, fyrir kassettur og átta rása spól- ur. Urval bílahátalara, bílaloft- net, töskur og hylki fyrir kassett- ur og átta rása spólur, músíkkass- ettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radióverzlun' Bergþórugötu 2\ sími 23889. Fermingarföt. Stuttir leðurjakkar, terylenebux- ur, skyrtur, slaufur og sokkar. Þetta eru ekki föt fyrir aðeins einn dag. Vesturbúð. Garðastræti 2 (Vesturgötumegin) sími 20141. Fermingarvörurnar kllar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður, hanzkar og vasaklútar Kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngylling á sálmabækur., Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 simi 21090. Velkomin í Kirkjufell Ing- ólfsstræti 6. Breiðholt III. Nýkómið straufrítt sængurvera- efni. 100% bómull kr. 704 m. Straufrítt sængurverasett. Verð kr. 5.395. Grófrifflað flauel, breidd 1.50 m, verð 1290, fínriffl- að flauel, breidd 90 cm, verð kr. 530. Nankin breidd 150 cm, verð kr. 1320, terylene buxnaefni, breidd 150 cm, verð 1320. Einnig smávara alls konar. Verzlunin Hólakot Hólagarði. Sími 75220. Innréttingar. Smíðum eldhúsinnréttingar, fata- skápa, innihurðir o.fl. Gerum teikningar og föst tilboð. Leggj- um áherzlu á að gera viðskipta- vini okkar ánægða. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð- arvogi 28-30. Árni B. Guðjónsson húsgagnasmíðameistari. Sími 84630. Útsala—Utsala—Útsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. <S Húsgögn D Gömul, amerísk, falleg svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 24427. . Eldhússtólar til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 72308. Sófasett ásamt sófaborði til sölu. Uppl. í síma 37182. Gagnkvæm viðskipti. 'Tek póleruð sett, svefnsófa og vél með farna skápa upp í ný hús- gögn. Einnig margvísleg önnur skipti hugsanleg. Hef núha tveggja mannd svefnsófa og bekki uppgerða á góðu verÖT. Klæði einnig bólstruð húsgögn. Greiðsluskilmálar eftir samkomu- lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. Vantar kíki á háþrýstan riffil. Upplýsingar * síma 73668. 1 Til bygginga úppistöður, 800 til 900 metrar, til sölu, 1,5x4, á kr. 100 metrinn. Uppl. i síma 71725. Tökum að okkur að slá upp húsum fokheldum eða lengra komnum. Uppl. í síma 19379 og 74632 eftir kl. 19. Hljóðfæri D Góður flygill óskast til kaups. Uppl. i síma 95- 1436. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi. ELKA rafmagnsorgel og talstöð fyrir sendiferðabíla til sölu. Uppl. í síma 33388 eftir kl. 16. Hljóðfæraleikarar ath. Höfum til sölu Elk Rapsody 610 Gibson gítar (sem nýr) og Peavey box 6x12 með horni. Á sama stað óskast keypt söngkerfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 93-7414 (Halldór) í dag og næstu daga. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land.. Innbyggður radíófónn í skáp (Tandberg) til sölu, þarfn- ast smálagfæringar. Verð 5000 kr. Uppl. i síma 72096 og 81662. Til sölu Pioneer magnari SA 6200 2x22 sinusvött. Uppl. í1 síma 93-7137 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. 1 Heimilistæki D Zanussi þvottavél í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 31259 milli kl. 5 og 7 laugar- dag og sunnudag. Til sölu sem ný Ignis þvottavél, verð 80 þús. Uppl. í síma 72980. Ljósmyndun Stækkunarpappir plasthúðaður. ARGENTA-ILFORD. Allar stærð- ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun- arrammar, klemmur, tangir, mæl- ar, perur, flestar fáanlegar teg. af framköllunarefnum og fl. Fram- köllun á öllum teg. af filmum sv.hvítt eða í lit á 3 dögum. Við eigum flest sem ljósmynddama- törinn þarfnast. Amatörverzlun- in, Laugavegi 55, s. 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir. sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Óskum eftir að taka 15—30 tonna bát á leigu frá og með 15. maí nk., helzt með raf- magnsrúllum. Menn með réttindi á vél og skip. Tilboð leggist inn á DB fyrir 1. apríl nk. merkt: „15—30. Áhugasamir, duglegir menn“. Óska eftir að taka á leigu 8—20 lesta bát. Uppl. í síma 94- 2514 milli kl. 1 og 6 næstu sunnu- daga. 15—30 tonna bátur óskast til leigu eða kaups strax. Uppl. í símum 30220 og 51744. Tveir vélstjórar óska eftir 10-12 tonna bát til handfæra- veiða í sumar. Uppl. í síma 86246 eftir kl. 19. Til sölu 2ja tonna trilla með ALBÍN vél, þarfnast smávið- gerðar, einnig 1 'A tonna trilla og utanborðsmótor, EVINRUDE, 5 hestöfl. Uppl. í síma 92-1380. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 Tetum upp í 40 fet. Ótrúlega’lágt verð. Sunnufelí, Ægisgötu 7, sími 11977. Box 35, Reykjavík. Til sölu 40 ha. Mercury utanborðsmótor árg. ’74. Uppl. í síma 30736. Góður grásleppubátur til sölu ásamt veiðarfærum. Uppl. í síma 93-2381 eftir kl. 7 á kvöldin. Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Umslög fyrir sérstimpil:: Áskorendaeinvigið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540.' Kaupum isL frí- 'merki. Frímerkjahúsið. Lækjar- götu 6. sími 11814.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.