Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.03.1977, Qupperneq 19

Dagblaðið - 19.03.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. MARZ 1977. 19 Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 19. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Glerísetningar og gluggaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp, skiptum um brotnar rúður. Sími 12158. Bólstrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Húsaviðgerðir, sími 30767. Tökum að okkur að lagfæra það sem bilað er, þéttum leka oj: sprungur, setjum upp rennur, járnklæðum þök. Glerísetningar, nýsmíði og margt fleira. Húsav^ð- gerðir, sími 30767. f Þeir eru líka skíthræddir við i þig vegna þess að þeir brugðust ,þér, svo að ef þeir komast út þá eufa þeir upp! ^Eg held að »við komust af án' 'herra Garvin, vinir okkar finnai okkur. S\ ''Þegar ég er til — og það verður ekki fyrr en ég er , búinn. j H'MM „ Það er "1 betra fyrir þig | að segja okkur frá leiðinni í sem þú veizt k V um. Æ. ' Nei! Þeir vita ekki hvar þeir eiga að leita eða hvernig á að opna. Húsnæði í boði Til leigu er 2ja herb. íbúð í kaupfélagsblokkinni í Hafnar- firði. Tilboð sendist DB merkt „Hafnarfjörður" fyrir fimmtu- dagskvöld. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæðiveittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa- leigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast i Til leigu óskast rúmgott og bjart herbergi. Uppl. í síma 73272. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 74448 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. Barnlaust par óskar eftir ae taka á leigu 2ja herb. íbúð, regluseiui og góð umgengni, skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 73387. Ungur læknir óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Reykjavík eða KópaVogi eigi síðar en 1. maí. Fernt í heimili._ Uppl. í síma 44958. Oska eftir 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 38458. Höfn i Hornafirði: Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð á Hornafirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73010 og 83434. Kona óskar eftir lítilli íbúð sem næst miðbænum. Uppl. í síma 40426. Atvinna í boði Vana háseta vantar á 65 tonna netabát, sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 93-6697. Háseta vantar strax á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í sima 99-3757. Glettingur h.f. Traust fyrirtæki, óskar að ráða bifvélavirkja, vanan VW-viðgerðum. Framtíðarstarf fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 71749 eftir kl. 19. i Atvinna óskast i Fyrirtæki. Sölumaður óskar eftir arðvæn- legum vörum til umboðssölu. Ferðast mikið um landið, er frá Reykjavík. Til greina kemur að taka með einhvern lager eða sýnishorn. Tilboð sendst DB fyrir 1. apríl merkt „x-10“. Tvítugur maður, sæmilega frískur með flestar heilasellur í lagi, óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 72900 eftir kl. 6. I Ýmislegt i Fótaaðgerðir fyrir konur og karla. Kem heim til fólks. Pantanir i síma 35886 alla daga eftir hádegi. Sérstakt öryrkjagjald. Geymið auglýs- inguna. Gott pianó óskast til leigu. Uppl. í sínia 86064 og 23002 eftir kl. 7 á kvöldin. I Barnagæzla D Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 74058. Tilkynningar Skákmenn. Fylgizt með því sem er að gerast í skákheiminum: Skák í U.S.S.R. mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega 2.500 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega 2.250 kr/árs áskrift. “64“ vikulega 1500 kr/árs áskrift. Áskriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Er- lend tímarit, Hverfisgata 50, v/Vatnsstíg, s. 28035. Tónlistarmenn. Nótur fyrir píanó. orgel, harmonikku. trompet, básúnu, horn, flautu, klarinett, fagott, óbó, fiðlu, lágfiðlu, selló. kontra- bassa, gítar, lútu, kór og einsöng, eitt mesta úrval bæjarins, mjög ódýrar. Erlend tímarit Hverfis- götu 50 V/Vatnsstíg, sími 28035. f--------------> Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 44376. Tek að mcr hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum og fleiru. Einnig teppa- hreinsun. Vandvirkir menn. Sími 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn sími 20888. Hreingerningar — Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr., gangur ca 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk tii hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendurn. Pantið tíma í síma 19017. Þjónusta Húsb.vggjendur Breiðholti. Höfum jafnan til leigu traktors- gröfu. múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir. slípirokka og steypuhrærivélar. Vélaleigan, Seljabraut 52 (móti Kjöti og fiski). Sími 75836. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð. Dreift ef óskað er, tek einr\ig að mér að helluleggja og lagá stéttir. Uppl. í síma 26149 milli kl. 19og21. Húsdýraáburður til sölu, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í slma 75678. Ökukennsla Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. ’76. öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsd. sími 30704. Okukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 929. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólaf- ur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla — æfingatímar. Kenniá Toyota M II árg. 1976, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla-Æfingartímar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt otla daga. Greiðslukjör. Friðrik &jartans- son. Sími 76560. Kenni akstur og meðferð bila, umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn, æfinga- tímar fyrir utanbæjarfólk. Hringið fyrir kl. 23 I síma 33481. Jón Jónsson, ökukennari. Lærið að aka nýrri Cortínu árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Kenni á Mazda 818. ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit- mynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. ■Sími 81349. Ökukennsla og æfingatímar ■ á Volkswagen Passat árg. ’76. Ökuskóli og öll prófgögrr ef óskáð er. Reynir Karlsson símar 20016 og 22922. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni alla daga, ökuskóii og próf- gögn. Kenni á Cortinu. Tímar eft- ir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Simi 33675. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Austin Allegro '11. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli.. Þorlákur Guðgeirsson. Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. i síma 75224, Sig- urður Gíslason ökukennari. Ökukennsla-æfingatimar. bifhjólapróf, kenni á Ford Cortínu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson simi 44266.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.