Dagblaðið - 02.04.1977, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. APRÍL 1977.
19
4ra herbergja íbúð
í blokk á Selfossi til leigu. íbúðin
er tilbúin undir tréverk og þarfn-
ast standsetningar en er íbúðar-
hæf. Tilboð sendist DB merkt
„Selfoss-43169“ fyrir skírdag.
Til leigu
er frá júnímánuði að telja nýleg
stðr íbúð í Breiðholti. Ibúðin er 4
svefnhergi, stofa, eldhús, 2 snyrti-
herbergi, sér þvottaherbergi og
geymsla, forgangsréttur að barna-
heimili fylgir íbúðinni. Fyrir-
framgreiðsla sem svarar sex mán-
aða leigu verður krafizt, leigu-
tími a.m.k. 2 ár. Tilboð merkt
„skilvísi 43113 sendist DB fyrir 9.
apríl.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um
leiguhúsnæðiveittar á staðnum og
í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Húsnæði óskast
Herbergi óskast
til leigu í austurbæ Kópavogs
fyrir reglusaman mann. Uppl. í
síma 84938 milli kl. 13 og 19.
3ja herb. íbúð
óskast til leigu, reglusemi og skil-
vís mánaðargreiðsla. Uppl. í síma
44658.
Hver vill leigja
pari utan af landi 2ja—3ja herb.
íbúð sem fyrst? Reglusemi og
góðri umgengni heitið, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í dag og
næstu daga í síma 99-5949.
Upphitaöur bílskúr óskast,
40-60 fm (til langs tima), á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
74744 á daginn og eftir kl. 6 í sima
83411.
Barnlaus hjón
óska eftir hentugu húsnæði í vest-
urbæ eða miðsvæðis. Einnig ósk-
ast sumarbústaður við Vatnsenda,
eða í nágrenni Reykjavíkur. Uppl.
í síma 76751 eða hjá Húsaleig-
unni, Laugavegi 28, sími 16121.
íhúó óskast til leigu
strax í miðbænum, vesturbæn-
um, austurbænum eða suðurbæn-
um. Tvénnt fullorðið i heimili.
Símar 30220 og 51744.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
Herb. og eldhús kemur til greina.
Uppl. í síma 28011 á daginn og
10244 á kvöldin.
Ibúð óskast á leigu strax.
Uppl. í síma 10882.
I
Atvinna í boði
i
Háseta vantar
nú þegar á Breiðafjarðarbát.
Uppl. í síma 34864.
Atvinna óskast
Duglegur 14 ára strákur
óskar eftir að komast í sveit.
Uppl.ísíma 41107.
Trésmið vantar vinnu.
Uppl. í síma 11436 og 50625.
24 ára gamall maður
óskar eftir vinnu, 14 ára reynsla í
verzlunarstörfum. Fleira kemur
til greina. Uppl. í síma 73740 milli
kl. 1 og 5 föstudag og fyrir hádegi
laugardag.
Tilkynningar
Skákmenn. Fylgizt með
þvi sem er að gerast í skákheimin-
um:
Skák i USSR mánaðarlega 2.100
kr/árs áskrift.
Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550
kr/árs áskrift.
Skák hálfsmánaðarlega, 2.250
kr./árs áskrift.
"64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift.
Áskriftir sendar beint heim til
áskrifenda, einnig lausasala. Erl-
end tímarit, Hverfisgötu 50
v/Vatnsstíg, s. 28035.
Tónlistarmenn.
Nótur fýrir píanó, orgel,.
harmóníku, trompet, básúnu,
horn, flautu, klarinett, fagott,
óbó, fiðlu. láefiðlu. selló, kontra-
bassa, gítar, lútu, kór og einsöng,
eitt mesta urval bæj rins, mjög
ódýrar. Erlend timarit, Hverfis-'
götu 50 v/Vatnsstíg, sími 28035.
Barnagæzla
Tek börn í gæzlu,
er í Garðabæ. Einnig er til sölu
símaborð á sama stað. Sími 44789.
Get bætt við barni
í daggæzlu, er nálægt Hlemmi.
Uppl. i síma 27219.
1
Einkamál
i
Stúlkur — Konur.
Kynningarþjónustan Einn+einn
hefur hóp frambærilegra karlfé-
laga. Gefið ykkur fram með uppl.
og símanr. Samband verður haft
við bréfritara. Full þagmælska.
Bréf merkt ,„Einn+einn“ leggist
inn á auglýsingad. DB.
Dansk iægefamilie
pá 4 personer önsker at bytte bil
og evt. campingudstyr með is-
landsk læge, fra 1. eller 2. juli
1977 til 22. eller 23. juli. Vi vil en
tur rundt í landet. Vi kan tilbyde
4 personer Passat eller 2 personer
Volvo stationscar. (Fuld forsikr-
ing dækker) samt campingudstyr
— telt, kogegrejer, luftmadrass-
er, men ikke soveposer.
Tilboð sendist í pósthólf 4201
Reykjavík á dönsku eða ensku.
1
Þjónusta
I
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð,
góð þjónusta, góð umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 34938
Við bjóðum yður húsdýraáburð
á hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, sfmi 71386.
Husdýraáburður.
Ökum húsdýraáburði á lóðir.
Odýr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 28195.
Moskvitch eigendur.
Hef byrjað aftur Moskvitchvið-
gerðir, tek einnig almennar við-
gerðir á öðriim teg. bifreiða. Góð
þjónusta. Bifreiða- og vélaþjón-
ustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði,
Simi 52145.
Púðauppsetning.
Tökum púðauppsetningar höfum
margar gerðir af gömlu púðaupp-
setningunum. Sýningarpúðar í
búðinni, 12 litir af vönduðu flau-
eii. Getum enn tekið fyrir páská.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu
74, sínti 25270.
Húsdýraáburður til sölu.
gott verð, dreift ef óskað er. Uppl.
í síma 75678.
Tökum til uppsetningar
klukkustrengi, veggteppi, dúka
og alla handavinnu, sér meðferð á
strekkingarstrengjum og berum
ábyrgð á allri vinnu. Uppsetn-
ingabúðin, Hverfisgötú 74, sípti
25270.
Garðeigendur athugið.
Utvega húsdýraábúrð. Dreift ef
óskað er, tek einitig að mér að
helluleggja og lagá stéttir. Uppl. í
síma 26149 milli kl. 19 ög 21.
Óll þau húsgögn,
sem yður vantar, smíðum við hér í
Brautarholti 26, 2. hæð, eftir
myndum eða hugmyndum yðar.
Auk þess tökunt við að okkur við-
gerðir á húsgögnum. Sníðum
niður efni eftir máli, ef þér viljið
reyna sjálf. Uppl. í síma 32761 og
72351.
Lóðareigendur athugið.
Utvegum húsdýraáburð og dreif-
um ef óskað er. Tökum einnig að
okkur trjáklippingar og aðra
garðþjónustu. Fagmenn — Pant-
anir teknar í síma 35596.
Sjónvarpseigendur ath.
Tek að mér viðgerðir í heimahús-
um á kvöldin, fljót og góð þjón-
usta. Pantið í síma 86473 eftir kl.
5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson,
útvarpsvirkjameistari.
Pipulagnir. .
Tökum að okkur allar nýlagnit
breytingar og viðgerðir. Setjum
Danfoss-stjórntæki á eldri kerfi.
Gerum föst verðtilboð í flest verk
ef óskað er. Uppl. í síma 41909.
(Geymið auglýsinguna.).
iGlerísetningar og
gluggaviðgerðir.
Setjum í einfalt og tvöfa'* gier,
kíttum upp, skiptum um orotnar
fúður. Sími 12158.
Bóistrun, sími 40467;
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl.
í síma 40467.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur gluggaviðgerðir,
glerisetningar og alls konar inn-
anhússbreytingar og viðgerðir.
Uppl. í síma 26507.
Húsdýraáburður.
-Ökum húsdýraáburði í garða og á
lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í
síma 38998.
í
Hreingerníngar
V
Hreingerningar-Teppahreinsun.
íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða
100 ferrpetra íbúð á 11 þúsund
kr., gangur ca 2.200 á hæð , einnig
teppahreinsun. Sími 36075. Hólm-
bræður.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið tíma i síma 19017.
Vanir og vandvirkir menn.
Gerum hreinar íbúðir og stigg-
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. örugg og góð þjónusta.
Jón, sími 26924.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga
göngum. Föst verðtilboð, vanir og
vandvirkir menn. Sími 22668 eða
44376.'
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar,-fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Ökukennsla
Ökukcnnsla—Æfingatímar:
Aðstoða við endurnýjun ökuskír-
teinis, kenni á Ailegro ’77, öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 818 — ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef óskað er. Helgi K.
Sesselíusson, sími 81349.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Ath. kennslubifreið Peugeot 504
Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Kennt alia daga.
Friðrik Kjartansson. Sími 76560
eða 36057.
Lærið að aka bíl
á skjótan og öruggan hátt. Sigurð-
ur Þormar ökukennari. Símar
40769 og 71641 og 72214.
Lærið að aka
nýrri Cortinu árg. '77. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Guð-
brandur Bogason, sími 83326.
Kenni á Mazda 818.
ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið, ef þess ei
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir
Sími 81349.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðslu í góðum öku-
skóla, öll prófgögn, æfingatímar
fyrir utanbæjarfólk. Hringið fyrir
kl. 23 i síma 33481. Jón Jónsson,
ökukennari.
iBIAÐIÐ--------
Húsavík
Blaðburðarbörn óskast í
suðurbæ
Upplýsingar ísíma 41644