Dagblaðið - 02.04.1977, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 2. APRÍL 1977.
2»
Tfí Bn
I
Vestur spilar út spaðagosa í sex
gröndum suðurs. Hvernig spilar
þú spilið? Sveitakeppni.
Nobður
*K6
S>ÁKD74
0103
+K652
SUOLR
+ Á732
V5
OÁKD842
+.49
Þetta er nú ekki sérlega
spennandi spilaþraut í öryggis-
spili. Með tíu háslagi þarf suður
aðeins að fá fimm slagi á tígul-
litinn. En það eru þessi „litlu“
atriði, sem mörgum yfirsést við
spilaborðið. Það er hægt að fá
fimm slagi á tígul, hvernig svo,
sem tígullinn skiptist hjá
mótherjunum. Suður tekur því
útspilið heima á spaðaásinn og
spilar litlum tígli á tíu blinds. Nú
skiptir engu máli hvort austur
eða vestur eiga fimm tígla. Ef
vestur er með alla tíglana fær
hann aðeins á tígulgosann — tían
sett úr blindum — ef vestur lætur
lítinn tígul. Ef vestur sýnir eyðu
er tían sett á óg svínað síðar í
spilinu fyrir tígulníu austurs.
if Skák
Á meistaramðti ungra, sovézkra
skákmanna í Alma Ata nýlega
kom þessi staða upp í skák
Vladimirov, sem hafði hvítt og
átti leik gegn Tsjaritonov.
*j B ■*
B □ m 1 B
i Jjg k jj A g§
M c n Q
c-4 Vz/Ö'/j'A i H m
s & m 9 1 ~T a
jg & ■ s B
ni __ sj 0 n &
32. Df6-H! — Rxf6 33. Bc5 + ! og
svartur gafst upp. Ef 33. — —
Bxc5 34. exf6+ — Kf8 35. Hh8
mát.
0 FF I
MELfíN Etx STfi>Ý/< UM MÉTTfll/ /<V/£>
M///UM F£/TU HÖU'DUM D "
M/LJÓU - 5f)Gt>/ SjóuVfífíP/^,
SV£LTA '/ VRUDfír/S ftÖf/Du/A)
— o-------
King Features Syndicate, Inc., 1976. Wortd rights rsserved. =r~
„Ég er að hugsa um að bjóða hjónunum hérna
hinum megin. Þau eru að vísu hrútleiðinleg —
en þau fara ævinlega snemma heim.“
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
'liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi
22222.
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarrla apötekanna í
Rvík og nágrenni vikuna 1.—7. aprfl er i
Borgarapóteki og Reykjavfkurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt, annast
eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og
almennum frídögum. Sama apótek annast
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til
skiptis annan hvern laugardag og sunnudag
frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sfm-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið f þessum apótekum á
•opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvf apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12.
15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
f sima 22445.
Apótek KeflaVikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst f heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld-
og næturvakt:- Kl. 17-08, mánudaga
fimmtudaga, sfmi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals &
göngugdeild Landspítalans, sfmi 21230. "
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar f sfmum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Naatur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregb
unni í síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222*
og Akureyrarapóteki f sfma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Símsvari f sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f sfma
1966.
Slysavarðstofan. Sfmi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Reflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar
sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tann(»knavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
'Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sfmi 22411.
Heímsoknartímj
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fœðingardeild: Kl. 15-16 ög. 19.30-20.
Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl.-9-l6. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sfmi 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. rhaf,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju. sfmi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
sólheimasafn, Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólhoimum 27, Sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstrœti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum, sfmi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐI KROSS ISLANDS
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. aprfl.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Bjóddu fram hjálp þfna.
Hún verður ákaflega vel þegin og þú munt fá hana.
rfkulega launaða. Slappaðu af og njóttu kvöldsins f
rólegheitum heima hjá þér.
Fiskamir (20. feb.—20. marz):Þaðer allt rólegt heima við,
en þeim mun fjörugra utan veggja heimilisins. Flýttu»
þér hægt að taka ákvarðanir viðvfkjandi einhverri fjár-
festingu.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þú skalt ekki bregðast
trausti vinar þíns, sama hve hart verður lagt að þér. Þú
færð skilaboð sem leiða til þess að þú þarft að takast á‘
hendur ævintýralega ferð.
Nautiö (21. aprfl—21. maf): Hópur fólks þarfnast stuðn-
ings þíns til að skemmtun, er það ætlar að halda, takist
vei. pu færð þær fréttir að vinur þinn sé búinn að
opinbera og koma þær fréttir þér í opna skjöldu.
Tvfburamir (22. maí—21. júnf): Vandamál á heimili ætt-
ingja þfns verða til þess að þú þarft að breyta öllum
áætlunum I dag. Reyndu að vera eins hjálpsamur(söm)
og þú getur. Settu þín vandamál til hliðar.
Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Gættu þín. Félagi þinn er
afbrýðisamur út f þig og gæti átt ýmislegt til. Talaðu
ekki um einkamál þfn við aðra, þeir gætu talað um þau
og túlkað á sinn veg.
Ljóniö (24. júlf—23. ágúst): Ef þú finnur til þreytu,
reyndu þá að koma málunum þannig fyrir að þú getir
hvflt þig seinni part dagsins eða farið snemma að sofa.
Þér hættir til að nota alla þfna orku í eitthvert verkefni.
Meyjan (24. ágúst—23. s«pt.): Forðastu hvers konar
meðhöndlun peninga í dag, ef mögulegt er. Þú lendir að
öllum líkindum í deilum. Láttu ekki undan. Þú hefur
rétt fyrir þér.
Vogin (24. s«pt.—23. okt.): Þú færð grænt ljós til að
takast á við ævintýralegt verkefni. Haltu þér f burtu frá
þeim sem valda þér erfiðleikum, ef þú vilt forðast deilur.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú skalt ekki búast Við
of miklu af ástarsambandi, sem þú hefur nýlega lent í.
Vertu viðbúin(n) því að þurfa að eyða talsverðum tfma í
að gleðja ákveðna persónu.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. dss.): Þetta verður róleg-
heitadagur. Sparaðu kraftana, þú kemur til með að
þurfa á þeim að halda innan skamms. Ástamálin snúast á
óvæntan veg.
Steingeitin (21. des.—20. jsn.): Þú verður eitthvað niður-
dregin(n) í dag. Bezta ráðið við þessu er að sækja
skemmtilegt fólk heim. Vandamálin leysast af sjálfu sér.
Hafðu engar áhyggjur.
Afmælisbam dagsjns: Flestar óskir þfnar, munu rætast á
ári komanda. Þú munt temja þér betri siði og færni þfn
mun aukast með mánuði hverjum. Þú munt þroskast og
verða viðkunnanlegri manneskja í viðkynningu. Þú
færð övænt tækifæri til að sýna hæfni þfna. Það er meir
en lfklegt að þú lendir í ástarævintýri.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Amsríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum
er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Landsbókásafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Ustasafn Einars Jónssonar við NjarðargötU'
Opiðdaglega 13.30-16.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
'Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
'arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336,
Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður sfmi 25520, eftir vinnutíma
27311. Seltjarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk. Kópavogur og
Seltjarnarnes sfmi 85477. Akurevri sfmi
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabilanir f Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akure.vri. Keflavfk og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá. aðstoð
borgarstofnana.
„Nei, és held ekki, Guðjóna. Ég er hrædd um
að hann Lárus sé ekki í tilfinningalegu jafnvægi
til þess að koma með mér á fundinn um jafn-
réttismálin."