Dagblaðið - 25.04.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 25.04.1977, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 25. APRÍL 1977. 3 Bágboríð ástand í umferðarmálum Raddir lesenda Umsjón: Jónas Haraldsson Víð þOfUffl ciö óbyfgjo/t þjónu/lu okkcif g bjóðum auk þess hagstæðasta verðið Viggó Oddsson skrifar: Tengdamamman og Ijónin Maður heyrir svo oft tengda- mömmusögur í gamansömum tóni, að manni bregður stundum þegar gamanið fer af. Ein dæmalausasta tengda- mömmusaga sem ég veit um, gerðist hér í S.-Afríku um páskana. Það var fjölskylda í bíl og var móðir konunnar með í ferðinni. Þau óku um Kruger- þjóðgarðinn, sem er frægur fyrir villidýr, sem þar eiga sitt griðland. í Ijónalandi. Annað ferðafólk í þessum þjóðgarði varð þvi heldur betur undrandi, er það ók fram á gamla konu á ráfi í miðju ljóna- héraðinu. Hafði henni eitthvað sinnazt við tengdasoninn sem hrinti tengdamömmu út úr bílnum og ók i burtu. Ekki fylgdi sögunni af hvaða þjóðerni þetta fólk var en sumar þjóðir eru kunnar fyrir blóðhitann. Ekki handa tengdamömmu Eitt sinn skrapp ég út í búð til að kaupa meðal til að eyða arfa eða óæskilegum gróðri. Búðarmaðurinn sagði að ég „mætti ekki gefa tengda- mömmu þetta, og segðu engum að ég sagði þetta." Þetta var heldur snúin setning, þarna væri hægt að nota arfaeyðinn til að gefa tengdamömmu að drekka eða að gefa henni lyfið í umbúðunum og eiga svo á hættu að ég fengi minn skammt Ég sagði búðarmannin- um að það væri lnður í miiiu húsi því ég væri ekki með kven- fólk heima hjá mér. Maðurinn sagði að ég væri lánsamur. Enginn friður. Auðvitað er það ljótt að skrifa svona, en lífið er ekki alltaf jarðarber og rjómi. Þegar fólkverðui aðbúasaman i mörg ár, getur siuiiuum gætt leiða, það er enginn friður og oft þras og jag. Hjá svertingjunum er reglan sú að þeir mega eiga eins margar konur og þeir geta greitt fyrir.því fleiri eiginkonur geta þá verið hver annarri til afþreyingar og skiptzt á að vinna úti, en það leiðir til öruggari afkomu. Ef konurnar eru misheppnaðar, getur maðurinn skilað þeim aftur til föðurnúsanna og fengið endur- greitt hjá föður.num það verð, sem heitir lobola og er fyrir tapaða þjónustu dótturinnar! Lobola er oft andvirði nokkura nautgripa. Refsing fyrir fjölkvæni er auðvitað tvær eða fleirt tengdamömmur. Kóngurinn á Zwasilandi á um 100 konur. hratt fyrir sig. Þar ætti 60 km hraði að vera lágmarkshraði. Byggja þarf brýr yfir þær fyrir gangandi vegfarendur. Hand- stýrðu gangbrautarljósin eru fáránleg lausn á því vandamáli. 1 manneskja stöðvar oft 100 bíla á meðan hún spássérar yfir. Göngubrýr eru „patent“- lausn á vandamálinu. Kostnaður getur ekki verið verulegur, auk þess sem innheimta mætti hann einfald- lega með því að gefa fyrirtækj- um kost á að festa upp auglýsingar á brýrnar. (Þarna er hreinlega tekjulind fyrir borgarsjóðinn, því fleiri brýr, því meiri tekjur. Allra hagur). Sem sagt. Til þess að menn geti tekið tillit til slagorða Sam- vinnutrygginga þurfa að koma til róttækar breytingar. Eftir þær geta allir „brosað i um- ferðinni“ og „fylgt reglum — forðazt slys“. Lífiðerekki alltaf jarðarber og rjómi —sögur af tengdamæðrum og forðuðust hana því frekar. Aðalumferðargöturnar s.s. Miklabraut, Hringbraut (að Melatorgi) og Kringlumýrar- braut (sunnan Háaleitisbraut- ar) ættu að hafa sinn eigin hraða, þ.e. 80 km. A þessum götum verður umferð að ganga m/ndðjan KASTÞÓR? Hafnarstræti 17 — Suðurlandsbraut 20 anæ„ð endurv 'n«uni nynd 'rnar c’niUr greið að nUI Páll Danielsson, bifreiðar- stjóri, Melgerði 21, Kópavogi skrifar: Umferðar„menning“ okkar Islendnga hefur aldrei þótt upp á marga fiska. Útlendingar sem slæðst hafa hingað hafa lýst furðu sinni á þessu fyrirbæri og við sem alltaf erum í umferðinni bölvum og berjum í stýrið yfir „þessum fávita sem væflast á vinstri akrein — lúshægt." Ástandið er orðið svo slæmt að eitt tryggingafélagið hóf rán- dýra herferð til úrbóta undir slagorðunum „Fylgjum reglum — forðumst slys.“ Þetta er hnyttin setning, sem hittir í mark. Eða hvað? Hittir hún mark? Ekki alveg! Hún fer undir markið, þvi miður. -Fylgjum reglum — forðumst slys.“ Það er ekki meining mín að fara að kasta skít í trygginga- félagið með þessum stubb mín- um. Langt frá því. Mig langar aðeins að benda á nokkur atriði sem ég hef verið að velta fyrir mér. Til þess að ökumenn geti tekið fullt tillit til áðurnefndra slagorða og farið eftir þeim, þurfa að koma til nokkrar breytingar. Það þarf hreinlega að endurskoða umferðarlögin eins og þau leggja sig og hafa reynda atvinnubílstjóra með í ráðum. Þótt þessi lög hafi verið endurskoðuð 1968, þegar hægri umferð gckk 1 gildi, eru þau samt úrelt. Það mætti halda að þau væru síðan 1908 þegar hestvagnar voru einu farartækin í umferð. Hámarkshraði í þéttbýli er 45 km nema annað sé tekið fram. Þarna er veikur punktur. 45 km er hættulegur hraði. Menn sem keyra á þessum hraða „sofna“ oft undir stýri og fara að glápa í kring um sig á það sem ekki kemur umferðinni við og fylgj- Heyrðu — ég bað nú um leigubílinn niðri. ast illa með því sem þeir eru að gera. Aftanákeyrslur eru því sorglega algengar. Hraðinn í þéttbýli ætti að vera 60 km. Á 60 km hraða fer maður hvorki hratt né hægt. Menn fara þó það hratt að þeir hafa augun á veginum og fylgjast betur með því sem er að gerast. Eða eins og leigubílstjórinn sagði: „Maður passar sig betur.“ Að vísu er ein meinloka á málinu. Það eru vissir einstaklingar sem ekki geta ekið á 60 km hraða, hvað þá 80. Gamlir tinandi öldungar og taugaóstyrkar kerlingar. Þessu fólki þarf lögreglan að kippa úr umferð í hasti, helzt strax í dag. Það er furðulegt að fólk sem komið er á grafarbakkann skuli hafa réttindi til aksturs. Meira að segja líðst það að menn sem orðnir eru 80 ára séu leigubíl- stjórar. Það er ábyrgðarleysi. Ökuréttindi ættu að fjalla sjálf- krafa úr gildi þegar menn verða sjötugir. Gangandi vegfarendur eru þekktir fyrir að „taka sénsinn". Væri hraðinn aukinn færu þeir líka að passa sig betur. Börnin yrðu hræddari við umferðina apurmng dagsins S-------íá Hvað ætlar þúaðgeraí sumarfrilnu? Einar Lúthersson rafvirki: Eg fer til Costa Brava. Það er þægileg og góð tilbreyting. Ég hef farið einu sinni áður. Magnús Guðmundsson vinnuvél- stjóri: Fara austur í Laugardal í sumarbústaðinn minn og leika mér við veiðar og fleira. Maggie Summer sjúkraþjálfari: Ég ætla að fara til Grænlands og reyna að fá vinnu þar. Þar er sól og fint. Siðan ætla ég til Bergen. Sigurbjörn Jakobsson innheimtu- maður: Það er óákveðið. Það er helzt að ég fari eitthvað út á land og þá hringveginn ef ég get. Ilafþór Jónsson vinnur hjá al- mannavörnum: Slappa af að sjálfsögðu, — hvað gera menn annað í sumarfriinu? Agústa Kandrup uinboðsmaður fyrir Vísi: Veit það ekki. Ætli ég verði ekki heima. Heima er bezt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.