Dagblaðið - 25.04.1977, Side 18
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. APRlL 1977.
Sláturgerð á fullu allt árið hjá Sláturfélagi Suðurlands:
Viljum ekki missa daga úr
erum svo bráðskemmtileg”
„Ætli maður haldi ekki
4fram nokltuð enn,“ sagði 72
ára gamall unglingur Guðný
(aðeins unnið hjá SS í
18-19 ár) og hélt áfram aö feia
upp. Hún var ekkert að hætta
við verk sitt, þótt okkur bæri að
garði. Það gerðu heldur ekki
hinar sem ýmist húrruðu
saumavélunum á fullu,
brytjuðu mör eða inntu eitt-
hvað annað af höndum, sem
tilheyrir sláturgerð.
Við vorum stödd í Slátur-
félagi Suðurlands kl. níu einn
morguninn. Þá voru allir búnir
að vera að frá kl. 7.20. Já. fóta-
ferðartíminn er snemma, því að
margirþurfa aðtreysta á strætó
og eitthvað verða menn að fá í
svanginn áður en haldið er af
stað. „Þetta er ekkert, svona
þegar fer að vora og birta á
daginn," fræddi ein okkur á.
„Það er verra í myrkri og hálku
en það hefur nú lítið verið hægt
að kvarta um veðrið í vetur.“
Þœr slá sko engin vind-
högg — þótt unglingar
teljist þœr vart.
Geir Jónsson yfirverkstjóri
leit nú inn og sagði okkur að í
slátrinu ynnu svona 5-8 konur.
„Og þær slá ekki vindhöggin
þótt sumar séu komnar nokkuð
til ára sinna. Betri vinnukraft
er ekki hægt að hugsa sér,“
sagði hann.
Það er unnið við sláturgerð
allt árið í ring, þótt mest sé
um að vera á haustin í slátur-
tíðinni. Baldvin Vilhelm (Villi)
verkstjóri er eini karlmaðurinn
sem vinnur við sláturgerðina að
jafnaði með konunum. Þessa
stundina hellti hann mör úr
hrærivél sem ekki var af minni
gerðinni. Hann var nú ekki
mikið að æðrast við að vera
innan um þessar valkyrkjur,
enda búinn að vinna I Slátur-
félaginu í um 30 ár. Og karl-
menn voru líka svo sem á næstu
grösum. Allar konurnar sem
við hittum að máli i slátrinu
þennan morgun voru komnar
yfir 50 og sumar anzi vel yfir
það. „Kaupið,“ sagði ein. „Það
er nú þetta venjulega verka-
kvennakaup. Ég vildi ekki
þurfa að framfleyta fjölskyldu
á þvi en vinnutíminn ergóður,
7.20-3.20. Það er mikið betra að
vera í þessu heldur en að vinna
í fiski.“ Það kom í ljós að
nokkrar höfðu átt við fiskinn
Já, hún Elka lætur sér ekki allt
fyrir brjósti brenna og saumar
sláturkeppi dag eftir dag.
„Hér er líka svo góður andi
að við megum ekki missa dag
úr,“ sagði önnur. „Við erum öll
svo bráðskemmtileg." Og svo
skar hún utan af vamba-
Það er ekki verið að slá nein vindhögg við sláturgerðina hjá Sláturfélagi Suðurlands. legra starf. sauma fyrir. Ekki dugar að
í Verzlun , Verzlun Verzlun J
B0RGARLJÓS Grensásvegi 24. Sími 82660
I
No. 180
Kr. 1500.
No. 176
Kr. 4500
No. 171
Kr. 2100,-
No. 1650
Kr. 2300.
Ný sending plastik kristal
Póstsendum
No. 179
Kr. 2900,-
No. 1651
Kr. 2900,-
No. 182
Kr. 2800.-
No. 174
Kr. 2300.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Slmi 37700
Þórarinn /
Kristinsson
Klapparstíg 8. Sími
28616 (Heima 72087) land.
Dróttarbeisli — kerrur
Höfum nú fyrirliggjandi
original dráttarbeisli á flestar
gerðir evrópskra bíla. Útvegum
beisli með stuttum fyrirvara á
allar gerðir bíla. Höfum einnig
kúlur, tengi og fleira.
Sendum i póstkröfu um allt
Bflasalan BILAVAL
Laugavegi 90-92
Símar 19168 og 19092
Hjá okkur er opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10-19.00
Látið okkur skrá bílinn og mynda
hann í leiðinni.
Söluskrá ásamt myndalista liggur
frammi. — Lítið inn hjá okkur og
kannið úrvalið. Við erum við hliðina á
Stjörnubíói.
BILAVAL
SIMAR19168
0G19092
Stigar
Handrið
Smíðum ýmsar
gerðir af
hring- og palla-
stigum.
Höfum einnig
stöðluð inni- og
útihandrið í
fjölbreyttu úr-
vali.
Stólprýði
Vagnhöfða 6.
Siml 8-30-50.
phyris
Fegurð blómanna stendur yður til boða.
Unglingalinan:
Special Day Cream — Special Night Cream.
Special Cleansing — Tonic.
Phyrís tryggir vellíðan og þægindi og veitir
hörundi, sem mikið mæöir á, velkomna hvíld.
Phyris fyrir alla — Phyris-umboðið.
BIAÐIÐ
C
D
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Múrverk ★ Flísalögn
* Fllsaleggjum bæði fljótt og vel.
* Illöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum.
* Viðgerðavinna á múr- og flisalögn.
* Hreinsum upp eldri flísalögn.
* Hvítum upp gamla fúgu.
* Múrvinna f nýbyggingum.
* Förum hvert á land sem er. Skilmálar hvergi betri.
* Fagmenn. Uppl. i síma 76705 eftir kl. 19.
Þéttum allt sem lekur
Morter-Plas/n þakkiæðningarefni
300% teygjuþoli —
sérlega gott fyrir ísl.
veðráttu bæði fyrir nýlagnir
og viðgerðir.
Þéttitækni
Tryggvagötu 1 — sími 27620.
fyrir slétt þök með
«Verðkr. JKBk
2.750.-
pr. ferm Ur
ákomið M
Regnbogaplast bf. skiltagerð
Kársnesbraut 18 — sími 44190.
Framleiðum:
Ijósaskilti úr plasti,
þakrennur úr plasti á hagstæðu verði.
Sjáum um uppsetningar.
Sérsmiðum alls konar plasthluti.
Sjáum um viðgerðir og viðhald á Ijósaskiltum.