Dagblaðið - 25.04.1977, Page 21
DACBI.AÐIÐ. MANUDACUH25. APKÍI. 1977.
25
f DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐID ^ , , , „ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 V —^
Til sölu
i
Til sölu er
Westinghouse uppþvottavél og
Nilfisk ryksuga. Uppl. í síma
52533 eftirkl. 17.
Simplex strauvéi til sölu,
verð 5000 kr, ennfremur kúreka-
stígvél no. 37. Uppl. í síma 13137
eftir kl. 17.30.
Til sölu
5, 7, 8, 10, 11, 12, 22ja 24, 27, tonna
bátar, auk þess getum við útvegað
erlendis frá 1200 tonna nótaskip.
Eignaval, Suðurlandsbraut 10,
sími 85650 og heimasími 13542.
Búsióð til sölu.
Vegna flutninga erlends ríkis-
borgara er eftirtalið til sölu á
sanngjörnu verði, allt nýlegt:
Uppþvottavél, Singer saumavél,
Kenwood hrærivél, Miele þvotta-
vél, vöfflujárn, jógurtvél,
háfjallasól, sjónvarp, 18 tommu á
fæti, sjónvarpsstóll, rafmagns-
tannbursti — Boxident, waterpic,
2 ný barnareiðhjól 18 tommu, 4
dúnsængur, 2 barnaábreiður,
unglingarúm með springdýnum,
barnagúmmibátar, gullfiskabúr
35 1 með öllu, barnaleikfanga-
verzlun, skrifborð, skólaskrif-
borð, kommóða og snyrti-
kommóða. Sími 11393 eftir kl. 17.
Til sölu 2 Labb-rabb tæki
með 3 bylgjum. Uppl. í síma
72657.
Til sölu ioftþjappa,
Atlas Copco 170 ft.3. Verð ca
kr. 400.000.- Uppl. í síma 24907
eftir kl. 17 næstu daga.
Til sölu lofthitunarkerfi
50.000 cal/h. Verð ca kr. 400.000.
Uppl. í síma 24907 eftir kl. 17
næstu daga.
Til sölu notuð emaleruð
eldhúsinnrétting með vaski.
Uppl. í síma 35661 eftir kl. 6.
Spánarferð með Club 32
til sölu. Lækkað verð. Uppl. í síma
82214.
Til söiu vegna fiutnings
árs gömul Indesit þvottavél, eins
manns svefnsófi, ísskápur, skrif-
borð, sófaborð og skápur. Uppl. í
sínia 41527.
Húsdýraáburður
á tún og í garða til sölu. Trjáklipp-
ing og fl. Sími 66419 á kvöldin.
ítölsk innskotsborð,
teborð og bakkar til sölu. Mjög
gott verð. Uppl. í síma 73414 og að
Maríubakka 26 3,h. til h. eftir kl. 1
á daginn.
Seljum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar scrsmíði Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa-
vogi. Sími 44600.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og sög-
um níður efni. Tímavinna eða til-
boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1
Kópavogi, sími 40017.
Húsdýraáburður
til sölu. Cóð umgengni. Uppl. i
síma 84972 og 81793.
1
Óskast keypt
b
Okkur vantar kjötafgreiðsluborð,
vog og fleiri verzlunaráhöld.
Uppl. í síma 28949.
Öska eftir að kaupa ^
Ridsig snittvél. Uppl. í síma'83705
og 76138.
1
Verzlun
i
fermingarvörurnar
rlíar á einum stað. Sálmabækur,
iervíettur, fermingarkerti. Hvítar
ilæður og vasaklútar. Kökustytt-
ar, fermingarkort og gjafavörur.
Prentunt á servíettur og nafngyll-
ng á sálmabækur. Póstsendum
jm allt land. Opið frá kl. 10-18
iími 21090. Velkomin í Kirkjufell
[ngólfsstræti 6.
Ég þarf nýtt teppi I
páfagaukabúrið mitt!!
Útsölumarkaðurinn Laugarnes-
vegi 112:
Verzlunin hættir um næstu helgi.
Seljum allar vörur á mjög lágu
verði þessa viku. Útsölu-
markaðurinn, Laugarnésvegi 112.
Frá Krógaseli.
Rýmingarsalan heldur áfram til
mánaðamóta. 10% aukaafsláttur,
síðustu vikuna. Komið og gerið
góð kaup. Krógasel, Laugavegi 10
b (Bergstaðarstrætismegin), sími
20270.
Nýkomið patonsgarn,
catkin, monalisa, husky og natur
garn. Nýtt terelyn i mörgum lit-
um. Eldhúsgardlnublúnda, í
brúnu og hvítu. Ver/.lun Guðrún-
ar Loftsdóttur, Arnarbakka,
Breiðholti.
Bimm Bamm augl.:
Patonsgarn, mikið úrval, margir
grófleikar. Einnig úrval af falleg-
um barnafatnaði, gallabuxum,
flauelsbuxum, skyrtum, peysum,
kjólum, pilsum og ungbarnagöll-
um. Verzlunin Bimm Bamm Vest-
urgötu 12, sími 13570.
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
auglýsir: Barnabílstólar, regn-
hlífarkerrur og hlífðartjöld, velt'i-
pétur, þríhjól, stignir traktorar,
litil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu-
kerrur, billjardborð, bobbborð,
D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef-
stólar, liðamótahestar, smíðatól,
rugguhestar, tréleikföng, fót-
boltar, búsáhöld. Póstsendum. —
Leikfangahúsið Skólavörðustíg
10, sími 14806.
Margar gerðir
ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru
Astrad transistortækin. Kassettu-
segulbönd, með og án útvarps.
Stereoheyrnartól. Töskur og'
hylki fyrir kassettur og átta rása
spólur. Músíkkassettur, átta rása
spólur og hljómplötur, íslenzkar''
’og erlendar. F. Björnsson'
radióverzlun Bergþórugötu 2,
simi 23889.
’ANTIK.
Borðstofuhúsgögri, sófasett, bóka-
hillur, borð, stóiar, sjónvörp. Úr-
val af gjafavörum. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antikmunir
Laufásvegi 6, sími 20290.
Sófasett-sófaborð
og hansahillur til sölu.
síma 51458.
Uppl. í
Borðstofuskápur til sölu.
Uppl. í síma 43585.
Hjónarúm til sölu
á 15.000. Uppl. í síma 83859.
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð.
Uppl. í síma 81992.
Til sölu mjög vel með farið
sófasett, sófaborð og borðstofu-
sett með 6 stólum. Uppl. í síma
76200 eftir kl. 7.
Sófasett til sölu,
4ra sæta sófi og 2 stólar ásamt
•sófaborði. Verð kr. 70.000. Sími
73162.
Til sölu borðstofuborð,
6 borðstofustólar og skenkur.
Uppl. í síma 83763.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og sög-
um niður efni. Tímavinna eða til-
boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1
Kópavogi sími 40017.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn. Húsmuna-
skálinn, Klapparstíg 29, sími
10099.
1
Heimilistæki
8
Husquarna bakarofn
til sölu. Uppl. I síma 41740 eftir
kl. 19.
ísskápur.
Atlas ísskápur með djúpfrysti til
sölu. Uppl. í síma 30038.
Til sölu
sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma
71972.
Sem ný Toyota prjónavél
til sölu. Uppl. I síma 52989.
Óska eftir að kaupa
ódýran, vel með farinn ísskáp,
hæð ca. 90 cm. Vinsamlegast
hringið í síma 92-1749 eftir kl. 7.
I
Hljómtæki
i
Til sölu.
Til sölu nýlegur Philips
plötuspilari, 2x20 músíkvött og
hátalarar. Uppl. í síma 19487.
Sterosegulbönd í bíla,
fyrr kassettur og átta rása spílur
Urval bílahátalara, bilaloftnet,
töskur og hylki fyrir kassettur og
átta rása spólur, músíkkassettur
og átta rása spólur. Gott úrval. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Hornið auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu, aðeins 8% sölulaun.
Opið alla daga frá 10-6 og laugar-
daga 10-2. Hornið, Hafnarstræti
22, sími 20488. Póstsendum i
kröfum um allt land.
Segulband.
Til sölu kassettusegulband
(stereo) í bíl. Verð 18 þús. Uppl. í
síma 11264 eftir kl. 17.
Nýjung—Hljómbær—Nýjung:
Nú veitum vió nýja og betri
þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og
12% allt eftir verði vörunnar'
Einnig höfum við íekið upp þá
nýbreytni að sækja og senda heirn
gegn vægu gjaldi (kr. 300 ).
Verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt. Hljómbær sf.
Hverfisgötu 108, sfmi 24610.
Til sölu Philips plötuspilari, 447
verð kr. 15.000. Sími 85220.
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi: Sam-
byggður útvarpsmagnari með FM
stereo, LW, MW plötuspilari og
.segulband. Verð með hátölurum
kr. 91.590 og 111.590,- Sambyggð-
ur útvarpsmagnari með F'M
stereo, LW, MW plötuspilari verð
með hátölurum kr. 63.158. Sam-
byggður magnari og plötuspilari,
verð með hátölurum kr. 44.713. F.
Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki
og hljóðfæri í umboðssölu. Opið'
aila daga frá 10 til 7 og laugar-
daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær
Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst-
sendum í kröfu um allt land. Var-
izt eftirlíkingar.
1
Hljóðfæri
i
Harmónikur.
Ilef fyrirliggjandi nýjar harmón-
íkur af öllum stærðum. Póstsendi
um land allt. Guðni S. Guðnason,
sími 26386 eftir hádegi á daginn.
Fyrir ungbörn
Til sölu notaður barnavagn,
vel með farinn. Uppl. í
14327.
síma
1
Dýrahald
i
2 kettlinga
vantar gott heimili. Uppl. í síma
42047.__________________________
Hvolpur
af hreinræktuðu puddlekyni er til
sölu. Uppl. í slma 93-7191.
Fiskabúr.
Til sölu er 130 lítra fiskabúr með
loftdælu, hreinsara og ljósum.
Verð kr. 25.000. Uppl. i síma
32Q92, _______
a
Vetrarvörur
i
Til sölu Johnson velsleði
30 ha með rafstarti, árg. ’74, lítið
notaður. Uppl. í síma 66396 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vörulager—Skuldabréf.
Óska að kaupa vörulager fyrir ca
2.5 milljónir gegn 6 ára fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Tilboð
sendist DB fyrir miðvikudags-
kvöld 27/4 merkt „vörur 77“.
1
Listmunir
i
Málverk og teikningar
(öftir gömlu meistarana ó-skast til
kaups eða í umboðssölu Uppl. í
síma 22830 og 43269 á kvöldin.
Ljósmyndun
Litstækkunarsettin komin.
Complet. Cibrachrome-A
(Ilford). Nú geta allir stækkað
sínar litmyndir sjálfir, (slides).
Venjulegar stækkunarvélar
m/litsíuskúffum. Aðeins 3 böð,,
hitastig 24°C+V/í°C. Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, S. 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningavélar og
polaroid vélar. Kaupum vel með
farnar 8 mm filmur, Uppl. I síma
23479’(Ægir).
/S
Nýkomið úrval af umslögum
fyrir Evrópuútgáfuna 2. maí.
Munið fyrirframgreiðslu fyrir
færeysku frímerkin. Kaupum ísl.
ónotuð frímerki: Rvik. 1961,
Háskólinn 1961, Haförn 1966.
Lýðv. 1969, Evrópa 1963-65-67-71.
Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a,
sími 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Verðlistinn
yfir íslenzkar myntir 1977 er kom-
inn út. Sendum í póstkröfu. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21A, sími 21170.
Umslög fyrir sérstimpil;:
Áskorendaeinvígið 27. feb. Verð-
listar ’77 nýkomnir. ísl. frí-
merkjaverðlistinn kr. 400. ísl.
myntir kr. 540. Kaupum ísl. frf-,
Cmerki. Frímerkjahúsið, Lækjar
göty 6. sími 11814.
Til sölu
ný sjálfvirk haglabyssa og riffill.
Einnig er til sölu á sama stað
Austin Mini árg. 1971. Uppl. í
síma 11977 og 21712.
Til bygginga
Mótatimbur
óskast til kaups. Stærðir 1x6 og
1,5)?4. Uppl. i síma 66450 milli kl.
4 og 7 og 66126 eftir kl. 7.
Þakjárn.
Til sölu um 250 fm af góðu, not-
uðu þakjárni. Einnig 40 m af
kantblikki. Sími 41891.
1
Fasteignir
i
Sumarbústaður í Miðfeilslandi
við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í
sima 81726 milli kl. 6 og 8.