Dagblaðið - 25.04.1977, Side 26

Dagblaðið - 25.04.1977, Side 26
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 25. APRÍL 1977. 30 GAMIA BÍO Páskamyndin Gullrœningjarnir Vfalt Disney Productiona DUMPLING "1NG 8 Nýjasta gamanmyndin frá Disneyfélaginu — bráðskemmti leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I LAUGARÁSBÍÓ Orrustan um Midway Simi 32075. THE MRSCH CORPORATDN PHES0ÍTS A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR ® PANAVISION ® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi í síðustu heimsstyrjöld. Isl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. I HAFNARBÍO c Sími 16444. „Monsieur Verdeoux“ Frábær, spennandi og bráð- skemmtileg. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chapiin Islenzkur texti. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Hnefar hefndarinnar Svnd kl. 1, 3 og 5. 1 NÝJA BÍÓ 8 _ , .... . Sími 11544. Æskufjor i listamannahverfinu (Next Stop, Greenwieh Village) Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarisk gamanmynd með Sheliey Winters og Lenny Baker. Sýnd kl. 5. 7 og 9. BÆJARBÍÓ 8 Sima 50184. Með gull ú iieilanum (Inside out) Æsispennandi mynd um innbrot í fangelsi, gullleit og fleira. Aöalhlutverk Telly Savalas, Rob- ert Culp, James Mason. Sýnd kl. 9. STJÖRNUBÍÓ 8 Valac hi-skjölin (The Valachi Papers) Islenzkur texti. Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31182. Lifið og látið aðra deyja JAMESB0ND "LIVE , AND LETDIE' (Live and let die) Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd með Roger Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Motbo, Jane Seymour. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 'ISLENZKUR TEXTI „Allir menn forsetans" („All The President’s Men“) Stórkostlega vel gerð og leikin ný bandarísk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dustin Hoffman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. HÁSKÓLABÍÓ Háskóiabíó sýnir King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sen gerð hefur verið. Allar lýsingai ,eru óþarfar, enda sjón sögu rík ari. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. íf-ÞJÓÐLEIKHÚSH) Ys og þys út af engu 4. sýn. fimmtudag kl. 20. Lér konungur föstudag kl. 20, fáar sýning- ar eftir. Miðasala 11200. 13.15 til 20, sími Blaðburðarböm óskaststraxí Innri-Njarðvík Upplýsingar í síma 2249 ’BIABIB <S Útvarp Sjónvarp 8 títvarp íkvöld kl. 22.15: tír atvinnulífinu Lóöaúthlutun til iðnaðarins , J’ESNAV! »G33H»IN U" *F|Ií jsiiiip^ ■1 i lli í þættinum er reyndar rætt um lóðaúthlutun til iðnaðarins, en þessi mynd er af húsum sem standa í „hjarta bæjarins‘% nánar tiltekið í Bankastræti. Hvernig er fyrir at- vinnufyrirtæki að fá úthlutun lóða undir starfsemi sína á höfuðborgarsvæðinu? Um það verður fjallað i þættinum Ur atvinnulífinu í útvarpinu í kvöld. Þar mæta Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri í Reykjavík, Kristján O. Guð- mundsson bæjarstjóri Hafnar- fjarðar og Haukur Björnsson framkvæmdastjóri félags íslenzkra iðnrekenda. Að sögn annars umsjónarmanns þátt- arins, Magnúsar Magnússonar, viðskiptafræðings, er mönnum mismunað gróflega með t.d. gatnagerðargjöldum eftir því' hvar á höfuðborgarsvæðinu þeir vilja reisa byggingar til atvinnurekstrar. Gatnagerðar- gjöld eru langlægst í Hafnar- firði en hæst eru þau í Kópa- vogi og aðeins lægri í Reykja- vfk. Þátttakendur í þættinum eru allir sammála um að þessu þurfi að breyta. Það sé óeðlilegt að gjöldin ráði því hvar menn byggja innan höfuðborgar- svæðisins. Alls staðar á þessu svæði er jafn erfitt að fá lóðir undir atvinnurekstur og því ætti ekki að skipta máli hvar iðnfyrirtækin rísa. I þættinum verður einnig rætt um stefnu opinberra aðila gagnvart iðnaðarhúsnæói. Er það hornreka, ganga íbúðar- byggingar fyrir þeim? Um þetta veróur rætt á víð og dreif mönnum til fróðleiks og skemmtunar. -DS. ALLIR sem búa í fjölbýlis- húsum kannast við þetta VANDAMAL... Vandinn erleysturmeð sjálfvirkrisorptunnufærslu! STÁLTÆKIsf. sími27510 í ^ Sjónvarp Mánudagur 25. apríl 1977 20.00 Fréttir og veikir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Við hættum að reykja. Ógnvekjandi staðreyndir um skaðsemi reykinga eru nú orðnar kunnar. Sjónvarpið efn- ir til námskeiðs í sjónvarpssal til leið- beiningar og uppörvunar fyrir þá, sem vilja hætta að reykja. 1 fyrsta þætti drepa fjórir reykingamenn í síðustu sígarettunni og sjónvarpsáhorfend- um, sem vilja fara að dæmi þeirra. gefst tækifæri til að fylgjast með þeim út vikuna, læra af reynslu þeirra og notfæra sér leiðbeiningar sérfróðra manna, sem koma fram í þáttunum. Sjónvarpið hefur haft samráð við Krabbameinsfélagið og Islenska bind- indisfélagið við undirbúning þátt- anna. Þættirnir verða á dagskrá á hverjum degi út vikuna að loknum fréttum og verða sendir út beint. Umsjónarmaður er Sigrún Stefáns-' dóttir, fréttamaður. Stjórn útsending- ar Rúnar Gunnarsson. 20.55 iþróttir. Umsjónarmaður er Bjarni Felixson. 21.25 Póstkonan. Bresk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri John Klliot Aðalhlut- verk Nocl Dyson og Nigel Bradshaw. Póstmeistarinn í litlu þorpi er kona, sem hefur aldrei gifst. en dreymir enn um gamlan elskhuga. Þýðandi Guð- brandur Gislason. Þulur Geirlaug Þor- valdsdóttir. 21.55 Suöur-Afríka II. FramtiA hvitra manna. Seinni heimildarmyndin um Suður-Afríku. Ra*tt er við hvita menn um framtíðarhorfur þeirra. aðskilnað- arstefnuna og sívaxandi óánægju svertingja í landinu. Þýðandi og þtilur er Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.