Dagblaðið - 25.04.1977, Síða 27
DACBLAÐIÐ. MANUDAGUR 25. APRtL 1977.
31
„Við vonumst til að fðlk taki
sig saman t.d. á vinnustöðum og
í heimahúsum og verði með
okkur á þessu námskeiði til að
hætta að reykja, sagði
Sigrún Stefánsdóttir frétta-
maður en hún stjórnar nám-
skeiðinu sem hefst strax eftir
fréttir i kvöld, fyrir þá sem
vilja hætta að reykja.
F’yrsti þátturinn verður í
tuttugu mínútur en hinir verða
fimmtán mínútur hver. Nám-
skeiðinu lýkur 30. apríl. Þátt-
takendur verða tvær konur og
tveir karlar. Þau eru Jóhanna
Kristjónsdóttir blaðamaður,
Sighvatur Björgvinsson
alþingismaður, Elsa Þorsteins-
dóttir talsímakona úr Mosfells-.
sveit og Stefán Jökulsson
kennari og þýðandi hjá sjón-
varpinu.
I hvern þátt kemur leiðbein-
andi sem hefur sérsvið, t.d.
læknir, sálfræðingur og mat-
vælafræðingur.
-KP.
|>olid er
ólrúlegl
ÞAKMALNING
SEM ENDIST
málninghf
Veðrunarþol er einn veigamesti eiginleiki,
sem ber að athuga þegar málað er við
íslenzkar aðstæður.
Þol — þakmálningin frá Málningu h.f.
hefur ótvírætt sannað gæði sín, ef dæma
má reynslu undanfarinna ára. Stöðugt
eftirlit rannsóknastofu okkar með
framleiðslu og góð ending auk meðmæla
málarameistara hafa stuðlað að
vinsældum ÞOLS.
ÞOL er alkýðmálning. Einn lítri fer á um
það bil 10 fermétra.
ÞOL er framleitt í 10 staðallitum, sem gefa
fjölmarga möguleika í blöndun.
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp íkvöld kl. 21.25: Póstkonan
Hugljúf og töfrandi mynd
„Þessi mynd skýrir frá daglegu
lífi í litlu sveitaþorpi og æfi konu
sem þar sér um póst,“ sagði
Guðbrandur Gislason þýðandi
brezka sjónvarpsleikritsins um
Póstkonuna. „Þettá leikrit er gert
eftir smásögu og er án efa með
bezta sjónvarpsefni sem við
höfum fengið,“ sagði
Guðbrandur. „Konan sem er
aðalpersóna leikritsins er hálf-
gerður einstæðingur. Hún hefur
aldrei gifzt né eignazt börn.
Hennar s'tóra ást var flugmaður
sem hún kynntist í stríðinu. Þau
hafa ekki sézt f 35 ár en konuna
dreymir um hann daga langa.
Myndin greinir frá endurfundum
þeirra og því sem þeir færa-
konunni. Myndin er í sama flokki
og myndin um kraftaverk bróður
Humpries sem sýnd var fyrir
nokkru. Þessar myndir eiga það
sameiginlegt að ekkert tal er í
þeim en texti lesinn inn af þuli.“
Leikstjóri myndarinnar um
Póstkonuna er John Elliott og
aðalhlutverk leika Noel Dyson og
Nigel Bradshaw
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓnU/Tfl
A'allteitthvaö
gott í matinn
_ Jur-'
e^vérsy
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
Mánudagur
25. apríl
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynm
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAd«gÍMagan: ,,Ben Húr" eftir
Lewit Wallace. Sigurbjörn Einarsson
ísl. Ástráður Sigursteindórsson les
(18).
15.00 Miðdegistónlaikar: islanzk tónlist. a.
„Llf og dauði“ (Vita et Mors),
strengjakvartett nr. 2 eftir Jón Leifs.
Strengjakvartett Björns Ólafssonar
leikur. b. Konsert fyrir Kammerhljóm-
sveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko
stj. c. Divertimento fvnr blasara o*
pákur eftir Pál P. Pálsson. Blásara-
sveit Sinfóníuhljómsveitar íslands
leikur; höf. stí
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Magnús Magnússon
kynnir.
17.30 Ungir pannar. Guðrún Stephensen
sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglagt mél. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og vaginn. tíjorgvin
Guðmundsson skrifstofustjóri talar.
20.00 Ménudagslögin.
20.40 Úr tónlistariifinu. Jón Asgeirsson
tónskáld stjórnar þættinum.
21.10 EinlaikiM’Tf útvarpssal: Halldór Har-
aldsson laikur é pianó vark aftir Chopin.
a. Polonaise-Fantasie op. 61. b. Fanta-
sie-Impromtu. c. Mazurka í c-moll op.
63 nr. 3.
21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" aftir
Jón Bjömsson. Herdis Þorvaldsdóttir
leikkona les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Úr atvinnulífinu.
Magnús Magnússon viðskiptafræðing-
ur og Vilhjálmur Egilsson viðskipta-
fræðinemi sjá um þáttinn.
22.45 Tónlaikar Sinfóniuhljómsvaitar
fslands i Háskólabiói á sumardaginn
fyrsta; — fyrri hluti. Hljómsvaitar-
stjóri: Samuel Jonas fré Bandaríkjunum.
Einlaikari é pianó: John Lill fré Brat-
landi. a. „Rirna", hljómsveitarverk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frum-
flutn.). b. Píanókonsert nr. 3 i c-moll
op. 37 eftir Ludwig van Beethoven.
— Jón Múii Árnason kynnir.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
26. aprfl.
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbsen kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars-
son les framhald sögunnar „Sumars á
fjöllum" eftir Knut Hauge (2). Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni
kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónlaikar kl. 11.00:
Enska kammersveitin leikur Sere-
nöðu nr. 7 í D-dúr (K250), „Haffner"-
serenöðuna eftir Mozart; Pinchas
Zukerman stjórnar og leikur jafn-
framt á fiðlu.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
Póstkunan með hundinn sinn.
Sjónvarp strax að loknum fréttum:
Við hættum að reykja?
Nú er upplagt
að drepa í
MEGRUN ARLEIKFIMI
Nytt namskeið
Vigtun — Mæling — Gufa — Ljós
— Kaffi — Nudd — Megrunar-
fæða — Matseðill.
Innritun og upplysingar í sima
83295 alla virka daga kl. 13-22.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.