Dagblaðið - 28.04.1977, Side 19

Dagblaðið - 28.04.1977, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1977. Já....en ég geri ekki ráð fyrir að það skipti hann miklu hvort hann hálsbrýtur sig-... Gleyma hverju? Komdu, við skul- um renna okkur. v*.. ' Fyrirgefðu, hann er sjúklingur minn, og ég hugsaði bara upphátt — ntjög óviðeigandi gleymdu þessu Fiat 125 P árg. ’72 til sölu, verð 430 þús. Bíllinn er til sýnis og sölu á bílasölunni Braut, Skeifunni 11. Range Rover árg. '74 Til sölu, beinskiptur, útvarp/segulband, blár að lit. Möguleiki á að greiða að hluta eða öllu leyti með veðskuldabréfi. Markaðstorgið Einholti 8 sími 28590 og 74575. Óska eftir að kaupa gamlan Land-Rover með benzínvél, má vera númerslaus. Uppl. í sima 51972 og 83229. Vauxhall, V8 vél og blæjur. Vauxhall Victor árg. ’69, ekinn 58.500 km, þarfn- ast smávægilegrar viðgerðar til að fá fullnaðarskoðun. Gott verð gegn staðgreiðslu. Á sama stað er til sölu V8 283 cub. vél, þarfnast viðgerðar. Einnig óskast blæjur á Willys jeppa. Uppl. i síma 66168 eftir kl. 16. Mercedes Benz 280 SE árg. '73 Til sölu Mercedes Benz 280 SE, árg. ’73, grænsanseraður m/ pluss áklæði og höfuðpúðum, sjálf- skiptur m/litað gler, stórglæsi- legur bíll og allur sem nýr, ekinn 83.000. km. Uppl. í síma 25101 frá 6-8 næstu kvöld. Til sölu eru eftirtaldir bílar: Skoda Pardus ’73, Taunus 17MF ’68, Peugeot 404 station árg. '67. Taunus 20 M station ’66, Hillmann Minx station ’65, Taunus 2ja dyra árg. '65 Góðir bílar, góð kjör. Uppl. í síma 53072 til kl. 7 og 52072 eftir kl. 7. Til sölu Ford Maverick árg. ’72, innfluttur 1974, ekinn 25 þús mílur, 2ja dyra, 8 cyl., 351 cub, sjálfskiptur á breiðum dekkj- um, nýsprautaður og teppalagður, ryðvarinn og allur nýyfirfarinn. Mjög fallegur bíll í sérflokki. Verð 1.590 þús. með 1 milijón kr. útborgun, en 1.400 þús. gegn stað- greiðslu. Simi 85040 til kl. 19 og 75215 á kvöldin. Til sölu Datsun dísil árg. ’71, keyrður 117 þús. km. nýspraulaður, nýir sílsar, teppa- lagður, allur í mjög góðu standi. Sérlega fallegur bíll og góður. Verð 1.120 þús. með 700 þús, kr. útborgun, en 900 þús. gegn stað- greiðslu. Sími 85040 til kl. 19 og 75215 á kvöldin. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur Bílamarkað- (urinn Grettisgötu 12-18 sími ^25252. Ymis konar skipti koma til greina. Cortina árg. ’74 eða yngri óskast til kaups. Uppl. í sima 75533 eftir kl. 18. Sterosegulbönd í bíla, fyrirkassetturog átta rása spólur. Urval bílauátalara, bílaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Til sölu Citroén GS árg. ’74. Gott verð, hagstæð kjör. Uppl. í síma 92-7554 og 92-7439 eftir kl. 17. Til sölu fallegur Plymouth Valiant Signet II árg. ’68 í góðu standi. Sjálfskiptir og með vökvastýri. Einnig er til sölu Moskvitch árg. ’69, sem þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i síma 19647 eftir kl. 7. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af varahlutum í Plymouth Belveder ’67, Rambler American '64, Ford Falcon ’63 til ’65, Volvo kryppu, Skoda 1000, Fiat 124 og VW 1200 og 1500 og fleiri tegundir. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Vega. Til sölu Vega, árgerð '71. Góður bíll. Uppl. í síma 23912 eftir kl. 6 næstu kvöld. Citroén DS special árgerð 1971 til sölu. Vel með far- inn. Góð dekk, segulband o.s.frv. Hagstætt verð. Upplýsingar í Síma 23002. Bla/.cr 1973. Til sölu Biazer ekinn 36 þús. km. 8 cl. sjálfskiptur með vökvastýri. Ýmis skipti möguleg eða greiðsla með skuldabréfum að hluta. Bíll- inn er til sýnis á Bílasölu Guð- finns, Suðurlandsbraut 2. Húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði 2 herb. ca 40 fm og bilastæði á góðum stað í gamla miðbænum Íeigist frá 1. maí. Uppl. í sima 22811. Til leigu þriggja herbergja íbúð í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla eitt ár. Uppl. í síma 75448. Bílskúr til ieigu. Uppl. í síma 73753 eftir kl. 6. Til leigu 4ra herbergja íbúð við Vesturberg frá og með 1. júnf. Leigutími minnst eitt ár. Sanngjörn leig», fyrir- fyrirframgreiðsía. Á sama stað til sölu Kuba sjónvarpstæki. Sími 75599. Óska eftir 2ja herb. íbúð, æskilegur staður Hlíðarnar og nágrenni, þó ekki skilyrði, fyrirframgr. gæti komið til greina. Uppl. í síma 10523 eftir kl. 6. Herbergi til leigu á góðum stað í Garðabæ, rétt hjá strætisvagnastöð. Eldhúsaðstaða getur fylgt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. að Mávahlíð 38, kjallara. 2ja herbergja íbúð í austurborginni til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. DB Þverholti 11 merkt „Strax 1234". 3ja herbergja íbúð til leigu í norðurbænum í Hafnarfirði 6 mánuðir fyrirfram. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Norðurbærinn”. Til leigu. Stór 3ja herb. íbúð til leigu í Eskihlíð laus strax, ekki um skammtíma- leigu að ræða. Tilb. merkt „45287“ sendist auglýsingad. DB. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól. Vesturgötu 4, sími 12850, Opið mánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. Iðnaðarhúsnæði óskast, helzt með útstillingarmöguleik- um. Má vera i Kópavogi. Bólstrun Karls Adolfssonar. sími 19740. Kaupmannahafnarfarar. Herbergi til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista i júlí- og ágústmánuði. Helminginn! má greiða í íslenzkum krónum. Uppl. í síma 20290. Húsnæði óskast Reglusamur maður um 30 ára utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. snyrtiiegri íbúð til leigu sem fyrst. Nánari uppl. í síma 23490 milli kl. 9 og 5 virka daga. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í mið- bænum. Sími 73075 eftir kl. 18. íbúð óskast fyrir rólegt og reglusamt par. Uppl. í síma 18798 eftir kl. 6. Ung hjðn með 1 barn, laganemi og bankaritari, óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, helzt í vesturbæ, þarf ekki að vera laus strax. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 28053 eftir kl. 6. Ung stúlka með 4ra ára dreng óskar eftir lítilli íbúð. Vinsam- legast hringió í síma 38847. Óska eftir 4ra-6 herbergja íbúð eða einbýlishúsi, fernt í heimili. Uppl. í síma 32502 eftir kl. 17. Lítil ibúð óskast fyrir einhleypan mann. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32253. Vantar litla ibúð nú þegar til lengri tíma, má þarfnast viðgerðar. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 35499. Sjómaður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 28906 í kvöld og um helgina. Ungan reglusaman mann vantar herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 25629. Óskum eftir 3ja- 4ra herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist I)B fyrir 1. maí. merkt „Góð um- gengni — 45138. 19 Verkfræðingur óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. júní. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Góðri um- géngni og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. i sima 44465 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Reglu- semi — fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 41364. Barnlaus, reglusöm hjón óska eftir íbúð strax, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23035 tilkl. 3.30 ádaginn. Úngt par með lítið barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla kemur kannski til greina. Uppl. í síma 83733 milli 12 og 1.30 og eftir kl. 5. Ung, reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í Kópa- vogi eða sem næst miðbæ Reykja- víkur, frá 26. júní. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 83779. Stór 2ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Fyrirfram- greiðsla æskileg Uppl. í síma 92- 7523 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Algjör reglu- semi. Er á götunni. Sími 37045. Óska eftir 3ja herb. fbúð til leigu sem fyrst, erum 3 í heimili, einhver fyrirfram- greiðsia. Uppl. í síma 28363. Atvinna í boði Rösk stúlka óskast við fatahreinsun. Hreinn Lóuhólum 2-6. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum. Viljum ráða bifvélavirkja.bilamálara og menn vana réttingum. Uppl. í síma 97- 1328 milli 19 og 21 næstu kvöld. Bílarétting Egilsstöðum. Afgreiðslumaöur, Lyftaramaður. Óskum að ráða vanan lyftaramann og afgreiðslu- mann í vörumóttöku. Uppl. á skrifstofunni, ekki i sima. Land- flutningar hf. Héðinsgötu. Verzlunarstörf. Öskum eftir að ráða unglingspilt sem fyrst til verzlunarstarfa í sportvöruverzlun. Nafn, aldur og aðrar uppl. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 29 apríl nk. merkt „Verzlunarstörf.” Ráðskona óskast í sveit. Uppl. að Hótel Esju, herbergi 513, eftir hádegi 27. og 28. apr. MÚRAR. Vantar nokkra múrara strax. Breiðholt h/f. sími 81550. I Atvinna óskast i Hafnarfjörður. Kona um þrítugt óskar eftir atvinnu fyrir hádegi, vön skrifstofustörf- um og afgreiðslu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 51811. Röska menntaskólastúlku vantar sumarvinnu, getur byrjað um miðjan maí. Margt kemur til greina. Vön sveitavinnu og afgreiðslu. Tungumála- og vél- ritunarkunnátta. Uppl. í síma 19679. 32ja ára kona óskar eftir vinnu í verzlun hálfan daginn, helzt fyrripartinn, heils- dagsvinna kemur þó til greina, er vön bæði við kassa og i kjötaf- greiðslu. Uppl. I sima 84253. Maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina, er vanur rafsuðumaður. Uppl. milli kl. 7 og 9 í kvöld í síma 12278. 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma' 42378 í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.