Dagblaðið - 11.05.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 11.05.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1977. 21 Þaó er talsvert erfitt aö komast i sjö lauf í spili dagsins en tókst þó i keppni í Bandaríkjunum nýlega. (Hvernig væri að leggja spil suðurs — opnarans — og noröurs fyrir sveitarfélagan.a). Vestur spilaði út tígulgosa. Norður aD5 <? ÁKG32 0 98 *DG76 Vestur * 107 D1075 0 G102 + 10843 Austur + 9832 <?864 0 KD643 + 5 SlIÐUR * ÁKG64 V 9 0 Á75 + ÁK92 Suöur þarf að vera nákvæmur í tímaákvörðun spilsins til þess að tryggja sig gegn slæmri legu. Spilið er þó ekki erfitt í úrspili. Tígulgosi vesturs er tekinn með ás — og tromp tekið tvisvar. Suður gætir þess að eiga háspil í trompinu eftir á báðum höndum. Þegar skipting 4-1 kemur í ljós er hjarta spilað á ás blinds. Hjarta trompað síðan með laufaníu. Nú liggur spilið beint fyrir. Laufa- kóngur tekinn. Blindum spilað inn á spaðadrottningu — og laufa- drottning tekin. Suður kastar tígli. Síðasti tígull suðurs hverfur á hjartakóng — og þegar spaðinn skiptist ekki 5-1 hjá mótherjunum á spilarinn slagina sem eftir eru á spaða. Ef trompið skiptist eðlilega, 3-2, kannar suður leguna í spaða og ef spaðinn liggur illa er svíning í hjarta eftir. Hvítur leikur og vinnur. p WB TSi Bai •má ÉCJl iSf „..JwíM, fm wm wk Ifil Wm 11| • $ 'iái fHH WM , JHi ■f 'm Wk J ■ ■■wM Hfol , Jfg ' !H ■ WM Wm m Wm 1. Ha7+ — Kb5! 2. c7 — Hb7 3. Rxc8 — Kc6! 4 Rd6! — Kxc7 5. Hxb7 og hvítur er hrók yfir. Ef 4. -----Hxc7 5. Ha6 mát. © King Features Syndicate, Inc., 1976. World rights reserved, Hvar, hvenær og hvaða íþrótt ætlar þú að æfa, Emma? tögregSa Reykjavík: Lögreglan sírpi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. - Seltjarnarnes: Lögreglan SÍmi 18455, llökkviliðog sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörfiur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. -Xeflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i 'símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögregian simi 1666, slökkvi- iliðiðsimi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. lAkureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apotek Kvötd-, nætur- og helgidagavarrla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 6.—12. maí er i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá, kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. •Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustú eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörfiur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 5160,0. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á| opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sinaí vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-, dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá, 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12,' 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-t fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar} 1 sima 22445. Apótek Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,} almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá’ kl. 10—12. Ápótek Vestmar.naeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 'Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: ' Kl. 17-08, mánudaga —- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- Stofijr. lokaðar, en læknir er til viðjals -á jgöngu^eild Landspítalans. sími 21230. ; ■'* pþplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 ^tafnarfjörfiur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni. Upplýsingar i símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir íækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- ^öðinni i sima 22311. Nœtur- og helgidaga- jvarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar "hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- fækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i Bíma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- íngum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma ÍJ966. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreifi: Reykjavík, Kópavogur og Sel- 'tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími ÖllOÖ, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar lsími*1955, Akureyri sími 22222. Tann^œknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við ÍBarónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl 17—18. Sími 224U. Heimsóknartsmi Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og !l8.30-19. Heilsuverndarstöfiin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- '19.30. ÍFœAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FœAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. jl5.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flokadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakot: KI. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla idaga kl. 15-16. jGrensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. Il3-17 á laugard. og sunnud. ÍUvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshsefiA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laúffeard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAals«fn—Údánsdettd. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, láueard. kl. 9-16. LokaA á aunnudögum. AAalsafn — Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27. §ími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18, junnudaca kl. 14-18. .BústaAasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólhaimatafn, Sólheimum 27. simi 36814. 'Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin haim, Sólhaimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. simi 12308. Engin bamadeild ar opin langur an til kl. 19. Gíronumer okkar er 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. maí. Vatnsborinn (21. jan.— 19. febr.): Þ6r berast góðar fróttir langt að og mun þetta hafa uppörvandi áhrif á þig. Ef þú ert gift(ur) þá mun tengdafólk krefjast mikils af þér í . dag og þú þarft að verja einkalíf þitt. Fiskamir (20. febr.—20. marr): Framferði ákveðinnar persónu vekur hjá þér furðu og jafnvel grunsemdir. Þú munt komast að því að allt er eðlilegt og þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Hrúturínn (21. marr— 20. apríl): Þér verður fúslega veitt öll sú hjálp sem þú þarfnast við framkvæmd erfiðs verkefnis. Þú færð upphringingu sem hafa mun mjög truflandi áhrif. NautiA (21. apríl—21. maí): Hégómagjörn og heimsk manneskja af gagnstæða kyninu reynir með öllum ráð- um að gera þig afbrýðisama(n). Hvers konar listastarf- semi er undir góðum áhrifum. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Ákvörðun sem þú tókst fyrir nokkrum mánuðum mun nú koma þér til góða. Fjármálin standa betur nú og verða enn betri i framtíð- inni. Þú selur hlut sem þú hefur ekki lengur þörf fyrir. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Giftu fólki finnst maki sinn nokkuð hugsi og utan við sig. Líkast til skapast þetta ástand vegna áhyggja af börnum. Einhleypt fólk fær góðar fréttir. LjóniA (24. júlí— 23. ágúst): Nú ættir þú að koma bréfaskriftunum í betra horf. Þú lendir bráðlega i ástarævintýri og kemur það miklu róti á huga þinn. Þú veitir einmana manneskju ómetanlega hjálp. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vinur þinn trúir þér fyrir leyndarmáli sínu, og þú hefur áhyggjur af hvaða ráð þú átt að gefa. Reyndu að segja eins lítið og mögulegt er. Heilsa þín er ekki upp á það bezta. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður önnum kafin(n) í dag. Hætt er við að þú komir ekki öllu þvi í verk sem þú þarft og verðir því talsvert á eftir. Þú mátt gera ráð fyrir óvæntri hjálp. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver bregzt trausti þinu og kjaftar frá leyndarmáli, sem þú hafðir trúað viðkomandi fyrir. Þér hættir til að treysta fólki um of. Reyndu að vera vandari að vali vina þinna. BogmaAurínn (23. nóv.—20. des.): Þú hikar þegar á hólminn er komið að taka afdrifaríka ákvörðun. Að hika er sama og tapa og þú færð miklu meiri ánægju út úr lífinu með því að spila djarft. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu varkár í peninga- málunum. Þér hættir til að verða fyrir tjóni. Annars verður dagurinn annasamur og þú kemur til með að vera: ánægð(ur) að loknu dagsverki. Afmœlisbam dagsins: Þú verður fyrir einhverjum von- brigðum núna fyrstu vikur ársins og kemur til með að þurfa að gefa upp á bátinn eitthvert verkefni. Þetta leiðindatímabil stendur ekki lengi og þá munu allar leiðir standa þér opnar. Þú sættist við einhvern af gagnstæða kyninu og kunningsskapurinn lífgar upp á tilveruna. Bókasafn Kópavogs í Félagshéimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Amarísfca bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. ÁsmurulargarAur við Sigtún: Sýning á verkum) er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 la«g-i ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniO Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu Opiðdaglega 13.30-16. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Nornsna HúsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. 'Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. ’Vatnsveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og St'ltjarnarnes sími 8547J. Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannae.vjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður simi 53445. Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá1,J«ðstoð borgarstofnana. Farðu nú að troða þér í gamla dressið, — og svo skulum við fara að hypja okkur á stað, ef við eigum ekki að missa af kokkteilnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.