Dagblaðið - 11.05.1977, Qupperneq 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1977.
22
1
GAMIA BIO
North by Northwest
SUSPENSE , >
— INEVERY
I
METRO G010WYN MAYER
mmmmm
in ALFRED HITCHCOCK'S
v
„Bezta mynd snillingsins Alfred
Hitchcocks" komin aftur, nú með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
t
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
Yakuza
Glœpahringurinn
Óvenju spennandi og mjög vel
gerð, ný, bandarfsk kvikmynd í
litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum,
Takakura Ken,
Brian Keith.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
1
LAUGARÁSBÍÓ
THE TRUTH AT LAST?
The
Hindcnburg
PG A UNIVERSAL PICTURE
Hindenburg
Ný bandarísk stórmynd frá
Universal, byggð á sönnum við-
burðum um loftfarið Hindenburg.
Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlut-
verk: George C. Scott, Anne
Bancroft, William Atherton o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
íslenzkur texti.
BÆJARBÍÓ
I
Sinw 50184
Vanrœktar eiginkonur
1
NYJA BIO
I
Simi 11544
Gene Madeline Marty
Wilder Kahn Féldman
A RICHARD A. ROTHIJOUER PRODUCTION
,i.Dom DeLuise Leo McKem=..
pioojcmRICHARD A. ROTHwrwmD.nrib.GENE WILDER ,
Muurtw JOHN MORRIS ...... ( j
tslenzkur texti
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarisk gamanmynd um litla
bróður Sherlock Holmes. Mynd
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
STJÖRNUBÍÓ
I
Emmanuelle 2
Sími 18936
með Sylviu Kristel.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Greifinn í villta vestrinu
(Man of the East)
Skemmtileg, ný, ítölsk mynd með
ensku tali.
Leikstjóri er E.B. Clucher, sem
einnig leikstýrði Trinity-
myndunum.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Gregory Walcott, Harry Carey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Athugið breyttan sýningartíma.
1
HÁSKÓLABÍÓ
I
Alfie + Darling
Sprenghlægileg og
mynd.
Islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Alan Price
■Jill Townsend.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 22140.
djörf brezk
il
§imj 16444.
Cooley Higi
P'jörug, skemmtileg og spennandi
ný bandarisk litmynd, svört
American Graffitý, með Clynn
Kerman, Lawrence Hilton Jacobs
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára
Sýndkl. 1,3, 5, 7, 9 og 11,15.
Mjijg djörf ný brezk kvikmynd
um eirðarlausar eiginkonur og að-
ferðir peirra til að fá daginn til
þess að líða.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk: PTva Whishaw,
Barry Lineham og fl.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Munið
Smámiöa-
happdrætti
RAUÐA
KROSSINS
+
<§
i)
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp íkvöld kl. 20.00:
Islenzk baðstofumenning
kynnt í vesturvegi
„Við fórum vestur þrjú saman í
lok júní í fyrra og dvöldum þar í
þrjár vikur og tókum þátt í þjóð-
háttakynningum sem haldnar
voru vegna 200 ára ríkisafmælis
Bandaríkjanna," sagði Þórður
Tómasson safnvörður á Skógum.
Þórður fór í fyrrasumar vestur til
Bandaríkjanna ásamt hjónunum
Margréti Líndal handavinnu-
"kennara og Kristni Gíslasyni
kennara og kynntu íslenzka bað-
stofumenningu i borgunum
Washington og Seattle. Það ferða-
lag ætlar Þórður að kynna að
hluta á kvöldvökunni í útvarpinu
í kvöld.
„Við dvöldum í Washington í
eina viku en tvær vikur í Seattle.
Við settum á stöðunum upp líkan
af gamalli íslenzkri baðstofu sem
við reyndum að hafa sem eðlileg-
asta. Svo reyndum við að gefa
áhorfendum smáinnsýn í þau dag-
legu vinnubrögð sem íslenzkt
samfélag byggðist á.
Allar Norðurlandaþjóðirnar
tóku þátt í sams konar kynningu
en allar sýndu þær dansa og
sungu og báru þannig talsvert af
okkur. Við sýndum aðeins þessi
daglegu vinnubrögð. I Seattle
settum við upp sýningu á ís-
lenzkum munum. Þeir
Islendingar sem þar eru búsettir
tóku mikinn þátt í henni. Af þess-
ari ferð er hægt að læra töluvert
fyrir þá sem heima sátu og því
þótti okkur upplagt að alþjóð
fengi að heyra um hana,“ sagði
Þórður að lokum.
-D.S.
Þórður Tómasson hefur verið safnvörður á byggðasafninu að Skógum og er það meðal merkustu
minjasafna landsins.
Þórðarsonar
Siðasti liðurinn á kvöldvökunni i
útvarpinu í kvöid er söngur
Karlakórs Reykjavíkur. Ein-
söngvarar eru Sigurveig Hjalte-
sted, Guðmundur Guðjónsson og
Guðmundur Jónsson. Sigurður
Þórðarson stjðrnar kórnum sem
syngur Formannavísur eftir
stjórnandann við
Hallgrímssonar.
Ijóð Jónasar
Útvarp á kvöldvökunni
íkvöld:
„Formanna-
vísur”
Sigurðar
Sigurvoig lljallesled og (iuðmundur Guðjónsson.
Guðmundur Jónsson