Dagblaðið - 24.05.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1977.
Bðrsen birtir lofsamlega grein um ferðalög á íslandi:
Bjórleysið og
verðlagið einu
annmarkamir
Dc blandske hojslrlter og snedakkede fjelde er virkelig el bes#g v*rd
Saga-0ens
fuld af over<^^4ser
og modsætnL^er
Store oplevelser venter turisten pð Island
BaunhOftten I Hvrragerdi gannerierne bliver del d
IJ.tr'
TURISME
Island • et nyt rejsemil,
reklamcrcr sagaðcns turist-
folk. Og dér er virkelig noget
at opleve for dcn • miskc lidt
blaserte - som har daset pi
palmekranscde strandc og
snuscl til 0stens og Arikas
undcrfuldhed.
Man mxrker . historicns
vingesus pi Thingvallir-slet-
ten, hvor Europas xldste par-
lamcnt grundedes for over tu-
sind ir sidcn. Man kan impo-
nerea over Gullfoss-vandfal-
det, over Joklcmcs evige is
gacme, og om forirct og
sommeren har Island dagslys
nxsten dognet rundt.
Pakkedeture
Hvordan kommer man til
Island? Det er rejsebureaucr-
ne klar til at berctte om. Dcr
er báde pakkede ture og in-
dividuelle muligheder. Island
cr ikke billigt, milt med
dansk alen - men ikke uover-
kommeligt dyrt. Individuaii-
ster vil nok opleve landet som
Danmark + 10-20 pct. Men
de pakkcde ture er ikke af-
skrxkkcnde.
Hvad skal man se? Helst
det altsammen. Men tn ting
bör nxsten vxre obligato-
risk, et besdg pi Vestman-
naocrnc - cller retterc hoved-
ðen Haimaey.
Island er sannarlega nýr
ferðaheimur, segir m.a. i grein
eftir Stener Aarsdal, sem
birtist í danska viðskipta-
blaðinu Börsen 16. mai sl.
Þar rekur hann á lofsam-
legan hátt hvernig kynnast
megi fjölbreyttri, fallegri og
andstæðri. náttúru Islands.
Virðist nær allt vera jákvætt og
Xuu_u___
dag er de 4600 tilbage, og
ðens erhvervsliv og dagligliv
funterer, som var intej sket.
Man glcmmcr aldrig et be-
s0g i dctte lille cnergiske
samfund, hvor man kan spad-
sere i lava- og uke-»#rkc-
ncn«, og har man lyst. kan
man gravc en meter ncd. Der
cr 500 gradcrs varmc!
Morsomt er ogsi ct bcsog
pi de store gartnerier i Hver-
agerdi, hvor man kan beret-
te, at bananhpsten i ir bliver
det dobbclte af i fjor! Dcr le-
verer varme kilder energi til
vxldige drivhusanlxg. Islxn-,
dingcne forstir at saipartnjBi
mcd den barske aat*r.
80dtUv
Skal indtrykk«M Mtpi i
bchagelige omgivaÍHr, kaa
»det s0dc liv« «pá ayást.
rant, kan det ogsi ladc sig
g0re.
Island har en enkelt mxr-
kelig bestcmmelsc, som un-
drer danske besogendc. 01 cr
forbudt! Man brygger en al-
koholfri drík, der kaldes for
0l, mcn som snxrmcst har en
negativ alkoholprocent«. Til
gengxld kan alle former for
spiritus fis i ubcgrxnsedc
mxngder!
Opi den speciellc island-
. Bogner
LACOSTE I
ske brxndevin, som folkc-
munde kan li* og kalder
•svarta d#din«, bor nxvncs •
og proves. Det er mild akva-
vit med en svag kommcn-
smag. Men ctikctten er sort -
dct skal mcdgives.
Et IslandsbesOg kan aldrig
blive kedeligt og langstrakt.
Der er si mangc afvekslinger
• si mcget nyt at sc og ople-
ve, og sclv om dct islandskc
sprog er mildt sagt ejen-
dommcligt for et dansk ore
og Oje, sá talcr og forstir de
fleste islxndingc dansk. De
rarc menncsker pi sagaoen
har stadig dansk i skolen som
det fOrste fremmcdsprog.
STENER AARSDAL
Kvalitets-
bevist?
skemmtilegt i augum hans
nema ef vera kynni bjórleysið.
Varar hann landa sina við að
láta það koma sér á ðvart, fari
þeir til Islands. Hins vegar
bendir hann löndum sínum á að
bragða islenzkt brennivin, eða
sivarta dauða, eins og hann
segir.
Fvrir utan möguleika á
nðttúruskoðun segir hann
atlæti i Reykjavík allt hið
ákjósanlegasta. Ekki fór hann
varhluta af verðlaginu hér er
hann kynnti sér landið. Hann
telur það þð ekki ðyfirstígan-
legt og segir 10 til 20% dýrara
að ferðast á íslandi en í Dan-
mörku. ■
oíS.
HÚSGAGNAVERZLUNINGVARS 0G GYLFA
Byrjuðu í
bflskúrí
Boga-
„Þegar við tilkynntum konunni
sem vann að hún hefði unnið
hjónarúm 1 getrauninni sem við
efndum tilj sagði hún að maður-
inn sinn hefði gert grín að sér
þegar hún sendi .inn seðiUnn."
sagði Einar Ágúst Kristjánsson
verzlunarstjóri í' Húsgagnaverzl-
un Ingvars og Gylfa, en verzlunin
á 20 ára afmæli um þessar mundii
og efndi þess vegna til getraunar,
þar sem spurt var um aldur
verzlunarinnar. Um 6000 lausnir
bárust, en þar af 1988 réttar.
Guðbjörg Guðmundsdðttir,
Tjarnargötu 11 í Sandgerði, var
svo heppin að fá forláta hjðnarúm
úr palesander. Einnig fá aðrir
tuttugu öskubakka sem þakk-
lætisvott fvrir bátttöknna
Þeir Ingvar og Gylfi byrjuðu að
framleiða húsgögn í bilskúr f
Bogahlíðinni. Þeir voru þar til
ársins 1966 þegar þeir fluttu í
eigið húsnæði að Grensásvegi 3.
Nú starfa hjá þeim um 20 manns.
KP.
0
Gelr örn Ingvarsson dregur úi
réttum lausnum í getrauninni.
DB-mynd Bjarnleifur.
Peugeotinn er gjörónýtur en Jeppinn, sem þarna er á hliðinni,
skemmdist iftið. DB-mynd F. Ax.
HARÐUR ÁREKST-
UR Á AKUREYRI
Allharður árekátur varð rétt
fyrir klukkan átta á föstudags
kvöld á mótum Norðurlandsvegar
og Lækjargötu á Akureyri. Voru
báðir bílarnir á leið í áttina að
bænum. Þetta voru jeppabill og
Peugeotbifreið.
Tildrög voru þau að jeppa-
billinn var að koma austan úr
Mývatnssveit og hafði á leið sinni,
tekið upp þrjár skólastUlkur og
var ein þeirra slösuö á fæti. Var
ætlunin að fara með stúlkuna á
sjúkrahúsið á Akureyri en þai
sem . bifreiðarstjórinn var
ókunnugur í bænum, nam hann
ctaðar á gatnamótum Lækjargötu
og Norðurlandsvegar og hugðist
síðan beygja inn í Lækjargötu og
knmast þannig til sjúkrahússins.
x^eugeotbifreiðin ók á eftir hon-
um og hugðist fara fram úr á
gatnamótunum. Ökumaöur
Peugeotsins sem var einn í bíln-
um, mjaðmargrindarbrotnaði en
ökumaður jeppans og stúlkurnar
þrjár sluppu með minniháttai
meiosli. Peugeotinn er talinn
gjörónýtur en jeppinn.er minna
laskaður.
Þessar upplýsingar eru frá lög-
reglunni á Akureyri.
-A.Bj.
Bflstjóri
Óskum að ráða strax bílstjöra á
vörubíl. UppL hjá verkstjóra
Jön Loftsson hf.
Hringbraut 121.
IrDataGeneral
Höfum gerst umboösmenn fyrir
DATA GENERAL tölvusumstœður.
Sérfœðingur frú DATA
GENERAL verður staddur
hér ú landi í byrjun
nœstu viku.