Dagblaðið - 24.05.1977, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1977.
að koma fram sem vinsæll
landsfaðir, sást á fyrsta maí
síðastliðnum. Um leið og hann
birtist á sínum stað við hátíða-
höldin í tilefni dagsins, beind-
ust allar sjðnvarpsmyndavélar
að honum. Þarna stóð æðsti
maður landsins brosandi og
með nýja klippingu, — svipaða
þeirri sem Mao hafði. Og á
meðan Hua horfði á
hátíðahöldin og ræddi við þá
sem næstir honum sátu, hring-
snerust dansmeyjar með
blómakransa í kringum hann.
Síðar sama dag fór Hua með
gestgjafahlutverkið er hann
bauð forseta Burma, Ne Win, á
knattspyrnuleik og flugelda-
sýningu. Þá þyrptust um það
bil tvö þúsund rauðir varðliðar
að honum og hrópuðu:
„Fylgjum Hua formanni í einu
og öllu.“
t löngu fyrsta maí-ávarpi
sínu útlistaði Hua Kuo-feng
fyrir þjóðinni hvernig hann
hygðist takast á við pólitískan
og efnahagslegan vanda
landsins. Þrátt fyrir að hann
lýsti yfir áframhaldandi bar-
áttu gegn vafasömum öflum
innan kínverska kommúnista-
flokksins, virtist hann sýnu
öfgaminni í efnahagsmálunum.
„Það kemur oft fyrir,“ sagði
formaðurinn í ræðu sinni, ,,að
viss atriði í yfirbyggingunni
bregðast ekki einungis
sósíalískum efnahagsgrund-
velli heldur skemma hann
beinlínis. Þessum atriðum
verður að breyta."
Þessi efnahagslegu atriði,
sem Hua Kuo-feng ræddi um i
ávarpi sínu, svo sem aukin
viðskipti við vestrænar þjóðir
og innflútningur erlendrar
tæknifræði, kunna að verða
leyfð í framtíðinni til að flýta
fyrir efnahagsbata Kínverja.
Þau eru árangur hugmynda-
fræðilegrar endurskoðunar,
sem virðist hafa farið fram,
þótt lítið hafi um hana frétzt.
Að öðru leyti innihélt
hátíðarræða Hua Kuo-feng á
fyrsta maí lítið annað enþað sem
fyrirrennari hans, Mao Tse-
tung, hafði áður sagt. Og svo að
vitnað sé í einn vestrænan sér-
fræðing um málefni Kína, þá
kom honum ræðan fyrir sjónir
sem fyrsti kapítulinn í ritsafni
Hua formanns, sem væntanlega
kemur út er hann hefur öðlazt
reynslu sína og þjálfun sem
faðir stærstu þjóðar i heimi.
Mao Tse-tung og Hua Kuo-feng saman. Hua hefur nú að sögn breytt
að líkjast Mao forvera sínum í starfi.
hárgreiðslu sinni og er nú tekinn
bjartsýnismenn þjóðarinnar
hafa gert þetta mögulegt og þar
með sýnt þjóðinni hversu
gífurleg auðæfi við eigum í
vatnsorku. Og svo koma jafnvel
háskólaprófessorar og stór-
kaupaforstjórar með aftur-
haldsdragbítunum og ætla að
telja þjóðinni trú um að gefið
sé með álverinu. Hvernig væri
nú ástatt í orkumálum hér
sunnanlands ef ofsóknaröflun-
um hefði tekizt að hindra þess-
ar framkvæmdir?. At-vinnuleysi
og orkusvelti myndi þá eflaust
vera hér ríkjandi. Ef til vill er
það þannig ástand sem þessir
furðufuglar óska eftir.
Sumardagskveðja
Þjóðviljans
Á sumardaginn fyrsta er
Þjóðviljinn borinn ókeypis víðs
vegar um borgina. Þar er for-
dæmd sú stefna sem Alþýðu-
bandalagið barðist fyrir á
vinstristjórnarárunum með
þáverandi orkumálaráðherra í
broddi fylkingar. Þar er ritað
um margs konar innlenda
iðnaðarmöguleika sem eflaust
eru fjölmargir. Það hefur í
mörg ár verið talað um margs
konar einangrunarefni, sjóefni
og margt fleira. En þetta er
erfiða vanda sem er í þvi
fólginn að takmarka þorsk-
veiðar. Hér er um svo gifurlegt
efnahagslegt vandamál að ræða
að þessir herrar kjósa fremur
að loka augunum og láta sem
ekkert sé, en i raun og veru er
' grundvöllurinn undir efna-
hagslífi íslendinga að hrynja ef
áfram verður haldið á sömu
braut.
Þótt til dæmis mikið sé látið
af því að verið sé að beina
flotanum að veiðum á öðrum
fisktegundum, þá eru það allt
önnur skip sem eru á
loðnuveiðum heldur en þau
sem eru á togveiðum. Þannig
minnkar ekki sóknin í þorskinn
við að auka sóknina í loðnuna.
Stækkun möskva úr 135 í 155
mm hefur það í för með sér
aðallega að þriggja ára fiskur
sleppur nú í gegnum möskvann
og veiðist þess vegna ekki í troll
eða síður að minnsta kosti. Hin
grátlega staðreynd er hins veg-
ar að mjög lítið er af þriggja
ára fiski í sjónum, þannig að
möskvastærðarstækkunin
kemur að minnsta kosti einu
ári of seint. í ár hefur því
stækkun möskva, sem tók gildi
um áramót eða um það bil, ekk-
ert að segja til verndunar
þorskstofninum.
Svona má taka hverja
aðferðina á fælur annarri sem
bara ekki sjónmæling og algert
óvit að byrja á neinu þessu,
nema markaður og arðsemi sé
til staðar. Stór hluti forystu-
manna Alþýðubandalagsins
hefur barizt af hörku gegn
flestum virkjunum nú á síðari
árum. Þeir berjast jafnvel á
móti nauðsynlegri smávirkjun í
Borgarfirði. Þessir menn berj-
ast nú af hörku gegn járn-
blendiverksmiðjunni sem þeir
sjálfir lögðu grunninn að og
sömdu um við erlendan auð-
hring.
Sem sagt: Þegar þeir eru í
stjórn: stóriðja með hjálp er-
lendrar tækniþekkingar og fjár
magns. En í stjórnarandstöðu
berjast þessir sömu menn af
hörku jafnvel gegn sínum eigin
fyrri stóriðjumálum. Ég trúi
því ekki að íslenzk alþýða ljái
þessu hringsnúningsliði at-
kvæði sín. Þessir menn predika
það sí og æ að ríkið eigi að reka
öll stærri fyrirtæki en ein-
staklingar og frjáls félagssam-
tök fólksins „mega“ ekki og
geta ekki rekið nema smáfyrir-
tæki vegna fjárskorts. Hafa
íslenzk ríkisfyrirtæki fært
„þjóðinni auð og börnunum
brauð“? Nei, þvert á móti eru
ríkisumsvifin að þrýsta
þjóðinni niður í fátæktarófæru,
sem hún kemst ekki úr nema
spyrnt verði duglega gegn ríkis-
beitt hefur verið til tak-
mörkunar þorskveiða á síðast-
liðnu einu og hálfu ári og tæta
þær sundur og stendur þá
ekkert eftir annað en það að
það magn, sem veitt var á árinu
1976 af þorski, er langt umfram
það sem fiskifræðingar höfðu
lagt til og útlit er fyrir að búið
verði að veiða 275 þús. tonn af
þorski í ágústmánuði í ár. Það
er einmitt það magn sem lagt
var til að veitt yrði að hámarki
á árinu 1977.
Hvernig sk.vldi þá standa á
því að Hafrannsóknastofnunin
er svo þögul um það að tillögur
hennar séu hafðar að engu?
Hvernig stendur á því að Haf-
raqnsóknastofnunin mótmælir
því ekki að fiskifræðingar séu
hæddir og spottaðir af ráðherra
og taldir litlir vísindamenn?
Skyldu fiskifræðingar vera
öðrum mönnum þolinmóðari
eða öðrum mönnum viljugri til
þess að láta traðka á sér?
Ef farið er að skoða þessi mál
ofan í kjölinn kemur < ljós að
ýmsu er ábótavant við
stjórnunina á Haf-
rannsóknastofnun. Hver fiski-
fræðingur ríkir þar yfir sínum
eigin dýrastofni. Einn fiski-
fræðingur ræður yfir þorskin-
um og hefur algjörlega með
hann að gera, annar hefur
síldina, þriðji karfann og svo
ófreskjunni. Þörungavinnslan
er eitt dæmið af mýmörgum
þessu til sönnunar.
Þáttur heilbrigðis-
eftirlitsins
Heilbrigðiseftirlit ríkisins
hefur látið hafa sig i það að
styðja afturhalds- og fátæktar-
steínuliðið með því að þyrla
upp áróóursmoldviðri gegn
mengun álversins. Þetta vellaun-
aða ríkislið hefur lengi verið
snuddandi kringum álverið í
leit að mengun og þessir ágætu
heilbrigðisverðir létu sig ekki
muna um að fljúga norður að
Mývatni, af þvl að það „gæti“ ef
til vill komið fyrir að verka-
menn þar fengju kísilveiki.
Olíumengunina, sem er á góðri
leið með að drepa allt líf í sjón-
um, minnast þessir menn ekki
á. Eiturefni frá fjölmörgum
islenzkum verksmiðjum og
þéttbýli, til dæmis á Faxaflóa-
svæðinu, eru ekki umtalsverð.
Fundust ekki saurgerlar nú
fyrir nokkru í íslenzkum kjöt-
iðnaðarvörum? Aldrei hef ég
heyrt um að ,,eftirlitið“ hafi
fylgzt með heymæði bænda. Ég
varð ekki var við að þeir kæmu
í heimsókn til mín þegar ég var
að hrista myglað hey austur í
Flóa.
framvegis. Fiskifræðingarnir
fara ekki hver inn á annars
verksvið. Þannig er það
einungis einn fiskifræðingur á
Hafrannsóknastofnun, dr.
Sigfús Schopka, sem hefur með
þorskinn að gera. Sigfús
Schopka er mjög innhverfur
maður og hann álítur að allar
upplýsingar sem hann aflar um
þorskinn, stærð hans og
viðgang, séu hans einkaeign.
Hann lætur upplýsingar í té
aðeins eftir eigin geðþótta.
Hann læsir allar upplýsingar'
sem hann safnar ofan í skúffu
og í þær kemst enginn maður
nema hann og ef til vill for-
stjórinn fyrir náð.
Þannig hefur Sigfús Schopka
legið frá síðustu áramótum á
upplýsingum um aldurssam-
setningu þorskaflans á ár-
inu 1976 en þessar upplýsingar
eru nauðsynlegar ef reikna á
út t.d. le.vfilegan hámarksafla
fyrir árið 1978 eða ef endur-
reikna á stofnstærðina aftur í
tímann og kanna þannig hver
raunverulega hafi verið stærð
árganganna sem fæddust 1972
og ’73. t raun og veru er mjög
erfitt að gagnrýna þær tölur
sem Sigfús Schopka gefur upp
um hámarks leyfilegan afla á
árinu 1977 því það hefur
enginn i höndunum þær upp-
lýsingar sem hann hefur til
Kjallarinn
IngjaldurTömasson
Þjóðhœttulegasta
mengunin
Afengis- og tóbaksverzlun
ríkisins er að færa þjóðina
niður á hryllilegt ómennskustig
allskyns glæpa, svo sem of-
beldis, innbrota, fjársvika og
morða. Áfengi og eiturlyf eru
að gera og hafa gert mörg
íslenzk heimili að helvíti á jörð.
Kjallarinn
Reynir Hugason
þess að reikna þessar stærðir
út, jafnvel þótt það sé fjöldi
manna sem kann þessar
reikningsaðferðir.
Þannig var það að þegar Haf-
rannsóknastofnun gaf út tölur
um hámarks leyfilegan afla
fyrir árið 1977 og ’78, sem
reyndist vera 275 þús. lestir
fyrir hvort ár, gat enginn fiski-
fræðingur á Hafrannsókna-
stofnun annar en Sigfús
Ég hef orðið vitni að
brennivínsátökum milli hjóna
og það er furðulegt að þau skuli
ekki oftar hafa leitt til Stórslysa
eða dauðsfalla. Ég skora á heil-
brigðisyfirvöld og ríkisstjórn
að loka nú þegar til reynslu um
lengri eða skemmri tíma þess-
ari ríkiseiturmengunarstöð
sem nú er tvímælalaust mesti
bölvaldur íslenzku þjóðarinnar.
Ég get ekki séð að Sviss-
lendingar hafi komið illa fram
hér. Þeir buðu íslendingum
aðstoð við að fullvinna álið í
margskonar iðnaðarvörur til
notkunar innanlands og á er-
lendan markað. Þessu virðist
ekki hafa verið sinnt, þrátt
fyrir að við flytjum inn unnar
álvörur fyrir stórar fjárhæðir.
Álverið verður sennilega fyrsta
fyrirtækið hérlendis til að setja
upp fullkomnustu mengunar-
varnir sem til eru nú. Það er
talað um að þær kosti 4-5 millj-
arða króna. Er ekki hætt við að
íslenzka ríkið hefði haft Iítið i
buddunni til svo dýrra varna,
ef það hefði átt álverið, svo
ekki sé talað um óstjórnina,
klíkuskapinn og óhófseyðsluna
sem viðgengst í flestum
fyrirtækjum og stofnunum hins
opinbera íslenzka bákns.
Ingjaldur Tómasson
verkamaður.
Schopka vitað hvort þetta væru
skynsamleg mörk eða ekki.
Hann var eini maðurinn sem
hafði nægar upplýsingar til
þess að draga þessar ályktanir.
Þegar svo ráðherra hundsaði
þessar tillögur nokkrum dögum
eftir að þær komu fram og
snupraði Sigfús Scliopka óbeint
þá var það ekki sjálf Haf-
rannsóknastofnunin, sem varð
til andsvara, því það hafði ekki
verið hennar verk að gefa út
tölurnar um leyfilegan
hámarksaflaT heldur var það
verk Sigfúsar Schopka eins og
forstjórans, Jóns Jónssonar.
Þetta var þeirra einkamál.
Þetta eru nú vísindi okkar
daga. Það er kannski ekki von
að almenningur beri virðingu
fyrir slíkum vísindum og
ráðherra er kannski nokkur
vorkunn einnig. Hér þarf vissu-
lega að kippa í taumana ef vel á
að fara.
Það sem er þó ömurlegast
við þennan harmleik sem er að
gerast mitt á meðal okkar,
þ.e.a.s. útrýmingu þorsksins, er
það að þjóðin hefur ekki enn
fengið inn í fingurgómana
hvers konar óskaplegir efna-
hagslegir hagsmunir hér eru i
veði.
Reynir Hugason
verkfræðingur.