Dagblaðið - 24.05.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 24.05.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1977. Veðrið dag verður sunnan og suðvestan gola um allt land. skyjað og súld j stöku stað sunnan og vestanlands en víða léttskyjað a noröanveröu landinu. Hlýtt verður í veöri. Ingveldur Einarsdóttir frá Garð- húsum, var fædd 27. apríl 1899 og voru foreldrar hennar Ölafía Ásbjarnardöttir og Einar G. Einarsson í Garðhúsum í Grinda- vík. Stundaði Ingveldur nám í Kvennaskólanum, þar sem hún kenndi síðar. Árið 1929 giftist Ingveldur Rafni A. Sigurðssyni skipstjóra. Bjuggu þau fyrstu árin í Reykjavík en síðar að Hvoli í Grindavík. Síðustu samvistarár sín bjuggu þau hjón að Rauðalæk 65. Börn þeirra hjóna eru Ólafia gift Niels P. Sigurðssyni ambassa- dor í Bonn og Sigurður stýri- maður sem kvæntur er Sólveigu ívarsdóttur hjúkrunarkonu. Mann sinn missti Ingveldur árið 1960 þegar hann varð bráðkvadd- ur um borð í skipi sínu í norskri höfn. Ingveldur verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 13.30 í dag. Guðrún Gunnarsdóttir sem lézt 15. maí s.l. var fædd 23. ágúst 1906 í Hákoti í Flóa. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Guðbrandsdóttir og Gunnar Jóns- son. Arið 1920 fluttist hún með foreldrum sínum til Hafnar- fjarðar. Arið 1937 giftist hún eftirlifandi manni sínum Magnúsi Haraldssyni stýrimanni í Hafnar- firði og eignuðust þau fjögur börn: Sigriði, Harald viðskipta- fræðing, Gunnar húsasmið, Guð- björgu Áslaugu sjúkraliða. Hún verður jarðsungin frá þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði í dag kl. 14.00. Ingunn Arnadóttir, sem lézt 15. maí s.l. var fædd 25. janúar árið 1895. Var hún elzta dóttir hjón- anna Elísabetar Sigurðardóttur og séra Árna Þórarinssonar á Stóra-Hrauni. Ingunn giftist Kristjáni Einarssyni síðar fram- kvæmdastjóra árið 1918 og eignuðust þau tvö börn, Árna ræðismann og Elínu. Auk þess ólu þau upp tvö fósturbörn. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í dag kl. 3 e.h. Gunnar Gunnarsson listmáiari lézt 13. maí. Utförin hefur farið fram. Sigríður Halldórsdóttir, Álf- heimum 32, lézt 23. maí í Borgar- spítalanum. Björgvin Alexandersson, Risa- björgum Hellissandi, lézt í Stykkishólmsspítala 21. maí s.l. Magnea Guðrún Böðvarsdóttir lézt í Borgarspítalanum 22. maí. Sigríður Jónsdóttir, Barmahlið 9, lézt 20. þ.m. að heimili sínu. Sveinsína Rut Sigurðardóttir Skálagerði 3, lézt í Borgar- spítalanum 20. maí s.l. Þóra Sigþórsdóttir andaðist i Landspítalanum 22. maí. Jóna S. Iijálmarsdóttir, Löngu- hlíð 19 . verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15.00. Guðrún Jónsdóttir, Langholtsvegi 85, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl. 13.30 á morgun. Þórhildur Hannesdóttir frá Sumarliðabæ, Álfaskeiði 56 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. 2 e.h. Ragnheiður Hákonardóttir frá Reykjafirði verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. maí kl. 13.30. Bálför Steinþórs Steinssonar sem lézt 9. maí hefur farið fram í kyrrþey. Ferðafélag íslands Hvitasunnuferöir 27.-30. maí kl. 2Ö. 1. Þórsmörk: Farirt vurður i lan^ar orta slullar KÖnKUferðir eftir óskum hvurs uins. <lisi i sæluhúsinu. Fararstjrtrar Pórunn !>órðar- dóttir ok fl. 2. Snnfollsnes: Guru>irt vuirtur á .liikulinn uf vuður luyfir. Kinnin vuröur farirt murt ströndinni <i« úl fyrir nusiö. <;ist á Arnar- stapa í húsi. Fararsijórar Þorsiuinn Hjarnar o« fl- 3. Mýrdalur: Farió vurrtur um Myrdalinn. úl i Ruynishvurfi. Dyrhóluy-. upp i lluirtardalinn virtar. Fararstjóri ('iurtrún Þórrtardótlir. Ciist i húsi. Laugardagur 28. maí. kl. 14.00. Þórsmörk. Nánari upplýsinnar á skrifslofunni. Öldunötu 3. Furrtafúlatí Islands. Útivistarferðir Kvöldferðir kl. 20. Miðvikud. 25.5. Álftanesfjörur. létt ^an^a murt Einari Þ. (íuðjohnsen. Verð 700 kr. Fimmtud. 26.5. Hrafnshreiður með 6 ungum við Lækjarbotna. Létt að komast i hreiðriðog tilvalið fyrir börn að skoða heimili krumma. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestan- v.erðu. Hvítasunnuferöir: 1. Húsafell, gist í húsum og tjöldum. sund- laug, sauna. Gcngið á ()k. Strút. í Surtshelli og Stefánshelli (hafið Ijós með), með Norð- lingafljóti að Hraunfossum og víðar. Kvöld- vökur. Fararstjórar Þorleifur Guðmundsson og Jón I. Bjarnason. 2. Snnfellsnes, gist á Lýsuhóli, sund- laug, ölkeldur. Gengið á Jökulinn, Hel- grindur og viðar, ennfremur komirt art Búðum. Arnarstapa. Hellnum. Lóndröngum, Dritvik o.fl. Sunnuhátið á laugardagskvöld m.a. með hinum heimsfrægu Los Paraguayos. Ennfremur kvöldvökur. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Eyjólfur Halldórsson og Hall- grímur Jónasson. 3. Vestmannaeyjar, svefnpokagisting. Farið um alla Heimaey. og reynt að fara í sjávar- hellana Fjósin og Kafhelli ef gefur. Fararstj. Ásbjörn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. O.sími 14606. Utanlandsferðir: 1. Færeyjar, 16-23. júní. 2. Graonland, 14-21 júli 3. Grænland, 11-18. ágúst Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6. simi 14606. Aðalfundir HKRR Aðalfundur Handknaltluiksfúlags Ruykja- víkur verður haldinn 26. maí art Hótul Ksju og hufst kl. 20.30. Vunjulug artalfundarstörf. Æfingatafla knattspyrnu- deildar Gróttu: Þriðjudagur kl 17. 5. flokkur. kl. 1H. 4. flokkur. kl. 19. 3. flokkur og kl. 20, muistara- flokkur og 2. flokkur. Fimmtudagur kl. 17. 5. flokkur. kl. 8. 4. flokkur. kl. 19. 3. flokkur. kl. 20. muistara- flokkur og 2. flokkur. Laugardagur kl. 13.30. muistaraflokkur ásamt 2. flokki. Þjálfarar Gróttu uru i 3.4. og 5. flokki Björn l'útursson og muistara og 2. flokki þjálfari Gurtmundur Vigfússon. Hringið í dagbókina og lótið vita um mót og leiki — Sími 27022. Fyrirlestrar Um bókasöfn Mayo- stofnunarinnar Thomas E. Keys, fyrrverandi yfirbókavörður vfið Mayo-stofnunina í Rochester í Bandaríkj- unum heldur fyrirlestur með myndasýningu í Norræna húsinu í kvöld kl. 17.00. Fyrirlest- urinn verður fluttur á ensku og fjallar um bókasöfn Mayo-stofnunarinnar, (Læknisfræði og sjúkrabókasöfn). Að fyrir- lestrinum standa Læknafélag Reykjavlkur, Læknafélag íslands, Félag bókasafnsfræð- inga, Bókavarðarfélag lslands og Félag Mayo Alumni á tslandi. Fró Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflffun heimilislausra katta og mun svo verða um óákveðinn tfma. Vill Kattavinafélagið í þessu sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregið „hve^ja, Ikattaeigendur til þess að veita köttum sfnum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Kfarvalsstaðir: Austursalur: Sýning á vurkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur; Sumarsýning í Ásgrímssafni, Burgstartastræti 74, opin alla daga nema- laugardaga kl. 1.30—4. artgangur ókeypis. Bridgefélag Suðurnesja Barómeturkeppni á vegum félagsins hefst nk. mirtvikudag, 25. maí, kl. átta. Spilað verrtur f Tjarnarlundi.” Kattavinafélagið þakkar öllum þeim sem styrkt hafa félagið með áheitum. IAÞ 500, SP 5ÖÖ. Þórbranda 1000. Grima 2000, SJK 2000. GM £500. HA 500. Hermann 1000. SOG 1000, EL 3000, Kattavinir 5000. Borgarbókasafn ur: AÐALSAFN — UTLANSDEILD, ÞÍngholtS- stræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til y. T7. Kftir lokun skiotiborrts 12308 f útlánxdeilrf safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN—LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLAHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. • Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Böka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA —Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til al- mennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. % BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.'kl. 1,3-16. Tœknibókasafnið Skipholti 37 ur opirt mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Oenglð GENGISSKRÁNING Nr. 96 —23. maí 1977. Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192,70 193,20 1 Sterlingspund 331.00 332,00 1 Kanadadollar 183,45 183,95* 100 Danskar krónur 3210,75 3219,05* 100 Norskar krónur 3655,15 3664,65’ 100 Ssnskar krónur 4421,05 4432,55* 100 Finnsk mörk 4722,80 4735,00 100 Franskir frankar 3886,25 3896,35* 100 Balg. frankar 533,95 535.35 100 Svissn. frankar 7654,10 7674,00* 100 Gyllini 7844,45 7864,85’ 100 V-þýzk mörk 8169,60 8190,80' 100 Lirur 21,75 21,81 100 Austurr. Sch. 1148,05 1151,05* 100 Escudos 498,65 499,95' 100 Pesetar 279,25 279.95' 100 Yen 69,45 69,63' ' Breyting frá siðustu skráningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Framhald af bls.23 Óska eftir pössun fyrir 11 mánaða gamalt barn frá kl. 9-5 sem næst Krummahólum. Einnijí óskast á sama stað rimla- rúm til kaups. Uppl. i síma 27934 eftirkl. 17. 14 ára stúlka óskar eftir barnapiustarfi í arfirði. Uppl. í sima 51799. Hafn- Ég er 14 ára og óska eftir að passa barn eða börn allan daginn. Uppl. 52102 eftirkl. 5. í síma Barngóð stelpa á tólfta ári óskar eftir að gæta barns j i Foss- vogi í sumar, er vön. Uppl. 86233. í síii^a Tvær stelpur, 11 og 12 ára, óska eftir að fjæta barna í sumar, helzt í Breið- holtinu. Uppl. í síma 71005 eftir kl. 5. BarnKÓð stúlka, 13-14 ára, sem næst Norðurmýri, óskast til að fí*ta 2ja ára drengs. Uppl. i síma 18891 á kvöldin. Get hætt við niif- börnuip á aldrinum 2 tiI 4 ára fyrir hádefji. Uppl. í síma 73080. 1 Kennsla Tökum að okkur píanókennslu í sumar. Kennum bæði byrjendum og lengra komnum. Bergljót .Jónsdóttir, Þorsteinn Hauksson. Uppl. í sima 24929. Einkamál i 43ja ára reglusamur maður i góðri vinnu og á góða íbúð á bezta stað í bænum óskar eftir að kynnast stúlku, traustri og tryggri, á aldrinum 30-40 ára sem vin og félaga, með allt með þag-1 mælsku farið. Tilboð sendist DB merkt ,,47604". Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, einnig teppahreinsun og gluggaþvottur. Fiist verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. reppahreinsun og hreingerning- ar. fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. 11 ára gömul stúlka óskar eftir aó gæia barns, 1 til 2ja ára, i sumar, er í Garðabæ. Uppl. í síma 42965. II til 13 ára stelpa ðskast til að gæta barns, er í Hlíðunum. Uppl. í sima 16122 eftir kl. 5. \ anir og vandvirkir nienn. • Gerum hreinar ihúðir og stiga- ganga. einnig húsnteði hjá fyrir- lækjum. (jrugg og góð þjónusta. Onnumst einnig allan glugga- þvott. utanhús.s sem innan. fyrir fyrirlæki og einstaklinga. Jón. simi 26924. Hreingerningar—teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, Hólmbræður. Onnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bif- reiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í .ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla-Æfingatímar. .Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Okukenusla- Efingatimar. Kenni á litinn og lipran Mazda árg. '77. Ökuskóli og prófgiign og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath.' að prófdeild verður lokuð frá 15. júli til 15. ágúst. Sigurður Gisla- son iikukennari. simi 75224. Okukennsla-.Efingalímar. ATII: Kennsjubií'reið l’eugeot 504 Grand I.uxe. Ökuskðli og öll' prófgögn ef óskað er. Xukkrir nemehdur geta byrjað strax. Friðrik Kjartansson. síini 76560. Okukennsla — hifhjólupróf. Kenni á Mereedes Bénz. Öll prófgiign og ökuskóli ef óskað er. Magnús llelgason. simi 66660. Okukennsla — æfingatímar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öll prófgögn ásamt mynd í ökuskirteinið ef óskað er. kennum á Mazda 616. Ökuskólinn hf. Friðbert Páll Njálsson, Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla-æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. lærið að aka nýrri Cortínu ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gijðbrandur Bogason, sími 83326. Húsbyggjendur. Trésmiðaflokkur getur tekið að sér nýbyggingar, uppslátt og þakvinnu. Uppl. i síma 10599 og 72566 eftir kl. 5. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Höfum hraunhellur til sölu, af- greiðum með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 86809. Tökum að okkur viðgerðir á dyrasimum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 14548 og 83647. Jarðtætarar í garða og flög til leigu. Pantanir í símum 74800 og 66402. Endurnýjum ákla-ði á stálstólum og hekkjum. Yanir menn. l'ppl. í simtt 84962. Tek að mér að slá tún og bletti. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Tek að mér málningu og minniháttar viðgerðir á þökum, ódýr og vönduð vinna. Uppl. í síma 76264. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fi. Uppl. í síma 76277 og 72664. Loftpressa til leigu. Tek að mér múrbrjót, fleygun og sprengingar. Jón Guðmundsson, sími 72022. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin. Fjót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Húsdýraáburður til sölu, á lóðir og kálgarða, gott verð. dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678._________________________ Múr- og málningarvinna. Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flísalagnir. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 i hádegi og eftir kl. 6. Eldhúsinnréttingar. B’ataskápar. Tilboð í alla trésmíði. Trésmíðaverkstæðið Dugguvogi 7. Sími 36700. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. i síma 30766 og 73947 eftir kl. 17. Látið fagmenn vinna verkið. Dúk-, teppa-, flísa- og strigalögn, veggfóðrun, gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í sima 75237 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.